Morgunblaðið - 15.09.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.09.1939, Blaðsíða 8
 Föstudagur 15. sept. 193%. .........................................................................................................................................................................................ihiiiiiihiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiihihihiii JCaupsfmfuu- I Orczt) barónessa: EIÐUJUTITJ GLADIOLUR fallegar og ódýrar. KAKTUSBÚÐIN, Laugaveg 23. Sími 1395. BARNAFATNAÐUR prjónaður, heklaður, saumaður. Sokkaprjónastofan, Bræðraborg arstíg 15. BLÓM, ntjög ódýr, nellikur 0,35 buntið, 4 nellikur á 0,75 og mikið af öðrum blómum. Blómabúðin á Laugaveg 7, sími 5284. NÝ SÍLD Fisksalan Björg, sími 4402. GRÆN METISSALAN wið Steinbryggjuna selur á hverjum degi frá kl. 8—12 mjög ódýrt hvítkál í stærri kaupum. MEÐALAGLÖS, FLÖSKUR, Fersólglös, Soyuglös og Tómat- flöskur keypt daglega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Við sækjum heim. Hringið í síma 1616. — Laugavegs Apótek. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda meðalalýsi fyrir böm og full- orðna, kostar aðeins 90 aura heilflaskan. Lýsið er svo gott, að það inniheldur meira af A og D-fjörefnum en lyfjaskráin ákveður. Aðeins notaðar ster- ilar (dauðhreinsaðar) flöskur. Hringið í síma 1616. Við send- um um allan bæinn. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð- muridsson, klæðskeri, Kirkju- hvoli. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. - Bjöm Jónsson, V^sturgötu 28. Sími 3594. KAUPUM FLÖSKUR, atórar og smáar, whiskypela, *Iös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 6395. Ssekjum. Opið allan daginn. KAUPUM FLÖSKUR glös og bóndósir af flestum teg- undum. Hjá okkur fáið þjer á- ▼alt hæsta verð. Sækjum tU yðar að kostnaðariausu. Simi 5383. Flöskuversl. Hafnarstr. 21 EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR sumarkjólar og blúsur í úrvali. Saumastofan Uppsölum, Aðal- stræti 18. — Sími 2744. Hafnarf jörður: LOFTHERBERGI OG ELDHÚS til 'eigu fyrir 25 kr. frá 1. okt. Vésturbraut 6. Sími 9190. SMURT BRAUÐ Mats^Ian Brytinn, Hafnar- 3tra^ti 17. Þjer getfð byrjað að fylgfast með i dag. — 12. dagur. iiiininiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit illlilllllllllllllllllllllllilllllllllininillllllllllllllllllllllliillllllliiliilillllllllillilllllll Það, sem skeð hef ir í sögunni: Juliette er dóttir Marny lieitins her- toga, og hefir svariS þess eið að hefna sín á Deroulede, er hefir vegið bróður luninar í einvígi. Eftir stjómarbylting- una í Frakklandi býr hún með Petron- ellc fóstru sinni í París. Dag einn gerir skríll aðsúg að henni og Deroulede þjóðþingfulltrúi bjargar henni og býð- ur henni húsaskjól, uns enski öðling- urinn Bauða akurliljan (Sir Percy Blakeney) geti hjálpað henni til Eng- lands. Deroulede býr með móður sinni og fóstursystur, Anne Mie, sem elskar hann. Hann er vinsæll meðal alþýð- ui nar og hefir gefið þjóðinni stórf je. Nú gerist hann forstjóri í Conciergerie fangelsinu og ætlar að freista þess að frelsa Marie Antoinette drotningu, þó að hann hætti með því lífi sínu. Sir Percy Blakeney er í heimsókn hjá hon- vm og líst ekki á ráðagerðir hans, en hefir þó lofað að aðstoða hann. „Jeg er varkár og enginn grun- ar mig um græsku. í þessum skjöl- um er lieilt safn af vegabrjefum, sein við getum notað, hvaða hlut- verk sem drotningin og fylgdar- lið hennar verður að leiká. Jeg hefi nnnið að því að safna þeim undir alskonar yfirskyni síðustu mánuðina. Nú er jeg við öllu bú- inn-------“ Ilann þagnaði skyndilega, er vinur hans sendi honum viðvörun- araugnaráð, og leit um öxl. í dyrunum stóð Juliette og hjelt hinu þunga dyratjaldi til hliðar með annari hendi. Hún var yndis- leg á að líta, brosandi, en fölleit og barnslega ungleg í hvíta kjóln- um sínum, svo að óttasvipurinn, SiUtynninyav VENUS SKÓGLJAI nýkir leörið og gljáír skónn nf- baröa vel. venus-gólfgljAi ifburðagóÖur og fljótvirkur. — Á'alt í næstu búð. FRIGGBÓNIÐ FlNA, er bæjarins bestm bðn. BESTI FISKSlMINN er 5 2 7 8. sem kom á andlit Derouledes, hvarf þegar í stað. Hann hafði fleygt skjölunum í mesta flýti niður í skrifborðið, ákafur á svip. En nú ljómaði andlit hans af ó- umræðilegri blíðu. Blakeney horfði á ungu stúlk- una þar sem hún stóð, feimnisleg og hikandi. „Madame Deroulede er óróleg og bað mig um að segja yður, að orðið væri framorðið“, sagði hún loks. „M. Deronlede, getið þjer ekki komið og1 talað við hana,“ „Jeg kem rjett strax“, svaraði hann glaðlega. „Við vorum rjett að ljúka við. Má jeg kynna yður fyrir Sir Percy Blakeney, Hann er góður vinur minn — Englend- ingur. Blakeney, þetta er Mademoi selle Juliette de Marny. Hún er gestur hjá móður minni“. VII. kapítuli. Aðvörun. Sir Perey hneygði sig með mik- illi virðingu, eins og venja þeirra tíma bauð. Hann hafði ekki sagt eitt ein- asta orð, aðeins vakið eftirtekt vinar síns á ungu stúlkunni með viðvörunaraugnaráði. Hún liafði birst hljóðlega í dyr- unum og nú hvarf hún jafn hljóð- lega og hún liafði komið. Um stund var alger þögn í herberg- inu. Deroulede lokaði skrifborðinu og stakk lyklinum í vasa sinn. „Eigum við að líta inn til móður minnar rjett sem snöggvast f ‘. sagði hann og gekk út að dyrun- rím. KENNARI, sem stundað hefir framhalds- nám erlendis, kennir ensku og almennar námsgreinar. Upplýs- ingar síma 5311. ERUM KOMNIR I BÆINN. Tökum að okkur hreingerning ar eins og að undanförnu. — Guðni og Þráinn. Sími 2131. ÍBÚÐIR, itórar og n&áar ctg •ánstök herbergi. LEIGJESfDUR, hvort lem er fjöUkyldufóIk eða einhleypa. Bmáauglýsingar Morgnublaðs- im ai altaf tflgaBfi SMÁBARNASKÓLI minn byrjar 1. október á Rán- argötu 12. Sími, 2024. Elín Jóns- dóttir. TEK AÐ MJER að bursta teppi. Upplýsingar í síma 3557. „Mjer væri ánægja að sjá móð- ur yðar“, svaraði Sir Perey. „En áður en samtali okkar er lokið, vil jeg segja yður, að jeg hefi skift um skoðun viðvíkjandi þess- um skjölum. Ef jeg á að hjálpa yður, langar mig til þess að sjá þau, og athuga, hvernig mjer líst á ráðagerðir yðar“. Deroulede leit alt í einu hvast á hann. „Jæja, það er ágætt“, sagði hann loks og gekk að skrifborð- inu. „Jeg verð hjer á meðan þjer lesið þau“. „Nei, jeg geri það ekki í kvöld, lcæri vinur“, sagði Sir Percy glað- lega. „Það er orðið framorðið, og móðir yðar bíður eftir okkur. Trú- ið þjer mjer ekki fyrir þeim? Þau eru öi’ugg hjá mjer“. Deroulede hikaði. Blakeney hafði talað í þessum Ijetta og glaðlega róm eins og horium var lagið og var nú að lagfæra á sjer frakkann. „Kannske þjer treystið mjer ekki?“, hjelt hann áfram hlæjandi. „Jeg var ekki nógu ákveðinn áðan“. „Jú, Blakeney, hjá mjer kemur ekkert vantraust tii greina. Það er eingöngu yðar megin“. „Nú, hver skrambinn —“, byrj- aði Sir Percy. „Nei, komið ekki með neinar út- skýringar“, tók Deroulede fram í fyrir honum. „Jeg met vináttu yðar mikils, en jeg vil sýna yður, hve ói’jettmæt tortrygni yðar er gagnvart þessum blessuðum engli“. „Ó, þanxa kom það, vinur minn! Jeg, sem hjelt, að þjer hefðnð al- gerlega afneitað stúlkunum, og nú eruð þjer ástfanginn!“ „Já, jeg er yfir mig ástfanginn. Ást nxín er heimskulega blind“, andvarpaði Deroulede. „Og von- laus, er jeg hræddur um“. „Hvers vegna'voixlaus?“ „Juliette er af einni elstu aðals- ætt landsins, dóttir Marny her- toga, konungssinni út í fingur- góma —“. „Og þess vegna hafið þjer svonai! miklal samúð með drotningunni V ‘ „Nei, nú gerið þjer mjer rangt til, Blakeney! Jeg myndi reynai að bjarga drotningunni, þó að jeg hefði aldrei kynst eða elskað Juli— ette. Þjer hljótið að sjá, hve tor- trygni yðar hefir verið ástæðu- laus“. „Yar jeg tortrygginn ?“ „Já, neitið því ekki! Fyrir fá— einum mínútum hvöttxxð þjer mig- til þess að brenna skjölunum,. töldnð þau gagnslaus og hættu- leg, en nxx —“ „Jeg tel þau enn gagnslans og hættuleg“, svaraði Sir Percy. „Og jeg vildi einmitt fá að lesa þau,. til þess að staðfesta skoðun mína“.. „Ef jeg afhenti yður sk.jöliix fyndist mjer eins og jeg tortrygði Juliette". „Þjer eruð alt of mikill hug— sjónamaður, Deroulede". „Hvernig ætti jeg að vera ann- að, þegar hún á í hlut. Jeg hef£ nú lifað undir sama þaki og húxt í þi’jár vikur. Og jeg hefi sjeð, hvernig dýrlingur er“. „Eu þá fyrst nxunið þjer kynn- ast ástinni, er þjer hafið skilið, að ' átrúnaðargoð yðai' hefir sína galla, eins og hver önnur mannleg vera“, sagði Blakeney alvarlegxxr. „Eig- um við ekki að koma inn til kven- fólksins?“, sagði hann eftir langaj þögn. „Geymið skjölin í skrifborði; yðar eða felið þaxx dýrling yðar.. Treystið henni í öllu eða alls ekki.. En skyldi hugsjón yðar einhvern- tíma. falla þungt til jarðar, lofið mjer þá að veia vitni að ham- ingju yðar“. „Þjer tortryggið hana enn, Blak- eney?“, sagði Deroulede. „En ef~ þjer segið eitt orð til, fæ jeg henni skjölin til vörslu þaixgað til á morgun“. *:! . Framh. Tek að mjer HREINGERNINGAR, Vönduð vinna. Sími 5133. HREINLEGIR MENN teknir í þjónustu. 1. fl. vinna. Amtmannsstíg 2. ROTTUM, MÚSUM og alskonar skaðlegum skor kvikindum útrýmt úr húsum og 8kipum. — Aðalsteinn Jóhanns- son, meindýraeyðir, sími 5056, Reykjavík. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven- sokka. Fljót afgreiðsla. — Sím 2799. Sækjum sendum. Mávar eru orðin hreinasta land- plága víða nxeð ströndum fram í Svíþjóð, og hefir margt verið gert til þess að fæla þá burtxx. Fyrst tíndu menn eggin, en mávarnir verptu jafnharðan aftur, svo að ekki dugði það. Þá fundu menn upp á því í vor, að taka eggin, lileypa upp á þeim suðu og láta þau svo í lireiðrin aftur. Mávarn- ir sátu á fram eftir öllu sumx’i, en gátu auðvitað ekki ungað út. Með því að gera þetta ár eftir ár hyggjast menn munu koma í veg fyrir fjölgun og jafnvel að máv- arnir forðist þessa staði, þar sem þeir geta ekki ungað út eggjnrn sínum. ★ í Ameríku hafa nienn fundið upp sparibauk, sem er í sambandi við grammófón. I hvert sinn sem peningur er iátinn í sparibaukinn fer grammófónplata á stað og skil- ar þakklæti fyrir, og því innilegra sem gjöfin er stærri. En ef það á að láta tölur eða eitthvað annað í baukinn, þá kemur annað hljóð í strokkinn, því að þá fær viðkom- andi ekki annað en skammir eða háðglósur. ★ Kínverjar eru mjög gefnir fyrir að lesa hlöð, en það eru ekki allir, sem hafa efni á því að kaupa blöð. Þess vegna ganga hlöð kaup- um og sölum löngu eftir að þaa komu út, og altaf fer verðið lækk- andi, þangað til það er ekki orðið nema örlítið brot úr eyri. En þá eru blöðin líka orðin svo slitin, að tæplega er hægt að lesa þau leng- ur. — ★ í Ósló átti nýlega að sýna kvik- mynd sem heitir „Iletjan frá Marne“. Voru settar upp stórac- götuauglýsingar um> hana. En fyrstu nóttina tóku ungir hienxx> sig saman og skáru titilínn út úr öllum. auglýsingunum. ★ í Berlín hefir lögreglan hannað stúlkunx, sem eru yngri en 18 ára, að sækja dansskemtanir, hvort heldur er á veitingastöðum eða annars staðar, nenxa því aðeins að foreldrar þeirra eða forráðamenxx: sjeu með þeim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.