Morgunblaðið - 18.02.1945, Page 7
Stumudagnr 18. febrfiar 1945.
MORGUNBLAÐIÐ
7
Sambeítlni.
í EINU af helstu leyniblöð-
um frjálsra Dana birtist í fyrra
mánuði yfirlitsgrein um af-
stöðu dönsku þjóðarinnar til
nasismans.
Á árinu sem leið. segir í blað
inu, fjekk þjóðin sannanir fyr-
ir því, að það eru ekki und-
ansláttarmennimir, sem hafa
bjargað heiðri þjóðarinnar. Það
eru menn hinnar harðvítugu
mótstöðu, sem í augum heims-
ins eru skoðaðir sannir full-
trúar þjóðarinnar. Það eru bar
REYKJAVÍKURBRJEF
ir dómstól í fjarlægu landi til
úrslitadóms. I
Þjóðin fagnaði af alhug
stofnun Hæstarjettar. Menn
voru alment sammála um, að
til dómsins yrði að vanda sem
best. í dómarasætin fimm voru
valdir menn, sem höfðu alment
traust fyrir lögvisi og örugga
rjettlætiskend.
En i fjárhagskreppunni, sem
17. febrúar 1945.
geti fengið 4c;o af hlutafjenu,
þá eru þeir vel að þeirn vöxt-
um komnir. Lögbundið er, að
arðurinn, sem þeim fellur í
skaut, má ekki vera hærri, og
verður aldrei nefndur „stór-
Jmæðra og stjórnmálamanna um
!það, að hann myndi nokkurn-
jtíma bæta ráð sitt í meðferð
þessa máls. Yfirlýsing .prests
er í fullkomnu samræmi við
allar fyrri aðgerðir hans i mál-
inu. Það er hin óbifanlega ást
á kyrstöðu og sleifarlagi, sem
klerkur hefir sýnt og lýsir yfir,
áttumennirnir, sem hafa fengið stóð nokkur ár eftii styrjöldina
gróði“. hvernig sem efnahagur jað hann ætJ. ' að halda fast
fjelagsms kann að vera. jvið $ framtíðinni.
Þo þetta þjoðþrifafyrirtæki i
verðskuldað lof af' vörum
fremstu stjómenda. banda-
manna.
Andstaðan hefir náð svo
glæsilegum árangri fyrir nútíð
fyrri, \’ar m. a. gripið til þess
úrræðis í sparnaðarskyni, að
jfækka dómendum í Hæstarjetti
ofan í þrjá. Hjer verður að sjálf
sögðu ekki rakin sú saga. En
því var
dómsins,
dregið úr virðuleik
og hættara við, að
og framtíð þjóðarinnar, vegna er deginum ljósara, að með
þess, hve samheldnin hefir ver
ið öflug. Hún kemur best í Ijós
í störfum Frelsisráðsins. Þessi ^ann kynni að bíða örlagaiík-
samheldni þurkar út alla mis-
klíð á sviði fjármála og stjórn-
málaflokka. Viljinn til andstöðu
gegn nasistum er eitt og alt,
baráttan fyrir frelsi og lýðræði
í landinu.
hafi starfað í þrjá áratugi, er-
um við enn í dag svo illa sett-
ir með skipakost, að mikill
hluti af flutningum til lands-
ins og frá, fara fram á leigu-
-skipum. Og á þeim hefir stund-
um orðið gróði á styrjaldarár-
unum, en aldrei af rekstri okk-
ar eigib skipa. Svo illa er ey-
þjóðin stödd enn í dag.
Samt eru til þeir menn, meira
að segja heill flokkur manna,
sem sjer ofsjónum yfir því, að
á mestu gróðaárum skuli nokk-
ur gróði hafa safnast í sjóði
Fyrir nokkru hieyfði Bjami fjeiaggins sern hægt er að verja
Næsti þáttur.
Ennfremur segir í sama
blaði, samkv. fregn frá dönsku
sendiráðsskrifstofunni:
Vjer treystum því, að á þessu
ári fái þjóðin endurheimt frelsi
sitt.
En fullkominn sigur er ekki
ar, til þess að tryggja rekstur
rafveitu og hitaveitu hjer í
bænum. Hann skýrði frá, að
-jmeð því að reisa hjer eim-
túrbinustöð, þá gæti sama stöð-
in orðið til uppbótar og örygg-
is við bæði rafveitu og hita-
veitu.
I Oft er rætt um hagræði það,
sem náttúran hefir búið þjóð-
Benediktsson borgarstjóri því að styrjöld lokinni til þess ;ð .
.* finsi. ™ skyldi stjórnin kaup„ 2_3 ný sk,p sem „jóó.ý"®’*3 f™ 08 'aug,a' ,
■ fjölga dómendum Hæstarjettar. ina sárle va„hagar um. . E” ÞSamelg” 8 "
þessi natturunnar gæði, að ork-
an álitshnekki. Samt hefir ver
; ið látið við þetta sitja, þó heim
ild hafi verið í lögum fyrir
stjórn landsins að fá þessu
brevtt í hið upprunalega horf.
þegar um raforku er að ræða
T. d. eíns og nú hagar til hjer
á Suðvesturlandinu. Ljósafoss-
stöðin verður of lítil á næst-
unni, til þess að fullnægja raf-
magnsþörfinni, þegar hún er
mest. Framhaldsvirkj un við Sog
er áælluð að kosti um 36 niilj-
ónir króna. Til þess að standa
undir þeim stofnkostnaði yrði
í rauninni ekki önnur raf-
magnssala en sú, sem fer fram'
á þeim klukkustundum ársins,
sem rafmagnsþörfin er mest.
Allan hinn tímann gæti 36
miljóna stöðin verið afraksturs
Orkulindir. |laug
Fyrir nokkrum dögum birt- j Ber þvi að sama brunni: Að
jist í Mgbl. samtal við Steingrím jfinna rág til þess að fá viðbót-
IJónsson rafmagnsstjóra um 1 arorku við Ljósafoss tiltölulega
það, hvaða leiðir myndu farn- i faar slundir á ári, þegar henn-
ar er þörf. Og fá um leið mögu
leika til að snerpa á Hitaveit-
ynni i mestu kuldum, svo að
noiagitdi hennar verði sem
mest allan ársins hring.
Færði hann fyrir því hin aug-
ljósustú rök, að við svo búíð
mætt.i ekki lengur standa. Á
25 ára afmæli rjettarins lýsti
núverandi dómsmálaráðherra,
Finnur Jónsson því yfir, að nú-
Vandfundin er önnur eins star-
blinda í þarfir* þjóðarinnar en
jsú, er lýsir sjer í málflutningi
Framsóknarmanna í þessu efni.
unninn, þegar styrjöldin er verandi stjórn myndi efla rjett
úti. Fasisma og afturhaldí verð
ur ekki útrýmt, þó Hitler hafi
beðið ósigur. Þess vegna verð-
ur samstarfið að halda áfram
inn að nýju.
Einkennilegur tónn.
Framsóknarflokkurinn hefir
næstu árin meðal fylgismanna 'aldrei vefið sjerlega hrifinn af
fielsis og lýðræðis. lóskeikulu rjettaröryggi í land-
í styrjöldinni höfum vjer inu pað hefir pft komið í ljós.
lært, að flokkaskifting má ekki Bn ef til vill sjaldan eins greini
eiga sjer stað eftir pólitískum lega eins og með því, hvernig
línum eða ólíkum sjjónarmiðum Tíminn fagnaði aldarfjórðungs
í fjárhagsmálum. Flokkaskift- afmæh Hæstarjettar.
ing verður eingöngu að vera i Þann sama dag, sem hátíð-
eftir því, hvort menn eru fylgj leg athöfn fór fram í hinum
endur framförum, frelsi, friði fátæklegu salarkynnum rjettar
og pólitísku og fjárhagslegu ins, birti Tíminn tvö smákvæði
lýðræði, eða fylgjandi aftur- eft.ir hagyrðing, sem mun
haldi, kúgun, óvissu í allri Vera vinveittur stefnu Fram-
efnahagsstarfsemi og áfram- sóknarmanna, þó hann hafi 1
haldandi æðisgengnum styrj- ekki verið alveg staðfastur í
öldum. Menn verða í framtíð- þeirri rás.
inni að velja á miJli þessara j Efni kvæðanna er aðallega
tveggja stefna, skýrt og afdrátt ^ það, að svo miklu leyti sem við
arlaust“i
Þannig er komist að orði i
blaði hinna dönsku ættjarðar-
vina. Þó ástæður hjer sjeu all-
ar ólíkar í dag því, sem þar er,
eru orð þessi eftirtektarverð
fyrir okkur. Því þau eiga erindi
til allra, hvar í veröld sem er.
Með eða móti nasisma, kúgun
og afturhaldi. Vilji menn stuðla
að affarasælli samheldni verða
þeir að gera sjer ljós
þessi grundvaUaratriði.
. Veltuskatturinn.
Veltuskatturinn hefir verið
til umræðu á þingi undanfarið,
og spunnist umræður útaf hon-
um. Hefir komið upp ágrein-
ingur um það, hvort skattinn
ætti að leggja á tekjur ársins
1944 eða ársins 1945.
Enginn getur verið i vafa um,
hvað sje rjettlátara gagnvart
skattþegnunum, að miða hinn
nýja skatt við tekjur hins liðna
árs, eða við tekjur hins kom-
andi. Því sje þessi nýi skattur
tekinn af rekstrarágóða manna
árið 1944. þá er komið aftan að
mönnum með skatt. sem eng-
inn vissi um á því ári. Sje aft-
ur á móti miðað við árið 1945, j
; þá vita menn, að hverju þeír
„Víxlfrjóvgun“..
Tvö blöð hafa slegist í fje-
lagsskap. Visir og Tíminn.
Samband þeirra er innilegt, og
inni með vatnsafli fossanna og \ samhugur rikur. Sameiginieg-
ur harmur yíir brottför utan-
þingsstjórnarinnar var upphaf
þeirrar samhygðar. Ritstjórar
þessara blaða hirða hvors'ann
ars greinar til uppprentunar,
Á þar sjer stað einskonar
,;víxlfrjovgun“, eins og það er
nefnt i riki plantnanna. Þegar
annað bláðið lætur eitthvað
,.gullkoin“ fjúka, sem ber ó-
svikinn keim hins steinrunna
afturhalds, þá fellur það niður
an, sem frá þeim verður not-
uð, er jöfn að kalla allan árs-
ins hring. En þörfin fyrir ork-
una í daglegu lífi þjóðarinnar
|er mismunandi mikil. Raf-
magnsþörfin er mjög breytileg
yfir sólarhringinp, eftir því
hvort unnið er í verksmiðjum,
j hvort lýsingar er þörf, eða ver-
ið er að elda mat eður eigi. En
Hæstirjcttur 25 ára.
Um þessar mundir eru liðin
25 ár frá stofnun Hæstarjett-
ar. í sáttmálanum 1918 var
heimild til þess, að svo yrði
verður komið skýringu á þeim,
að hnoðað er saman svívirð-
ingum um dómara Hæstarjett-
ar á þeirra ,.heiðursdegi“. Að
öðru leyti er hinnar virðulegu
stofnunar ekki getið þann dag
x dálkum blaðsins. Hæfir sú
framkoma flokki þeim og
málsvara hans, ritstjóra Tím-
ans, sem annað veifið þykist
ganga og geta miðað rekstur
sinn við það.
Naumast getur nokkur mað-
ur, sem er
orkuþörf til upphitunar fer eft-
ir árstíðum, hvort hlýtt er eða
kalt í veðri.
Að órannsökuðu máli hættir
mönnum til að líta svo á, að
úr því hjer sje mikið vatnsafl
í landinu, þá sje það hrein goð-
gá, að framleiða nokkurn tíma
nokkuð rafmagn. nema með
vratnsafli. Og sama máli sje að
gegna með hitunina. Þar sem
næst í jarðhita. þar eigi að nota
jarðhitann — og ekkert annað.
Við nánari athugun getlir
annað orðið uppi á teningn-
um.
Toppstöð.
á eitt sátt-
fylgjandi þessum | Menn yrðu semt
skatti, heimtað að skatturinn jr með það t þegar um hJla_
sje lagður á tekjur ársins 1944. .. , , ..
■ vextu er að ræða. hve mikið
Því sú aðferð er ósanngjarnari ,
vatnsmagn ætti æfinlega að
en hin. Sjeu menn á annað borð ra tjl takg fyrir hvern not_
því fylgjandi, aðþessLskattur, landa> hverja ibúð eða hvert
sem, er ill nauðsyn vegna á-
standsins i fjármálum landsins
á undanförnum árum, sje lagð-
ur á, þá geta þeir ekki gert það
að skilyrði fyrir fvlgi sinu við
vera að bæta orðbragð og sið- málið. að skatturinn sje látinn
gæði íslenskra blaða, milli þess
sem hann nefnir andstæðinga
sína hunda.
Eimskipafjelagið
og þjóðin.
Hörð rimma hefir staðið á
Alþingi út af skattfrelsi Eim-
koma
er á.
verr við menn en þörf
Mjólkurmálið.
í umræðum á Alþingi um
mjólkurmálið komst sr. Svein-
íbúð
hús. Flestir myndu segja sem
svo: Ur því hús mitt er komið
i samband við hinn eilífa hita-
gjafa jarðar. þá vil jeg fá það-
an þá hitaorku. sem nægir mjer
í hinni köldustu veðráttu, 10—
20 stiga frosti.
Þar sem þannig er hagað
hitaveitum. fullnýttist hið heita
jarðvatn aldrei, nema þá fáu
daga ársins, sem frostið væri
í dálka hins andlega fóslur-
bróður og' endurskín þar næsta
dag. (
En til þess að hið andlejga
samband þessara tveggja bláða
gæti orðið sem innilegast, hef-
ir einn af uppalningum Tím-
ans yfiigefið heimaherbúðirn-
ar og er sestur að á skrifstofu
Vísis, til- þess að skrifa þar
greinar, sem trygt er, að fari
vel í endurprentun í dálkum
Framsóknarblaðsins. Þelta ætl
ar að gefast vel. Hinn andlegi
skyldleiki biaðanna tveggja
verður greinilegri með hverj-
um degí. Og hreinræktuðum
Tímamöúnum út um dreiíðar
bygðir landsins finst mikið til
þ°ss koma, að lesa greina ■ í
blaði sínu, sem upprunalega
voru ski'ifaðar í Vísi. En í því
blaði stóð þetta bótaniska
spakmæli fyrir nokkrum dög-
um: „Grsenjaxlar standa til
bóta“
Það er þó altaf búningsbót
að bera sig karlmannlega, eins
og segir i vísunni. En þar sem
nokkur gróska er i jörð, mun
flestum þykja þeir grænjaxlar
seinþroska, sem þurfa meira
en 3& ár til þess að verða að
berjum.
björn Högnason svo að orði. að mest. Alla aðra daga rynni mik
ef einhverjar tillögur væru á úl hluti af hinu heita vatni til
gert. Það varS síðan okkar skipafjelagsins. Vilja Framsókn ferðinni um einhverjar umbæt sjávar ónotað, eins og það hef-
fyrsta verk að heita mátti, enda ] armenn enn sem fyr draga skó- nr á mjólkurskipulaginu, þá
mun engum þeim hafa dottið inn af fjelaginu, og skapa því væri það alveg víst, það gæti
í hug, sem fjölluðu um sam-jhverskonar erfiðleika. Þeir hann fullvrt. að þær væru ekki
bandsmálið frá okkar hendi, að þykjast ekki hafa komið auga frá forstöðumönnum mjólkur-
sú ráðstöfun yrði látin dragast á það enn, að gróði þessa fje- samsölunnar.
lags er gróði alþjóðar og ekkert Vægast talað mun þessi yfir-
annað. Þvi þó þeir menn, eða lýsing Breiðabólsstaðarklerks
erfingjar þeirra, sem af litlum ekki koma neinum manni á ó-
lengi.
Þeir menn, sem eigi muna
glögt, hvernig ástatt var í land
inu fyrir 25—30 árum síðan,
munu eiga dálítið erfitt með að
skilja, hvernig menn gátu ún-
að því, að mál manna, stór.eða
smá, þurftu að vera lögð fýr- ns og frá því á eigin skiþum, 1 að bæla niður allar vonir hús-
ir gert frá alda öðli.
En sje hin leiðin farin, að
láta hið sirennandi jarðvatn
nægja til hitunarinnar í miðl-
ungs vetrarkuldum, ef hægt
væri að grípa til annars hita-
gjafa í aftöku frostum, þá er
fundin leið til þess að láta hina
eilífu. hitalind jarðar koma
efnum lögðu fram fje fyrir vart, hvorki utan þings nje
rúmlega 30 árum, til þess að innan. En það kann að mega tnikið fleiri heimilum að gagni.
leggja grundvöllirtn að því, að kalla það nærgætni hjá þessum Þetta er einfalt reikningsdæmi
við gætum flutt vörur til lands yfirdróthara mjólkurmálanna,
og nokkuð auðskilið.
. Alveg, sama máli er að gegna
BRESKAR hersveitir vinna
nú að því að því að hreinsa
til á Ramree-eyju við Burnia,
sem þeir gerðu innrás á fýr-
ir sköimxm. — Þá sækja Bret-.
ar frani þar sem þeir ertt
komnir yfir Irrawadyfljótið
um 64 km. frá Mandalayv. Eru
þar þardagar allharðir og
verjast Japanat áf mikillt
hörku.
i— Reuter.