Morgunblaðið - 15.12.1949, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 15.12.1949, Qupperneq 4
4 M O Rf' U N B L AVl & Fimmtudagur 15. des. 1949 <: 0] I n 1 s t: J: IMlllfllllllllllUIIMIIlKllllllllUMH*. 1« Vil kaupa Upal. í síma 6 í 07 eftir kl. 7. riMMiMiiuiinMiiiinmiiiiiMiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifl Barnakerra til sölu á Hofteig 12 kjallara. rtMUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII*l*lllllll*»*l*U*IIU||lll*llí*Ml' Til sölu \ 1 fokhðidar íhúðir I Skipti á góðum fólksbil koma j tii greina. Uppl. hjá Magnúsi : Guðjór.ssym, Helgustöðum við j Hraun.liolt. c aiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi' Z Nýieg s vefn herbergish úsgögn (sett) úr ljósu birki eru til sölu j r.ieð tækifaerisverði. Ennfremur : baruakojur með dýnum. Til : sjmis í Versl. Victors Helgasooar j Hverfisgötu 37. Hltlllllflllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllinillllllll | BARNAVAGN | til sölu á Njálsgötu 110 kjall- 5 aranum, Til sýnis i dag og á * morgun eftir kl.*l. *MMIMIIIIIMmMiaiaMMMt|IIM3r«MMIia]IMMM*M<anua Herbergi óskasi Tveir ungir sjómenn o;ka eftir herbergi eða tveim smærri, sam- liggiandi, helst innan Hring- brautar. Tilboðum svarað í sínia 2008 milli kl. 4 og 6 í dag. fMMMIIIIIilillMIIIMMIMIIIIIIMIIimillMIMIIMIMMIMr. Óska eftir ; Ráðskonissföðu á litlu heimili. Tilboö sendist afgj'. Mbl. fyrir föstudagskvöld mei'kt: „Heimili — 225 '. '"'"••iiuMiuMmiMimunnuiMuuMKiiiMaBii Rafha- ] eldavjel í skiptum fyrir gólfdúk, Uppl. ! í síma 1900. Andlifshöð Augnabrúnaháralitun, h irgreiðsla (með plastic), handsnyrting. Snyrtistofan Hebn Austurstræti 14, 4. hæð. Sími 80860. <lM1IIIIMMIIMIMIIIMIIMMMMIB*MMI*rllMmt*l*MlM4M< llmvöin VÖRUV'^ÚÐIN Hafnarfirði. «iiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiitiiiiiimi«iiiiir Til sölu vandað skrifboi'ð, einnig rokkrir stólar, sem leggja má saman. Til sýnis á Nýlendugötu 21, verk stæðið. Karlmannsföt Dökk föt á grannan me5ahnann til sölu í Efstasundi 70. Sími 80598. ■MiMimitfmiiiniiinnuMimiimnmiiiiiUMj— * ■liiiiiiimiiiiimiiiiMiiiMiiiiiimiiiiiiiiiMiiiiiiiiimiiih • : | Tveir pelsar j til sölu á Freyjugötu 25. ■ nfBJtiiiiiiMinin»immiiiii*imiiiiMMiiiii*H!8*i*MQfll* | Armband { fundiö á Barónsstig. Uppl. í j sima 81548. • tMMMIMIIIIIMIIMMIIimiMIIIIIIIMMIMMIIBIBMMIIlMH I Hrærivjsl - hvoflavjel j Vil skipta á nýrri sænskri hræri j vjel fyrir þvottavjel Tilboð j sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi j á laugardag merkt: „Skipti — I 229“. S IMIIIIMIIMIIIIIIIMMIIMMIIMIMmilllllMIIIIIMMIIIIIII Nj- amerisk sj'ningarvjel 16 mm. til sýnis og sölu milli kl. 7 og 8 að Eiriksgötu 25 3. ha-5. mnMnifllllMIMIMMMIMIIMIMMIMIIIIMMMMIimMII Ný amerisk j Þvottavjel | óupptekin, til sölu strax. Til- j boð sendist afgr. Mbl. fyrir. 18. : þ.m. merkt: ,,228“. i Til sölu vetrarfrakki á meðalmann, 2 kjólar og kápur, skátakjóll og pils á 9—11 ára telpu, peysu- fatasvunta og slifsi. Uppl. kl. 3—6. Rauðarárstíg 32 kjallara 1IIIIMMIIMMIMMIMIMMIIIMIIIMMIIIMIIMMIMIMIIIMI Amerískur ísskápur 7 cub.fet. til sölu. Tilboð send- ist afgr Mbl. íyrir 'östudags- kvöld merkt: „ísskápur — 230“. Saga j Mannsandans | Menningarsaga Ágústs H. Bjarna j sonar er stærsta og fróðlegasta | söguritið á íslensku. Mennt- j andi Jit. sem hvert heimili hefir j varanlega ánægju af Þetta er j jólabókin HLAÐBtJÐ I Til sölu : j Rafha eldavjel, miðstöðvarketill j stæi-ð 1,6, vandað bo.-ðstofu- j borð og 4 stólar, skrifboið með ’j slípaðu glerplötu, dívan 1 m. j br. með sængurfatakassa og j Walkei Turner rennibekkur j fyrir trje, j Vil kaupa: vandað s'fasett, j nýtt i. ða notað og gólfteppi, j stæið 3x3 m. eða minna. Þeir, j sem y.’Idu athuga þetta, sendi { nöfn og heimilisfang asamt j simaúmeri á afgr. MbJ. fyrir | n.k laugardag merkt: „Á 1950 l 214“. ' | 9 dapr !il jó!a 349. dagur úrsins. Árdegisflæði kl. 0.15. SíðdegisflæSi kl. 14,33. Næturlæknir er 1 læknavarðstof- unni, sími 5030, ISæturvörður er í Lyfjabúðínni Ið- unni, sími 7911. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. I.O.O.F. 5=13112158^= M.A. □ Helgafell 594912167, IV—-V H. & V. Fyrirl. R.M. áfrnæli Einar Ólafsson. Öldugötu 30 A, er áttræður í dag. Á afmælinu heldur hann til hjá dóttur sinni og tengda- syni á Engihlíð 9. Hjónaefni S.l. sunnudag opinbemðu trúlofun sína Elisabet Pálsdóttir, Mánagötu 16 og Bergur P. Jónsson Blátuni við Ivaplaskjólsveg. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Fríða Þói-ðardóitii-. Foss- vogsbletti 47 og Haukur Guðmunds- son, Mávahlíð 13. Brúðkaup Nýlega voru gefin saman : hjóna- band af sjera Jakob Jónssyni Margrjet Pjetursdóttir og Einar Sigurðsson, stýrimaður, Ljósvallagötu 18. Reykja- vik. Mið- og Vesturbæingar! Takið vel á móti skátunum, sem heimsækja ykkur á vegum vetrar- hjálparinnar í kvöld. Nýr hjeraðsdóms- lögmaður Sigurður Baldursson cand jur., hefur nýlega fengið leyfi dómsmála- ráðunevtisins til málflutnings fyi-ir hjeraðsdómi. Reykvísk æska, Styðjið frelsi þjoðar og einstakl- inga. Gangið í Heimdall, simi 7100 Vetrarhjálpin Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er • Varðarhúsinu (snðurdvr), sími 80785. — Þar er tekið á móti pen- ingagjöfum og öðrum gjöfum til starfseminnar. Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar er í Þingholtsstræti 18. Vinsam- iegast tekið á móti gjöfum frá kl. 2—7. Munið einstalings mæður. Fjeiagsheimili Heimdallar í Vonarstræti 4 (2. hæð) verður lokað vegna jólanna og breytinga fram til nýárs. Skátar, eldri og' yngri! Mætið í Skátaheimilinu í kvöld kl. 7 til söfnunar fyrir Vetrar- hjálpina. Verið vel húin. Ræðismaður íslands í Færeyjum í heimsókn Páll Ólafsson ræðismaður Islauds í Færeyjum. kom hingað til Rej'kja- víkur með. Dr. Alexandrine í fyrra- dag. Mun hann dvelja hjer nokkurn tíma. Hann býr á Hótel Borg. Mið- og Vesturbæingar! Takið vel á móti skátunum, sem heimsækja ykkur á vegum vetrar- hjálparinnar í kvöld. Jólaglaðning til bhndra Eins og undanfarin ár, mun Blindravinafjelag Islands, taka á móti jólagjöfum til úthlutunar handa fá- tækum blindum möunum. Tískan GLÆSIBRAGUR. — Ameríska tískuliúsið, Maurice Rentner, sýn- ir hjerna eitt af liinum slílhreinu modelum sínum. — Kjóllinn cr ór svörtu ullarefni. Blóssan er síð, og pilsið með stórum vösum. I mittið er mjótt belti, og undir hin- um stóra kraga eru bönd nieð knipplingsendum, sem lögð eru livort yfir annað á hrjóstinu. Gjöfunum er veitt móttaka á skrif- stofu fjelagsins Ingólfsstræti 16 og Körfugerðinni Bankastræti 10. Gleðj- ið blinda um jólin. Til bóndans í Goðdal N. N. 25, Veik kona 100. Til bágstöddu stúlkunnar Jóhanna E. 100. ónefnd 100. Mjer afhent frá H H. 25 kr„ frá M.J. 50, frá litlum dreng 20, frá konu 10, frá utanbæjarkonu 50, frá K. E. 50. Samtals 205 kr. — Áður afhent mjer 600 kr„ samtals 805 kr. —Ennfremur nokkur fatnaður og ein saumavjel. —- Kærar þakkir. — Jakob Jónsson. Mið- og Vesturbæingar! Takið vel á móti skátunum, sem heimsækja ykkur á vegum vetrar- hjálþarinnar I kvöld. Munið jólamerkin Nú eru aðeins 10 dagar til jóla. Munið í tíma að kaupa jólamerki barnauppeldis- sjóðs Thorvaldssens-fjelags ins, því að þau verða að skreyta hvert jólabrjef og hvern jólapakka. Merkin fást á eftirtöldum stöðum: Thorvaldssensbasar, Póst- húsinu, hókaverslunum ísa foldar, Bókaversl. L. Blön- dal, Bókaversl. Kron, Bóka versl. Braga Brynjóifsson- ar, Hans Petersen, fjelags- konum og víðar. Skipafrjettir: Eimskip: Brúarfoss er í Antwerpen. Fjall- foss hefur væntanlega farið frá Gauta borg 13. des. til Reykjavíkur. Detti- foss fór frá Al^ureyri 12. des. til London. Goðafoss fer væntanlega frá New York 15. des. til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Reykjavik. Selfoss er á Akureyri. Tröllafoss fór frá New York 6. des til Reykjavikur. Vatna- jökull fór frá Vestmannaeyjum 10, des. til Hamborgar. E. & Z.: Foldin kom til Reykjavíkur i gær, I.ingestroom er- i Amsterdam. Iííkisskip: Hekla var á Akureyri í gærkvöld á vesturleið. Esja fór frá Ileykjavík kl. 21 i gærkvöld vestur um land í hringferð, Herðubreið fór frá Reykja vík kl. 20 í gærkvöld austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur ' dag að vestan og norðan. Þyrill er i Hval- firði. Helgi fer frá Vestm'annaeyjum í kvöld til Reykjavíkur. S. í. S.: Arnarfell lestar síld á Siglufirði. Hvassafell er á leið frá Gdynia til Aalborg. Otvarpiði 8,30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður- fregnir. 12.10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30—16,30 Miðdegisútvarp. —< (15.55 Veðurfregnir). 18,25 Veður- fregnir. 18.30 Dönskukennsla; II. —. 19,00 Enskukennsla, I. 19,25 Þing- frjettir. —• Tónleikar. 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 19,45 Auglý-sing ar. 20.00 Frjettir 20.20 Utvarpshljóm s veitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Weber: ..Preziosa-for- Ieikurinn“. b) Friedemann: Slavnesk rapsódia. c) Franz Heinz: „Pastorale“ d) Glére: Rússneskur sjómannadans. 20,45 Lestur fornrita: Egils saga Skallagrímssonar (Einar Öl. Sveins- son prófessor). 21,10 Tónleikar (plöt- ur). 21.15 Dagskrá Kvenfjelagasam- bands íslands. — Upplestur: Ur rit- verkum Ólaf.ar frá Hlöðum (Margrjet Jóhannesdóttir, hjúkrunarkona). 21,35 Tónleikar (plötur). 21,40 Á innlend- um vettvangi (Emil Björnsson). 21.55 Frjettir og veðurfregnir. Dagskrárlok. (22,05 Endurvarp á Græniandskveðj- um Dana). Erlendar útvarpsstöðvar England. Bylgjulengdir: 16,99 —• 19,85 — 25,64 —- 30,53 m. — Frjett- ir kl. 17,00 og. 19,00. Auk þess m. a.: Kl. 17,30 Faust eftir Goethe. Kl. 19,15 Kvöld í óper- unni. Kl. 20,00 Óskaþáttur. Kl. 20,45 Hljómsveit leikur. Norcgur. Bylgjulengdir. 19 — 25 — 31,22 — 41 ro — Frjettir ki, 06,05 — 11,00-— 12,00 — 17.05 — Auk þess m. a.: Kl. 15,10 Síðdegis hljómleikar. Kl. 16,20 Paulus Motettk er syngur. Kl. 16,40 Bókmenntír. KI. 18.30 ..For treet er det hápleikrit eftir Nils Kpær. Kl. 20,30 Frægir kabaretlistamenn. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15 Auk þess m. a.: Kl. 17,45 Dag- skráin í 25 ár. Kl. 18.20 Gautaborg- arhljómsveitin leikur. Kl. 20,30 Knut Hákanson dansskrá. Danmörk. BylgjuleDgdir: 1250 og 31,51 m — Frjettir kl. 17,45 og U. 21,00. i Auk þess m. a.: Kl. ????, Jólahljóm leikar Berlinske Tidende. Kl. 18,30 Symfóniuhljómleikar. Kl. 20,15 Jazz klúbhurinn uppfyllir óskir hluistenda, - StóríbúðaskaHur n*>amh. af bls. 2) þessari vitleysu. Ekki er mjer kunnug afstaða minna flokks- manna í þinginu. En jeg full- treysti því, að hver einasti þeirra sje á móti málinu, í þeirri mynd sem það ber að. Reykjavík, 14. desember 1949. Sig. Á. Björnsson, frá Veðramóti. BEST AÐ AUGLfSA I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.