Morgunblaðið - 28.01.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.01.1947, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 28. jan. 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíí Meistara-, I. og II. fl. Knattspyrna í kvöld, kl. 7,30, í Í.B.R. LO.G.T VERÐANDl Fundur í kvöld, kl. 8,30 e. h. stundvíslega. Inntaka nýliða. Kl. 8,30 hefst ÁRSHÁTÍÐ stúkunnar. 1) Samkoman sett: Þ. J. S. 2) Ræða: J. B. H. 3) Einsöngur: Anna Þórhalls dóttir, söngkona, með að- stoð Fritz Weisshappel. 4) Gamanleikur: Vekjara- klukkan. 5) Kvartett-söngur: Undir stjórn Ásgeirs Jakobss. DANS. Aðgöngumiðar fyrir fjelaga, og gest, eftir kl. 6 e. h. í Good lemplarahúsinu. Nefndin. ÍÞAKA Fundur í kvöld, kl. 8,30 SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAB STíMrkjnveg 11 (Templara- Iiöllinni). Stórtemplar til við- 'lals kl. ö--6,80 alla þriðjn- únm og föstudags Vinna ÍTvarpsvfíJgerðastof* Otto B. Arnar, Klapparstíg 19, BÍmi 2799. Lagfæring á útvarps- taekjum og loftnetum. Ssekjum. Tilkynning Dýrfirðingar! Dýrfirðingar! Basarinn, sem fjelagið hef- ur ákveðið að halda, verður í mars. Þess er fastlega vænst að allir fjelagsmenn, aðrir Dýrfirðingar og allir vin- veittir fjelaginu leggi eitt- hvað af mörkum. Gjöfum er veitt viðtaka hjá undirrituðum, fyrir 10. mars. Guðný Gilsdóttir, Freyju- götu 24; Jakobína Ásgeirs- dóttir, Laugaveg 69; Unnur Kristinsdóttir, Bárugötu 23; Ragnheiður Kristjánsdóttir, Hverfisgötu 40 (uppi); Sess- elja Þórðardóttir, Framnes- veg 10. BÍLFERÐ til Grundarfjarð- ar á föstudagsmorgun. Talið við Halldór Runólfsson, Hverfisgötu 16, sími 6645. Húsnæði ÍBÚÐ TIL LEIGU við Nökkvavog. — í , vor er til leigu stofa, lítið herbergi, eld- hús, bað og geymslur. Allt í góðum, nýjum kjallara. — Sanngjörn leiga. Reglusemi áskilin og húshjálp 2var til 3var í viku. Bílstjóri, sem fer til vinnu í bænum kl. 8 f. h. gengur fyriiv Tilboð með upplýsingum sendist í box 35, Reykjavík, í þessari viku. 2)a 28. dagur ársins. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. Stuart 59471317. □Helgafell 59471287 IV-V-2 I.O.O.F. Rb.st. 1. Bþ. 961288V2 I. Þann 1. janúar s. 1. skipaði forseti íslands Magnús Vigni Magnússon í deildarstjóraflokk utanríkisráðuneytisins og „lega tionsráð“ við sendiráð íslands í Washington. Hjónaefni. S. 1. laugardag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Ásta Kristinsdótfir, Lækj- argötu 4, Hafnarfirði og Krist- inn O. Karlsson, Hafnarfirði. Hjónaefni. S. 1. laugardag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Jóhánna Hall Kristjáns- dóttir frá ísafirði og Svein- björn Enoksson, bílstjóri, Hafn arfirði. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Sigurlaug Kristín Guðmunds- dóttir, Fálkagötu 3 og Björgvin Ólafsson, stýrimaður, Pósthús- stræti 17. Bæði frá Dýrafiirði. Herbergisgjöf til Ilallvcigar- airstaða. — Systkinin Guðrúnp Sigríður, Áslaug og Geir G. Zoega hafa nýlega gefið í bygg ingarsjóð Hallveigarstaða kr. 10 þús. til minningar um syst- ur sínar Ingileifi Zoega og Jó- fríði Ragnheiði Zoega. — Kær- ar þakkir. — Fjáröflunarnefnd Hallveigarstaða. í vikunni sem leið seldu tveir togarar ísfiskafla sinn í Bretlandi. Venus seldi 3283 kit fyrir 10.223 sterlingspund og Óli Garða 2490 kit fyrir 7764 pund. Aðalfundur Studentafjelags Reykjavíkur verður haldinn í fyrstu kenslu^tofu Háskólans miðvikudaginn 29. þ. m. kl. 8,30 e. h. Auk venjulegra aðal- fundarstarfa verður rætt um breytingar á lögum fjelagsins, en síðan verður til umræðu: Fundið BARNAKJÓLL í óskilum á Hverfisgötu 74. »♦•••♦♦♦♦♦•♦♦♦••♦♦♦♦♦♦♦< Kaup-Sala DRENGJANÆRFÖT, herranærföt, herranáttföt, — dömunærföt, sokkar allskon- ar, hvítar hosur, telpu buxur, ljósar og dökkar. Nýja vefnaðarvörudeildin í ÞORSTEIN SBÚÐ. TEYGJUBELTI, ódýr, kjólaleggingar og stímur, fall egir litir, blúndur og alls- konar smávara í úrvali. Nýja vefnaðarvörudeildin í ÞORSTEINSBÚÐ. HVÍTIR BORÐDÚKAR, ódýrir. Nýja vefnaðarvörudeildin í ÞORSTEINSBÚÐ. ÞAÐ ER ÓDÝRARA aO lita heima. Litinn ælur Hjcrt ur Hjartarson, Bræðraborgarst. I. Sími 4256. NOTUtí HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. J Hvernig er hægt að koma í veg fyrir langvarandi stjórnar- kreppur? Málshefjandi verður Gylfi Þ. Gíslason. Aðalfundur Austfirðingafje- lagsins í Reykjavík verður haldinn í Breiðfirðingabúð n. k. fimtudag. Þann 12. janúar birtist í Morgunblaðinu grein um lækn isleysi í Öxarfjarðarhjeraði, en fyrirsögn greinarinnar var „Læknisleysi á Langanesi“. — Hefir höfundur greinarinnar beðið um að bent væri á þessa villu og er það gert hjermeð. Skipafrjettir. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 18/1 frá New York. Lagarfoss fór frá Gauta- borg 24/1 til Reykjavíkur. Sel- foss kom til Kaupmannahafnar 23/1 frá Stokkhólmi. Fjallfoss var væntanlegur frá Austfjörð um um miðnætti í nótt. Reykja foss kom til Leith 25/1. Salmon Knot fór frá New York 17/1 til Reykjavíkur. True Knot fór frá Reykjavík 25/1 til New York. Becket Hitch er í Hali- fax. Coastal Scout lestar í New York í byrjun febrúar. Anne fór frá Reykjavík 25/1 til Leith, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Lublin fór frá Hafnarfirði 22/1 til Hull. Lech kom frá Akranesi 25/1 til Reykjavíkur, fer til Leith í dag. Horsa fór frá Reykjavík 25/1 til Leith. Hvassafell er í Rotterdam. Fjölmenn kvöldvaka Óðins MÁLFUNDAFJELAGIÐ Óð- inn, fjelag Sjálfstæðisverka- manna, efndi til fjölbreyttrar kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu s. 1. sunnudagskvöld. Axel Guðmundsson, formað- ur Óðins, setti skemtunina með stuttri ræðu. Þá sýndi Vigfús Sigurgeirsson íslenskar kvik- myndir í eðlilegur litum. Ræð- ur fluttu: Bjarni Benediktsson borgarstjóri og Gunnar Helga- son formaður Heimdallar. Lár- us Ingólfsson leikari söng gam- anvísur og fjórar stúlkur sungu og ljeku á guitara. Að lokum var svo dansað til kl. 2 e. mn. — Á fjórða hundrað manns voru á skemtuninni og fór hún í alla staði mjög vel fram og skemtu menn sjer hið besta. — Flugslysin Framh. af bls. 1 sem ferst á 24 klukkustundum. Hin, sem fórst, fjell til jarð- ar í Vestur-Kína. Vjel þessi var í þjónustu kínversks flugfjelags Flugmaðurinn var bandarískur, en áhöfn og farþegar vjelar- innar — 19 manns — fórust allir. Er um ofhleðslu að ræða? Lundúnablöðin skrifa um þessi sviplegu flugslys og virð- ast yfirleitt líta svo á, að Dakotavjelar á Evrópuflugleið- um sjeu ofhlaðnar. Er á það bent, að í Bandaríkjunum ligg- ur bann við því, að Dakota- vjelar flytji þann þunga, sem tíðkast í Evrópu. Flugvjelar þessar gátu sjer mikið frægðarorð í ^tríðinu og þóttu reynast í alla staði vel. Hjartanleþ\i þakka jeg ykkur öllum, sem | | heimsóttu mig með gjöfum og hlýjum kveðj- | | um á 80 ára afmæli mínu, 18. þ. m. Helgi Ásbjörnsson. Jeg þakka innilega öllum þeim vinum og vandamönnum, sem glöddu mig á fimtugs- afmælinu, 19. þ. m., með gjöfum, blómum og hugheilum heillaóskum. Guð blessi ykkur öll! Elínborg Elísdóttir Hafnarfirði. lllalBIIB|BaaBBBaaaa|BBlliaaBaBaBBBBIIIIBBI■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•«1 íslenska frímerkjabókin j fæst aftur hjá bóksölum. ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ <■■■■■! Móðir mín, SIGRÍÐUR HELGA SIGURÐARDÓTTIR, andaðist í Landakotsspítala aðfaranótt 26. þessa mánaðar. Kristján Bjarnason. Elsku drengurinn minn, AGNAR SIGURÐUR STURLUSON, verður jarðaður fimtudaginn 30. þ. m. Bæn hefst að heimili hans, Kárastíg 8, kl. 1 e. h. Jóna Sturludóttir og aðstandendur. Það tilkynnist að eiginmaður minn, SIGURÐUR JÓNSSON, frá Hlíð í Langanesi, verður jarðaður frá Dómkirkjunni miðviku- daginn 29. þ. m., kl. 1 e. h. Ingibjörg Erlingsdóttir. Við þökkum af alúð öllum þeim, sem sýnt hafa okkur hluttekningu, við andlát og jarð- arför mannsins míns, föður okkar og tengda- föður, KRISTJÁNS MAGNÚSSONAR, Syðra-Langholti. Guð blessi ykkur og varðveiti. Fyrir mína hönd, barna minna og tengda- barna. Gróa Jónsdóttir. Við þökkum hjartanlega öllum þeim, sem hafa sýnt okkur samúð og vinsemd, við and- lát og jarðarför MAGNÚSAR SVEINSSONAR, frá Hvilft. Guð blessi ykkur öll! Guðrún Elíasdóttir, Pjetur Magnússon, Guðmunda Daðbjartsdóttir, Þakka innilega auðsýnda samúð, við and- lát og jarðarför eiginmanns míns, ÓLAFS EYVINDSSONAR. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barnabarna okkar. Elín Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.