Morgunblaðið - 18.02.1945, Síða 12

Morgunblaðið - 18.02.1945, Síða 12
12 Kviknar í á Bjarma- landi 1 GÆRKVELDI um kl. 7 kom. upp eldur í neðri- hæð hússins r.jarmaland við Laug- arnesveg, — sem er timbur- hús. — Þegar siökkviliðið, koni á staðinn, var stofa, er snýr að götunni alelda. —. Slökkvistarf var nokkrum. erf- iðleikum bundið. Vatn varð að sækja í læk er }>ar er skammt frá, en fyrir vaska frasngöngu slökkviliðsmanna tókst að hefta frekari út- breiðslu eldsins. Stofa þessi brann öll að innan og húsgögn ]>a stór skemd eða eyðilögð; af vatni og eldi. — Skemdir urðu af vatni og reyk í öðr- urr herbergjum þar á hæðinni og hefir Alexander (íuðmunds son, er þar býr með fjölskyldu sinrrí orðið fyrir mjög tilfinn- anlegu tjóni. Eldsupptök vora þau, að kviknað hafði í sóti vrð kola- ofn er var í fyrrrrefndri stofu. leisir ríkið ðislasafn Þeir unnu skólahoðsundið Sunnudagnr 18. febrúar 1945, Kanada- menn hjá Goch ■ London í gærkveldi: Ekki hefir mikið borið til tíð inda á Vesturvígstöðvunum í dag, frekar venju. Eru það helst Kanadamenn, sem vinna á og voru þeir í kvöld um 4 km. frá bænum Goch, en hann er víg- girtur vel og illt að honum að sækja. Hafa nú Kanadamenn byrjað að skjóta á hann af fall- byssum. ! Þriðji herinn ameríski hefir sótt lítiðeitt fram sunnar, en annarsstaðar á vígstöðvunum er yfirleitt kyirstaða. Þjóðverjar segjast hafa sent áhlaupasveitir yfir Rín, og hafi þær tekið nokkra franska fanga. — Loft- her bandamanna studdi flug- herinn nokkuð í dag. Eru or- ustuflugmenn þeirra nú farnir að nota nýja gerð af brota- sprengjum, sem sagðar eru æði öflugar. — Reuter. og Kjarval! FJORIR þingmenn, þeir Jónas Jónsson, Bjarni Bene- diktsson, Kr. E. Andrjesson og Har. Guðmundsson flytja í Sþ. svohljóðandi þingsályktunar- trllögu: ,.Sameinað Alþmgi ályktar að fela ríkisstjóminní að verja aít að 300 þús. kr. af tekjuaf- gangi ársins 1944 ti.1 að reisa í Reykjavík sýningarsái og íbúð. Skal ríkisstjórnin á 60 ára af- mæli Jóhannesar Kjarv'als næsta haust bjóða honum aö búa og starfa í þessu husi og gera jafnframt ráðstafanir tii þess. að þar verði komið upp lil varðveislu og sýnis sem full kómnustu safni af málverkum eftir þennan list£imann“- I greinargerð segir: Einn hinn stórbroínasti ís- lenskra listamanna, Jóhannes Kjarval, á sextugsafmæli á riæsta hausti. Þjóðin á honum raikia þakkarskuld að gjalda fyrir starf hans í þágu is- íénskrar listmenningar, og þyk ir ekki mega dragast ler.gur en orðið er að gefa honum kost á betri starfsskilyrðum en hánn hefir notið hingað til- Þetta er boðsundssveit Iðnskólans, sern vann skólaboðsundið: Talið frá vinstri: Fremri röð: Hannes Sigurðsson, Edvard Færset, Sveinn Sæmunds- son, Einar Sigurvinsson, Oskar Jensen, Ástvaldur Jónsson, Gísli Kristjánsson, Ingimar Sig- urðsson. Aftari röð: Grjetar Sigurðsson, Skarphjeðinn Kristmundsson, Benny Magnússon, Er- lingur Arnórsson, Páll Jónsson, Sigurður Árnason, Jóhann Erlendsson, Gunnar Mekkinósson, Geir Þórðarson, Þórarinn Gunnarsson, Einar Steinarsson, Magnús Thorvaldsen, og Helgi Hcrsveinsson. (Myndina tók Þórarinn Sigurðsson). 34 skáldum og rithöfundum úthlutað 85 þús. krónum NEFND sú, er Rithöfundafjelagið kaus á fundi sínum fimlu- daginn 3. febrúar síðastliðinn, hefir nú úthlutað slyrk þeim er Mentamálaráð úlhlutaði því. Alls var 34 skáldum og rithöf- undum úthlutað 84.500 krónur og samkvæmt ákvörðunum Mentamálaráðs, að viðbætlum 500 krónum með 30% grunn- kaupsuppbót og er það ritstyrkur, sem hafnað hafi verið 1943, en mentamálaráðherra ákvað, að nú skyldi koma til skifta. — Svarar sú upphæð til 600 króna, með núverandi verðlagsuppbót. Ails var því úthlutað kr. 85.000 og 100 krónum. Fyrst eru talin höfundalaun og ritstyrkir. Skíðamóf í dag TVÖ skíðamót verða haldin í dag. Eru það innanfjelagsmót KR. og ÍR. Á KR-mótinu verður keppt i svigi karla og kvenna og skíða sfcökki. Verður keppt í öllum fJokkum karla, A., B , og C- flokki en í einum kvenna- flkakki. í A- og B-flokki verða keppendur 9, en ?C-flokki, sem cr flokkur unglinga, keppa milli 20 og 30. Ekkí er vitað um fjoida þátftakenda í svigi kvenna. I stökki verður keppt í cveímur flokkum. Á IR-mótinu að Koíviðarhóli verður aðeins keppfc í svigi k.i la, ölium flokkum. 6000 króna styrkur: Hæsti styrkur, sem úthlutað- ur var, er að upphæð kr. 6000.00 og hlutu hann tvö skáld, Hall- dór Kiljan Laxness og Gunn- ar Gunnarsson, skv. ákvörðun Alþingis. 4200 króna styrk, sem er næst hæstur, hlutu fimm skáld og rithöfundar, og eru þessi: Davíð Stefánsson, Guðmundur G. Hagalín, Krist- mann Guðmundsson, Tómas Guðmundsson og Þórbergur Þórðarson. 3600 króna styrkur var veittur þrem mönnilm þeim: Guðmundi Karribe.n, Jó- hannesi úr Kotlum og Magnúsi Ásgeirssyni. 3000 króna styrkur: Hann hiutu þessir menn: Jak ob Thorarensen. Olafur Jóh. Sigurðsson og Síeinn Steinarr. 2400 króna styrkur; ! Veittur þrem mönnum, þeirp: Guðmundi Böðvarssyni, Guð- mundi Daníelssyni og Theódór Fricrikssyni. i 1800 krónur hlulu þessi fjögur: Friðrik Ásmundsson firekkan, Halldór Steíánsson, Unnur Ejarælind. (Fulda). cg ^orstcinn Jónsson. 1500 krónur fengu þessi þrjú: JSlínborg Lárusdóttir, Gunnar Benedikts- son og Þórunn Magnúsdóttir. 1200 krónur \oru veiltar eftirtöldum sex. Guðfinnu Jónsdóttur, Jóni úr Vör, Kristínu Sigfúsdóttur, Ósk ari Aðalsteini Guðjónssyni, Sig- urði Helgasyni og Sigurði Jóns- sy;ii. 600 krónur hlutu tveir, þeir Halldór Helgason og Jón Þorsteinsson, Arnarvatni. Launavcitingar í viðurkenning- arskyni hluiu þrír merm: Jakob Jóh. Smári 2000 krónur, fyrir ljóð, Gísli Ólafsson frá Eiríksstöð- um 1000 krónur, fyrir lausavís- ur og Snorri Hjartarson 2000 i'ónur, fyrir Ijóðabókina Kvæði er út kom 1944. Merkjasala R. K. í. MERKJASALA Rauða Kross íslands á öskudaginn gekk með afbrigðum vel. Sefcdust merki hjer i Reykjavík fyrir 47 þús. 516 krónur, eða um 8 þúsund krónum meira en í fyrra. — Auk þess hefir Rauða Krossin- um borist peningagjafir sam- tals að upr.ha’ð J7 þús. krónur og eru slíkar gj^afir altaf að ber.ast þessa daga. Nánari frjettir um merkja- sölu út um land eru enn ekki fyrir hendi. Veltuskaflurinn kominn í nefnd r I Á NÆTURFUNDI aðfaranótt laugardags s. L var veltuskatt- urinn afgreiddur út úr Ed. Allar framkomnar brtt. voru feldar og var frv. samþykt ó- breytt með 9:5 atkv. Með frv. voru Sjálfstæðismenn og Sósíal istar, á móti Framsóknarmenn; en hjá sátu við atkvæðagreiðsl una tveir Alþýðuflokksmenn og Þorst. Þorsteinsson. Á fundi í Nd., sem hófst kl, 1.30 í gær, var frv. tekið til 1, umræðu. Urðu litlar umræður um málið og fór frv. til 2. umr. og fjárhagsnefndar. Hörfa Þjóðverjar frá Ífalíu! London í gærkveldi. CLARK hershöfðingi, yfir- maður herja bandamanna á Ítalíu, hefir gefið út boðskap til íbúanna á Norður-Italíu um það, að halda sig í haefilegri f jar lægð frá iðnaðarstöðvum og herstöðvum Þjóðverja, þar sem bráðlega yrði beint gegn þess- um stöðvum alsherjar-Ioftsókn af flugherjum bandamanna. — Við blaðamenn Ijet Clark það í Ijós, að hann áliti, að Þjóðverj ar kynnu að hörfa frá Ítalíu, — þegar þunginn í sókninni gegn þeim að austan og vestan þyngd ist enn. — Á vígstöðvunum hef ir ekkert markvert skeð, utan fimti herinn neyddist til að hörfa lítilsháttar á einum stað. — Reuter. Rúml. 4000 msnns hafa komið á sýn- ingu Kjarvals í GÆR komu á málverka- sýningu Kjarvals 1000 manns, þar af voru boðsgestir 300. — Hafa því alls rúml. 4000 manns sjeð sýninguna, en hún er opin daglega frá kl. 10 til 10. Berklaskoðunin I ÞESSARI viku, sem nú er liðin, mættu til berklaskoðun- ar 1781 maður. — Nú eru liðn- ar fjórar vikur síðan rannsókn in hófst og hafa alls verið skoð að 7186 manns. Á morgun, mánudpg, verður lokið við Skólavörðutorg og byrjað efst á Skólavörðustíg. Atlaga að skipalesf London í gærkveldi. Þýska herstjórnin skýrir frá því í dag, að kafbátar hennar ihafi ráðist á skipalest banda- manna og gert í henni allmik- inn usla, sokkt nokkrum flutn- ingaskipum og 7 fylgdarskip- um. Stóð viðureignin lengi, að sögn herstjómarinnar. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.