Morgunblaðið - 15.12.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.12.1949, Blaðsíða 12
12 MORGVKBLAÐÍ9 Fimmtudagur 15. des. 1949 Framh. af bls. 9. inn hafa í hyggju að koma upp heimili fyrir ofdrykkjumenn, og í ráði væri að koma upp hjálparstöð til að -lækna áfeng- issjúklinga. Að endingu skýrði borgar- stjóri fjárhag bæjarins, hann staeði á föstum fótum, áætlanir hefðu vel stáðist. Öruggur fjár hagur bæjarins væri grundvöll- ur blómlegs atvinnulífs og góðra framkvæmda af hans hálfu. Fjármálastefna Sjálfstæðis- flokksins hefði þarna markað sporin; myndj þarna öðruvísi um skipast ef hinir flokkarnir færu þarna að deila á milli sín. I Auglýsendur | athugið! I Þeir, sem þurfa að kema § stórum auglýsingum í blað | ið eru vinsamlegast beðn- | ir að skila handritum fyr- i ir hádegi daginn áður en | þær eiga að birtast. - Afmæli 'Frh. af bls. 6 ur því, að hún verður stöðugt að vera undir læknishendi í nánd við sjúkrahús. Náttúrufegurð er sviphrein og svipmikil á Stað, einnig míld og töfrandi. Fegurst er þó upp við fossinn er fellur af fjallsbrún niður, upp undan bænum. Eru þar skjólsælir grashvammar og blómríkir á sumrum. Þaðan er víðsýnt um Breiðafjörð og þaðan sjeð er sólsetur á björtum sum- arkvöldum dásamlega fagurt. Frú Ólína hefur sagt mjer, að þau hjónin hafi átt margar ferðir þangað á fögrum sumarkvöldum, einkum á fyrri búskaparárum þeirra. Þar sátu þau hugfangin af fegurð kvöldsins meðan sein- ustu geislar sólarinnar roðuðu fjallahringinn og glituðu spegil- sljettan flóann og eyjasundin. Og þar hlustuðu þau á seiðandi tóna fossins er sameinaði hugi þeirra í þeim ásetningi að reynast köll- un sinni trú. í þessu fagra must- eri veitti hinn eilífi verndarkraft- ur þeim bænheyrslu. Þessar stundir munu vera með- al dýrmætustu perlanna í minn- ingakeðju frú Ólínu. Hún rifjar þær upp í vöku og hún upplifir þær í draumum. Fjölmennur vinahópur sendir afmælisbarninu kveðju sína í dag og biður þess, að guð blessi alla æfidaga hennar og gefi henni styrk og þann bata, að henni megi auðnast að líta fegurð sól- arlagsins heiman frá Stað, áður en æfikvöldi hennar lýkur. G. Jóh. I 1 j Beflehemsjatan. j listaverkiS, sem var vinningur : | í happcrætti spítalasjóðs Hrings | § ins, er til sýnis og sölu fyrir f : sanngjarnt verð. Þetta er indæl-1 : asta jólagjöfin. { r | Valdemar Jónatansson | Eskihlíð 14, II. hæð til hægri i niitiiiiiiiMniiiiMiiiiiiMiniiiiiiiiiiHiiitMiiniiiiittUUV { ÍSIiNZK-AMERÍSKA FÉLAGIÐ I£ heldur fyrsta skemtifund sinn á þessum vetri í kvöld kl. | 8,30 í Breiðfirðingabúð. Til skemmtunar verður: Ávarpsorð: Ófeigur J. Ófeigsson, læknir. Ræða: Edward B. Lawson, sendih. Bandaríkjanna. Kvikmyndasýning (Nýjar myndir): Kj. Ó. Bjarnas. Einsöngur. — Dans. 6 Aðgöngumiðar verða seldir í Breiðfirðingabúð í dag j* frá kl. 5—7 og við innganginn. [■ ■ _ Skemmtinefndin. * Hlufafryggingar- sjóður báfaúfvegsins FYRSTA mál á dagskrá Samein aðs þings í gær var fyrirspurn um framkvæmd laga um hluta- tryggingarsjóð bátaútvegsins. Sjávarútvegsmálaráðh. svaraði og tilkynnti ,að í stjórn sjóðs- ins hefðu verið tilnefndir Davíð Ólafsson, fiskimálastj., Sigur- jón Á. Ólafsson, fyrv. alþingis- maður, og Ingvar Vilhjálmsson, útgm. Sjóðurinn mundi hdfja bótagreiðslur á tilsettum tíma að svo miklu leyti sem tekjur hans hrökkva til. En tekjurnar eru y2% gjald af útflutningi allra sjávarafurða, annarra en botnvörpuskipaveiða, hvalveiða og selveiða, en gjald þetta hefði numið 1.3 millj. kr., og á móti kæmi jafn mikið framlag frá ríkinu, auk vaxta. Vegna minni útflutnings sjávarafurða 1949, verða tekjurnar ekki eins háar í ár. - Kosfov Frh. af bls. 1. Ivan Stefanov, fyrverandi fjármálaráðherra. Nikolas Natsjev, fyrverandi varaformaður efnahagsnefndar ríkisins. Stóriðjuhöldurinn Ivan Gev- renov. Ivan Tutev, fyrverandi fram- kvæmdastjóri utanríkisverslun- ar Búlgaríu. Nikulas Pavlov, fyrverandi endurreisnarráðherra. „SEGIÐ SANNLEIKANN“ Erlendum frjettamönnum ber saman um, að dómarnir hafi verið vægari en búist var við, að lífslátsdómi Kostovs undan- skildum. Höfðu kunnugir talið, að að minnsta kosti fimm hinna ákærðu mundu hljóta dauða- dóma. Þó fór ekki hjá því, að það vekti athygli, er forseti rjett- arins fyrir einni viku skoraði á hina ákærðu að „segja sann- leikann, enda mun rjetturinn þá taka tillit til þess, er hann ákveður hegninguna.“ FJELAGI KOSTOV Kostov var sá eini hinna á- kærðu, sem neitaði sekt sinni. í kvöld fóru rauðliðar hóp- göngur um Sofia. Sungu þeir mikið, hrópuðu kommúnista- slagorð og ljetu í ljós ánægju sína yfir liflátsdómi Kostovs — „fjelaga“, sem var. Ný bók: Fákur NÝLEGA er komin út allviða- mikil bók, Fákur, og er hún gefin út í tilefni 25 ára afmæl- is Hestamannafjelagsins Fáks. Fjallar bókin um íslenska hesta og hestamenn og er þetta all-mikið rit, en ritstjórn þess hefir Einar S. Sæmundsen haft með höndum. Bókin er um 480 blaðsíður, og efni hennar skipt í þrjá meg- in kafla. Fyrsti kaflinn fjallar að sjálfsögðu um sögu Hesta- mannafjel. Fákur. Er þar m.a. lýst öllum þeim kappreiðum, sem fram hafa farið á vegum fjelagsins frá árinu 1922 til ’46. Sagt er frá þeim hundruðum hesta, er tekið hafa þátt í kapp- reiðunum, einkum þó þeim, er þótt hafa skara fram úr öðrum, og eru birtar þar margar mynd- ir af þeim. Næsti kafli nefnist: Á Hesta þingi. Þar segja nokkrir menn frá afburða hestum og hesta- mönnum. Þennan kafla prýðir fjöldi ljósmynda af verðlauna- hestum. Þeir Ari Guðmunds- son verkstj. í Borgarnesi, Gunn ar Bjarnason hrossaræktarráðu nautur, Björn Björnsson hag- fræðingur og Theódór heitinn Arinbjörnsson eiga ritgerðir í kafla þessum, en honum lýkur með Kappreiðaannáli eftir rit- stjórann, frá árinu 1874 til 1914. Þjóðhátíðarsumarið fóru fram kappreiðar norður á Ak- ureyri, en þjóðhátíðin færði, sem kunnugt er, mikið líf í margar þjóðlegar íþróttir, er um langt skeið höfðu legið niðri, m. a. hófst þá á ný áhugi fyrir hestaíþróttinni, kappreiðum. í þriðja og síðasta kafla bók- arinnar er sögð saga þeirra 12 hestamannaf jelaga utan Reykja víkur, er stofnuð hafa verið. Ástæðan til þess, að þetta merka rit er gefið út er m.a. sú, að í lögum Hestamannafjelags- ins Fáks er kveðið svo á, að fje- lagið skuli safna og halda til haga afbragðs hesta og afrek þeirra. Við að fletta bókinni lauslega, virðist mann hún hafa í þessum efnum að geyma mjög mikinn fróðleik og merkilegan. Hefri Einar E. Sæmundsen bersýni- lega lagt mikla vinnu í samn- ing rit.úns, og þarf enginn að efast um, að þar er smekklega og vel frá öllu gengið. Kápu- myndina hefir hinn kunni teikn ari, Halldór Pjetursson, gert af mjög miklum hagleik. Bókin er prentuð í Steindórsprenti, en aðal-útsölu bókarinnar hefir yanmnmi Mí iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiimnmmiiiMiii "Jinín Markls imfTiiimmmiiii mmnn £ £ £ £ nmnuiiAkmMiaimMiiiiiiiimiiiðmmii Eftir Ed Dodd ............. bARLV TOMORROW AND M FIND OUT WHAT'S STOD- 1 PING THIS WATER FLOW. Á J1M...AJOBOOy"S GOING TO STOP THE WATER ON MY " TfíCHJT STTfBAM! Meanwhile — Sjáðu Jóhanna, þarna eru bjórhjónin, herra Stúfur og frú. Sjerðu þau ekki? — En hvað þau eru falleg. — Og þau eru að byggja1 ágæta stíflu. — Hvers vegna byggja þau stíflu? — Þau byggja sjer hana tilj verðum að athuga, hvers vegna varnar, kjáninn þinn. hún hefur þornað, það skal eng- — Við skulum fara upp með inn hindra mig í veiðunum. ánni á morgun, Jimmi. Við 6óð söngvakvik- mynd í Austurbæjar UNDANFARIÐ hefir Austur- bæjarbíó sýnt söngvamyndina „Gleym mjer ei“, en hinn mikli söngvari, Benjamino Gigli fer með aðalhlutverkið í myndinni. Mynd þessi er vafalaust ein besta söngvamynd sem hjer hefir verið sýnd á þessu ári, enda syngur Gigli kafla úr mörgum frægum operum og aríum, af slíkri snild og hjart- ans tilfinnigu, að áhorfendur komast við. Aðsókn að myndinni hefir verið góð þrátt fyrir jólaann- irnar á heimilunum, enda ætti fólk ekki að láta undir höfuð leggjast að sjá slíka ágætis mynd sem þessa. — Hún eyk- ur aðeins á jólagleðina. Launauppbót til op- inberra starfsmanna FUNDUR var í Sameinuðu þingi í gær. Kvaddi Gylfi Þ. Gíslason sjer þar hljóðs utan dagskrár og bar fram fyrir- spurn til fjárveitinganefndar, hvað liði afgreiðslu þingsálykt- unartillögu um heimild fyrir ríkisstjórnina til að halda á- fram að greiða uppbætur á laun opinberra starfsmanna, en flutn ingsmenn hennar eru Jóhann Hafstein, Gylfi og Har. Guð- mundsson. Form. fjárveitinga- nefndar, Gísli Jónsson, kvað nefndina hafa haldið 4 fundi um málið. Hjer væri um mikið mál að ræða, og um það þyrfti að afla gagna. Nauðsynlegt hefði verið að ræða málið við fjár- málaráðh., og rannsaka þyrfti hvaða áhrif það hefði á af- greiðslu fjárlaga, og hvernig ætti að afla tekna til að mæta hinum auknu útgjöldum. Hann kvaðst ekki lofa, að fjárveit- inganefnd gæti afgreitt málið svo tímanlega, að Alþingi af- greiddi það fyrir jólaleyfi, en hann mundi stuðla að því, að tillagan fengi eins skjóta af- greiðslu í nefnd og samrýmdist góðri meðferð. Danir sigra Hollend- inga í knaflspyrnu SÍÐASTLIÐINN sunnudag háði landslið Dana knattspyrnukapp leik við hollenska landsliðið, á knattspyrnuvelli í Amsterdam. Leikar fóru svo að Danir unnu leik þennan með einu marki gegn engu. Er danska liðið sagt vera vel að sigri þess- um komið, því það hafi sýnt á- berandi betri leik en hið hol- lenska. Hvíla drepsóftin HAFNARBÍÓ sýnir nú aftur myndina Hvítu drepsóttina, sem gerð er eftir leikriti Karel Capek og leikið var í útvarpið 10. þ.m. Hefir leikritið og kvik myndin hvarvetna vakið mikla athygli. Tveir af þekktustu leikurum Tjekka leika í myndinni, sem Hafnarbíó sýnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.