Morgunblaðið - 15.09.1939, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.09.1939, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 15. sept. 1939. GAMLA BfÖ Ástmey ræningjans. Aðalhlutverk leikur og syng- ur: Jcanette Mc Donald og Nelson Eddy. Auglýsing. Undir aðrar kornvörur, sem taldar eru í 1. gr. reglu- gerðar um sölu og úthlutun á nokkrum matvörutegund- um, teljast þessar kornvörutegundir: Hrísmjöl Semuliugrjón Bygggrjón NfJA BIÓ Pástræningjarnir frá Golden Creek. Spennandi, &kemtileg og æf- intýrarík amerísk cowboy- mynd. - Aðalhlutverkið leik- ur af miklu fjöri mest dáða cowboyhetja nútímans Mannagrjón Maisenamjöl DICK FORAN og undrahesturinn Tony. — Auglýsing og ber því að krefja skömtunarseðils fyrir þessum korn- vörutegundum. I ríkisstjórn Islands, 14. sept. 1939. um lokun sölubúða Iaugardaginn16.sept.1939 Samkvæmt heimild í lögum nr. 37, 12. júní 1939, er hjer með ákveðið að laugardaginn 16. sept. 1939 skuli öll- um sölubúðum á landinu lokað að undanskildum mjólkur- og brauðabúðum. Brot gegn þessum ákvæðum varða sektum alt að 10000 krónum. I ríkisstjórn íslands, 14. sept. 1939. EYSTEINN JÓNSSON. ÓLAFUR THORS. JAKOB MÖLLER. HERMANN JÓNASSON. Kartöflur. Á tímabilinu 20. september til 31. október kaupum vjer vel verkaðar og flokkaðar kartöflur á kr. 19,00 pr. ÍOO kg. :í góðum umbúðum, afhentar við vöruhús vort í Eeykjavík. Þeir, sem kunna að vilja selja oss kartöflur samkvæmt þessu, «ru beðnir að tilkynna það sem fyrst, og afla sjer upplýsinga um reglur þær, er gilda um verkun, flokkun og afhendingu kart- aflanna. 1 Grænmetisverslun ríkisins. Verðlag á kartöflum. Lágmarkssöluverð á kartöflum til verslana er ákveðið: 15. sept.—31. okt. kr. 22.00 pr. 100 kg. Innkaupsverð Grænmetisverslunar ríkisins má vera alt að Jjremur krónum lægra, eða kr. 19.00 hver 100 kg. Smásöluálagning (við sölu í lausri vigt) má ekki fara fram úr 40%, miðað við hið ákveðna söluverð til verslana. Heimilt er þó verslunúm, er af einhverjum ástæðum kaupa kartöflur hærra verði en hinu ákveðna lágmarksverði, að haga smásöluálagningu sinni þannig, að hún sje alt að 40% af inn- Eaupsverðinu. Hið setta verðlag er miðað við góða og ógallaða vöru. Verðlagsnefnd Grænmetisverslunar ríkisins. flrafSferðir Meindórs til Akureyrar um Akranes eru 'alla miðvikudaga og laugardaga. Miðstöð og útvarp í bifreiðunum. Afgreiðsla okkar á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar. Sleindór - simi 1580. EYSTEINN JÓNSSON. ÓLAFUR THORS. JAKOB MÖLLER. HERMANN JÓNASSON. Tilkynniiig tftl íbúa Seltfarnarncslirepps. Heimilisfeður í Seltjarnarneshreppi eiga að mæta í þinghúsi hreppsins laugardaginn 16. þ. m., en þar verður þann dag kl. 1—5 síðdegis úthlutað skömtunarseðlum fyrir síðari hluta þessa mánaðar samkv. reglugerð frá 9. þ. m. um sölu og úthlutun á nokkrum mat- vörutegundum. Jafnframt verða heimilisfeður að undirbúa sig undir að gefa þar upp birgðir sínar af umræddmn matvörum og undirrita skýrslu þar um. Helgafelli, 13. september 1939. , ODDVITINN. Jaupmenn og stórkaupmenn: Athugið að tryggja vörur yðar gegn innbrots- þjófnaði. Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar, Lækjargötu 2. Sími 3171. Aukamynd: Teiknimynd iim Robinson Crusoe á eyjunni Börn fá ekki aðgang. •M-K-K-X-K-K-M-H-M-K-K-X-Xh 1 Til leigu óskast f »1« Ý rúmgóður kjallari. Stærð til- X | greinist, einnig leiguverð. — £ Tilboð merkt „Rúmgóður“ \ v *} % sendist afgreiðslu blaðsins. X % ? C><KX><><>0<X><K><X><XX><X> Svið hrá og soðin. Lifur, Hjörtu. Kjötbúðín Týsgötu 1. Sími 4685. xxx>ooo<xxxxxxxx>oo •K-K-K-K-K-K-^-K-K-K-K-K-X Lifur Hjörtu Sviö <♦ t ❖ 4 v s: V '4 t fKjöt & Físktir t Símar 3828 og 4764. t * ♦> KhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKh>>*> Flakaður koli glænýr er besti maturinn. □ | Pæst eins og fleira gott í | Œ n sínra 1456. ]Q[=1[3E IBE '^OOOOOOOOOOOOOOO^O Blftndra Iðn GLUGGATJALDAEFNI Handklæði og Þurkudreglar fyrirliggjandi. Vefstofa blindra Ingólfsstræti 16. OOOOOOOOOÓOOOOOOO<S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.