Morgunblaðið - 18.02.1945, Side 5

Morgunblaðið - 18.02.1945, Side 5
 Sunnudag'úr 18. fetwúár 1945. MORGUNBLAÐIÐ Aðalfundur Málarameistarafjelags Beykjavíkur verður haldinn sunnudaginn 25. febr. n.k. í Iðnskólanum og hefst kl. 1,30 e. li. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. FYRiRLIGGJANDI Ofnakranar l/> ” og 1” Rennilokur Vfc, %> l1/), 1 y% og 2”. Jóhannsson & 8míth N.jálsgötu 112. — ísínii 3887. fnnaEamiQnnnnnnnnuuiuiuntmDnnniiimniif JlVfagic | I er 1 |þvottaefni| I 1 hinna = 3 = i 11 vandlátu ( I fæst í I = 5 = = fflnnunnmmimnniininimmnnnunminminnhi7 ininiiiiiiiiiiiiiniiiuiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimii = Mýkomnar ljósar Kdpur Reikningum frá árinu 1944 til bæjarsjóðs Reykjavíkur og 0 stofnana, sem bæjargjaldkeri greiðir fyrir, óskast framvísað í bæjarskrifstofunum, Aust- xirstræti 16, fyrir lok þessa mánaðar. Fyrir samn tíma ber að framvísa til innlausn,- ar útdregnum skuldabrjefum bæjarlána (og hitaveitulána) svo og vaxtamiðum þeirra brjéfa, sem falliu eru í gjalddaga. X = Ý 1 »** — Borgarstjórinn Garðastræti 2. tiiiiiiiniiiiiiiininiiiiiiiniitiniiiiuiiiiiniiiniiiiniiiiun nnmmmmmnmmmiiinunimumiiiiiiimimiiimi | 3 j Oúmmíslöngur I § 1-2" og %" ný.komnar. = J. Þorláksson & | Norðmann. I Bankastræti 11. — Sími = 1 1280. I Bókamenn! Eftirtaldar bækur voru upp seldar í bókaverslunum hjer í Reykjavík, en hafa verið innkallaðar frá bók- sölum úti um land: Afmælisrit Einars Arnórs- sonar kr. 15,00 Aftur í aldir, Oskar Clau- sen kr. 6,00 Andri á sumarferðalagi kr. 10,00. — Andri á vetr arferðalagi kr. 10,00 Barðstrendingabók, skinn- band, kr. 60,00, shirt- ing, kr. 46,00 Berðu mig upp til skýja kr. 4,00 Berjabókin kr. 3,00 Bogga og búálfurinn, inn- bundin kr. 12,00 Börnin og jólin, ib. kr. 3,75 Draumar Hermanns Jónas- sonar, kr. 1,50 Drengirnir mínir, ib. krón- ur 10,00 Ðýrin tala kr. 4,00 Dægurflugur, Þorst. Gísla- son, kr. 3,00 Frá Djúpi og ströndum, kr. 3,50 Frá ystu nesjum, I. hefti, kr. 12,00 Garðyrkjustörf kr. 1,75 Heiða, I. og II., kr. 25,00 í lofti, ib. kr. 6.00 Isl. sagnaþ., Guðrún Jóns- dóttir, I.—V. kr. 52,50 í útlegð kr. 12,00 Jón Þorleifsson, myndir kr. 25,00 Kaldir rjettir, smurt brauð kr. 2,50 Karl litli kr. 10.00 Komdu út í kvöldrökkrið kr. 4,00 Kristján X., afmælisrit kr. 15,00 ■ Kvæðabók Jóns Trausta, kr. 5,00 . Konan á klettinum kr. 4,50 Matjurtarækt kr. 1,50 Meistari Hálfdán kr. 9,00 Nýr bátur á sjó, ób. kr. 5,00 do ib.. kr. 7,00 Ofurefli, ib. kr. 8,00 Og árin líða, ib. kr. 6,00 Reykjavík fyrrum og nú kr. 1,00 Rit um jarðelda á Islanci kr. 5.00 Saga Skagstrendinga og Skagamanna, kr. 12,00 150 Sálmar kr. 3,50 Skólasystur kr. 15,00 Skrúðgarðar kr. 2,50 Sumardagar kr. 10,00 Tónlistarmenn kr. 5,00 Um loftin blá, ób. kr. 6,00 Vinir vorsins kr. 10,00 Þorlákshöfn, I. og II., krón ur 6,50 Hjeraðssaga Borgarfjarðar, II.. ób. kr. 10,00 Ferðabækur Eggerts Ólafs sonar og Bjarna Pálsson ar. heft, 96,00, rexin 120,00, skinn, 136,00 Gamlar glæður, heft kr. 40,00, shirting kr. 54,00 skinn, kr. 60,00 Ljóð Einars Benediktsson- ar (Hafblik, Hrannir, Sögur og kvæði) krón- ur 50,00 Oður Bernadettu (fá eint.), kr. 50,00, heft. María Stuart skb. kr. 36,00 Krapotkin fursti, skinn- band kr. 40,00 Hannes Finnsson kr. 9,00 Anna Iwanówna kr. 15,00 og nokrar fleiri bækur, sem aðeins eru örfá ein- tök af. Þetta er einasta tækifærið til þess að eignast þessar bækur og eru flestar ófá- anlegar annarsstaðar. (f^óhaueráltin ^Ssaj^ofdc ítibúi^ oCauga °f ui ivecji ar 12 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiLiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiu Happdrætti Templara til ágóða íyrir landnámið að „Jaðri“ og aðra starfsemi Góðtemplararegl unnar. 2 VIMNINGAR Oagstofusetf — Borðstofusett —■ Svefrtherþergissetf tfrærivje! - Rafmagnseldavje! - Ryksuga - Leirmunir effir Guðmund frá IVfiðdai - Tjöld - Svefnpokar - ICerrupokar Olíulitaðar ljósmyndir eftir Sigurð Guðmundsson, ljósm. Matar- og Kaffistell. Ýmsar bestu bækur sem út hr.fa koirið síðustu mánuði o. fl. Munirnir ver til sýnis í sýningarglugga Húsgagnaverslun- ar Guðmundar ( iissonar, Laugaveg 100. næstu viku.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.