Morgunblaðið - 20.12.1949, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.12.1949, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. des. 1949. 99 Sjómaður skriíar: Íslendingar sprengja fiskmarkaðinn í Bretlandi með fiskflutningi sínum 66 EITTHVAÐ á þessa leið hljóð- aði frjet.t í Morgunblaðinu fyrir skömmu, þar sem Robert Booth by, þingmrður íhaldsflokksins fyrir austurhluta Aberdeen, seg ir í þingræðu, að grípa þurfi til róttækra ráðstafana til þess að koma í \eg fyrir að ísland sprengi fiskmarkaðinn í Bret landi. Það er ekki nýtt að heyra ým is ummæli um okkur sem fisk veiðiþjóð frá nágrönnunum. Er það ekki nema eðlilegt og sann- ar það máltækið, að „aumur er öfundlaus maður“. Við strendur landsins eru fiskimið og hefir útlendingum þótt betra að senda eigin skip til veiða, en kaupa fiskinn af okkur. Þetta er í sjálfu sjer vel skiljanlegt frá þeirra sjónar- miði, þar sem hver þjóð kapp- kostar að framleiða sem mest til eigin neyslu. Mun jeg reyna að gera grein fyrir, hvaða vá er fyrir dyrum íslensku þjóðar innar, ef haldið verður áfram á sömu braut og áður, að er- lendum fiskiskipum helst uppi að gjörþurka miðin. Á 15. öld fara erlend fiski- skip að leita hingað til lands og hafa upp frá því stundað hjer veiðar að meira eða minna leyti. Fiskistofni okkar var engin hætta búin meðan handfæri var notað til veiðanna. Það er ékki fyr en togarar koma til sögunn- ar að sjá fer á stofninum. í Norðursjó var á nítjándu Veiðar i landhelgi Þegar svo afli fór að verða tregari fyrir utan landhelgi, leituðu erlendu togararnir inn fyrir línuna og stunduðu veið- arnar við landssteinana, sökum þess, að þar gáfu þær meiri arð. Þótti mörgum þetta mikill yfirgangur og oft kom fyrir, að þessir togarar tóku veiðarfæri manna úr landi og stóðu þeir uppi allslausir. Oft kom fyrir, að veiðarfæri bátanna týndust að miklu eða öllu leyti í vörp- ur togaranna. Þá voru skipa- samgöngur öðruvísi en nú, svo ekki varð fyllt í skarðið. Ýmis konar yfirgang sýndu þessi er- lendu skip auk veiðanna í land helgi og má þar til nefna, er Hannes Hafstein ætlaði að taka togarann „Royalist'* að land- helgisveiðum fyrir vestfjörð' um í kring um aldamótin. Lenti þá báturinn undir vírunum og hvolfdi. Drukknuðu þar 3 menn og komust hinir mjög nauðug- lega undan. Eins má og geta, er „Chieftain" rændi sýslumannin um í Barðastrandarsýslu og fór með hann til Englands. Sama mun hafa endurtekið sig síðar að skipverjar af varðskipunum hafi verið teknir til Englands af togurum, sem staðnir voru að veiðum í landhelgi. Heyrt hefi jeg talað um, að í Ólafsvík hafi skömmu eftir aldamót far ið fram rjettarhöld út af því að erlendir togarar sviftu bát- ana þar miklu, eða öllum veið- er með íslenskum áhöfnum hafa sýnt sig sem fullkomnustu veiði tæki úthafanna, eru dýr, en af- köstin mikil. í Englandi og víð- ar er litið svo á, að afli íslensku togaranna sje ekki allur veidd- ur af þeim sjálfum, heldur sje oft bætt vlð keyptum afla á út- leið. Eftirtektarvert atriði er, að eftir komu nýju íslensku togaranna hafa fleiri og fleiri erlendir togarar farið að leita hingað, í þeirri von að fá þar sama afla og heimaskipin. Næg ir að minna á að aldrei héfir sjest annar eins fjöldi veiði- skipa á Selvogs- og Eldeyjar- banka, eins og í vetur sem leið, sem og í vor við ísafjarðardjúp. Máske hefir aflatregða við Bjarnarey og í Hvítahafi ráðið einhverju um ásókn þessa. Þýskir togarar hafa ekki verið hjer við land eins margir eftir stríðið, sem fyrir. 1938 voru að heita má samfellt 30—40 þeirra sem stunduðu Halann. Nú virðist aftur á móti að þeim sje að fjölga að miklum • þeirra. Hefja þessi tyíburaskip öld byrjað með svokallað „bónu ' arfærum þeirra. Ut af þessu yf- troll“. Voru seglskip látin draga' ir8angi voru Óettarhold, um a- veiðarfærið. Þótti þetta gefast,rangur þeirra er mjer ekkl kunn vel fyrst, en skipin þurftu vind ugt' Sömu sögu hafa margir til að geta fiskað og sáu menn !firðir og flóar að seg^a frá að til þess voru vjelknúin skip'um tímum- Það er ohætt að langt um hentugri. Var þá tekið , fullyrða’ að mörg bresk útgerð- að smíða vjelknúna togara, sem | arfielög hagnast álitlega á land báru svo langt af seglskipun-I helgisveiðum hier við land’^afn um, að undrun sætti. Aflamagn vel dæmi 111 að sum þeirra ið á hvert skip margfaldaðist bygSðust að n<>kkru eða öllu og stutt var fyrir fiskveiðiþjóð- ,leyti upp á þeim' irnar við Norðursjó að sækja á : Þegar svo faiúð var að verja miðin. Brátt fór þó að koma í landhelgina af íslenskum skip- Ijós, að aflabrestur fór að verða urn í stað dönsku, lögðust land- þar og fóru þá togararnir rjett helgisveiðar erlendra og inn- undir síðustu aldamót að koma ’ændra skipa að mestu eða öllu hingað til lands. Hirtu skipin leyti niður. Rjett um sama leyti ar á Hvalbak fram að árinu 1925. Þá fengu allir að heita má eins mikið af smáfiski og þeir vildu, var sem sje hægt að ráða hve marga poka skipið fjekk, eftir því hve togtíminn var langur. Hvernig er þama umhorfs síðan 1926? Sem sagt, allt uppausið. Andanes. Þegar það mið fyrst fannst, var aflinn alveg gífurlegur á vissum tíma. Undanfarin 2 ár hefur hann gengið mikið til þurrðar og sum skipin, sem gerðu þarna 2—3 túra á vertíð gerðu á síðastliðnum vetri að- eins einn. Spönsku tvíburarnir: Svo eru um 50 lesta veiðiskip nefnd, sem stunda veiðar 2 sam an með einskonar flotvörpu, er þau draga á milli sín. Fiska þau mestmegnis út af S.V. Eng- landi og hafa togarar sem gerð- ir eru út frá Milford Haven fengið smjörþefinn af komu mun, enda fjöldi þýskra tog- ara, sem í stríðinu var, komu fyrst nú á þessu ári í not, eftir að hafa starfað við eyðingu tundurdufla o. fl. eftir stríð. Þar við bætist svo, að Þjóð- verjum var leyft að smíða yf- ir 100 togara, sem ekki færu fram úr ákveðinni stærð. Skip þessi þóttu of smá og hefir eft- irspurnin þessvegna verið frek ar lítil. Þó eru komin á veiðar rúm 30 skip af þessari tegund 150 feta lögn og munu þau þann ig byggð, að hægt er að lengja þau um 15 fet. Hvítahafið. Þegar afli fór að tregast hjer við land, fóru sumar fiskveiði- þjóðir að leita í Hvitahafið. Var þar eins og hjer uppgripaaflí til að byrja með. Sömu söguna er að segja þaðan og hjeðan. Fyrst koma togararnir með fullfermi af flatfiski, síðan minkaði hann og snjeru veiðiskipin sjer þá að bolfiski og nú er hann einnig mikið genginn til þurðar. fyrst aðeins flatfisk og síðan ýsu og hafa margir breskir sjó menn, sem byrjuðu hjer við land, fyrst í Faxaflóa og síðar í kring um Látrabjarg, sagt mjer að í byrjun hafi þeir aldrei, eins og það er kallað af sjómönnum, þurft „að slá í blokkina". Þeir toguðu í 3—5 mínútur og var þá varpan full af kola. Oft voru þessir togarar ekkki nema 36 klst. að lúgu- fylla sig af flatfiski. Annar breskur skipstjóri sagði mjer, að hann hafi fyrst komið til ís- lands 1903 og fjögur fyrstu ár- in hefði hann aldrei verið nótt úti í sjó. Hann fiskaði á dag- inn, leitaði skjóls á nóttunni ' við land og gerði að aflanum. ( Aflabrögðum þeim, sem lýst er ' hjer á undan áttu sjer stað að 1 miklu, ef ekki öllu leyti, utan íslenskrar landhelgi. var settur 10% tollur á allan fisk í Bretlandi. Ekki ber þó að skilja það svo, að jeg haldi fram, að tollurinn hafi verið settur á sökum þess að farið var að verja landhelgina betur. Heldur hittist svona á, að þreng ingar voru þá á breska mark- aðinum og var afli þeirra eigin skipa skorinn niður og jafn- framt tollurinn settur til að vernda flota þeirra og afkomu. Fleiri þjóða má og minnast í sambandi við landhelgisveið- ar við strendur landsins. Þá hvað helst þýsku togararnir sem teknir voru að landhelgis veiðum um eitt skeið í kipp um og ekki má gleyma norsku síldveiðiskipum fyrir norður- landi á sumrin. Nýju togararnir Þessi miklu og fallegu skip, veiðar á þessum slóðum eftir eða jafnvel fyrir stríðið 1914— 1918 og hafa stundað það síðan nema ekki í síðasta stríði. Bát- arnir toga aðeins á daginn og fá einvörðungu bolfisk. Er varp an höfð rjett við botninn, jeg veit ekki betur en hún geti ver- ið hvar sem er í snjónum. í dag eru togararnir frá Mil- ford Haven að leita á fiskislóðir við ísland, þar sem afli þeirra er orðinn svo rýr að hann getur á engan hátt borið sig. Nú í vetur var fenginn skipstjóri frá Hull, sem kunnugur var á ís- landsmiðum, til að fara reynslu túr hingað. Stýrimaður á skip- inu var fyrverandi skipstjóri þess og átti að kenna honum fiskimiðin og hann síðan að kenna hinum. dráttum, hvernig aflinn hefur gengið til þurrðar á öllum fyrr- nefndu fiskimiðum og mun það sennilega stjórnast af því að of mörg skip hafa stundað veið- arnar. Er hjer aðeins verið að benda á, hver vá er fyrir dyr- um með allan okkar veiðiskap, ef í framtíðinni verður beitt á fiskimiðin kring um strendur landsins erlendum fiskiskipum í stór hópum. Þaðan, sem vötn renna: Þegar talað var um laridar- merki áður fyrr, þá var alltaf miðað við að land bóndans byrj aði, þaðan sem vötn renna og næði 60 faðma undan stór- straumsfjöru. Hefur það senni lega átt að vernda ýmiskonar hlunnindi, svo sem æðarvarp, selalagnir og beitutekju fyrir landeiganda. Hinsvegar er landhelgi okkar miðuð við 3 mílur undan ystu annesjum. Yafalaust hefur* þetta verið nóg, er Danir viður kenndu þessi landhelgistak- mörk fyrir okkur, því þá voru fæstar fleytur hjer, sem út fyr- ir þau takmörk komust til veiða Nú er þetta breytt. Við þurfum aukið landrými fyrir eigin fisk- veiðar, þannig að íslendingar einir hafi rjett til að veiða með hvaða veiðarfæri á öllu land- grunninu í kring um landið nið- ur í 3—4000 faðma, það á að . vera okkar landhelgi og með því getum við vænst, að fiski- flotinn geti unnið fyrir sjer á komandi árum, en það mun verða erfitt, ef erlendar þjóð- ir hafa um 8—9 togara á hvern einn íslenskan. Jeg vildi óska að það fjelli ekki í skaut er- lendra veiðiskipa að eyðileggja djúpmiðin við strendur lands- ins eins og þau eyðilögðu land- helgina og grunnmiðin. Bjarnarey. Rjett um 1930 fundust þar geysiauðlég fiskimið. Herjuðu nú allar fiskveiðiþjóðir þangað og fjekkst um langan tíma mjög mikill afli. Siðan leituðu tog- ararnir nbrður að Spítzbergen og að Seá Horse eyjum. Nú í dag er fiskgengdin einnig að ganga til þurðar þar og má reikna með að eins fari með þessar slóðir og hjer að framan er lýst, að þær eyðist smám saman þar til ekki borgar sig að gera út á þær. Áður fyr var fiskurinn þarna jafn að stærð, sem við gætum kallað millifisk. Undanfarin 2 ár og sama virð- ist vera útkoman í ár, fá skip- in 3/4 poka í drætti. Þar af er hirðandi 20 — 30 — 40 körf- ur, afgangurinn fer aftur í sjó- inn sem óhirðandi smákóð. Er þetta alvgg sama sagan og er skip allra þjóða stunduðu veið Moaryfjörðurinn. íslenskir sjómenn kalla hann oftast Maríufjörð. Hann friðuðu Bretar fyrir langa löngu fyrir sínum togurum. Hinsvegar gátu þeir ekki friðað flóann fyrir tog veiðum útlendinga. Þegar breska stjórnin friðaði flóann, þá brugðu togaraeigendur við og yfirfærðu nokkra af togur- um sínum til Niðurlandanna, þá gátu þeir fiskað í flóanum, upp að lögboðinni landhelgislínu og lönduðu þeir aflanum í Bret- landi. Enn í dag er enskum tog- urum bannað að fiska þarna, en aflinn er svo lítill að ekki kemur til greina fyrir togara að fiska þar, þó eru ákvæðin látin haldast. Norðursjór. Eftir síðasta strið var mikill afli í Norðursjó. í dag er hann kominn á sama stig og hann var fyrir stríð. M. ö. o. mjög lítiH og bera gufutogarar, sem veiðarnar stunda, t. d. frá Bret- landi, sig afar illa. Aflarýrnun. Það er búið að lýsa í stórum Verndarar smóþjóðanna. Þær þjóðir, sem vernda og hjálpa vilja smáþjóðunum, ættu að skilja, að okkur er hætta búin af rányrkju er- lendra veiðiskipa, bæði togara og síldveiðiskipa og ættu þess vegna að vilja hjálpa okkur til að vernda fiskimiðin, sem er*i f jöregg þjóðarinnar, svo við get um lifað menningarlífi. Við þurfum að geta fram- leitt fiskafurðir með hóflegu verði og selt þær. Kröfur bess- ar þarf ríkisstjórnin að bera fram. Verndun fiskmiðanna er mál málanna fyrir íslensku þjóð ina. Skógarliögg. Hvað mundu Norðmenn, Sví- ar, Finnar og fleiri þjóðir sem skóglendi hafa, segja, ef ein- hver þjóð, sem ekki hefur timb urskóga í sínu landi, tæki upp á því, að senda skip og menn í landareignir þeirra til að höggva skóg, flytja hann úr landi óunninn og selja vöruna síðan í heimalandinu. Viðmegum hinsvegar sjá er- lend veiðiskip fara hjeðan af Framhald á bls. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.