Morgunblaðið - 08.12.1939, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.12.1939, Blaðsíða 3
Föstudagur 8. des. 1939. MORGUNBLAÐIÐ 3 Flokkur kommúnista í upplausn! Hjeðinn Valdimarsson og með honum meiri hluti mið- stjórnar fer úr flokknum r Agreiningurinn: Finn- landsmálin og stefnan í utanríkismálum uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiiimiiiim ÍKolin hafal I hækkaO I Nýtt jöfnunarverð segirVerðlaQsnefnd I""^AU tíðindi gerðust í gær, að Hjeðinn Valdimarsson, á3amt 5 mönnum öðrum í miðstjórn Sósíalistaflokksins, sögðu sig úr flokknum og er flokkur kommúnista þar með kominn í mola. Tildrögin voru þau, að á laugarcíag var, samkævmt ósk Hjeðins, boðaður fundur í miðstjórninni og þar samþykt með eins atkvæðis meirihluta ályktun frá Hjeðni, í sambarídi við Finn- landsmálin o. fl„ er gekk mjög á móti ,,línu“ kommúnista, en kommúnistar skutu málinu til flokksstjórnar, þar sem Hjeðinn varð undir. Sitt af hverju frá bæjarstjórnarfundi: Matgjaflr og mjólkurverð - bæjar- reikningar og nauðsynleg gjðld - bátaútvegur - hafnargjúld FYRSTA MÁLIÐ, sem rætt yar um á bæjarstjórn arfundi í gær, voru matgjafir til skólabarna, er Soffía Ingvarsdóttir vildi að yrðu látnar byrja strax. En borgarstjóra fanst ekki taka því úr þessu, að láta þær byrja fyr en eftir nýár, því nú væri orðið svo stutt, til jólafrís. Ef byrjað | yrði nú, færi tiltölulega mikill kostnaður í fólkshalds, því starfsfólk | fengi fast kaup frá byrjun. Illllllllllllllllllllllll! Illllllllllllllllllllllll Kolaverðið hækkaði skyndi lega hjer í bænum í gær um 15 kr. tonnið, úr 77 kr. upp í 92 kr. tonnið. Þessi nýja verðhækkun á kol- unum vakti mikla gremju hjá almenningi og undrun, þar eð ekki voru liðnir nema tveir mánuðir síðan kolaverðið hækk- aði um 19 krónur tonnið. Þegar sú verðhækkun fór fram, 9. okt., var það boð látið út ganga, að verðhækkunin hafi verið gerð í samráði við verð- lagsnefnd, til þess að jafna verð- ið á gömlu og nýju birgðunum. Var jafn£pamt fullyrt, að kola- birgðirnar með 77 króna verðinu myndu nægja út janúar og jafn- vel eitthvað fram í febrúar. En nú, í byrjun ;desember, kemur nýja verðhækkunin, svo að heildarhækkunin á kolum er þegar orðin 34 krónur á tonn, eða nálægt 60%. Morgunblaðið spurðist fyrir um það hjá formanni verðlags- nefndar í gær, hvernig stæði á þessari nýju hækkun.. Hann svaraði því, að aðferðin væri hin sama og síðast, að verið væri að gera jöfnuð á birgðun- um, sem íyrirliggjandi eru og nýjum birgðum, sem eru komnar hingað á höfnina og væntanleg- ar næstu daga. Þessar nýju birgðir eru þrír farmar, sagði formaður verð- lagsnefndar, samtals 8400 tonn. Þegar þessar birgðir eru komn- ar, verða allar kolabirgðir bæj- arins á 13. þús. tonn, sem eiga að nægja fram eftir vetrinum. Þannig er skýringin, sem for- maður verðlagsnefndar gefur á þessari nýju verðhækkun, sem hlýtur að koma harkalega niður á öllum almenningi, því að verð- hækkunin skellur á á þeim tíma, sem verst er fyrir allan fjöld- ann. Miðstjórn Sósíalistaflokksins er skipuð 11 mönnum, en flokks stjórnin 33 mönnum. ÁLYTKUN HJEÐINS Á fundinum á laugardag bar Hjeðinn fram svohljóðandi á- lyktun: „Miðstjórn Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins — áfyktar að lýsa samúð flokksiijs með finsku þjóðinni og baráttu hennar fyrir sjálfstæði og sjálfs- ákvörðunarrjetti gygh 5 árás þeirri, 'éV gorð héfir verið á hana af núverandi stjórnendum Sov- jetlýðveldanna og herafla þeirra og telur árás þessa um leið vei'a árás á finsku verkalýðshi’eyfing- una og brot á gnxndvallaratrið- um sósíalistiskra baráttuað- íerða. Miðstjórnin felur ritstjórum flokksblaðanna að stjórna þeirn samkvæmt þessu og formanni flokksins að birta yfirlýsihgu þessa í þeirn og útvarpinu nú þegar“. Eftir að ályktun þessi hafði verið rædd, bar Sigfús Sigur- hjartarson fram rökstudda dag- skrártillögú, þar sem því var íýst yfir, að það myndi valda klofningi flokksins hvort sem á- lyktunin yrði samþykt eða feld, ■en hinsvegar lagt fyrir blöð.in að skýra algerlega hlutlaus frá styrjöldinni í Finnlandi. Dagskrártillaga Sigfúsar var feld með 6:5 atkvæðum í mið- stjórninni. Kom svo ályktun Hjeðins undir atkvæði og var hún samþykt með 6:5 atkvæð- um. M.eð ályktuninni voru: Hjeð- inn Valdimarsson, Arnór Sigur- jónsson, Ólafur Einarsson, Þor- lákur Ottesen, Pjetur G. Guð- mundsson og Þorsteinn Pjeturs- son. En á móti voru: Brynjólfur Bjaxmason, Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson, Ársæll Sigurðsson og Guðbrandur Guð- mundsson. „Höggormurinn“ A5. síðú birtist nýtt frum- varp, sem fram er kom- ið á Alþingi og hlotið hefir nafnið „Höggormurinn“. í frumvarpi þessu eru gerð- ar margar víðtækar ráðstaf- anir vegna stríðsins og gripið inn á f jöldamörg svið. STt&MH. Á SJÖTTU Sfi)U Glæsilegt met fl-liðs Ægis i boOsundi Sundhöllin var nærri full á- horfenda á sundmóti Sund- ráðs Reykjavíkur í gærkvöldi, þar sem um 60 sundmenn og konur þreyttu með sjer sundkepni. Eng- in stórtíðindi gerðust þarna þó, önnur en þau, að þrjár boðsunds- sveitir fóru fram úr gamla met- inu í 3x100 metra boðsundi (þrí- sund). Sigurvegari varð A-lið ADgis á 3 mín. 49.2 sek. Næs’t B-líð Æ'gis á 3:57.2 og þriðja A-lið Ármanns á 4:09.4. Gamla metið átti A-lið Ægis, sett 1937; var það 4 mín. 11 sek. Þetta þrísund fer fraiir með þeim hætti, að þrír menn synda, einn baksund, annar hringusund og sá þriðji skriðsund. í sigurveg- arasveit Ægis að þessu sinni voru Jónas Halldórsson, Logi Einarsson og Ingi Sveinsson. Ingi Sveinsson (Æ) varð fyrst- ur í 100 metra bringuSundi karla á 1 mín. 22.3 sek. Annar varð Sig- ui'ður Jónsson (KR) á 1:23.8 og þriðji Einar Sæm.undsson (KR) á 1:24.B; FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Nlu þingmenn ð móti „hreysti" Við atkvæðagreiðslu um íþrótta lögin í neðri deild Alþingis í gær kom fýrir atvik, sem vakti hlátur bæði ' í þingsalnum og á pöllunum. ' ' : Pjetur Halldórssoii 'h’afði borið fram nokkrar breytingartillögur við frumvarpið, og meðal þeirra var-. „Við 1. gr. á eftir orðunum „auka heilhrigði pianna“, komi: og hreysti“. Breytingaftmagá þe’ssi var vit- anlega samþykt, en þó ekki mót- atkvæðáláúst. Þeir þingnienn, sem voru á móti því-að frumvarpið gerði ráð fyrir að hreysti rnanna yrði aukin með íþrót.taiðkunmn, voi'u: Pálmi Hannesson rektor, Ásgeir Ásgeirsson, Bjarni Bjarnason, Skúli Guðmundsson, Helgi Jónas- son, Finnur Jónsson og Sveinbjörn Högnason. Pálmi Hannesson gekk svo langt, að hann kallaði fram í: „Jeg mótmæli harðlega“ (!) íþróttalögin voru samþykt í n. d. að mestu eins og Framsókiiar- og Alþýðnflokksm«xxii vilja hafa þau, þ. e. skifta yfirstjórn íþrótta- málanna milli nngmennafjelag- anna og í. S. í. og skipuleggja hina frjálsu íþróttastarfsemi sem mest undir stjórn ríkisvaídsihs. Tillaga frá Thor Thors mn að vísa málinu til ríkisstjórnarinnar var feld með 14 atkv. gegn 9 og rökstudd dagskrá frá Jóni Pálma- syni um að vísa málinu frá, var feld með 16:7.; Fjárlögin Fundur liófst í sameinuðu þingi kl. 8V2 í gærkvöldi. Á dagskrá voru fjárlögin, framhald 1. umræðu. Samþykt var að fresta eldhús- umræðum til 3. umræðu Önnur umræða fjárlaganna hefst kl. 5 í dag. Jón A. Pjetursson vildi leggja áherslu ,á, að matgjafirnar hyrj- uðu áður én t. d. mjólkurverð1 hækkaði. En hann bjóst við vérðl hækkun á mjólk nm áramót. d&fif frú Guðrún Guðlaugsdóttir leif, svo á, að þeim mun meiri þörf væri á gjöfunum, sem váran yrði dýrari, og því eins gott að leggja meiri áherslu á þær eftir verðhækk unina.‘ Frú Guðrún .1 ónassón var á sama máli. En hún benti um leið á, að hiest um *vert væri fyrir .hin fátæku harnaheimili að mjólkur- Verð hækkaði ekki. Hún gat vel skilið, að framleiðendur væru ekki ofhaldnir af að fá 22 aura fyrir '• mjólkurlítrann. En þeir gætu feng ið mun hærra verð fyrir mjólkina, ef mjólkurlagavitleysunni, verð- jöfnunargjaldinu, væri af þeiin' Ijett. Það væri aðalatriðið fyfi^ heimilin í bænum, að komið yrði í veg fyrir verðhækkun með’ ‘lág- færing á því sölufyrirkomulagi, sem nú er. Börnin hjer í hænum þurfa sína m jólk. En ef mjólkin hækkar mik-, ið frá því sem hún er nú, þá verð- r ■ v'íTisn ur mörgum um megn að kaupa hana. , Yar tillögu frú Soffíu vísað til , . ■> ma "si bæjarraös. Yörugjald S. I. S. í fundargerð hafnarnefndar frá 30. nóv. var samþykt, útaf umsókn Samb. ísh samvinnufjelaga unj nið Urfærslu á vörugjaldi. Öíðán’ stýrj- öldin hófst hefir þessi innflytjándí, þurft að fá vörur sendar á farm- skírteini hingað til Reykjavíknr, sem hafa átt að fara til hafna út um iand. En við það legst á vör- una hafnargjald er hún kemur og;. fer. Vill S. í. S. fá þessu hreytt, og fjelst hafnarst.jórn á að láta falla niður gjaldið sem reiknað eíi af vörunni þegar hún fer hjeðan, í en það gjald er helmingi lægra en gjaldið sem greitt er, er varan kenxur. - ( Sigurði Jónassyni fanst þessi ívilnun of lítil. En borgarstjóri skýrði frá, að lengra vildi hafnarstjórn ekki, fara til móts við óskir þessa inn- flytjanda, enda ekki eðlilegt. En aðrir innflytjendur yrði vitanlega að fá hjá höfninni sömu kjör og S. í. S. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.