Morgunblaðið - 20.12.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.12.1949, Blaðsíða 4
 Þriðjudagur 20. des. 1949. Bókin BIRGITTA GIFTIR SIG seldist upp í Reykjavík fyrijt’ jólin í fyrra, en nú hafa nokkur eintök, sem eftir voru hjá forlaginu verið sett í bóka- vorslanir. — Verð ib. kr. 18.00. Fjelagsúigáfan Akureyri. Rauða feipubókin í ár heifir Vigga gjafvaxfa. Ef felpurnar fá sjáifar að ráðar þá veija þær sjer Viggu gjafvaxfa* i jolagjof. BOKFELLS- ÚTGÁFAN Suga munnsunduns Valin bók r i/| in| f losagjof Það er vandasamt verk að ; velja jólagjöfina, en eink- : um þó jólabókina, því j bækur flytja margskonar j boðskap. Gætið þess því, j ■ áð velja sjálf bóldna, en : láta ekki tilviljunina ráða j fyrir yður. Ein sú bók, sem óhætt er að velja banda öllum, ungum sem gömlum, er menningarsaga ÁGÚSTS II. BJARNASONAR. Sugu munnsunduns Það er bók, sem á erindi til allra. enda segir hún frá hugsjónum og hugmyndum kynslóðanna, trú og listum og fræðum allra menningarlanda frá fyrstu tímum. Frásögn höfundar er fróðleg og alþýðleg og lif- andi og þessvegna skemmtileg. Þetta er stærsta söguritið, sem skrifað hefur verið á íslensku. Þetta er menntandi rit, og menningarauki á hverju heimili, rit sem æ eftir æ mun verða gripið til og lesið og verður eigandanum var- anlegt verðmæti. Er þeffa ekki bókin, sem þjer viljið velja handa vini yðar og yðar eigin heimili! Hlaðbúð BARNABÆKUR Jólavísur Ragnars Jóh með mynd- um Halldórs. Vísurnar, sem sungnar hafa verið við jólatrjeð í útvarps- sal og öll börn kannast því við og vilja læra. Vísnabók Símonar, með myndum Halldórs. — Barnabókin sígilda. Áífagull Kóngsdóffirin fagra Tvær æfintýrabækur eft- ir Bjarna M. Jónsson námsstjóra með myndum Tryggva Magnússonar. Frábærar frásagnir, sem orðið hafa uppáhald barn anna fyrr og síðar. Sugu munnsunduus

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.