Morgunblaðið - 18.02.1945, Síða 11

Morgunblaðið - 18.02.1945, Síða 11
Sunnudagur 18. febrúar 1945. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínúlna krossgála Lárjett: 1 vonin — 6 hljómi — 8 ending — 10 í bát — 11 vagninn — 12 fangamark — 13 á reikningnum — 14 mann — 16' stauta. Lóðrjett: 2 skrúfa — 3 álfa — 4 2 eins — 5 innheimta —- 7 hani — 9 tími — 10 kindina — 14 borðaði — 15 forsetning. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: 1 skúti — 6 úlf —.8 E. A. — 10 S. r. — 11 skratti — 12 sa. — 13 ós — 14 odd — 16 spilt. Lóðrjett: 2 kú — 3 Úlfaldi — 4 T. F. — 5 vessi — 7 hrist — 9 aka — 10 stó — 14 op — 15 d. 1. TqgT FRAMTÍÐIN GÓUFUNDUR annað kvöld kl. 8,30. Syst- tirnar stjórna fundi. Vígsla nýliða. Upplestur: frú Eufe-. mía Waage. Eaffisamsæti’ á eftir. VIKINGUR Fúndur annað kvöld kl. 8,30 Kosning fulltrúa í húsráð. — Kosning Þingstúkufulltrúa. — Ilagnefndaratriði: Sigurbjöm Ásbjörnsson: Einsöngur. t------------;__________ Bamastúkan ÆSKAN nr. 1. Fundur í dag kl. 3,30. Fund- arefni: Innsetning embættis- manna. Lesin framhaldssagan. Vikivakar. Fj ölmennið. Gæslumenn. HEIMSÓKN Mínervu til Morgunstjörnunn- ar er frestað óákveðinn tíma. Æ.t. Tilkynning BETANÍA Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Ólafur Ólafsson taíar. Allir velkomnir. K.F.U.M. Aimenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson. cand. theol. talar. Allir velkomnir. K.F.U.M., Hafnaífirði. AÍmenn samkoma 1 kvöld kl. 8,3ö. Magnús Runólfsson candi theol. talar. ------------------------1 HJÁLPRÆÐISHERINN Helgunarsamkoma kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 2. JTjálpræðissamkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. ZION Barnasamkoma kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. Hafnarfirði: Bárnasamkoma kl. 1,30. Almenn samkoma kl. 4. Vérið ve'lkömin. Fjelagslíf ÆFINGAR 1 KVÖLD 1 Mentaskólanum: Kl. 8-9: Isl. glíma. Kl. 9-10: Frjálsar íþróttir. 1 Sundhöllinni: Kl. 9-10: Sundæfing. Stjórn K.R. SbcLtflóí 49. dagur ársins. Góa byrjar. Árdegisflæði kl. 9.35. Síðdegisflæði kl. 22.05. Ljósatími ökutækja frá 17 90 tu VI R ns kl. æfing í da HANDKNATT- LEIKSÆFING karla, mcistara- og 1. flokkur. — M j ög' áríðandi g kl. 3, í íþróttahúsi Helgidagslæknir er Björn Gunn laugsson, Hávallagötu 42, sími 2232. Næturvörður er í Ingólfs-Apó- teki. Næturakstur annast Bs. íslands sími 1540. Jóns Þorsteinssonar. NEFNDIN. A ÁRSHÁTÍÐ / v \ fjelagsins verð / 1A ur haldin laug Æ Llak ardaginn 3. mars í Fjeiags heimili Verslunarmanna. Von- arstræti. Fjölbreytt skemti- skrá. — Nánar augiýst síðar. Skemtinefndin. FERÐAFJELAG ÍSLANDS heldur skemtifund næstkom- andi mánudagskvöld þ. 19. þ. mán. í Oddfellowhúsinu. IIús- ið opnað kl. 8,45. — Sigurður Bjarnason alþingismaður frá Vigur flytur erindi um Isa- fjarðardjúp og nágrenni og sýnir skuggamyndir teknar af Haraldi Ólafssyni. -—- Dans- að til kl. 1. — Aðgöngu- miðar seldir í bókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar og Isafoldar á mánudaginn. SKÁTAR athugið að aðgöngumiðar að kvikmyndasýningunni á-þriðju dag verða seldir á morgun kl. 6,30—7,30. Stjórnin. Vinna HREIN GERNTN G AR húsamálning, set.tar í rúður. óskar & Óli. — Sími 4129. HERRAFATASAUM Saumastofa Ingóifs Kárasonar Mímisv. 2A. Kaup-Sala ESSENSAR Jarðarberja, Hindberja, Vín- berja, Sítrónar. Einnig rjóma- hleypir á glösum. Þorstein'sbúð Ilringbraut 61. BARNAVAGN til sölu. Uppl. á Langholts- veg 39. 10 ha. FORDMÓTOR (í junior) óskast keyptur. — Tilboð sendist blaðinu, merkt, „Fordmótor“. HÖFUM NÝ OG NOTUÐ húsgögn tii sölu. Einnig kari- mannafatnað. Fornsaian Hafnarstræti 17. NOTUÐ HÚSGÖGN leeypt hæsta verði. Einnig Karlmannafatnaður. Fornsaian Ilafnarstræti 17. MINNIN G ARSP J ÖLD Siysavarnafjeiagsins eru failcgust. Ileitið á Slysavarna- fjeiagið, það er best. MINNIN G ARSP J ö LD barnaspítaiasjóðs Hr'ingsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. □ Edda 59452207 — 1. Atkv. I. O. O. F. 3, = 1262198 = 8F2 O. I. O. O. F. = Ob. IP. = 12622081/4. Hjónaband. S. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband af prófasti Ásgeir Ásgeirsson, Bene- dikta Benediktsdóttir og Ellert Halldórsson, frá Tjaldanesi, Dala sýslu s. st. að Grjótheimum við Langholtsveg. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað ttrúlofun sína, ungfrú Þor- björg Eiðsdóttir, Bræðraborgar- stíg 12 og Magnús Tómasson, Týs götu 1. Kvennadeild Slysavarnafjelags íslands hefir merkjasölu í dag til eflingar slysavörnum. — Deildin hefir, eins og getið er um á öðrum stað í blaðinu, komið upp tveim- ur strandmannaskýlum og auk þess lagt talvert annað fje fram til slysavarna. T. d. hefir deildin lagt fram þá upphæð, er til þess þarf að kaupa sjúkrabifreiðina til björgunarstöðvarinnar í Örfiris- ey, og hefir deildin með því fylt 100.000,00 krónu framlag til björg unarmála. — Deildina skortir aldrei verkefni og vonandi að hana'skorti heldur ekki fje til framkvæmdanna. — Kaupið merki deildarinnar. Barnauppeldissjóði Thorvald- senfjelagsins hefir borist tvö þús- und króna gjöf ,frá manni, sem ekki vill láta nafns síns getið. — Bestu þakkir. — Gjaldkerinn. Þeir voru brendir Frá norska blaðafull- trúanum. Eftir aftökurnar í Noregi á dö'iunum, er 34 Norðmenn voru teknir af lífi, leyfðu Þjóð verjar ekki að venjuleg útför færi fram. Lík hinna líflátnu manna voru brend. Einn þeirra, sem teknir voru af lífi, Björn Hans Engenes, hafði verið tekinn fastur þ. 12. des. Við fyrstu yfirheyrsl- una var honum misþyrmt svo, að hann jmr óþekkjanlegur. Fundið Fundinn TANNGÓMUR Vitjist á Nýiendugötu 19B. Tapað PENIN GAVESKI með peningum, ökuskýrteini vegabrjefi o. fl., tapaðist á Vestfirðingamótinu á Hótei Borg á föstudagskvöldið eða á leið inn Laugaveg. Finnandí vinsamlegast geri eiganda að- vart. Fundarlaun. S J ÁLFBLEKUN GUR (Parker) hefir tapast, merkt- ur: Guðjón Sigurjónsson. —• Finnandi vinsamlega beðinn, að skila honum um borð í m.s. Víðir, gegn fundarlaun- um. Innilegar þakkir til allra, er sýndu mjer vináttu á % fimtíu ára afmæli mínu, 12. þ. mán. Símon Sturlaugsson, Stokkseyri. Jeg þakka hjartanlega alla þá miklu vinsemd og sæmd, sem mjer var sýnd á áttræðisafmæli mínu. Ellert K. Schram. I Ættingjum og vinum mínum, sem heiðruðu mig með veglegu hófi og höfðinglegum gjöfum á 75 ára afmælinu, og þeim mörgu, sem sendu mjer hlýjar kveðjur, votta jeg mínar hjartans þakkir. Guð blessi ykkur öll. Margrjet Magnúsdóttir, UNGLING vantar til að bera blaðið í hús við Bráðræðisholt Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Morgunblaðið Erum kaupendur að verslunar- útgerðar eða iðn- fyrirtæki í Reykjavík eða nágrenni. — Mikið fjármagn fyrir hendi. ,— Tilboð, merkt, „Milliliðalaust“, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir næstu helgi. Fullri' þagmælsku heitið. Kveðjuathöfn AURÓRU INGIBJARBAR ODDGEIRSDÓTTUR sem andaðist 15. þ. m. fer fram að Vífilsstöðum í dag kl. 5 síðdegis. Vandamenn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við hið sviplega fráfall mannsins míns, föður okkar og afa, BJÖRNS BENEDIKTSSONAR. Sjerstaklega þakka jeg samverkamönnum hans og verkstjóra, fyrir mjer færða stórgjöf. Ennfremur færi jeg Málfundafjelaginu Óðni, sem einnig færði mjer stór gjöf, innilegar þakkir, og svo öllum öðrum sem í einu og öðru hafa ljett mjer miss- irinn. — Jeg bið góðan guð að blessa ykkur alla tíma. Reykjavík, 18. febrúar 1945. Halldóra Þórðardóttir, Hverfisgötu 125.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.