Morgunblaðið - 15.12.1949, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.12.1949, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 15. des. 1949 MORGVISBLAtílÐ i®%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%®%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% Merk bók: í fótspor hans '' t , ' : ; ' ^ Vf , , - % V" .. . -'t ■ - v; f-i CHARLES M SHELDON ....... .v .-. ■..UÍ.U..V'.'. 1 Eftir Charles M. Sheldon. Engin bók, að Biblíunni undantekinni, hefur selst jafn mikið og þessi. Yfir 20 milj. eintaka hafa selst, svo að vit- að sje, en hún hefur verið þýdd á öll tungumál hins mentaða heims. Bókin var rituð 1898. Síð- an hefur hún verið endur- prentuð árlega. Hún er jafn ný í dag og þegar hún var skráð, því að efni hennar fyrnist aldrei. í fótspor Hans er skáldsaga, fögur og heillandi. Höfund- urinn tekur til meðf erðar randamál mannlegs lífs, en leysir þau í ljósi kristinnar trúar. á grundvelli kenninga Krists. Þeffa er jólabókin. Þetta er bókin sem þú átt að gefa vinum þínum og lesa sjálfur um jólin. Yk er cL'entijaljólin Ltomin Fyrsta sjóferðin eftir BORGE 31IKKELSEN Bötge Mtkkelsen • ■ Hann heitir Jörgen, ljóshærður og bláeygur strákur, fæddur á Jótlandi. Hann var ekki ólikur Sveinbirni Egilssyni, þegar hann lagði á stað út í heiminn, fá- tækur og varð að standa á eigin fótum. En það varð maður úr honum, og æfintýrin, sem hann rataði í, voru óteljandi. Þetta er góð bók handa röskum drengjum. %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%.%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% %%%%. $' BÓKF ELbSÓIGÁF AM Jólabók Bókfellsútgáfunnar ÚTI í HEIMI EndurmmníRgsr tír. ións Sfefánssonar Dr. Jón Stefánsson hefur í um 60 ár dvalist erlendis. Hann hefur ferðast um flest lönd Evrópu, dvalið í Marokkó og verið bú- settur á undraeyjunni Mauritius austur í Indlandshafi, þar sem hann var kvæntur franskri aðalskonu. Jón Stefánsson hefur kvnnst mörgum merk- um mönnum. Hann átti viðtal við Bismarck, járnkanslarann, var gestur Björnsons. á Aulestad, var kunnugur Ibsen, Strindberg og Brandes, hefur um mörg ár verið góðkunningi Bernhards Shaw og málkunnugur þrem breskum forsætisráðherrum, Lloyd George, Mac Donald og Churchill. Dr. Jón hefur ferðast víða. Hann ferðaðist með skáldinu Hall Cain hjer á lanai, þegar hann var að semja skáldsöguna um „Glataða soninna. — Einnig ferðaðist hann með Collingwood hjer um land. Eitt sinn fór Jón ríðandi á íslenskum hesti eftir endilöngu Englandi. Frá öllu þessu og mörgu fleiru bráðskemmtilegu cg fróðlegu, segih Jón í endurminningum sínum, sem nú eru komnar út. Prófessor Alcxander Jóhannesson, sem ritar forinála tvrir bókinni, segir að Uti í heimi, sje bók, „sem engan sinn líka á í íslenskum bókmenntum.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.