Morgunblaðið - 10.09.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.09.1940, Blaðsíða 8
9 Þriðjudagur 10. sept. 1940. ^WTfWW' TIL SÖLU tveggja manna rúm og madr- essa. Einnig Biblíukjaminn Harmonia, Stjómarróður o. fl. bækur. Sími 4289. TIL SÖLU eikarborð sem nýtt, einnig anotumálaður lítill skápur, hvorttveggja með tækifæris- verði. Til sýnis á Barónsstíg 53 frá kl. 7—8 í kvöld. VERSLUN FRIÐGEIRS SKÚLASONAR Fischersundi 3, selur: Tóbak, öl, Gosdrykki, Kex, Vínarbrauð og Hreinlætisvörur. Búðin opn- uð kl. 7 f. h. Flöskur keyptar. Sími 5908. STÓR VANDAÐUR eldtraustur skjalaskápur er til sölu. Upplýsingar 1 símum 4314 og 3294. TRYPPAKJÖT kemur í dag kl. 4—5. — Von. Sími 4448. ÚTVARPSTÆKI 5 lampa Philips til sölu. Sóley- argötu 15, uppi, kl. 4—7. KÁPUBÚÐIN Laugaveg 35. Úrval af kápum og Swaggerum. Einnig fallegar kventöskur. FRAKKAR og SVAGGERAR fyrirliggjandi í miklu úrvali. Guðm. Guðmundsson, klæð- skeri. Kirkjuhvoli. MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR pceypt daglega. Sparið millilið- ma og komið til okkar, þar sem þjer fáið hæst verð. Hringið í síma 1616. Við sækjum. Lauga- vegs Apótek. KAUPUM FLÖSKUR ^tórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, 3ergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR blússur og pils altaf fyrirl !ggj- andi. Saumastofan Uppsölum Sími 2744. SPARTA-DRENGJAFÖT Uaugaveg 10 — við allra hæfi. HARÐFISKSALAN Þvergötu, selur góðan þurkaðan saltfisk. Sími 3448. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur HJðrtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. KAUPUM tóma strigapoka, kopar, blý og aluminium. Búðin, Bergstaða- jtræti 10. FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- atððina) kaupir altaf tómar flðskur og glös. Sækjum sam- rttradis. Sími 5333. JtC&tXSjCcis HRAÐRITUNARSKÓLINN Kensla byrjuð. Helgi Tryggva- son. Sími 3703. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Ferð til Kanaríeyja .... 30. ðagnr „Komið þá“, sagði Rogers stutt- lega. „Komið töskum ykkar í land“. Svo fór hann grafalvar- legnr á nndan þeim út í sólskin- ið, sem nú boðaði eitthvað hræði- legt. En nú var Róbert ekki leng- ur daufur. Augnaráð Rogers hafði gert hann hálf taugaóstyrkan. Hann, sem vanur var að horfa á aðgerðir Susan eins og úr fjarska, ýtti henni til hliðar og byrjaði að fást við farangurinn. Hún stóð hjá og dró á sig hanskana. Þrátt fyrir hitann hefði henni fundist hún vera óklædd ef hún færi í land án þess að hafa hanska. Svo sneri hún sjer und- an og gekk hægt upp á þilfar. Fyrir utan stýrishúsið mætti SKEMTIFUND heldur Knattspyrnufje- lag Reykjavíkur í kvöld kl. 9 í Oddfellowhúsinu. Meðal annara ágætra skemtiatriða ei að hr. Hermann Guðmundssor syngur einsöng. Að lokum verð- ur dans til kl. 1. Komið stund- víslega. Stjórn K. R. I. o. G. T. ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýliða. 2. Erindi frá útlöndum: S. M. 3. Tvísöngur. 4. Bindindisþáttur. STÓR OG GÓÐ STOFA til leigu á Laufásveg 41. HJÓN MEÐ EITT UNGBARN vantar litla íbúð 1. okt. Sími 2685. HERBERGI ÓSKAST á rólegum stað í kyrlátu húsi. Uppl. í síma 4507 kl. 10—12 og 4—6. STÚLKU VANTAR um mánaðartíma. Upplýsingar Öldugötu 42 (miðhæð). HREINGERNINGAR. Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. VIST Kona, vön öllum heimilisstörf- um óskar eftir vetrarvist. Hefir með sjer venslað barnj og gæti fæði þess gengið upp í kaupið. Upplýsingar í síma 3532. ROSKIN KONA vön öllum heimilisstörfum, ósk- ast í vetrarvist. Sjerherbergi. Nafn og heimilisfang sendist í lokuðu umslagi til Morgun- blaðsins merkt: „Heimili“. OTTO B. ARNAR löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. EfUr|A. J. CRONIN • t hún Renton. Það var komið fram á varir hennar að segja; „Jeg er komin til þess að kveðja“, þegar hann sagði stuttlega: „Jeg hefi verið að leita að yð- ur“. Hann var áhyggjufullur á svipinn og hjelt á nokkrum blöð- um í hendinni. Hann þagnaði, setti svo fram hökuna og hjelt áfram. „Það er viðvíkjandi þess- ari hitasótt. Jeg er hræddur um að það hafi verið meira í þessu en við vissum. Jeg hefi frjett, að það sje mjög slæmt ástandið í La- guna og þar í grend. Það er betra fyrir yður að blanda yður ekk- ert í þetta. Verið kyrrar í Santa Cruz, þangað til það versta er yfirstaðið. Þið getið verið um borð einn dag enn ef þið viljið — þangað til þið hafið fengið ein- hversstaðar inni. Skipið siglir ekki fyr en á morgun“. Dauft bros ljek um varir henn- ar. „Jeg er ekki hrædd, skipstjóri. Og er ekki veikin líka komin til Santa Cruz? Líka í Las Palmas. Það hefir enga þýðingu. Herra Rogers var einmitt að segja okk- ur af því. Ef það væri svo mjög slæmt, ættum við þá ekki að vera kyr um borð?“ Hann muldraði eitthvað í harm sjer og varð eldrauður í andliti. Hann átti erfitt með að breyta utn skoðanir. „Jeg ráðlagði rangt“, svaraði hann stuttlega, „og umboðsmaður skipsins skal fá að heyra það. Þetta er alvarlegra en mjer var sagt. Nú liefi jeg áreiðanlegar upplýsingar. Þjer ættuð að fara að ráðum mínum. Verið kyr í Santa Cruz. Það er ágætt fyrir yður fyrst um sinn. Engin ástæða fyrir yður að setja yður í hættu alveg að óþörfu1 ‘. ari, var svo góðlegur á svipinli, að margir urðu til þess að trúa honum fyrir vandræðum sínum og sorgum. Kvöld eitt kom hann inn á mat- söluhús, þar sem ungur lítt þekt- ur leikari var fyrir. Hann virtist vera mjög hryggur og sagði svo Helsengreen frá öllum sínum sorgum: — Konan mín er farin frá mjer, án þess að láta mig nokkuð vita. Við töluðum saman í morgun eins og vanalega og hún sagði, að við ættum að fá nýru til miðdegis- verðar. Þegar jeg fór á æfingu, fór hún líka út að kaupa nýrun. En þegar jeg kom af æfingunni, lágu nýrun í pakka á borðinu. Við hliðina á pakkanum var miði og þar stóð: „Jeg kem ekki aftur!“ Hjer báru tilfinningarnar þenn- an yfirgefna eiginmann ofur'liði. Helsengreen, sem hafði hlustað á með mikilli samúð, lagði nú höndina á öxlina á honum og sagði með djúpri hluttekningu: — Voru það lambanýru? ★ írskur bóndi, sem var á heim- leið frá markaði, var spurður, „Stundum ætlast hlutirnir til annars af manni“, sagði hún og hristi höfuðið hægt. Hann skrjáfaði í blöðunum í hendi sjer. „Þjer ætlið þá að fara ?‘ ‘ „Já“. Hann horfði á hana lengi. Hann rjetti henni hendina og augnaráð hans var ekki eins kuldalegt og áður. „Gangi yður vel“, sagði hann. „Reynið að forðast næturloftið og gætið þess að verða ekki hræddar ?“ Umönnun hans vermdi henni um hjartarætur. Aftur ljek dauft bros um varir hennar. „Jeg er nú ekki sú tegundin, sem Ijett er að hræða“, sagði hún og gekk á brott. Þegar hún kom inn í ganginn stjórnborðs- megin var eins og ljósgeisla brygði fyrir í augum hennar. Sá sem kom á móti henni var Har- vey Leith. Þau mættust á miðj- um ganginum og hún var svo ut- an við sig, að hún gleymdi að víkja. Hann neyddist til að stað- næmast. Það varð vandræðaleg þögn, þangað til hún í vandræð- um sínum sagði; „Við erum að fara. Jeg er ein- mitt að kveðja skipstjórann“. Hann starði lengi á hana og henni fanst gamli biturleikinn frá fyrstu dögum ferðalagsins vera kominn á andlit hans. „Jæja“, sagði hann að lokum. „Verið þjer sælar“. Hún roðnaði og fann á nýjan leik hið mikla vald, sem hann' hafði til að særa hana. Alt í einu varð hún líka sjer þess vitandi, að hún mundi aldrei sjá hann fram- ar. Það hafði henni hingað til ekki verið fyllilega ljóst. „Viljið þjer leyfa mjer að kom- hvað hann hefði fengið fyrir svíu sitt. Hann svaraði; Jeg fjekk nú ekki eins mikið og jeg bjóst við, en jeg bjóst nú heldur ekki við að fá það. ★ Adam Poulsen leikari neytir að eins grænmetis, en ekki kjöts. Var öllum þetta kunnugt, sem unnu með honum, meðan hann var forstjóri á Dagmar-leikhús- inu. I fyrstu hafði hann orðið að þola ýms spaugsyrði vegna þess, en hann gat ekki þolað það og frábað sjer allar tilvitnanir í grænmeti. Leikararnir sátu um stund á sjer, en einn dag, þegar æfingin hafði gengið mjög erfiðlega, sagði einn þeirra: „Fyrirgefið þjer, en nú verðum við að fá matarhlje“. „Seinna, seinna“, sagið Poulsen, sem var í skapi til þess að vinna af miklum móð. „Nei, nú“, vogaði leikarinn sjer að segja. „Því þá nú?“ spurði Poulsen hissa. • „Jú, því annars visnar matur- inn yðar“. ast framhjá nú“, sagði hann þreytulega, „eða eigum við aú syngja saman einn sálm að lok- um ?“ „Bíðið þjer“, hrópaði hún. „Farið ekki, farið þjer eltki“. Ogr knúð af óviðráðanlegri löngun til þess að tefja fyrir honum, greip hún í ermi hans. Við snertinguna fór lieitur- straumur um hana alla. „Viljið þjer gefa mjer loforð- áður en jeg fer?“ stamaði hún út. úr sjer án þess í rauninni að vita hvað hún var að gera. „Því ætti jeg að lofa? Jeg hef» engar skyldur gagnvart yður“. „Ekki við mig“, sagði hún með> andköfum, „heldur við sjálfan, yður. Jeg hugsa ekki um neinrt, annan en yður“. Hann starði framan í hana, á, andlit, sem ekki gat talist frítt„ en sem nú kipraðist saman í geðs- hræringu. „Það særir mig að sjá“, hjeífc hún áfram með æsingi, „hvernig- þjer eruð hirðulaus með sjálfart yður. Þjer hafið ekki borðað eina einustu máltíð í dag. Þjer geti<5< ekki lifað á loftinu. Þjer eruð< algjörlega hugsunarlaus með« sjálfan yður“. Hún hætti í miðju- kafi og starði á hann með tindr— andi augum. Aftur fjekk hún hug- rekki og byrjaði á nýjan leik með> bænarhreim í röddinni; „Jeg veir að jeg geri mig að fífli, en mjer er alveg sama. Jeg veit að þjer- hatið mig, en það stöðvar mig- ekki. Það er eitthvað í fari yðar,. sem gerir að jeg fæ brennandli löngun til þess að hjálpa yður.. Jeg legg alt mitt traust á yður- og veit að þjer getið afrekað* merkilega hluti. Þjer hafið geng- ið í gegnum þungar raunir, en nú vil jeg ekki að þjer þurfið að þola meira. Jeg get ekki afborið< að þjer þurfið að þola meira. Ó,.. gerið það fyrir mig að leyfa mjer- að halda, að þjer ætlið að hugsa; um sjálfan yður. Gerið það fvrir- mig og jeg mun fara hin glað- asta“. Hún stepti tökum á hand- leggnum og þrýsti hönd hans. „Komið ekki við mig“, sagði hann og fór undan, eins og hann.i hefði verið stunginn. Framh. 5 mínútna krossgáta Lárjett. 1. Þjóðflokkur. 6. Eldsneyti. 8. Þrældómur.. 10. Mynt. 11. í eitt. 12. Líkamshluti. 13. Neita sjer. 14. Mann. 16. Aumar. Lóðrjett. 2. Kúgar. 3. Ríki. 4. Bor. 5.. Framkoman. 7. Lás. 9. Mæl. 10.'. Hraust. 14. Leita. 15. Frumefni. Emil Helsengreen, danskur Ieik-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.