Morgunblaðið - 20.12.1949, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.12.1949, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. des. 1949. Uíigniennafjelag Keflavíkur 20 ára UNGMENNAF'JELAG Kefla- víkur er stofnað 29. okt. 1929. Aðalhvatam. að stofnun þess og fyrsti formaður var Björn Bjarnason, málarameistari úr Hafnarfirði, í fyrstu stjórninni með honum áttu sæti þau Þórey Þorsteinsdóttir og Þorgrímur Eyjólfsson. , Stofnendur voru 23, en nú telur fjelagið langt á þriðja hundrað fjelaga og er stöðugt í vexti. i • • Yerkefni. . íþróttamálin og skemmtistarf semi byggðarlagsins, hafa alla tjíð verið aðal viðfangsefni fje- l^gsins, auk mikilla afskipta af ýmsum opinberum málum, sem sjnert hafa Velferð almennings. Ejelagið starfrækti um langt ^keið bókasafn bæjarins, það gekkst fyrir byggingu barna- leikvallar, ókeypis alþýðu- fræðslu, íþróttakennslu og s^aumanámskeiðum, ásamt rrtörgu öðru, sem það hefur haft þeillavænleg afskipti af. # í skemmtanalífinu hefur Ung mennafjelagið haft forystuna frá því að það var stofanð. Á vegum þess hafa verið leikin fjölmörg leikrit, bæði stór og smá, meðál þeirra stærri eru Skugga-Sveinn, Æfintýrið, Gleiðgosinn og Húrra krakki, og fjölmörg önnur, mun láta I þar til það fórst í mjög svip- nærri að fjelagið hafi leikið nær legum eldsvoða fyrir nokkrum 30 stór leikrit auk mesta fjölda árum. Nokkru síðar var annað smærri þátta. Það hefur einnig haft forustuna um allar meiri- háttar hátíðir, svo sem 1. des- hús keypt og því breytt í sam- komuhús og bötnuðu þá Skilyrði fjelagsins mjög mikið, svo og ember, Sjómannadaginn og 17.’ annara fjelaga, sem hjer starfa júní-hátíðina. Auk þess hefurj Ungmennafjelagið hefur tek- það haft skemmtanir fyrir ið þátt í íþróttakappleikjum börn og gamalmenni, kvöld- vökur og dansleiki. Með þess- ari starfsemi hefur fjelagið afl- bæði utan og innan Keflavík- ur og ávalt með batnandi ár- stjórn með honum. Sverrir |hús og búningsherbergi fyrir Júlíusson hefur verið manna leiksviðið og er nú samkomu- lengst formaður eða um 9 árjhúsið með betri og vandaðri samfleytt, með honum voru í samkomuhúsum, jafnvel þó mið stjórn þeir Ólafur Þorsteins- J að sje við stærri bæi en Kefla- son og Helgi S. Jónsson, og er(vík. Fjelagarnir lögðu fram það sú stjórn, sem lengst hefur i miklu þegnskylduvinnu við samfleytt setið að völdum. Þeir, framkvæmd verksins, en eiga formenn sem á eftir koma eru ( þó eftir að vinna meira, því þeir Margeir Jónsson, Alexand- byggingin er mjög vönduð og er Magnússon og Bjarni Erið- orðin nokkuð kostnaðarsöm. Afmælishófið sóttu um 300 angri, auk þess hafa f jölmarg- j riksson. Allir hafa þessir for- að fjár til framkvæmda, sem’ir íþróttaflokkar sótt. fjelagið' menn og stjórnir þeirra leyst 'manns og fór það hið besta eru all umfangsmiklar. Mest heim bæði til sýninga og*af hendi mikið og óeigingjarnt' fram. Undir borðum voru þeirra er bygging sundlaugar-! keppni og ávalt farið vel á innar, sem er ein með vandaðri með heimamönnum og .gest- og betri sjósundlauga á land inu. Fjelagið hefur nú afhent bæn verk í þágu menningar og fje- skemmtiatriði bæði gömul og ný. Þar fluttu ræður fyrver- andi formenn fjelagsins, nema Bjarni Friðriksson, sem var við lagsmála Keflavíkur, en að sjálf um. sögðu ber ekki að þakka þeim Byggðasafn Keflavíkur er alt, því fátt getur stjórnin ein stofnað og styrkt af Ungmenna- áorkað, hvort heldur er í stjórn j skyldustörf sín á hafi úti. Björn um sundlaugina til rekstrar, en' fjelaginu og það á sina fulltrúa málum eða fjelagsmálum, ef Bjarnason færði fjelaginu að þegar sú afhending fór fram þá 'í sundlaugarráði, íþróttabanda- (ekki eru góðir og dugandi liðs-lgjöf vandaðan fundarstjóraham nam byggingarkostnaður nær' lagi og þjóðhátíðarnefnd. Eins menn fyrir hendi, og því láni ar, en Sverrir Júlíusson afhendi 200 þúsund krónum. Nýtt í- J og að líkindum lætur hefur at- (hefur Ungmennafjelagið ávalt'sjóð að upphæð 5000 kr„ sem orkusamt f jelag víða komið við ' átt að fagna, að hafa úrvals þeir fjórir, Bergsteinn, Margeir, þróttasvæði er nú verið að byrja að ryðja og er það bygg- ing þess, nú sem stendur, sem er eitt aðal áhugamál fjelags- ins, þvi undanfarin ár hafa sýnt á 20 ára starfsferli og er ekki úði á að skipa. unt að drepa á nema það heista, j en hjer í Keflavík er Ung- mennafjelaginu þakkað það að hjer eru eigi síður en fjölmargt, sem það hefur látið annarstáðar efni í góða íþrótta-J gott af sjer leiða, en of langt menn, ef þeim eru sköpuð við- : yrði að telja hjer upp. unandi skilyrði. j Eins og áður er sagt, var .lokið. Samkomuhús hefur fjelagið Björn Bjarnason fyrsti formað- rekið frá upphafi, fyrst gamalt ] ur fjelags, en þegar hann hús, sem það keypti og rak um j fluttist burt úr Keflavík tók langt skeið, sem eina samkomu Bergsteinn Ó. Sigurðsson við og kvikmyndahús bæjarins, alt forustunni og voru ýmsir í 20 ára afmælis- svo fagnaðurinn. Undanfarnar vikur hafa stað, ið yfir miklar breytingar á húsi! jfjelagsins, sem nú er að mestu Samkomuhúsið hefur verið stækkað um nær því helming og er stækkunin í því fólgin að byggja við aðra hlið þess stóran veitingasal, fata- geymslur, snyrtiherbergi, eld- ÍRDJÚPANNA JOHN Ð. CRAIO --—-..Mfa. ém 'JtBP í Jíýðingu Hersteins Pálssonar ritstjóra. FJELAGSUTGAFAN, AKUREYRI. BÓK þessi er ein af mestu ævintýrabókum, sem skrifað- ar hafa verið. Hún fjallar um líf manns, sem hefur það að atvinnu að leika sjer að hætt- um. Dagleg umgengni hans hefur verið við tígrisdýr, há- karla, hvali og djöflafiska. Sem djúphafskafari, veiði- maður og kvikmyndatökumað- ur hefur John D. Craig kvik- myndað hættulega þætti úr dýralífi og ógnum undirdjúp- anna fyrir ýms stærstu kvik- myndafjelög í heimi. Þar sem John D. Craig er fæddur á þeim tíma þegar öll lönd jarðarinnar hafa verið kortlögð, hefur hann tekið að sjer að kanna það svæði, sem minnst hefur verið rannsakað til þessa, hafsbotninn. í bókinni er ekki einungis sagt frá ævintýrum hans á hafsbotni, heldur einnig um ferðalög hans um víða veröld, rándýraveiðum hans í Indlandi og erjum hans við arabiska skæruliða. Frásögn John D. Craigs er öll sönn og skýrir á öfgalausan hátt lífsviðhorfi manns, sem kann ekki að hræðast, manns, sem lítur sömu augum á undir- djúpin, myrkviði frumskóg- anna og heimili sitt. Verð i bandi kr. 50,00. Alexander og Sverrir höfðu stofnað og á hann að vera í vörslu Ungmennafjelagsins og bera nafnið „Menningarsjóður Keflavíkur“. Forséti ÍSÍ flutti ávarp og afhenti fjelaginu fagra fána- stöng að gjöf frá sjer, en hann ér heiðursíjelagi í Ungmenna- f jelagi Keflavíkur ásamt 7 öðrum, sem kjörnir hafa verið vegna mikilla og góðra starfa í þágu fjelagsins. Ben. G. Waage afhenti einnig íþrótta- verðlaun til tveggja bestu í-; þróttamanna Keflavíkur/ þoirra Hólmgeirs Guðmundssonar og Þorvarðar Arinbjarnarsonar, sem báðir eiga nú sæti í stjórn fjelagsins, ásamt Jóhanni R.: Benediktssyni, en hann er einn ig með fremstu íþróttamönnum hjer í Keflavík. Helgi S. Jónsson rakti sögu fjelagsins í stórum dráttum og sýndi fram á hve veigamikið starf það hefði leyst af hönd- um. Bæjarfógetinn, Alfreð Gíslason og bæjarstjórinn, Ragnar Guðleifsson, fluttu fje- laginu kveðjur og árnaðaróskir. og auk þess bárust því heilla- óskir víðsvegar að. Milli ræðna og skemmtiatriða var söngur og hljómlist. Stjórn fjelagsins tilkynnti að á fundi í október hefðu verið kosnir 4 nýir heiðursfjelagar og 'voru það þeir Sverrir Júlíus- son, Margeir Jónsson, Ólafur Þorsteinsson og Helgi S. Jóns- son og var kjöri þeirra fagnað af öllum viðstöddum. Sjera Eiríkur Brynjólfsson, sem er einn af heiðursfjelögum Ungmennafjelagsins, skýrði frá því í ræðu sinni að næstkom- andi sunnudag mundi hann hafa sjerstaka guðsþjónustu kl. 5 í tilefni af afmæli Ungmenna- fjelagsins. Hann flutti einnig minni íslands að lokum og allir sungu þjóðsönginn. Að lokinni dagskrá hófst dans og ljek fyr- ir honum ný 5 rnanna hljóm- sveit. Allir voru mjög hrifnir af hinum auknb og fögru húsa- kynnum fjelagsins og má vænta mikillar aukningar í starfi fjelagsins á næstunni, því kilyrði þess hafa batnað að miklum mun. Sjerstaklega mun fje'agið leggja áherslu á íþ’róttastarf- semina, því öll stjórn þes.s og fremstu áhugamenn, eru jafn- framt okkar bestu íþróttp^enn. H.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.