Morgunblaðið - 15.12.1949, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.12.1949, Blaðsíða 14
<> H V i V B L A V I » Fimmtudagur 15, des. 1949 M Framhaldssapn 35 — ----------------- YSI Eftb Chorlotte Armstrong ihiiuimhihiiiiihihiwjiww »i mmnnnMWi—wwwwmwwiniwnnMHiniwwiwnnmMinnmintwnnmmnwmiiiiintiiMminim *um ein. Og nú var engi'nn til a3 Shjáloa henni. ; Mathilda m”ndi stefna a'5 fsinni eiPin glötun. Hún vissi jekki betur. Hann sHldi hana. íHún gat ekki trúað sannleik- Janum. Það var til of mi'kils ímælst af hcnni. G 'andy h,'fði iflækt henni í net sitt og haðan y.undi hún aidrei losna. Hann qgat gert við hana hvað sem 3iann vildi. Köngurlóin rsg yluean. VesaUngs, hugrakka, Jitla flugan. Hún var husrökk. Hún gat barist. Hún var bara • í'- bandi óvinarins, en það var samt aðdáunarvert. — Hann lokaði augunum í mvrkrinu og feá andlit henn’ar fyrir sjer. :* ..Rosaleen“, sagði hann í hálf ;um hljóðum, „jeg reyndi og gerði það sem jeg gat. Jeg veit, tivernig hann fór með þig. Jeg meyndi að hefna þín“. Honum fannst Rosaleen fyr- jrgefa sjer, vegna þess að hann Jgat ekki sieð andlit hennar jfyrir sjer. Honum fannst litla .yeran fjarlægjast hann enn. £>að gat verið að brátt mundi bann koma til hennar, hvar svo sem hún var. Hann vonaði að þessi frumlega aðferð Grandys mundi að minnsta kosti vera fljótvirk. Hann sár- 'verkjaði í handlegginn. Sárs- :aukinn varð enn óbærilegri í kolsvörtu myrkrinu, sem um- lukti hann á alla vegu. Og Grandy ætlaði að siá um Mathildu. Francis hugsaði með sjer hvað hann mundi gera, ef bann gæti losað sig. Og svo reyndi hann að hugsa ekki um 4>að, vegna þess að hann sá ekki nokkra útleið. Böndin voru sterk og rammlega bund- m. Hann gat varla hreyft úln- Tiðina. Særði handleggurinn var tvo til máttvana. Og hann var dofinn í öklunum. Ef hann reyndi að hreyfa sig, reif hann á sig sár. Keflið var eins fast Og áður. Hann gat ekkert hljóð gefið frá sjer. Þó að hann reyndi að ber.ia fótunum í gólf- >ð, heyrðist aðeins lágir dynk- ír. Það mundi aldrei heyrast út. Og enn var nótt. Engin .?kima. > Allt ástand hans var næstum grátleea hlæéilegt. En bönd eru alltaf bönd og þau voru haldgóð. Það skeði ekkert kraftaverk. Böndin voru jafn rammlega bundin, þegar morg unbirtan fór að læðast inn í gegnum grænu blöðin fyrir ut- an sem snerti rykuga rúðuna. Franics lá nákvæmlega í sömu stellingunum, hjálparvana, von Í&.US og glataður umheiminum. O, jú, vonarneistinn var ekki aiveg útdauður, þó að í raun- inni væri tilgangslaust áð vona. Fólk úti var farið að sinna dav legum störfum og það mundi aldrei gruna að hann lægi hjer. Pað var þýðingarlaust fyrir Jiann að reyna nokkuð að gera vart við sig. Nei, það var víst engin von. Best að gera sjer þáð strax Ijóst. Og biðja fvrir Mathildu . . biðja fyrir Mat- h il'du. 25. KAFLI. f Á föstudagsmorgun var dag 'legt líf í húsi Grandys komið ;f aitt venjulega horf. Lífið gekk acn, vanag.ang. Auðvitað dá- rfji * -■ f nttnifim lítið háð skapferli Grandys, því að það hafði áhrif bæði á íólkið í húsinu og húsið sjálft. Og Grandy hafði komið hress cg kátur niður til morgunverð- -r ppT-t sjer mikið far um að hafa hann sem best úr garði gerðan. Jafnvel Oliver var f”'ðmn rólegri og hafði farið út tól að sinna erindum. Jane var í blástykkjóttum morgunkjól. Hún var að þurrka ba^herbergi Grandvs. Mathilda var að skipta um lök í rúmunum. Mvndir þeirra endurspecluðust í hinum fjöl- mörgu sneglum, sem hjengu hjer og þar. , i''Tat!':,da vá.r að hugsa um t'að, að smám saman mundi fvllast uno í skarðið, sem orðið hafði við dauða Altheu. T>’m- inn læknaði allt. Hús Grandys ^T.nr abtnf ba^ sama. Þó að A't- hea væri faHn, þá var Tyl komin í staðinn. Rosa!e»n var '-t-;-, , ,Tane var komin í h°nnar stað. Það mundi allt.af einhver stúlka s.iá mvnd sína í spe'dunum, þeear hún væri að skinta ”m á rúmunum, eða þurrka gólfin. Dagleg störf mundu. halda áfram, hvað sem á gengi. Söknuðurinn eftir Francis var horfinn líka. Því að allt var nú uppljóstrað um hann. Grandv hafði sagt. hvernig bví hePH öllu verið varið. Grandv hafði sact sitt álit við morgun- verðarborðið og Jane hafði sam sinnf bví. O'iver hafði sam- sinnt. Oa Mafhilda sjálf hafði .... iú. samsinnt H"n var með höfuðverk bennan morgun. Hún hafði pkUj sofið vel. H'in hafði v«rið eirðarlaus, riett eins og hún hfAi eftir einhver.iu með ó- b,'°viu. en bó vissi h'in varla sjálf eftir hverju hún var að o’tU ^Hcsi að hún var ekki enn búin að vinna bug á bess- o-i ósViiianleau efti''vpc>n+inc'ti. Það var eins og lífið fvrir honni raeti ekki bvriað aftur sinn vanaffang, og tíminn gæti ekki fyllt upp í evðurnar og breytt yfir minningarnar. Og hó virtist betta álveg ástæðu- laust. Húsið, og fólkið allt og tafnvel hún sjálf, mæltu á móti þessu. Francis var farinn. Það var engu við það að bæta. Tím- inn mundi lækna hana af um- hugsuninni um hann, þó að hugur hennar beindist allur að honum i nokkra daga. Þetta mundt verða eins og smávægi- legt atvik, og undarlegt að sínu leyti. Einu sinni var .... til eina söguna utan um það. Grandy mundi sjálfsagt búa Það fór hrollur um Mathildu. Jane vatt klútinn og kom til hennar. „Jég skal hjálpa þjer við þetta“, sagði.hún brosandi. fn hvað hún er lagleg, hugs- aði Mathilda. Jeg vildi að jeg væri eins góðlát og hjálpsöm og hún. Þær tóku í sitt hvorn end- ann á lakinu og breiddu úr því yfir rúmið. Tvl varð alít t einu ljóst að Jane var ekki eins og hún átti að sjer að vera. Hún virtist hvorki hæg- lát nje blíðleg. Hún var ein's og á nálum. Þær sturigu lak- fl i HIIIII f H11111#fI ll* * ’ inu niður. brettu upp á ábreið- una og sljettuðu úr henni. „Hvert fór hann, Jane?“, sagði Tyl. ..Hann fór til lögreglunnar“, safffi Jane. Mathilda settist á rúmbrík- ina. og virti Jane fyrir sjer. Hún sá hana nú í allt öðru liösi en áður. Hún sá að þessi stúlka var sterk, en nú var hún gagntekinn ótta. „Hvers vegna?“, spurði hún. „Hann. þurfti að segja þeitn ýmislegt“. sacði Jane. „Ef hann hsf^i k.omist alla l°ið, þá vissum við það núna. En hann kofnst, ekki alla leið“. Mathi’da hnrfði undrandi á bana. .Fn hú sagðir að hann hefði stungið af fyrir fullt og allt. Þú sagðir .... Grandy sagði....“. „Það getur verið að hann s.ie fn-inri firT-i.r fu'llt, og ,a'Ut“, paffði Jane varfærnislega. „Jeg býst við að það sje rjett“. AUt í ei.nu haffnaði hún og, Mathildu fannst hún fjarlægjast aftur. En Mathildu lanffaði til að tala. Hana langaði til að vita meira. Hana langaði til að kvnn ast Jane eins og hún í raun rjettri var. ..En þú trúir því ekki“, hvíslaði hún, „eða hvað?“. . (Oorir bú það?“. Það voru einhver utan að komandi öfl, sem gerðu það að vot-Vum, að Mathilda hristi höfuðið neitandi. Nei, hugs- gf\ hún. eff hún hafði heldur ekki trúað því við morgun- verðarborðið. Jane hallaði sjer nær henni ,.f;„ (jf>t ieg talað við þig og verið viss um að bú .... hafir bað ekki eftir mjer?“. ...Iá“, sagði Mathilda. Barnalegt andl.it Jane var tænast barnalefft lengur. — ..Hann var í hættu staddur. Hann var kominn of nálægt. Hvernig á jeg að fá þig til að skiÞa það?“. „Jeg vildi að þú gætir það“. saffði Mathilda. „Vegna bess að .ieg botna hvorki uop nie niður í bessu. Hvaða hættu? Hvað heldurðu að hafi komið fyrir han”’“. „Jeg veit bað ekki“, sagði Jane, „en eitthvað verður að gera. Jeg....“. Hún settist niður á hina bríkina, snieri bakinu í Mathildu og fól and- litið í höndum sier. „Eftir hverju hef jeg verið að biða?“, saffði hún og bað var undrun- arhreimur í rödd hennar. „Þú ert ástfangin af honum. Er það ekki?“. .Tane hristi höfuðið, en leit ekki upp. „En jeg sá til ykkar“, sagði Mathilda. „Jeg sá ykkur út um gluggann. Það var eitthvað (< „Hvaða máli skiptir það?“, sagði Jane æst. „Það skiptir engu máli hvað Francis er fyrir mjer, eða Rosaleen .... eða nokkrum. Þú veist það ekki, og þú færð aldrei að vita það. Þjer er að minnsta kosti alveg sama um hann. Hann er þjer einskis virði. En ef hann er dáinn núna, þá er.það vegna þess, að þú varst svo skilnings- laus“. ,.-Jcg?“. j í Við höfum aldrei átt handa | yður jafn fallega bók til jóla- 1 gjafa og I IVIálverkabók : / ( Asgríms | BÆKUR OC RITFÖNG l Austurstræti 1. — Laugaveg 39. “ «IMIIillllllSM«lltllillllMIIIII|||||((ftlll|t||||IMI||lllo Háðfuglinn Jólablaðið kemur ’ fyrra- j málið. Söluhöm komið í Bókaversl- | unina Amarfell, Laugaveg 15. i IIIIIIIIIIIIIII■IIII1IIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIII Z Jólavísur | Þetta eru vísumar sem bömin i hafa sungið við jólatrjeð í út i varpssal á jólunum og öll börn i kannast því við og vilja læra. i Vísumar eftir , Ragnar Jóhannessun Myndir eftir i Halldór Pjetursson. Jólabók barnanna. HLAÐRtÐ | Gefið börminum góðar bækur. Gefið þeim bækur Æskunnar Vala, telpusaga .... ):r. 20,00 i Tveir ungir sjó- menn ....___ Litli b> óðir ....... - - Börnin við ströndina — Skátaför til Alaska .. — Grænlandsför mín ...... — Sögurnar hans afa------- Sumarleyfi Ingibjargar - Grant skipstjóri Krilla Kjiijaííllinn 18,00 18,00 20,00 20,00 20,00 25,00 14,00 lækkað verð IíúkabuH Æskunnar Kirkjuhvoli. Hlt íbúð 2 eða 3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu. íbúð utan við bæ- inn kemur til greina. Fámenn fjölskylda. Töluverð fyrirfram- greiðsla, Tilboð sendist afgr. jj Mbl. merkt: „íbúð um éramót f — 227“. 1 ■m = Foreldrar ( Gefið börnum yðar skátaba'kur f Clfljóts. Þær eru göfgandi, frwðaadi | og spennandi. SKÁTAHRKYFINGÍN eftir Baden-Powell. er einhver útbreiddasta onglinga bók veraldarinnar. Bokin er ekki einungis fyrir skáta, heldur á hún erindi til allra, karla og kvenna, sem vilja kynnast hug- sjónum Baden-Powells. Bókin er prýdd 270 teikningum eftir höfundinn. 1 : [ i i j : ! SKÁTASTÚLKA — STIDKNT eftir Astrid Hald-Fredcriksen í þýðingu frú Aðalbjargar Sig- urðardóttur. — Þetta er bókin um Sj'sser og Sissu og vinkon- ur þeirra. SIMMI YLFINGLR er speunandi og falleg drengja- | saga sem lýsir starfi ylfinganna. | Clfljötlr 1 aillllllllll............ ; , - , 4 : í « , ?: '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.