Morgunblaðið - 15.12.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.12.1949, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 15. des. 1949 UORGUtVittt. 4 » I tf 9 . L. L. Zamenhof og Esperanto í DAG eru liðin 90 ár írá fæð- jngu Dr. Lúðvíks L. Zamenhof Þessi heimsþekkti maður er borinn í bænum Byalistok í Póllandi. Foreldrar hans voru Markús Zamenhof og Rozalja Sofer, bæði Gyðingaættar. Faðir Lúðvíks var gáfumað- Ur og afburða tungumálamað- ur og uppeldisfræðingur. Hann stofnaði fyrst sinn eigin skóla, en fluttist til Varsjá, þegar Lúðvík var um fermingarald- ur, og kenndi þar tungumál, einkum þýsku við dýralækna- skóla. En launin voru lág og börnin mörg svo að hann varð að leggja á sig aukna vinnu til þess að sjá sjer og sínum borg- ið. Munu börnin því snemma hafa lært sjálfsafneitun. Auk þess var faðirinn strangur og siðavandur og gerði miklar kröfur. En L. Zamenhof var viðkvæmur í lund og tilfinn- inganæmur og þoldi því illa strangleika Að þessu leyti líkt- ist hann móður sinni og varð því sambúð þeirra mæðgináhna hin innilegasta. L. Zamenhof gekk skólaveg- inn. Gáfur hans komu snemma í ljós, og var hann mjög ást- sæll í skóla. Tungumáhn voru uppáhalds námsgreinar hans. Hann varð stúdent, fór til Moskva til að nema læknisfræði og hjelt því námi áfram í Varsjá. En fátæktin reyndist honum oft þung í skauti. Ó- reyndum og óframfærnum lækni var ekki tekið tveim höndum á þeim tímum. Akvað hann þá að gerast sjer fræðingur í augnlækningum, en mikill skortur var þá á augn læknum í Varsjá. Var hann í því skyni við nám í Vínarborg um tíma. Eftir heimkomuna opnaði hann augnlækninga- stofu í Varsjá, 1887, og þá at- vinnu stundaði hann til dauða- dags. Þetta sama ár kvæntist hann kaupmannsdóttur Klöru Zilbernik, er reyndist honum hinn ágætisti lífsförunautur. L. Zamenhof Ijest 14. apríl 1917, aðeins 57 ára að aldri. Ekki er annað sjeð en að æviágrip þetta sje mjög hvers- dagslegt. En á bak við það er önnur saga, sem aldrei verður skráð með orðum einum. Það er sagan um þá þrotlausu bar- áttu, er Zamenhof háði til síð- ustu stundar fyrir betri heimi og varanlegum friði. Hann var svo bjartsýnn, að hann hugði misskilninginn vera undirrót hinna blóðflekkuðu harmleika, sem átt höfðu sjer stað öld fram af öld. Og þessi misskilningur ætti oft rót sína að rekja til þess, að menn skildu ekki hvern annan vegna ólíkra tungna, er þeir töluðu. Sem barn að aldri varð hann tungumál gæti fært heiminum blessunarríka ávexti. — Arið 1887 kom svo út í Varsjá fvrsta kennslubókin í málinu: Lingvo internacia (þ. e. alþjóðamál) og dulnefnir L. Zamenhof sig þar D-ro Esperantc. Þetta dul- nefni færðist síðar yfir á tungu- málið sjálft, og var það upp frá því nefnt Esperanto. Þessari fyrstu bók var tekið betur en höf. hafði gert sjer vonir um. Brjef komu úr öllum áttum með fyrirspurnum. Og nærri má getá, hvort höf. hefur ekki verið hrifinn, þegar sum brjef- in voru skrifuð á nýja málinu. Margir voru undrandi yfir því, hve meistaralega mál þetta var gert. ,,Nú, þetta er alls ekki tilbúið mál í raun og veru“, sögðu lærðu mennirnir, „þetta er n. k. úrval úr meginmálum Evrópu, einskonar alþjóða- mállýska, færð í einfaldan og óbrotinn búning“. — Þetta er rjett. Hinn mikli kostur Espe- ranto-tungunnar er einfaldleiki hennar, sem hefur þó jafnframt ótakmarkaða þróunarmögu- leika eins og hver önnur tunga menningarþjóða nútímans. Nú var brautin rudd. Einn áfanginn tók við af öðrum. Ár- ið 1889 kom út bók með skrá fyrir sterkum áhrifum við að Jyfir 1000 Esperantista frá ýms- Lúðvík L. Zamcnhof sem hver einasti maður gæti notað í viðræðum við borgara annarra þjóða. Þessi hugmynd tók hann svo föstum tökum, að hennar vegna fórnaði hann ílestum tómstundum námsár- anna. Þegar faðir hans komst að þessu ,.uppátæki“ sonar síns, varð hann hinn æfasti, og eitt sinn, er hann náði í hand- ritið, brenndi hann það. En L. Zamenhof ljet ekki hugfallast, heldur skrifaði allt upp aftur í laumi, því að hann kunni það utanbókar. Þessi þrautseigi, gáfaði nám- sveinn var alltaf milli vonar og ótta um það, hvort tilraun sín mundi heppnast. Brjef hans um þessi efni bera það með sjer, að hann var ekki að hugsa um arídi T f jölmörgum löndum víða um heim, og leggja þau megin- áherslu á hið talaða mál. Fyrsta alþjóðaþing Espe''an- tista var haldið í Boulogne- sur-Mer í Frakklandi árið 1905, og voru þar samankomn- ir 688 þátttakendur frá 20 lön^ um. Alls hafa verið haldin 34 bing. Fjölmennasta þingið var í Núrnberg í Þýskalandi. sum- arið 1923. Þar mættu tæplega 5000 erperantistar. Höf. málsins sat alþjóðaþing- in meðan honum entist aldur. Var hann ætíð kærkominn þar, því að hann var afburða mælskumaður og ræður hans, sem voru þrungnar af mann- ást og rjettsýni, munu aldrei firnast. Heima fyrir var L. Zamenhof sístarfandi. Allur sá tími, sem var afgangs læknis- störfunum fóru í brjefaskriftir orgarstjóri ræðir ýmis bæjarmál á Hvatarfundi SJÁLFSTÆÐISKVENNAFJE- j þessi viðbygging Farsóttahús - LAGIÐ ,,Hvöt“ hjelt f jölsóttan I ins ekki mikils virði, þar se:n horfa á illindi og blóðsúthell- ingar, er áttu sjer stað milli hinna ólíku þjóðarbrotá, sem bjuggu í landi hans, og hann vissi af eigin raun, að þessir flokkar gerðu sjer ekkkert far um að læra hvers annars tungu. Þjóðernisrígui hlaut að ráða hjer mestu um, svo og ólíkar eðliseinkunnir. L. Zamenhof fann aðeins eina lausn á bessu máli, og það var að búa til auð- talað, hlutlaust hjálparmál, frægð, heldur það, að þetta nýja (auk þess er f jöldi námskeiða haldin ár hvert. Hjer á landi byrjuðu nokkr- ir menn að nema málið fyrir meir en 50 árum, en raunveru- leg útbreiðsla þess hófst fyrst með útkomu Esperanto-kennslu bókar Þorsteins Þorsteinsson- ar, hagstofustjóra, 1909. Oft hefur hreyfingin átt hjer örð- ugt uppdráttar, en á síðustu árum hefur starfseminni vaxið fiskur um hrygg og henni bætst nýir starfskraftar. Á síðustu árum hafa námskeið verið haldin í málinu og út- gáfa málgagns var hafin, og Samband íslenskra esperant- ista stofnað um s.l. áramót. Nú eru liðin aðeins rúm 60 ár síðan Esperanto hóf göngu sína. Það er því enn of snemmt að leggja dóm á það, hvort ætlunarverk þess, sem hjálpar- máls verði boi'ið fram til sig- urs. Þróun þess hefur því mið- ur ekki getað haldist óslitin. Tvær heimsstyrjaldir hafa unnið því óbætanlegt tjón með því að höggva tilfinnanlegt skarð í hóp velunnara þess og þröngva kosti þess á ýmsa lund. Þá hafa og einræðisherr- ar Evrópu lagt stein í götu þess, og menn öfundar og þröngsýni hafa viljað það feigt. En þrátt fyrir þetta allt stendur Esper- anto-hreyfingin í dag föstum fótum og horfir örugg fram á leið. Hvert gott málefni, sem á uppruna sinn í djúpri fórnar- lund, hlýtur að verða sigur- sælt. Ingimar Óskarsson. bærinn á hlut að máli. Viðvíkjandi fyrirspurn Hjúkrunarkvennaskólann, svar aði borgarstjóri því til að sam- kvæmt lögum ætti ríkið eitt a<5> koma honum upp. — Varðandi Bæjarsjúkrahúsið kvað hann töluverðan skrið vera kominn á það mál, og hefði þegar verið lagðar til hans 2 miljónir. Um hina nýju heilbrigðis- reglugerð bæjarins er færustti menn hefðu lagt mikla vinnu x að fullgera, sagði hgnn að leg'í ck hefði í salti hjá fyrv. heilbrigð- ismálaráðherra og landlækni i annað ár. Myndi nú úr þessu brátt rætast. Um heilbrigðiseftirlitið fór hann þeim orðum, að tekið. hefði miklum stakkaskiftum t.il' hins betra und^p stjórn borgar- læknis. Skýrði það mál all na- kvæmlega. Barnaheimilin Hvað barnaheimilin snerti, sagði borgarstjóri að bærinn hefði hjálpað Sumargjöf að koma þeim upp, 2 leikskólar væru í smíðum. Vöggustofu, mjög vel útbúna, hefði bærinn á Hlíðarenda. Búið væri að. kólnaði í veðri, í stað þess nú semja við Oddfellow um Sil- að Toppstöðin yrði að hita upp ungapoll. Vistheimili væri 'fyrir kalt vatn til viðbótar er frosta' börn að Kumbaravogi og heima tekur. Fullyrti hann að hitav.- vistarskóli fyrir drengi á Jaðri. lega sem frjáls námsgrein;! svæðið yrði haldið innan þess! Leikvellina kvað hann hafa ramma sem það nú er, þrátt fjórfaldast þetta kjörtímabil. fund sunnudaginn 12. des. Á fundinum hjelt borgar- stjórinn hr. Gunnar Thorodd- sen, stórfróðlega og yfirgrips- mikla ræðu um öll helstu bæj- armálin er varða heimilin, svo sem: hitaveituna, rafmagnið. sjúkrahúsmálin, skóla. leik- valla- og uppeldismálin og einnig húsnæðismálin. Rakti hann gang þessara mála lið fyr- ir lið. Fer hjer á eftir nokkur útdráttur af þeim: Hitaveitan Um hitaveituna sagði hann meðal annars: að menn mættu ekki mikla fyrir sjer, þó hún hefði valdið nokkrum vonbrigð- um nú um skeið. Aldrei hefði verið gert ráð fyrir, ef sem flest Esperanto. Meðal annars þýddi hann gamla testamenntið úr hebresku, og er sú þýðing tal- in snilldarverk. Árið 1908 var Alþjóða Es- peranto-fjelagið (Universala Esperanto-Asocio eða UEA) jstofnað og hefur það nú aðal- skrifstofur sínar í Bretlandi. Kennaraskóli var settur á fót í Arnhem í Hollandi árið 1930 og hefur hann unnið fram- gangi málsins hið mesta gagn. — Þá er Esperanto kennt í skólum víða um lönd, en aðal- og þýðingar frægra verka áir ættu að njóta hennar, annað en kynda þyrfti með henni í miklum frostum. Hún hefði! þegar gegnt stórkostlegu hlut- j verki fyrir þennan bæ á marg- víslegan hátt og myndi full- nægja þörfum strax og viðbótin frá Reykjahlíð kæmi til sög- unnar núna um áramótin. Þar kæmu til viðbótar 110 sekúndu lítrar af heitu vatni er ein- ungis þyrfti að skerpa á er fyrir heitavatnsaukninguna. Rafmagnið Viðvíkjandi rafmagninu minnti hann á að bæjarstjórn- in hefði haft alla forustu i raf- orkumálum. Nú sæju menn og nú væri ráðin eftirlitskons með þeim. Um unglingana og skóla— garðana kvaðst hann telja, að hefðu gefið góða raun og væru- mjög holl uppeldismeðöl. Væru, undir stjórn kennara og garð- um löndum, og sama ár, 1. sept., kom út fyrsta prentaða blaðið á málinu. Það var gefið út í Niirnberg og hjet „La Esperan- tisto“. Blaðakostur alþjóðamáls ins á því demantsafmæli á þessu ári. — Nú orðið eru nær 50 blöð og tímarit gefin út á málinu. Bækur hafa verið þýdd ar og frumsamdar á þvi í hundraðatali. kvæði ort, leikrit flutt og guðsþjónustur haldá- ar. Esperantofjelög eru starf- BARCELONA: — Fimm stiga- menn voru nýlega líflátnir á Spáni. Þeir höfðu notað skot- Ivopn til þess að framkvæma fjölda rána. best að rjett- spor hefði verið yrkjumanns. stigið með Turbinustöðinni, þar sem rafmagnsnotkunin hgfði Húsnæðismálin margfaldast en hins vegar varla I Er borgarstj. ræddi um hús- að búast við nýju virkjuninni næðism., drap hann á hina nýju fyr en 1951—1952. Sjúkrahúsmálin í Sjúkrahúsmálunum upp- lýsti hann að Fæðingardeildar- málinu hefði verið hrundið af stað mest fyrir forgöngu Guð- rúnar Jónasson bæjarflultr., og fyrv. borgarstjóra Bjarna Bene diktssonar. Bærinn hefði gert allt sitt til að flýta því máli. Ríkið hefði haft framkvæmd- irnar með höndum og margt þar miður farið og dregist á langinn eins og kunnugt væri, en ekki væri við bæinn þar urn að sakast. Hvað Farsóttahúsinu við- kæmi, sem Tímanum væri svo tíðrætt um upp á síðkastið. mætti minna á að sá spítali væri ekki sambærilegur við aðra sökum þess að altaf byrfti að hafa svo og svo mörg auð sjúkrarúm til taks á móti far- sóttasjúklingum, ef svo bæri undir. Seinna á fundinum kom það fram að viðbótarbyggingin við Farsóttahúsið er Tíminn var svo hugulsamur að kalla „Bíslag". mun áreiðanlega koma sjer vel fyrir lömuðu sjúklingana og litla sundlaugin sem þar á að verða þeim til bjargar, munu þeir vissulega kunna að meta, þó ritstiórar Tímans finnist braut er bærinn hefði tekið í þeim málum með Bústaðabj'gg- ingunum, að láta framlag bæj- arins og framtak einstaklings- ins rnætast. Þetta yrðu tveggja hæða hús, kjallaralaus, tvö og tvö saman méð 2., 3. og 4. her- bergja íbúðum. Bærinn gerði þau fokheld, einstakl- ingurinn tæki svo víð þeim. Gert væri ráð fyrir t. d. að 3ja herbergja íbúð kostaði 110 þús. 55 þúsund lánaði bær- inn til 50 ára gegn 3% vöxtum. Viðvíkjandi fyrirspurn hvort nokkur útborgun væri, upp- lýsti borgarstjóri að einstak- lingur, er hann tæki við íbúð- inni, legði fram 10—20 þús., eftir stærð, sem yrði einskonar geymslufje eða trygging-að íbúð irnar kæmust sem fyrst upp, og yrði endurgreitt er fullgerð- ar væru. Barnafjölskyldur yrðu látnar ganga fyrir. Mjög mikil eftir- spurn væri eftir þessum íbúðk um sem vonlegt væri, því marg ur lagtækur maðurinn sjer þarna eina möguleikann á því að eignast íbúð út af fyrir sig. Afengismálin Viðvíkjandi fyrirspurn hvað bærinn ætlaðist fyrir í afengis- málum, kvað borgarstjórinn bao Framhald á bls.12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.