Morgunblaðið - 18.02.1945, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 18.02.1945, Qupperneq 2
1 MORGUNBLAÐIÐ Surmudagur 18. febrúar 1945, 1 Skipsbrotsmannaskýli * Kvennadeildar S. V. 1. i l i í Reykjavík KVENNADEILD Slysa- vamafjelags íslands ,í Eeykja, ■vík hefir nú kotnið upp tveirn- 'tur vönduðuiíj. skipbrotsmanna skýtum austur á söndum, |S kaf t af e 11 ssýslaa. j Skýlin eru vönduð að bygg- ringu og útbúin með öllu því >sern. nausynlegt er að sje fyrir. Jhendi þar sem taka þarf á lmót( hröktum mönnum, er jsloppið liafa, og það oft nauða flegö. úr greipum dauðans. . Mikluni vandkvæðum er dtundið að reisa slík hús, sem þesí'? á eyðisöndum, fjarri mv i. byjiðniii, og segir kunn- ugur maður þar eystra, er s.jálftir átti þátt í vérkinu svo frá: „Efni varð að flytja 3and- ieíö r, frá Reykjavík, nálægt 800 km. vegalengd, fyrst á 'ijjt'.: i, en síðan á hestvögnum, seni. reyndist mjög erfiður á- fang:. Þegar bílarnir hÖfðu skibð eíninu að Ilerjólfsstöð- iim. i Álftaveri varð að flytja þsð á hestvögnum, það sem eftir var af leiðinni. Fyrst yf- *r Kúðafljót austur að Meðal- landi,. og síðan suður á Skarðs f,löm, þar sem ákveðið vár að húsið skyldi standa. íifargar ferðir voru farnar, og tók hver ferð ekki minna en ÍG—18 klukkustundir. Kjálft hú.sið er úr járnbentri .steinsteypu og stendur á 12 stólpum, 40 em. á hvern veg, og tveggja metra háum, sem, að : sikkru eru grafnir ofan í fjörana, en nokkuð stendur ajp'þ úr, og er það gert til þess að hvorki snjór nje sandfok geti royndað skaf'la með hlið- um -þess og gert húsið ónot- befr þegar rnest á reynir, Tnnan á veggi er sett tvöfalt Tag’ af tjörupappa með trje- gritid á milli, og síðan klætt meö „masonite" og málað. Þessu haglega gerða skýli, er þafmig fyrirkomið að aðal- plássið er alt í senn, svefn- skálí, setustofa og eldhús, auk e: gangur og geymsla þiljuí af í austurendanum. í svéfeiskálanum eru kojur fyr- ir 20—80 manns, borð, bekk- ur og eldstó. Eldiviður og m.atarbirgðir eru í húsinu, sem nægja rnundi til margfa daga. Þar er einnig lyfjakassi og b,j örgaria rtæki. ásarnt mörg- ,ura fleiri nauðsynlegum mun- !udi".. Myndin, sem fylgir grein •■' t>eesa.ri sýnir húsið á Skarðs- f.io og skal ekki farið um þ • ’ fleiri orðum hjer. ■ Kitt húsið var bygt í sum- ar í Skeiðarársandi. Er það 'ein le igra úr alfaraleið en bitf,' ev sú var bót í máli, að bægt var að fá niest alt efnið keypt þar austur frá. Þetta ’-tiÚH er þygt úr timbri, er það 16—20 mönnum, en auk 5}>es;5 e þar pláss- fyrir hesta. dJúsíö e- enn ekki fnllbúið að |nn;>,iistokksmunum, en er.þó nú þegar svo úr garði gert, að getur boðið þeim, sem að garðl I;ynni að bera hlýtt skjól og sæmilegan viðurgjörning. Skýlið á Skarðsfjöru er að fullu greitt, en enn er eftir að kosta talsverðu til hins síðara, og er það meðal annars }>ess vegna að Kvennadeild S.V.l. hefir fjái’söfnun í dag. Það'er deildinni áhugamál að hæði þessi hús, ei- hún hefir reist á ömurlegum eyði söndum geti hoðið þeim, sem í þær raunir rata að brjóta ski]> sín við hættulegasta' syæði hinnar ís- lensku strandar, þær viðtök- ur, að þeir minnist þess æ síð- ar, að þótt hrammar brimsins sjeu harlar harðleiknir, liiða, innan valdsviðs þess hlýjar hendur, er veita nauðleita- mönnum alla þá hjálp, seni unt er að veita. Áður hafa þeir menn oftast orðið að brjótast langan veg til bygða, áður þeim yrði sú hjálp veitt, og þar hefir haua aldrei skort. Þar sem strand- mannaskýlin rísa itpp styttist fyrsti og hættulegasti áfang- in og líkindin til þess að kom ast lífs af aukast margfald- iega. Starf það er hnigur að vörn, gegn slysum hjer við land, verðskuldar samúð og st.yrk; allar alþjóðar, 1 dag leitar ein lítildeild þeirrar starfsemr liðsinnis Reykvíkinga og grun ur minn er sá, að sú leit verði ekki til einskis gerð. Inga Lárusdóttir. frá Súnaðarþingi FYRIR BÚNAÐARÞING- INU lá erindi frú Ingunnar Pálsdóttur frá Akri um stofn un dýraverndunarfjelaga. ú'ar það afgreitt í dag með eftir farandi tilllögu: „1. Búnaðarþing beinir þeirri áskorun til kennslumála ráðlierra, að hann hlutist til um, að í skólum landsins verði v'arið nokkrum tíma í þágu dýraverndunarinnar, með því að vekja samuð með dýrum og skilning á nauðsyn þess að fara vel með þau. Enn- fremur sje áhugi æskulýðsins vakinn á þýðingu fjeþigs- stai’fs, dýrunúm til verndun- ar. 2. Búnaðarþing beinir þeirri áskortm til búnaðarsamband- anna að þau láti dýravend- unarmálið til sín taka á þann hátt er þau telja best henta“. Tillaga frá Steingr. Stein- þórssyni biinaðarmálastjóra, um nýjan ráðunaut til að: leiðbeiná í alftigla- og svína- rækt, liefur verið samþykkt til síðari umræðu. Á fundinum í gær flutti Metúsalem Stefánsson ýtar- legt erindi iiffl athttganir sem, liann hefúr gert á vegum Milliþinganef nda i’ Búna ð ar þingsins, um framleiðslu Íand búnaðarins á mjólk, smjöri og kjöti og þörf þjóðarinnar fyr- ir þessar vörur. Næsti fundur Búnaðarþings verðtir væntanlegaiúega áj mánudaginn. Glæsilegt Austfirð- firðíngamét í Reykjavík .11IX ÁRLEGA aðalskenit- un Austfirðingafjelagsins í Reykjavík — Austfirðingamót ið — var haldið að Jiótel Borg í gærkveldi. Var þar fjölmenni mikið að vanda og fór hófið hið besta fram, Sigurðui* Baldvinsson, for- maður Austfirðingafjeiagsins, setti samkomuna og stjómaði henni. Metúsalem Stefánsson, fyrv. búnáðarmálastjóri, flutti minni Austurlands, Árni JónS son frá Múla minni Islands og Valdimar Björnsson, sjó- liðsforingi, ininni kvenna. Var ræðumönmim tekið með mikl- um fögnuði. Þá flutti Bene- dikt Gíslason ft’á Ilofteigi frumsamið kvæði, sem vakti mikla hrifningu og Kristján Krist.jánsson og Atijia Þórhalls dóttir sungu eittsöng við mik- inn fögnuð samkvæmisgesta. Samkvæmmu barst skeyti frá Austf ii’ð inga f jelaginu á A'kureyri, og Edward Malquist, isem er meðlinmr Austfirðinga fjelagsins á Akureyri, sagði nokkur orð. Loks minntist Sig urðttr Baidvinsson hins ný- stofnaða lýðveldis og forseta Islands. Þá var dans st.iginn fram eftir nóttu. Afþingi samþykkir færeyska samning- inn Þingsályktunartillaga ríkis- stjórnarinnar um leigu á fær- eyskum skipum o. fl., var sam- þykt með samhljóða atkvæðum á fundi í Sþ., -aðfaranótt laug- ardags, með svohljóðandi við- auka: „Enda leitist ríkisstjórnin við að tryggja eftir föngum hags- muni þeirra. staða, sem örðug- ast eiga um útflutning. Ríkis- stjórninni heimilast að greiða úr ríkissjóði þann kostnað, sem þessar ráðstafanir kunna að hafa í för með sjer“. — Japan Framh. af 1. síðu. og hugsa sig um, hvort þeir vildu gefast upp með heiðarleg um - skilyrðum. Þeir svöruðu engu, og engir borgarar komu út. Mun alsherjaratlaga hafa byrjað að kastalanum í kvöld. Hinir miklu flotar. Hinn mikli floti Mitchers flotaforingja er enn á sveimi við Japan, og stóðu árásir flug- vjelanna frá honum í samtals sex klukkustundir. Talið er að bráðlega verði gerð þriðja árás in. Flugmenn segja að allmiklir eldar hafi logað í Tokio og ná- grenni hennar, einnig hafnar- borginni Yokohama. — Hinn stórflotinn heldur áfram atlög- um á Bonineyjar. Segja Japan ar að herflutningaskip sjeu í flotanum og hafi þeir hrundið 4 landgöngutilraunum. —- Ekki er staðfest að reynt hafi verið að setja þarna lið á land. ÞEGAR von er á sýningum, bíða menn með þrá eftir að sjá það nýja, sem fram kann að koma. Þetta gildir þó eink- um þá listamenn, sem mikils er vænst af. Kjarval er einn af þeim. Starf hans er orðið öllum þorra manna vel þekt. Hann er vanur að koma mönn- um á óvart með einu eða öðru, sem setur jafnvel svip sinn á heilar sýningar. Stundum hafa það verið litirnir, formið, stíll- inn, eða þá ýmiskonar hug- myndir, jafnvel í „surrealistisk- um stíl“ eða einhverju, sem með lagni gæti heyrt undir það. Á þessari sýningu er það einkum fólkið sjálft, sem vek- ur mesta eftirtekt á sjer, með því að kaupa upp alla sýning- una á þrjátíu mínútum. Þetta er að sjálfsögðu góður vottur þess, að menn geta metið list- ina að verðleikum. Svipur sýningarinnar er ekki jafn fjörlegur og menn hafa áður átt að venjast á sýn- ingum Kjarvals, bæði þeirri í hitteð fyrra og þeirri. þar áð- ur 1 Grænmetisskálanum, og gerir það mikið til að mynd- irnar, sem hann sýnir nú, eru liltölulega jafn. stærri og lík— ari hver annari í lit og með- ferð- Jeg sakna svo mikið þessa sterka kliðs, ef svO mætti segja, sem svo oft er í myndum þessa listameistara, sem Kjarval er. Þó geng jeg þess ekki duldur, að myndii* eins og nr. 4, „Ileiðarhálsinn og Skaftá“, nr. 9 „Vor I“, nr. 11 ,Hraunborgin“, nr. 24 „Tröllakirkja", nr. 38 „Við Vatnskot“, hafa kosti, þótt af annari tegund sje. Málarinn hefir mettað þær náttúruhygð kyrrlátra, afskektra staða, sem oft búa yfir duldu seiðmagni, sem allir náttúrudýrkendur kannast við. Öll meðferð og hugsun þessara verka láta mr.nni koma i hug landslags- málarar 19. aldar, sem ginkum sótlust eftir slíkum lýriskum lónbrigðum landslags og lofts. Yfirlitssýning þessa merki- lega manns, sem boðuð hefir. verið, gefur betra tækifæri til að rita ýtarlegar um starf : hans, heldur en þessi tiltölu- j leea einhæfa sýning gerir. Orri. Launamálið kemur úr nefnd í Nd. LAUNALÖGIN eru nú að koma úr fjárlaganefnd Nd. Eru > fram komnar brtt., sem nefnd- in stendur öll að. Eru þær mjög margar, en fáar stórvægilegar. Eru tillögurnar aðallega til sam ræmingar. Annars er nefndin klofin. — Skúli Guðmundsson flytur þrtt. um nýjan grundvöll fyrir út- reikningi vísitölunnar. Og hann hefir skilað minnihluta áliti. — Álit meirihl. er ekki komið enn- þá og ekki heldur álit Jóns Pálmasonar, sem hefir sjer- stöðu. Barnaheimili brennur. lONDON: — Nýlega brarm barnaheimili í Maine, Banda-. ríkjunum, til kaldra kola. 17 bö;:n brunnu inni. Á heimili þessu var komið fyrir ungbórn um hjóna, sem unnu við her- gagnaframleiðsluna. Fundur í Færeyinga- fjelaglitu FÆE YING AF JEL AGIÐ | Reykjavík hjelt nýlega fund, þar sem rædd voru helslu á- hugamál fjelagsins. Tók til máls formaður þess, Peler Wigelund og hvatti hanrl fundarmenn til þess að standa Þetur að málum fjelagsins, til þess að enn betur verði náð þeim höfuðmarkmiðum fjelags ins, en það er aðstoða landa sína er hingað koma og eflaj fjelagssrmtökin. Ymsir aðrir tóku til máls og komu fram ýmsar tillögur. Fundurinn var mjög fjölsótt— ur, en fundarstjóri var Sámal Davidsen, blaðamaður. Þann 23. þ. m. gangast stjórn- ir Færeyingaf jelagsins og Nord- manslaget í Reykjavík fyrir sameigir.legum skemmtifundi £ samkomuhúsi Norðmanna. (Sámal). Enskunámskeiðin í Háskóian- um hefjast aftur á rqánudaginn, klukkan 18.15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.