Morgunblaðið - 08.12.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.12.1939, Blaðsíða 1
vVikublað: ísafold. 26. árg., 287. tbl. — Föstudaginn 8. desember 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. BAZAR heldur Sjálfstæðiskvennafjel. Vorboði í Hafnarfirði, í Góð- templarahúsinu í kvöld kl. 8. Margir eigulegir munir. - Komið og gerið góð kaup. NEFNDIN. Ný bók: Viðskifta 09 ástalffið f sfldínni kemur út í dag. Sölumenn og söludrengir komi í Hafnarstræti 16. Há iölulaun. Eldti dansarnir laugardaginn 9. des. GOÐ MÚSIK! BÍLAR Á STAÐNUM. Stjórnin. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞÁ HVER? en samt er innbú yðar í mikilli hættu, ef kviknar í húsinu. Er ekki betra að greiða nokkrar krónur á ári og vera viss um að verða ekki fyrir skaða, þó að brenni, en að eiga allt á hættu ? Látiö oss bera áhættuna. Iðgjöldin eru svo lág, að allir geta bruna- tryggt húsmuni sína. Sjóvátryqqi|§Íllag ísiands! Eimskip, 3. hæð. Sími 1700. Brunadeild. frá tilraunum með Ijeleg þvotta- efni, nú, þegar FLIK-FLAK fæst í hverri búð. Silkisokkar, hinir fínustu dúkar og undirföt eru ör- ugg fyrir skemdum, þegar þjer notið FLIK-FLAK í þvottinn. — FLIK-FLAK er besta þvottakonan oooooooooooooooooc Lfitlð hvfcs á einum hektara af ræktuðu Jandi, hjer við bæinn, er til sölu, mjög ódýrt. Uppl. gefur Pjetur Jakobsson, Kárastíg 12. Sími 4492. Skemtifjelagið FRELSI, Hafnarfirði. ilvitkál Gulrætur Sellerí Purrur Varðveitið fatnaðinn Sfitrénur auuvsidi, GAMLA BlO Ef jcg væri konungur — Stórfengleg og spennandi amerísk söguleg kvikmynd, um einhvern frægasta æfintýra- mann veraldarsögunnar, Francois Villon. Aðalhlutverkin leika: RONALD COLMAN Frances Dee og Ellen Drew. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. REYKJAVÍKUR SKÁTAR. Hlini kongsson Hinn skemtilegi ævintýraleikur eftir óskar Kjartansson verður leikinn í Iðnó n.k. sunnudag kl. 4 e. h.,— Aðgöngu- miðor á kr. 1.00 og kr. 1.50 seldir í Iðnó í dag frá kl. 1 e. h. og á morgun kl. 10—12 f. h. Foreldrar! Þetta er rjetta skemtunin fyrir börn yðar. o<x><x>o<xx><xx><xxx><x><xx>o<xxxx><x><><><x><><x><; SELJUM Veðdeildarbrfef og Kreppulánasfóðsbrfef Hafnarstrœti 23. Sími 3780. ó oooooooooooooooooooooooooooooooooooo< NÝJA BÍÓ Bestu þafekir Mr. Moto. Amerísk kvikmynd frá Fox, er sýnir nýjustu klæki og skörungsskap hins snjalla leynilögreglumanns Mr. Moto. AUKAMYND: BLÁA FLJÓTIÐ. Stórmerkileg fræðimynd frá Kína. Börn fá ekki aðgang.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.