Morgunblaðið - 08.12.1939, Side 6

Morgunblaðið - 08.12.1939, Side 6
 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 8. des. 1939. Frá bæjarstjórnarfundi FRAMH. AP ÞRIÐJTJ SÍÐU. Jón Á. Pjetursson mintist á, að Yéiðiskipin hefðu fengið ívilnanir hjá höfninni. Bf ætti að draga úr vörugjöldum hafnarinnar líka, færi fjárhagur hennar að verða erfiðari. Vjelbátaútgerð. Valtýr Stefánsson bar fram til- iögu á fundinum, þar sem bæjar- stjórn mæltist til þess við Bæjar- rá<5, að það ljeti framkvæma rspii|ókn á því, hvernig á því stiendur. að vjelbátaútvegur hefir ctói^áð þeim viðgangi, sem menn háfá vona&t eftir hjer í bænum. Skyldi Bæjarráð láta athuga, hvort ekki er. hægt að koma því tií leiðar, að fleiri vjelbátar yrðu gerðir út hjeðan á næstu vertíð en yerið hefir undanfarið. Tilt$gumaður skýrði frá, að ýms ÍV' fiaenn, semfe kunnugir eru ein- 3’tt þessum málum, litu svo á, yfirvöld bæjarins gætu greitt fyrir bátaútvegi hjeðan, meira en gért hefir verið. En tækist; það, gáiti þoSte dregið úr atvinnuleyl- inú. _ i \ jVar tilfagan ffamþykt með saim hljóða atkv. Bæj arreikningarnir. (Reikningar Reykjavíkurbæjar fjqrir árið 1938 lágu fyrir til sam- þvktar. Sigurður Jónasson talaði uíb. þá umi stund og vildi síðan fá niia þær.á^ær umræður. Sú tillaga vár fefó. iUm ^aðfinslur Sigurðar sagði bdjrgarstjóri m. a.: |Vfálum bæjarins er þannig hátt- að, sem kunnugt er, að bæjarstjórn in hefir lítil tök á að takmarka eftir vilja sínum þá útgjaldaliði bæjarsjóðs, sem hæstir eru, þ. e. fátækraframfærið, útgjöld ti l skÓlanna og atvinnubótavinnuna. f&tgjöl^in til 'skólanna ankast jafnt og þjett vegna fólksfjölg- uöarimiar í bænum. Og fjárhags- legur rekstúr þeirra er að mestu lqýti í höndumi skólastjóranna. Vúkki þarf að fjölyrða hjer um kostnaðinn við fátækraframfærið. AÚir vita, hve gífurlegur hann er orðinn. Bn það er einkennilegt og eftir- iéíftarvert, að þeir sömu menn, sem eru rífast.ir á að veita fje úr bæjarsjóði, þeir koma svo eftirá með mestar aðfinslurnar um það, b^e útgjöld bæjarins fari hækk- andi og fram úr áætlun. ÍBorgarstjóri skýrði ennfremur írp. því, að bæjarstjórn leiddist út í það að auka bæjarvinnuna all- mikið á sumrin, til þess að menn þeir, sem. ekki hefðu fengið sum- aratvinnu á annan hátt, fengju þar vinnu. Þetta myndi ljetta á f^,tækrafr^jnfærinu. Og það væri gþtt við þessa bæjarvinnu, að hún vééri unnin á hentugasta tíma árs, oooooooooooooooooc íslenskar > Gulrófur Úrvals Kartöflur. 1 vmn L&ugaveg l. 8ími 3555. Útbá Fjölniaveg 2. lími 2565. oooooooooooooooooo og fengjust því mest verðmæti þá fyrir hana. Þá taldi borgarstjóri það illa farið og ómaklegt, að fundið hafði verið að því, að bæjarsjóður hefði orðið að hækka nokkuð tiliag sitt til Vetrarhjálparinnar umfram á- ætlun. En þetta er starfsemi, sem að miklu leyti er haldið uppi með framlögum, einstakra bæjarbúa og frjálsum samskotum — til þess að styraja þær fjölskyldur, sem berj- ast í lengstu lög við það að kom- ast hjá því að þiggja framfærslu- st.yrk. Bæjarreikningarnir voru sam- þyktir með samhljóða atkv. Áfengisvárnanefnd. Kosnir voru 8 menn í áfengis- varnanefnd. Komu fram 3 listar. Hlutu þessir kosningu: Sjálfstæð- ismenn: Helgi Helgason verslstj., frú Guðrún Jóiiasson, frú Krist- jana Benediktsdóttir, Einar Björnsson verslunfrstjpri og;Lud- vig C. Magnússou skrifstofustjóri. Frá Alþýðuflokknum : frú ’jónína Jónatansdóttir o'g frá kommúnist- um Hendrik J. S. Otbósson, og KatL Karlsson frá lista Alþýðu- ffoRksins, með hlutkesti milli hans og 6. manns á lista Sjálfstæðis- flokksins, er var Arni Ola aug- lýsingastjóri. VvHansen, forstjúíi Valdemar Hansen forstjóri er fimtugur í dag. Hann flutt- ist hingað til lands (Rvíkur) árið 1909 ráðinn bókari hjá Ilinu ís- lenska steinolíufjeiagi (sein þá var D. I). P. A.) og hefir hann starfað ó'slitið 'hjá því síðau. Nú hin síðari á'r sem framkvæmda- stjóri þess. Hansen er giftur Hlíf Þorvalds- dóttur Sívertsen frá Ilrappsey, — eiga þau tvö börn uppkomin og bæði gift: Georg, bankafulltnía við Landsbankann á Isafirði, og Katrínu, gift Leifi Guðmunds- syni kaupmanni hjer í bæ. Valdemar Hansen er maður hóg vær og þó glaðlegur í framkomu, lipurmenni mikið og vinfastur. Hann umgengst þá, sem. undir hann eru gefnir, sem jafningja sína og fjelaga, enda virtur af þeim, og munu þeir taka undir með okkur öllum, sem þekt hafa Valdemar Hansen þau þrjátíu ár, sem hann hefir starfað hjer í þess um bæ, — óska honum langra líf- daga og að gæfan fvlgi honum í jafn ríkum mæli hjer eftir sem hingað til, og er þá vel. •*>*' v Æ — g Slríðið i Finnlandi FRAMH. AP ANNARI SÍÐU. Dagsbirtu nýtur ekki í Petsa- mo nema í rúmar 5 klst. Veldur það Rússum miklum örðugleikum, þar sem þeir geta ekki komið við flugvjelum sínum eða fallbyssum í myrkrinu. í fregn frá Norður-Noregi seg- ir, að á vígstöðvunum í Norður- Finnlandi sje nú mikið barist með svipuðum hætti og Rauðskinnar gerðu í Vesturálfu á sinni tíð. Smáflokkar finskra hermanna sitja fyrir Rússum í skógunum og er oft barist með löngum, rýting- um. Yfirleitt virðast, finsku hersveit- irnar (skv. FÚ) miklu fljótari í ferðum en hersveitir Rússa, og rússneskir fangar, sem Finnar hafa tekið, furða, sig mjög á, hversu slyngir skíðamenn finsku her- mennirnir eru. Fara þeir þangað með eldingarhraða ,sem þeirra er mest þörf, og valda miklu tjóni í liði Rússa. Hermenn Finna, sém fara á skíðum, ern klæddir í hvít föt, og veitist Riissum því mjög erfitt að varast árásir þeirra. Rússum gengur hinsyegar mjög erfiðlega að komast áfram með hin vjel- knúðu hergögn sín, svo sem skrið dreka, því að snjór er hvarvetna mjög mikill. Höfðu Rússar búist við, að þeim yrði mikil not að skriðdrekunum, en þær vonir hafa brugðist. Einhuga þjóð. Alment er litið svo á, að fyrir- ætlanir Rússa um leifturstríð sjeu famar út um þúfur. Sænska „Aftonbladet“ segir, að rússneska hernaðarvjelin sitji föst. En get.ur þá farið svo, að vörn Finna bresti innanfrá? Allir, sem kunnugastir eru því, sem er að gerast í Finnlandi, eru sammála um, að eining finsku þjóðarinnar hafi aldrei verið jafn mikil og nú. Þeir fylgismenn, sem Kuusinen kann e. t. v. að hafa átt, hafa snúið við honum baki. En Finnar ganga þess ekki duldir að örðugleikar þeir, sem framundan eru, eru miklir. HJÁLPARBEIÐNI Fulltrúi finsku stjómarinnar ákallaði. í: dag vestrænar þjóðir um hjálp. Hann sagði að Finnar væru fátæk þjóð og stríðið kynni að standa í mánuði og jafn vel ár. Fulltrúinn ávarpaði erlenda frjetta- ritara í Helsingfors, og bað þá a'S fara fram á meira en samúð eina með Finnum, hjá þjóðum sínum. — 09 strlDifl i Vestur-Evrópu heldur áfram Khöfn í gær. vo virðist sem bardagar sjeu að harðna milli Vestur-Ev- rópuþjóðann, . bæði á landi, sjó og í lofti. Tíu þýskar flugvjelar gerðu í dag tilraun til þess að fljúga yfir England. Þar af reyndu átta í hóp að fljúga yfir Forthfjörð- inn. En samkvæmt tilkynningu breska flugmálaráðuneytisins, tóku breskar á- rásarflugvjelar sig á loft, strax og þýsku flugvjelanna varð vart og lög'Su til or- Ustu við þær áður en þær Voru komnar ,inn yfir land. < . . J , FlúgvjGhmaf vorurhraktar'á haf út, segir í Reutersfregn. í,;gær rpyndu fimm breskar flugvjelar að fljúga yfir Sljesvík-Hol.stein hjerað- ið í Þýskalandi; komust flugvjelamar til Kiel, en voru hraktar þaðan norður á bóginn og halda Þjpðverjar því fram að þær hafi reynt að fljúga yfir I)an- mörku. En því er mótmælt bæði í Dan- ''t' 7 ■■» morku og Englandi. A landi hófu framvarðasveitir Þjóð- verja á vesturvígstöðvunum all-snarpa sókn í gær, og gátu hrakið Frakka burtu af allstóru landssvæði. — En Frakkar gerðu gagnárás, og náðu aftur öllu því, sem þeir höfðu.mist. , , t hi ■ 'iU. Talið er að sókn Þjóðverja hafi verið gerð’til þess nð ná fröriskum férföng- um, til þess að'TÝLíþ'pIýsingar nm nið- urskipun hersins hjá Frökkufnl Frakkar segja að manntjón í liði Þjóð- verja hafi orðið mikið, án þess að þeim hefSi tekist aS ná einum einasta her- fanga. 1 dag er alt kyrt á vígstöðvunum. A sjó hefir einu bresku skipí verið sökt í dag, togaranum „Washingtorf‘, (200 smálestir); 8 menn af 9 manna skipshöfn fórust. Fjögur skip hlutlausra þjóða hafa rekist á tundurdufl og sokkið: Hol- lenska skipiS „Tiandoon“ (8 þús. smál.), tvö norsk skip „Brita“ (6 þús. smál.) og „Primula“ (1000 smál.) og eitt grískt skip, 4 þús. smálestir. Alls fómst' 17 menn af þessum skip- um. Eitt breskt skip „ChancheIlor“, rakst á annað skip í „konvoy“ á leiS yfir Atlantshaf; breska skipið sökk, en skips höfninni var bjargað. ÞjóSverjar halda því fram, að þýsk- ur kafhátuf hafi sökt „Chanchellor“ og hafi „konvdyinn“ þá sundrast í ofboði. Skemti kvöld heldur Heimdallur, fjelag ungra Sjálfstæðismanna í Oddfellowhúsinu laugardaginn 9. þ. m. (annað kvöld) kl. 9. Nemendum á Stjórnmálaskóla Sjálfstæðis- flokksins boðið á skemtunina. Aðgöngumiðar í Oddfellow eftir kl. 5 á morgun. Loftnbermar — Leslampar ' - mikið úrval - SKERMABU9IN Laugaveg 15. W Ursögn Hjeðins & Co. Þeir, sem ” undir urðu í at- kvæðagreiðslunni, tóku nú þá á- kvörðun, að skjóta málinu til flokksstjórnar. Hana skipa alls 33 menn, þ. e. 11, sem sæti eiga í miðstjórn og 22 að auki, sem flestir eru úti á landi. Sú aðferð var við höfð, að skjóta þáðum tillögunum (Hjeð- ins og dagskrártillögu Sigfúsar) til flokksstjórnar. Var atkvæða síðan leitað, en úrslit urðu þau,, að ályktun Hjeðins var feld með 18:14 atkv. (einn greiddi ekki atkvæði), en dagskrártillaga, Sigfúsar samþykt með sömu at- kvæðatölu. ÚRSÖGNIN Síðan hefir enginri fundur verið haldinn í miðstjórninni, og þar sem engin breyting #varð í blaðinu, ákvæðu hinir sex mið- stjórnarmenn, er ofurliði voru bornir af flokksstjórninni, að segja sig úr flokknum. — Þeir sendu úrsögn sína í gær. Fylgdl benni löng greinargerð, og segir þar m. a.: „OkkurAr orðið það ljóst, að nokkur hluti forpstumanna gamla kommúnistaflokksins, er komist hafa í trúnaðarstöður Sameingarflokks alþýðu, hafa. ekki gengið til samstarfs í einum flokki af einlægni, heldur hafa þeir notað sjer það að við höfum sýnt þeim fult traust og aðstöðu innan flokksins til að breyta. sýip hans frá grundvellinum þannig, að hann lagist eftir stefnu og geðþótta núverandi valdhafa Sovjetríkjanna í hvert sinn, en ekki eftir óskum og þörfum íslenskrar alþýðu qgí| hafa fórnað hagsmunamálum1 hennar, innanríkismálunum, fyr- ir það að verja málstað hinnar breyttu utanríkispólitíkur Sov- jetlýðveldanna. Þetta er ekki ein ungis gagnstætt grundvelli flokksins og stefnuskrá og óþol- andi yfirgangui? gagnvart mikl- um hluta flokksmanna, heldur fyrirbyggir að flokkurinn geti orðið sameiningarflokkur ís- lenskrar alþýðu. Þess er engin von, að sá flokkur, sem hefir að leiðarstjörnu utanríkispólitík Sovjetlýðveldanna, breytilega eftir aðstöðu þeirra einna og nú jafnvel stórvelHjssinnaða og yf- irgangssama, geti sameinað ís- lenska alþýðu undir merki sínu og fylkt henni sameinaðri til baráttu og enn síður, að það yrði henni til farsældar. Krafa okkar nú sem fyr er, að forustuflokk- ur alþýðunnar sje engum háður öðrum en íslenskri alþýðu og vinni fyrir hana‘‘. •> :* r Matrosfðtin úr Fatabúðinni. T T I T •í * r :í r :í TEIKNUM: Auglýsingar, umbúbir, brjefhausa, bókakápur o. fl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.