Morgunblaðið - 20.12.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.12.1949, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. des. 1949. Frakkar ælla að verja um 400 miljénum punda lil hervárna á komandi ári Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. PARÍS, 16. desember. — Franska stjórnin hefur nú farið fram í'( heimild þingsins til að verja um 400 milljónum sterliugs- punda til hervarna næsta ár. Kom þetta fram í dag, er um- íæður hófust um fiárlög fyrir 1950. SAMANBURÐUR «------------------------— Stjórniii ’rekur í þessu sam- bandi athygli á því, að o.fon- greind unphæð sje minna en fimmtungu) áætlaðra útgjalda ríkisins á íæsta ári. Ber hún þetta saman við Breta og Bar.da ríkjamenn og segir, að þeir fyr nefndu ætli að verja einum fjórða hluta ríkistekna næsta árs til hervarnanna, en þeir síðarnefndu allt að því einum þriðja. Þetta glæsilega leikspil er spilað jafnt af ungum sem gömlum. Heildsölubirgðir: Ásbjörn Ólafsson, heildverslun. með vísnahendingum eftir Stefán Jónsson, kennara. FRÁBÆRT UPPELDISTÆKI. Jólavísur Ragnar Jóhannesson og Halldór Pjetursson: JÓLAVÍSUR. Útgef. Hlaðbúð, Rvík. JÓLAVÍSUR heitir ný barna- bók eftir þá Ragnar Jóhannes- son, skólastjóra og Halldór Pjet ursson, listmálara. Kvæðin eru fimm, og eru pau öll helguð jólahátíðinni og und irbúningi hennar: Níu litlir jóla sveinar, Aðfangadagskvöld, Á himni hækkar sólin, Jólaannir og Gamla jólatrjeð. Kveðskap- urinn er ljettur og auðskiiin, við hæfi barna, en ekki barna- legur. Efni kvæðanna er hið geðþekkasta, enda virðist höf- undi mjög lagið að skoða per- sónur og atburði frá bæjardyr- um barnsins. Sjerstaklega má ætla, að kvæðið um jólasvein- ana og aðfangadagskvöld verði vinsælt. Nýu litlir jólasveinar eru spaugilegir karlar og :.nun mannúðlegri en þeir, sem ís- lensk þjóðtrú kynnti fyrir eldri kynslóðinni. En tímarnir breyt- ast og mennirnir með — og jólasveinarnir væntanlega lika. „Aðfangadagskvöld“ eða „Soll í blá“ eins og tveggja ára göm- ul vinkona mín kallar kvæðið (hendingin „Solla í bláum kjól“ festist eftirminnilega í huga hennar) hefur þegar sung ið sig inn í hjörtu reykvískra barna. Til dæmis syngja börn- in á barnaheimilunum það all- an ársins hring, en þó af mest- um eldmóði og hrifningu, þeg- ar líða fer að jólum. og á sjálf- um jólunum þykir sjálfsagt að syngja „Soll í blá“ að loknum jólasálmunum. Öll kyæði í bókinni eru hin skemmtilegustu. Þó er einn lít- ill ljóður á þeim öllum: Þau eru óþarflega löng. Börnin þreytast á að syngja löng kvæði, en að vísu er vandalaust að fella fá- einar vísur úr eftir geðþótta. Jólavísurnar eru engu síður verk Halldórs Pjeturssonar. — Teikningar hans eru mjög smekklegar. Þær eru spaugi- legar og lifandi, en þó einfald- ar að formi. Þannig á að teikna fyrir börn. Skemmtilegast hofði e. t. v. verið að prýða bókina litmyndum. En það hefði gert bókina miklum mun dýrari, og ber því ekki að harma það. — Væri ekki ráð að hvetja börnin til að lita myndirnar sjálf? — Mjer sýnist Halldór hafa gert hálft í hvoru ráð fyrir því. Hefting bókarinnar er ekki svo haldgóð sem skyldi. Aílir j bókavinir — og þá væntanlega' bókaútgefendur — vilja, að börn læri að láta sjer annt um bækur og fari vel með þær, og þá þarf að fá þeim í hendur bækur, sem þola vingjarnlega meðferð ófimra handa. Vísur Ragnars og teikningar Halldórs eiga betra skilið en að verða að blaðaslitrum á skömmum tíma. * Vilborg Sigurðardótiir. iMiiiiiiiiiiMMiiiiiuiiiiiiiiiiinitiHiMimmniiimmuMiHi KAGNAR JÓNSSON, hœstarjettarlögmaSur. Laugaveg 8, sími 7752. Lögfræðistörf og eignaúmsýsla. § IMIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIHIIIIIIIIMMIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII lniMiimiiiiiim im m iMiiiiimiimmiiiiiiiii m iMMMi HURÐANAFNSPJÖLD \ og BRJEFALOKUP Skiltagerðin, Skólavörðustíg 8. = Greinorgerð frc STEFI HERRA ritstjóri! í heiðruðu blaði yðar, sem út gjaldskrá árangurinn af því starfi. Við þetta tækifæri ljet hr. kom 14. þ. m., er birt brjef til Samsioe færa í fundarbók fje- ménntamálaráðherra frá Samb. lagsins bókun, sem svo hljóðar veitinga- og gistihúsaeigenda. í íslenskri þýðingu: Brjef þetta hefur greint- sam- j „Við sjerstakri fyrirspurn þar band ekki sýnt oss nje heldur um tjáði hr. Samsioe, að hann með einu orði rætt við oss um teldi gjaldskrá þá, er nú hefði efni þess nje heldur gjaldskrá verið sett, að svo miklu leyti sem vora, þá er brjefið ræðir um. hann gæti dæmt um þetta, vera Verðum vjer þó að telja, að í aðalatriðum álíka háa sem gjöld eðlilegt hefði verið að færa í in væru í hinum norrænu lönd- tal við oss þá missmíð, sem á úm, enda væri honum sjerst.ak- gjaldskránni var talin að vera, lega kunnugt, að STEF ætlaði í áður en slíkt brjef væri sent ráð- vissum tilfellum að gefa nokk- herranum. Að öðru leyti leyfum urn afslátt frá gjaldskránni, ef vjer oss að biðja yður fyrir þess- samningar tækjust. Á ýmsum ar athugasemdir við umrætt sviðum eru gjöldin mjög mismun brjef sambandsins. Vjer teljum það vera ótvírætt, að löggilding Menntamálaráðu- neytisins á fjelagi voru frá 2. , , + , .... . , , ... , lyst um a Islandi . februar 1949 veiti oss umboð ton ‘V_ andi á Norðurlöndum, enda virð- ist í vissum tilfellum, enda virð- hafa tillit til hinna sjerstöku að- stæðna, sem stjórnin hefur upp- listarrjetthafa bæði til að semja um gjöld fyrir flutning verndaÉt- ar tónlistar, að setja gjaldskrá þar um og að innheimta gjöld- in, hverjir sem rjetthafarnir eru. Við þetta bætist það, að vjer höf- um sjerstök umboð allra helstu tónlistarrjetthafa í öllum heims- álfum. Munum vjer, ef til mála- ferla kemur um þessa starfsemi vora, með ánægju leggja fram skilríki fyrir umræddum sjer- stökum umboðum vorum, enda þótt vjer teljum slikt hvorki skylt nje nauðsynlegt, þar sem vjer höfum allsherjar umboð samkvæmt löggildingu vorri, eins og greint var hjer á und-; an. Gjaldskrá vor frá 22. nóv. 1949 um greiðslur veitingastaða Hr. Samsioe stjórnar inn- heimtustarfseminni hjá hinu sænska STEFI, STIM, og er hann því allra best fær til að dæma um þetta. Er þannig augljóst. að gjöld Veitingamanna hjer á landi, þau er ákveðin eru í gjaldskrá vorri, eru ekki óeðlilega há, í samanburði við gjöldin annarstað ar á Norðurlöndum, og hljóta gagnstæðar staðhæfingar í brjefi Sambands veitinga- og gistihúsa- eigenda að vera byggðar á mis- skilningi. Að öðru leyti skal þess getið að gjaldskrá vor um gjöld veit- ingastaða er samin eftir norræn- um fyrirmyndum og eftir tillög- um, gerðum af formanni vorum og varaformanni í samráði við lögmann Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda, hdl. Hörð Olafs fyrir rjett til opinbers flutnings' son, enda átti greindur lögmað- verndaðra tónverka hljóðar svo: „Veitingastaðir (án vínveit- inga) greiði auk verðlagsuppbót- ar fyrir flutningarjett tónverka: Staðir með allt að 20 sætum, mánaðarlega kr. 20.00. Staðir með 20—50 sætum, mán- aðarlega kr. 35.00. Staðir með 50—100 sætum, mánaðarlega 65.00. Fyrir hver 25 sæti í viðbót, mánaðarlega 15.00. Við dansskemmtanir (án vín- veitinga) greiðist tvöfalt gjald. Við vínveitingar (án dans- skemmtana) greiðist tvöfalt gjald. Við dansskemmtanir og vínveit ingar samtímis greiðist fjórfalt gjald. " Ef ekki eru daglegar vínveit- ingar eða dansskemmtanir greið- ist hlutfallslega minna. Gjöld þessi miðast við flutning tón- verka minnst 3 klukkustundir á dag. Fyrir skemmri tíma greið- ist hlutfalslega lægra gjald. Af aðgöngumiðum veitiuga- húsa, fyrirtækja eða fjelaga, sem flytja tónverk í sambandi víð samkvæmisdansskemmtun, skal auk þess greiða að frádregnum skemmtanaskatti 3%, þó aldrei minna en 20 kr. á dag. Ef flutt eru önnur skemmti- atriði en tónlist, lækkar gjaldið hlutfallslega eftir tímalengd“. „Gjaldskrá þessi gildir fyrir alla ofangreinda aðilja, að svo miklu leyti sem þeir gera eigi samning við Stef um greiðslu fyr ir -flutningsrjett tónverka. — Hins vegar mun Stef gefa nokk- urn afslátt frá gjaldskránni þeim aðiljum, sem gera samning við Stef“. Þessi hluti gjaldskrár vorrar er, eins og gjaldskráin öll, sam- inn í samráði við fulltrúa frá hinu sænska STEFI, STIM, Inge- mar Samsioe. Var hann viðstadd P E L S A R ur upptökin að þessum tillögum, Voru tillÖgur þessar um sumt lækkaðar, þ. á. m. eftir að hr. Samsioe ljet bóka umsögn sína, en í engum atriðum hækkaðar. Kemur því undarlega fyrir sjón- ir að þessi sami Hörður Ólafs- son skuli nú skrifa menntamála- ráðherra f. h. Sambands veit-' inga- og gistihúsaeigenda til þess að reyna að rífa niður og nota oss, til áfellingar þá gjaldskrárliði, sem ákveðnir hafa verið í öllum aðalatriðum samkvæmt ósk hans sjálfs. En út af gjaldskránni yfirhöfuð viljum vjer leggja sjerstaka á- herslu á að eins og marg oft hef- ur verið tekið fram opinberlega af hendi fjelags vors, þá er af- staða vor sú: aðallega að vjer viljum semja við hvern einstakan hljómlist- arnotenda um gjald hans og taka fullt tillit til aðstöðu hvers atvinnureksturs út af fyrir sig, en til vara að nota umrædda gjaldskrá ef ekki takast samn- ingar, sem vjer teljum sann- gjarna samkvæmt öllu því, er fyrir liggur í hverju einstöku tilfelli. Því miður hafa hljómlistarnot- endur og fulltrúar þeirra gert oss mjög erfitt fyrir í þessum efn- um, sem sjálfsagt stafar að miklu ltyti af skorti skilnings á því að tónskáld og eigendur flutnings- rjettar tónverka eiga tilsvarandi rjettindi sem rithöfundar, þó þeim rjettindum hafi verið lítið framfylgt á undanförnum árum. Með þökk fyrir birtinguna. Virðingarfyllst. S T E F Samband tónskálda og eigenda flutningsrjettar. Jón Leifs, formaður. Snæbj. Kaldalóns, varaformaður. ur á fundum stjórnar STEFS, er hún framkvæmdi endurskoðun á ] gjaldskrá sinni, og er hin nýja uu Kristinn Kristjánsson Leifsgötu 30, sími 5644. iMiMiiiiiiiiimiiioiuiiiiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.