Morgunblaðið - 28.01.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.01.1947, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 28. jan. 1947 MORGUNBLAÐIÐ it GAMLA BÍÓ Lifum fyrir framfíðina (Tomorrow is Forever) Listavel leikin amerísk kvikmynd. Claudette Colbert. Orson Welles. George Brent. Sýnd kl. 9. Syrpa af nýjum Walf Disney- feiknimyndum með Donald Duck, Goofy, Pluto o. fl. Sýnd kl. 5. Baejarbló HafnarflrCi. Enyin sýning í kvöld vegna sýningar Leikfjelags Hafnarf jarðar á leik- rifinu: Húrra krakki Kauphöllin er iriðstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Sími 1710. Sýning á miðvikudag kl. 20. JEGMAN ÞÁTÍÐ- # gamanleikur eftir Eugene 0‘Neill. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. Tekið á móti pöntunum í síma 3191 frá kl. 1—2. Pantanir sækist fyrir kl. 4. Bömum ekki seldur aðgangur. S. K. T Paraball laugard. 1. febr. kl. 9,30 í Templarahúsinu. Aðgöngumiðar afhentir á morgun og fimtud. frá kl. 4—7. Ásadans — Verðlaun. Samkvæmisklæðnaður. Tónlistasýningin er opin daglega frá kl. 12,30—23. Dagskráin er helguð franskri tónlist. Katrín Dalhoff Danheim og Björn Ólafsson leika verk eftir frönsk tónskáld. UNGLINGA VANTAB TBL AÐ BERA MORGUNBLAÐBÐ f EFTIETALIN HVERFI Laugavegur — Insfi Mávahiíð Laugarnesveg Hávailagöfu Við flytjum blöðin heim til bamanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. TJARNARBÍÓ MÁFURENN (Frenchman’s Creek) Stórmynd í eðlilegum lit- um eftir hinni frægu skáldsögu Daphne du Maurier. Joan Fontaine. Arturo de Cordova. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Alt til iþróttaiðkana og ferðalaga Hellas, Hafnarstr. 22. Önnumst kaup og lila FASTEIGNA Garðar Þorsteinssoss Vagn E. Jónsson Oddfellowhúsinu. Simar: 4400, 3442, 6147. Bíll 5 manna fólksbíll, model 1935, í sæmilegu lagi er til sölu. — Uppl. í síma 5296 (6719 eftir kl. 5). Jepp-bifreið '46 helst yfirbygð, óskast í I skiftum fyrir sumarhús, 2 | herbergi og eldhús ca. 12 | km. frá bænum í strætis- | vagnaleið. — Þeir, sem i kynnu að vilja sinna | þessu, leggi tilboð inn á 1 afgr. blaðsins fyrir 1. febr. = merkt: „Jepp — Sumar- i hús 17—20 — 455“. i ............HMMMMMMIHUM.HMHHHHH | Nýkomið | 1 Barnakápur á 2ja—4ra i ára — frá kr.92,75. = Barnanærbolir (með ermum). | Barnabuxur. | Kvenbuxur (stór stærð) i i Höfuðklútar. HAFLIÐABÚÐ i Njálsgötu 1. Sími 4771. | ÍlflMMIMMMMIMMIIMnillllMMHIIIIIMMMIIMMIIMMmnilli KJUUMi. Hatnarfjarðsu-Bíó: FáEkinn í San Francisco Afar spennandi amerísk kvikmynd. Robert Armstrong. Tom Conway, Rita ConWay, Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Börn fá ekki aðgang. Smurt brauð og snittur. SÍLD OG FISKUR. NÝJA BÍÓ (vöí Skúlagötu) Ást og fár („This Love of Ours“) Áhrifamikil og vel leikin mynd: — Aðalhlutverk: Mérle Oberon. Charles Korvin. Claude Rains. Sýnd kl. 9. SUDAN Hin fagra æfintýramynd frá dögum Forn-Egypta. með: María Montez og Jóni Hall. Sýnd kl. 5 og 7. LEIK-Í HaAÆ.istiA íæa aar ð a r Húrra krakki sýndur í kvöld, kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 2. Sími 9184. „FJALLFOSr fer hjeðan mánudaginn 3. £e- brúar til vestur- og norður- lands. Viðkomustaðir: Patreksfjörður Flateyri ísafjörður Siglufjörður Akureyri Húsavík. Vörumóttaka til laugardags. H.f. Eimskipafjel. ísiands (jLtejmundur J/ónóóon, heldur SÖNGSKEMMTUN með aðstoð Fritz Weisshappel í Gamla Bíó kvöld, kl. 7 15 stundvíslega. UPPSELT! Pantanir sækist fyrir hádegi í dag, annars seldar öðrum. — Næsta söngskemmtun verð- ur föstudaginn 31. jan. — Aðgöngumiðasala hefst á morgun í Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur, Ritfangaverslun Ísafoldar og Bókabúð Lárusar Blöndal. Nemendasamband Gagnfræðaskólans í Rvík Árshátíð sambandsins verður haldin í Iðnó þriðjudag- inn 28. þ.m. kl. ZVz e.h. Húsinu lokað kl. 10. Fjölbreytt dagskrá. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í kvöld, kl. 7—8. Nefndin. Útboð Þeir, sem gera vilja tilboð í að byggja 10 íbúð- arhús, á lóðum suður af háskólanum, vitji uppdrátta og lýsinga á skrifstofu háskólans, milli 10—12 f. h., eða hjá undirrituðum, gegnf 100 kr. skilatryggingu. Reykjavík, 27. jan. 1947. BÁRÐUR ÍSLEIFSSON, arkitekt, Reynimel 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.