Morgunblaðið - 15.12.1949, Síða 16

Morgunblaðið - 15.12.1949, Síða 16
VEÐLKLTLITIÐ. FAXAFLÓI: A.- eða S.A.-kaldi. — Skýjað. tmbUtMð 291. tbl. — Fim'mtudagixr 15. desember 1949. Hiorfur á batnandi fisk- irtiarkaði i Bretlandi Roðull verður sennilega söluhæsiur í ár. TOGARAÚTGERÐARMENN hjer eru vongóðir um, að fisk- rnai'kaðurinn í Bretlandi sje nú að hækka aftur og megi því ••P-ra sjer vonir um hagstæðari isfisksölur hiá togaraflotanum. I-it'narf jarðartogarinn Röðull náði í gær alveg óvenju góðri sölu. sálimáiaíundur í París. Sala Röðuls Það er þessi góða sala hjá -'E. iðii, sem talin er gefa nokkra von um batnandi markað. Röð- u i seidi í Grimsey í gærmorg- u", um 4376 kit af fiski fyrir 11.047 sterlingspund. Má hik- L#ust telja þessa sölu Röðuls þá hestu á vetrinum. Flestar sölur nýsköpunartogaranna hafa ver ið frá um og yfir 6000 stp. — Röðull var með góðan farm, m. o allmikið af ísu. Sölu hæstur. Með þessari sölu sinni er trvggt talið, að Röðull verði si hahæsti togari flotans á þessu ári, en hann hefir auk þess lagt fisk upp hjer á innlendum markfiði. Eigendur Röðuls er h:f. Venus, en skipstjóri er einn mesti aflamaður flotans, Vil- hjálmur Árnason. í, . .JBS Á Haiamiðum I fyrradag mun hafa verið sæmilegur afli hjá togurunum vestur á Halamiðum, en undan- farið hefir þó, eins og oftar, veiið stopult fiskirí. í gær mun h .-.fa verið norðan rok og snjó- k nia á fiskimiðunum. /Iðalfundur skipsljóra ©g slýrimannafjel. Gróflu /.3ALFUNDUR vrar haldinn I skipstjóra- og stýrimannafje- Tagínu Grótta sunnudaginn 11. c .aember. I stjórn voru kosnir: Auðunn Hermannsson, form., H ilidór Halldórsson, gjaldk., Þorlákur Skaftason, ritari. Meðstjórnendur: Ingvar T ilmason og Björn Gíslason. Fundurinn ræddi ítarlega ) , arasamninga fjelagsins. Þá 1 gði byggingarnefnd fram til- logu þess efnis að sótt yrði um fjárfestingarleyfi fyrir 10 íbúð- u :.. Bvggingarsamvinnufjelag Gróttu vrar stofnað 1947, en nú hgaia fyrir teikningar og lokið e.. öðrum undirbúningi, ef fjár festingarleyfi fæst, sem fjelags i erm vonast fastlega eftir. Þá k :>m.tillag'a frá Eyjólfi Jónssyni F.i-rpstjóra um, að brýn nauðsyn væri að samræma notkunar- tí.:na talstöðva á komandi ver- t, þannig, að hver veiðistöð við- Faxaflóa hefði ákveðin t. . a, í stað þess að allir töluðu ó ;ama tíma. Var stjórn fjelags- ir.s falið að kalla saman einn rw.ann úr hverri veiðistöð /til si:rafs og ráðagerðá varðandi þ'- tta mál. Samþykkt var tillaga sem 1< m fram um að skora á alla Ktjórmtiálaflokkana að setja fulltrúa sjómanna í örugg sæti i> "-ta sipa við kosningar til Al- þ . L-s og bæjarstjórnar. &lhyglisverð tnynd sýnd í Tjamarbíói Konungur konunganna meö íslenskum fexSa LÖNGUM hafa menn gert frá- sögn Ritningarinnar að við- fangsefni. Sýndir hafa m. a. verið leikir trúarlegs eðlis og efni hennar verið kvikmyndað. Langmerkust allra kvikmynda, þeirra sem reistar eru á frásögn Ritningarinnar, er vafalaust konungur konunganna, en sú mynd var sýnd í Gamla bíó fyrir löngu síðan. Enda þótt myndin sje nú nokkuð við aldur og ekki sje fullnægt í henni öllum þeim kröfum um nútímatækni, sem | gerðar eru til allra venjulegra mynda, þá hefir sigurför mynd arinnar ekki linnt frá því hún fyrst var sýnd. I Nú vill svo til, að tekist hefir að fá hana hingað til lands öðru sinni, og hefjast sýningar á henni í Tjarnarbíó í dag. — Sú merka nýjung er þó á orðin, að allir ensku textarnir, sem fylgdu myndinni áður, hafa nú verið talaðir á íslensku inn á myndina, og hefir það tekist með ágætum, svo að talaði text inn fellur allsstaðar vel að efn- inu. Einnig fylgir myndinni andleg hljómlist. Vegna nýbreytninnar, sem á er orðinn, verður hverjum manni auðvelt að skilja efni myndarinnar og allan gang. Þessi glæsilega mynd bregð- ur í engu verulegu atriði frá efni Ritningarinnar. Fjallar hun um Krist, ævistarf hans og upprisu. Skemiiiundur ís!.- ameríska fjelagsins ÍSLENSK-AMERÍSKA fjelag- ið heldur fyrsta skemmtifund sinn. á þessum vetri í kvöld í Breiðfirðingabúð. Ófeigur J. Ófeigsson læknir mun flytja á- varpsorð, en ræðu flytur Ed- ward B. Lawson, sendiherra Bandaríkjanna. Þá verður kvik myndasýning, einsöngur og loks dans. Suður Rhodesía LONDON, 14. des.: — Tveir ráðherrar frá Suður-Rhodesíu, sem að undanförnu hafa rætt við stjórnarvöldin í London, halda heimleiðis á morgun — (fimmtudag). Verður væntanlega skýrt fr'á vlð-æJum þessum í neðri mál- sioíu breska. þiqgsins. i > * FYRIR NOXKIÍU hjeidu fuilírúar frá Atlantshafssáttmálaríkj- unura með sjer fund í París tii að ræða landvarnamál banda- lagsþjóða. Iljer sjást nokkrir fuiltrúanna, frá vinstri Charles Leeheres hershöfðingi frá Frakklandi, Oinar Bradley hershöfð- ingi frá Bandaríkjunum og Fraser lávarður, flotaforingi frá Bretum. Fjárhagsáætiun Akureyrar AKUREYRI, 14. des.: — Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar kaupstaðar 13. þ.m., var fjár- hagsáætlun bæjarins til fyrri umræðu. Niðurstöðutölur hennar eru kr. 6.427.800 og er það svipuð upphæð og í fyrra. Helstu tekjuliðir eru áætl- aðir: Skattur af fasteignum 271 þús., endurgreiddir fá- tækrastyrkir 120 þús., fyrir reikningshald rafveitunnar 35 þús., tekjur af grjótmulningi 200 þús., endurgreidd útsvör, skattur af ríkisverslun og fram lag úr jöfnunarsjóði 300 þús., hlutur bæjarins af stríðsgróða- skatti 108 þús. og útsvör kr. 5.075.350,00. Helstu gjaldaliðir eru: Stjórn kaupstaðarins 316 þús., lög- gæsla 260 þús., heilbrigðismál 56 þús., þrifnaður 300 þús., vegir og byggingamál 331 þús., til nýrra vega og grjótmulnings 800 þús., kostnaður við fasteign ir og til fegrunar 256 þús., eld- varnir 143 þús., lýðtrygging og lýðhjálp 860 þús., þar af .il al- mannatrygginga 600 þús.. fram færslumál 555 þús., menntamál 674 þús. — H. Vald. Á SAMEINUÐU ÞINGI í gær var til umræðu tillaga til þings- ályktunar um að greiða út kaup sjómanna síldveiðiflotans. Áki Jakobsson mælti með tillögunni og sagði m. a., að spurning væri, hvort bankarnir hefðu ekki örvað menn of mikið að gera út á síld s.l. sumar og hvort of mörg skip hefðu því ekki verið að veiðum. Jóhann Þ. Jósefsson benti á, að einkennilegt væri af þeim manni, sem hefði látið byggja dýrustu síldarverksmiðj urnar, að ásaka bankana og rikisstjórnina fyrir að stuðla að því, að til væru bátar til þess að afla þessum verksmiðjum hráefnis. Erlendur Þorsteinsson upplýsti í þessu sambandi, að tæplega hefðu verið nægilega mörg skip að veiðúm s.i. sum- ar til þess að afla öllum síldar- verksmiðjunum hráefnis, ef um meðalafla hefði verið að ræða. Sjávarútvegsmálaráðh. upp- lýsti í umræðunum, að frá og með 1945, þá hefði ríkissjóður greitt alls 29,5 millj. vegna alls konar kreppu- og bráðabirg<*a- lána, auk fiskuppbóta. Skoraði hann að lokum á Áka, að hann markaði afstöðu sína til sjávu - útvegsins þannig, að þeir, sem hann stunda, gætu staðið undir rekstri sínum. Stjárnarskrá fyrir Indónesíu BATAVÍA, 14. des.: — í dag var undirrituð í Batavíu bráða- birgða stjórnarskrá fyrir sam- bandsríkið Indonesíu. Hefir þingið þar staðfest samkomu- lagið við Hollendinga um fram- tíðarstjórn í Indonesíu, og nú er aðeins beðið eftir staðfest- ingu efri deildar hollenska þingsins. Forseti sambandsríkisins verð ur kosinn næstkomandi laug- ardag. — Reuter. Lánsábyrgð vepa vatnsfléða í Nes- kaupstað Á FUNDI í Sameinuðu Alþingi í gær var samþykkt ríkisábyrgð á 150 þús. kr. láni vegna vatns- flóða og skriðuhlaups í Nes- kaupstað. Dregið úr niðurrifinu. DUSSELDORF — Fulltrúi Bri í Ruhr hefir fallist á að mi verði dregið úr niðurrifi ið. vera í V-Þýskalandi. Tiltekr eru ýmsar verksmiðjur, sem ki ast hjá niðurrifinu að einhvei eða öllu leyti. GREIN urn stóríbúðaskattinni er á blaðsíðu 2. ___ ________________1 'SKÁTAR FARA UM MiÐBÆ 0G VESTUR- BÆIKVÖID FJÁRSÖFNUN Vetrarhjálpar- innar til bágstaddra bæjarbúa hjer í Reykjavík, hefst í kvöld, en þá fara skátar, frá kl. 7—11, í hús í Mið- og Vesturbænum og veita þeir viðtöku peninga- gjöfum manna til Vetrarhjálp- arinnar. ' Skátarnir verða auðkenndir á þann hátt að þeir bera borða um handlegginn með áietruia er gefur til kynna að þeir sjeil á vegum Vetrarhjálparinnar. —* Auk þess munu þeir gefa kvitt- anir fyrir peningum sem þeir, taka á móti, ef þess er óskað., Þess er fastlega vænst, að fólk taki skátunum vel er þeir leita til þess og minnist þess að margt smátt gerir eitt stórt, en Vetrarhjálpin vinnur að því að gleðja efnalitlar fjölskyldur, einstaklinga og sjúklinga, á jól- unum. Mið og Vesturbæingar! Auðveldum starf Vetrarhjálpar í innar á þessum vettvangi I ! kvöld, takið skátunum vel, er, þeir knýja dyr! Tilraunir með lím- vafn sem áburð lil ræktunar Á FUNDI í Sameinuðu þingi f gær fylgdi Gísli Jónsson úr hlaði tillögu sinni um þetta efni og benti á, að árlega rynni frá fiskimjölsverksmiðjum og sum- um síldarverksmiðjum, þúsund ir smálesta af límvatni, sem hefði dýrmæt áburðarefni inni að halda. Ef tilraunir þær, sem fram á væri farið, heppnuðust, þá gæti svo farið, að bæta mætti allverulega úr áburðar- skortinum. Tillögunni var vís- að til síðari umræðu og nefnd- ar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.