Morgunblaðið - 10.09.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.09.1940, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 27. árg., 209. tbl. — Þriðjudaginn 10. september 1940. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlÓ Skuggahliðar lundúnaborgar Ensk leynilögreglumynd, gerð samkvæmt skáldsög- unni „Dark Eyes of London“, eftir Edgar Wallace. Aðalhlutverkin leika: BELA LUGOSI og GRETA GYNT Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Dansskóli Elly Þorláksson Bjarkargötu 8. Kensla byrjar fimtudaginn 12. þ. m. KENSLUGREINAR: Ballet, Plastik, Akrobatik og Stepp, fyrir börn og fullorðna. Samkvæmisdansar, aðeins fyrir börn. Nánari upplýsingar í skólanum, BJARKARGÖTU 8, sími 4283. Vjelskúlinn I Reykjavlk tekur til starfa 1. okt. Umsóknir sendist skólastjóra fyrir 20. sept. Um inntökuskilyrði, sjá lög nr. 71, 23. júní 1936, um kenslu í vjelfræði, og reglugerð Yjelskólans frá 29. sept. 1936. SKÓLASTJÖRINN. Akranes - S vignaskarð-Borgarnes Bílferðir 4 daga vikunnar frá Akranesi eftir komu skip- anna að morgni: mánudaga, miðvikudaga, föstudaga, laugardaga. Ódýrast, best og fljótlegast að ferðast um Akranes í Borgarfjörð. MAGNÚS GUNNLAUGSSON, Akranesi. Tll Hreðavalns og Borgarness um Hvalfjörð, Dragháls og Skorradal alla fimtudaga, laugardag og mánudaga. Frá Borgarnesi: Alla föstudaga, sunnudaga og þriðjudaga. BIFREIÐASTÖÐIN GEYSIR. — Sími 1633, 1216, t X V Báltir % Nýr 4 manna X róðrarbatnr •£ til sölu. Uppl. í síma 2665. A ,«■ .». • ♦♦• • V V »•* V % V %•%• %• %' |Ung konai | með tvö börn óskar eftir 2 1 | herbergjum eða einni stórri | | stofu og eldhúsi 1. okt. — \ | Tilboð merkt „Rólegt“ send- | ist Morgunblaðinu. UMMIIIIIIIIII Akranesi Perlulím (í sekkjum). Kalt lím. o<xxxxxxx><x>c><x><x><>c Skrifstofuherbergi 1 eða fleiri, við höfnina eða í miðbænum, óskast. Tilboð merkt: „Skrifstofuherbergi“ sendist afgreiðslu blaðsins. x>oooooooooooooooo Matsrstellin eru komin i ooooooooooooooooo<> Tvö herbergi og eldhús með þægindum óskast tii leigu í Vesturbænum. - Uppl. í síma 2880. ^ooooooooooooooooo 3 ifignar saumavjelar til sölu, í góðu standi, ódýrt. Nýja Fornsalan Aðalstræti 4. EP LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — ÞÁ HVER? Einbjlishús ... sem næst Tjörninni, óskast til kaups. — Tilboð auðkent X ♦% „Einbýlishús“ sendist Morg- unblaðinu fyrir hádegi á $ X fimtudag. H R EI N S UhTA RCREME NÝJA BlÓ Lífilfjörleg mannvig (A Slight Case of Murder). Spennandi amerísk sakamálamynd frá Warner Bros. — Aðalhlutverkin leika: EDWARD G. ROBINSON og JEAN BRYAN. Aukamynd: Talmyndafrjettir. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. — Aðgöngum. seldir frá kl. 1. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiina Innilegar þakkir fyrir þó ógleymanlegu velvild, sem mjer s | og konu minni var sýnd á sjötíu og fimm ára afmælisdegi |f | mínum. % Kolbeinn Árnason. íiiiiuiuiiuininuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiHiiiiiiiniiiiiiminiiiiitmituuiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiiiiiktTr uiiiiiiiiiiiiiimiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimimuiiii^ Pyrir vinsamlegar heimsóknir, gjafir og kveðjur á 70 ára M | afmæii mínu 31. ágúst 1940, þakka jeg hjartanlega. Eyjólfur Gnðmundsson, Hvoli. Wiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimimiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiimiimiimimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiii 4 NYJAR BÆKURj ORCZY BARÓNESSA: RÆNDA BRÚÐERIN ; EIÐÚRINN ; LITLI PISLARVOTTURIBÍN: Þetta eru hinar vinsælu og spennandi Rauðu Ak- * urlilju-sögur, sem allir hafa ánægju af að lesa. : ANNE-MARIE SELINKO: 1 OFRIÐA STÚLKAN : Saga um ófríða stúlku, sem varð fríð og dáð heims- : kona. Nýtísku saga um nýtísku fólk. • FÁST HJÁ BÓKSÖLUM. Bókaútfláfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar ! Sími 4169. — Reykjavík. : >00000000000000000 Barnlaus hjón óska eftir lítilli íbúð í Aust- Y iirbænum. Góð umgengni. ö Viss bo’Tnu. Uppl. síma > Y 4568. - ó 000000000000000000 ♦*♦«*• ♦*• ♦% ♦% • Vantar l háseta j á dragnótabáta. * Uppl. í síma 1243. | Ý Steingr. Magnússon. * Útvarpstæki 000000000000000000 s 0 0 Philips, 4 lampa, til sölu og ^ sýnis á skrifstofu Mjólkur- ó fjelags Reykjavíkur. 0 >00000000000000000 Þakpappi 2 þyktir fyrirliggjandi. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN. Sími 1280.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.