Morgunblaðið - 06.07.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.07.1951, Blaðsíða 2
fl MO KGLI tS BLAÐI9 Föstudagur 6. júlí 1951 ^ Aifijóðieg samvinna kenn um menmingarmál ara IKennaraskóli islands lengi vanrækiur Samtal vfó Helga Iryggvason, kennara FjelagiS Dannebrog FrjeÍtðbrje! Úr Holtum io ára .tf:. » ifbe Jgð w I iríELGI Tx-yggvason, kennari við ílennaraskólann fór i gær utan • íeð Gullfaxa til London til þess xð sitja alþjóðaþing kennara, sera fi'aldio verður á eynni IVIöltu dag- -uoa 19.—26. júlí n.k. Áður hefur ♦xann setið slík þing í London ár- ið 1948, Bern árið 1949 og Ottava -i'u-ið 1950. Á þinginu í London var THelgi kjörinn í stjóx'n Alþjóða- .. jmbands'kennara til tveggja ái'a. t henni?éiga; sæti 7 menn. VIXNLR.AÐ SAMVINXU «vENNARA UM fÚENNINGARMÁL , Blaðíð hitti Helga Tx-yggvasori að máli s.l. mánudag og spurði 4 tnn tiði.nda af staríi og tilgangi ■fresssxa kennarasamtaka. — Þessi samtök hófu starfsemi ett eftir að styrjöldinni tJak,’*s'egiU"Helgi Tryggvason. — >9þeim eru nú kennarar frá um ð bil 30 þjóðum. Aðaltilgang- þeirvtr er að sameina kennara <tan allan heim um áhugamál sín treysta samvinnu þeirra um < tenningarmál. Samtökin vilja ♦ ■afa náið samband við Samein- «j,ðu þjóðarinnar og Unesco, sem , -r menningar- og fræðsiustofnun ftíirra. — Hvaða mál verða aðallega » ædd á þinginu á Möltu? — Fyrst og fremst sköpun auk- »ns þroska og skilnings meðal 4iasku hinna ýmsu landa á al- j óðamálum og nauðsyn alþjóð- J igrar samvinnu. Ennfremur verður rætt þar rn l.aunamál kennara -og ýms <<nnur mál, svo sem uþpbyggingu : omtaka þeirra. Um það bii 100 j uUtrúar munu sækja þingið. VEL BÚIÐ AÐ SKÓLUNUM VESTRA ’ K; — Þú kýnntir þjer töluvert í. ennslumál í Bandaríkjunum og 4-íanada þegar þú varst þar á farðinni? Hvað vilt þú segja um • ðaleinkenni á kennslu eða skóla- *-rag vestra og hvað við getunt laert þar af? — Þar verður einna fyrst fyrir ,*ð nefna hinar mörgu ágætu bæk af öllu tagi, fróðlegar, fjöl- •weyttar og aðlaðandi á allan hátt —- og þetta á einnig við um Eng- ♦ rnd — og einnig hitt, hvað ) xennslustofur eru ágætlega rúm- #,óðar, svo að einstaklingsstarf * ýtur siri vel. Yfixdeitt er búið ófar vel að skólunum. • — Virtist þjer þá ekki náms- ♦eíðí í nemendum, sem oft ,er a-efndur hjer? — Síður en svo. Og jeg þakka |>að mikið þessum ágæta aðbún- . ði. Það ér kappnóg skemmti- Jegra verkefna, og einstaklings- ' ðlið fær að.njóta sín meir en hjá, -*kkur, bæðj hvað hraða snertir og sjálfstætrstarf. Bæði kennur- -%xm og nemendum virtist mjer ♦ ða mjög vel, una samstarfinu úgætlega og vinnugleði vera ríkj- uridi. I þessum efnum getum við ♦ ,ert mikið af Bandarikjunum og Ulanada. Bækur okkar ena t.d. ■* llt of fátæklegar og oft rykþurr- — Á hvaða stöðum kynntir þú f»jer helst skóla í fyrra? — Eftir að báðum kennaraþing er-um var lokíð og jeg hafði einn- heflsað Vestur-íslendingum í V7innipeg og víðar og talað nokk- Ai.ð á þeirra vegum, fór jeg að • eimsækja Manitoba-kennara- kólann, sem er í Winnipeg. Þeir Uafa lagt kapp á að endurskipu- 5'iggja kennaramenntunina ný- Jega. Þessi skóli virtist mjer þrunginn af lífi og krafti. Þarna Jjtarfar ,einn ágætur Íslendíngur, ■jgón Laxdal. í þessum skóla er Íi,a, !<jgð mikil áhersla á prakt- ka sö'gmenntun og raddþjáif- h í hvivritna. En talþjálfxln er ídunduð af kappi í öllum þeim ihmmaraskólurn, sem jeg kom i. Viltu segja.eitthvað frá öðr- uni kennaiaskólum, sem þú komst í? — í Chicago 1-eist mjer, vel á kennaraskóla, en dvaldi þar í styttra lagi. í Washingtbn gat jeg aftur á móti skoðað rækilegar ágætan kennaraskóla og æfinga-' skóla i sariibandi við liann. „AMERÍSKI HRAÐINN ‘ — Hvað uiri New York með allan sinn hávaða? — Jeg kom oft í Columbia- kennaraháskólann þar, bjó þar nálægt. Þar eru framúrskarandi menn. Forseti keririarasamDands- ins okkar er rektor þess skóla. Hann bauð mer 'áð halda fyrir- lestur í háskólanum um hvað, sem jeg vildi. Jeg talaði um ís- land og hafði mjög áhugasama áheyrendur. ÞANN 28. júní s. 1. hjelt fjelagi.ð Danebrog 10 ára átmæli sitt hátíð- legt í samkomusal Tivoii. Salurinn var faguxlega skreyttur með dönsk ura og (slshskum fánum og blóm-. um. Var fjölmenni í sámsætinu, ? Helgi Tryggvason. — Kunnir þú vel við þig vestra og hvað segir þú um hinn „ame- ríska hraða“? — Hvex-gi erlendis hef jeg kunn að betur við mig cn vestra, og i Kanda ekki síður, í hvaða borg, sem er. En í hávaða og flaustri held jeg, _að við íslendingar höf- um met. í amerískum skóluín er miklu meiri kyrrð og ró en hjá okkur. KENNARASKÓLINN OKKAR — Hvað segir þú svo um Kenn- araskólann okkar hjer heima? — Helst þetta, sem vísindamað urinn sagði forðum: Sá sem eyk- ur þekking sina, eykur kvöl sína. Kynni mín af kennslumálum ann arra þjóða nú á síðustu árum valda mjer enn verri líðan út af þvi að þurfa sem æfingakennari að starfa við svo óhæf skilyrði, sem okkur eru búin í hinum lengi vanrækta skóla. En ef við ættum að gera Kennaraskóla ís- lands að verulegu umtalsefni í þessu viðtali, kemst ekkert ann- að fyrir í blaðinu. En blessaður, gerðu það sem þú getur fyrir kennaraskólann. Heill þeim þjóð- um, sem skilja, að kennaraskóiar eru undirstöðuskólar alls skóla- kerfisins, þvi að þeir undirbúa þá kennara, sem eiga að kenna öll- um börnum þjóðarinnar, — öll- um skólanemendum um nokk- urra ára skeið. Og varðar það ekki miklu, að undirstaða mennt- unarinnar sje rjett lögð á barns- árunum. Hver, sem vill einhverj- !um skóla í landinu vel, styður þann skóla með því að hlypna að kennaras;kólanum, segir Helgi Tryggvason að lokum. __________________S. »j. Einn enn fallinn í ónáð STOKKHÓLMUK — Einn helsti foringi kommúnista í Sovjet-Lett- landá er nú fallinn í ónáð. Hann heitir Fricis Deglavs og var helsti efnahagssjej-fxæði.ngur í landinu. Ástæðan ti! brottrekstuxsins cr senn.ilega áð fitffln ára áætlunin er nú tveimur ánim á eftir áætlun. Börge Jönsson. sem fór hið besta fram. Meðal boðsgesta var sendiherra Dana frú Bodil Begtrup og Ben. G. Waage, er fluttu fjelagmu árnaðaróskir í tilefni .afmælisins. Form. fjelags- ins Böx-ge Jönsson, hjelt aðali-æð- uná, fyrir minni fjelagsins, er hafði verið mjög viðburðarríkt, einkum á fyrstu árum fjelagsins. Margar xæður voru fluttar, t. d. Aksel .Tansen, varaform. fjelags- ins, Carl Nielsen, Ernst Jensen, Alfred Rasmusen sem hefir verið gjaldkeri fjelagsins í 10 ár, Kay Pind, Viggo Andersen og fleirí. Fjelaginu bárust ýmsar gjafir og heillaskeyti. Meðal annars gáfu gamlir fielagsmenn málvei’k af H. Aaberg, fyrsta formanni fjelags- jns. Frú Fanney Benónýs gaf fjeiaginu góðar og kæx-komnar gjafir. Hans Ilolm gaf fjelaginu rafmagnsklukku í hið nýja fjelags hcimili, sem verður á Laugaveg 58. Mun þar vei-ða opnuð lesstofa fyrír fielagsmenn í sept. n. k. Bi-ynjólfur Jóhannesson leikari, las upp og söng gamanvísur, við mikirin fögnuð áheyrenda, og loks jvar dansað. Fór skemmtun þessi : piýðilega :"ram. | Fjelagið Ðannebrog hefir unnið ágætt starf fyrir Dani hjer í höfuð staðnum, og aukið á ýmsan hátt á góða samvinnu milli Dana og Is- lendinga. Nú eru í fjelaginu um 200 maniis. Verðum að byrja með íþróttamerkin sem fyrsl grundvöll með þeim hætti að finná út hvað kostnaður er mikill við meðalbú (cins og gevt hefur verið)) meðalbót og svo framvegis og miðat svo við það. Bændum er t. d. reikn-* að vex-kamannakaup fyrir sínai vinnu, en cngin forstjóralaun, Gagnvart ríkinu sjálfu og opirw berum og hálfopinherum stofnun-* um má segja það að það verð.n* að diaga saman hið mikla skiif< finnsku og nefndabákn ijl mikjllá muna og lengja vinnutíma alli* upp í 10 stunda vinnu a. m. k. sumarmánuðina og í staðinn íyrir hálfsmánaðar eða lengra sumar-** frí komi ein vika, ÖHunj eftirlauna; greiðslum til embættisnianna verði hætt en greiddur eijiHfeyrir tit allra samkvæmt .Uig'im um •jlml tryggingar án tjilits til þess hvalíii atvínna hefux- verjð þeirra 'afi- starf. Margf fleira 'lvætti xeí'náj þó því váfði sleppt hjer, enda trú- legt að ýmsum þyki nóg komið aí svo góðu, en hvað um það, ein- hversstaðar verðúi- að byrja e£ ekki á alt atvinnulíf þjóðarini> xr* að hrynja í rústir og vetlingatökin dugá aldrei til lengdar ef mikilla, aðgei'ða er þörf. ' —0— Fyrir einum áratug eða svo vpnl hjer um slóðir taídir tyeir stúr- hátíðisdagar, sem hvergi var getið í almanakinu. Það voru Landrjetta dagúrinn og dagurinn sem hjeraðs- mót Skai-phjeðins var háð viö Þjói-sá. Nú eru Landrjettir úr sög- unni, en Þjórsármótið er enn sení fyr liátíð fyrir alt Suðurlandsund- irlendið. Nú verður næsta hjeraðs- mót Skarphjeðins háð á íþrótta- v.elli sambandsins í Þjórsártúni, n. k. sunnudag, 8. júlí, og mun fólk fjölmenna þangað eftir venja, —O— Undanfarna daga hefir mikiíS verið rætt og ritað um glæsilega frammistöðu okkar íþróttamanna og lief jeg þar engu við að bæta, En í vor var íslandsglíman háð í Reykjavík og jeg minnist þess íkki að hafa sjeð hennar getið í blöð- um. Hversvegna ekki? Við megum: þó ekki gleyma þeirri íþróttinni, sem er sjereign okkar Islendinga. Senn líður að lokum norræmt sundkeppninnar, ennþá er fólk að æfa sig af kappi og fólk iýkur* keppninni hver eftir annan. Við þá keppni er það kannskc stærsti sig- urinn hvað fólkið iðkar nú sund- ið miklu meira en áður, —0— I vor hafa látist me.ð skömiml millibili þrír af elstu íbúum Holta- hrepps, þau: Þórunn Þórðai'dótt- ir fyi-rym Ijósmóðir, Meiri-Tungu, Helga Sigurðardóttir, Heiðarbrún og Vilhjálmur Þorsteinsson, Meiri- Tungu. Allt hafði þetta fólk lok- ið miklu og farsælu æfistarfi fyrip sveit sína ög þjóðfjelag í heild. Mykjunesi, 1. júlí 1951. Magnús Guðmiindason. ; I í FYRRA mánuði var haldið í I Noregi nórrænt íþróttaþing, þar sem eingöngu var fjallað um unglingaíþróttir, en markmiðið er að vekja sem mestan áhuga hjá þeim yngstu, frá átta ára og upp úr. Fulltrúar voru þarna frá . öllúm Norðurlöndunum. — Jens : Guðbjörnsson, sem nú kynnir ! sjer getraunastarfsemi í Noregi, mætti fyrir Islands hönd. i — Við þurfum sem allra fyrst að byrja með íþxóttamerkin, seg- ir Jens Guðbjörnsson í brjefi, en hin Norðurlöndin hafa nú haft þau undanfarin ár með ánægju- legum árangri og þúsundir æsku- Imanna hafa tekið. Þetta ér ljett verk, þegar skriðan er komin af stað, ef vel er unnið. Þá eru allir með. Við ættum að fá glaðværa, heilbrigða og hrausta æskumepn, ekki fáa útyalda, heldur breiðar fylkingar. Ur þeim kæmi svo af- reksmannahópur af sjálfu sjer, þegar tími væri til kominn, en gæta verður þó þess að láta ugnlingana ekki byrja að keppa í erfiðum íþróttum pf unga. VETUR OG VOR Eins og oft hefir verið getið í frjettum var veturinn siðasti mjög fi-ostharður hjer á Suðui-landi, svo áð segja má að fáir dagar kæmu frostlausir frá vetx-ai'nóttum vil sumarmála. Þetta hafði þær afleið- ingar að klaki var mikill í jörð, svo mikill að ýmsir telja að ekki Iiáfi haiin meiri orðið síðustu 7.0 árin. Og nú fullar 10 vikur af sumri, er ennþá klaki i jöx-ð, sum- staðar allverulegui'. Vorið hefur verið þurrviðrasanit og heldux- kalt. Gi'óður kom seint og illa má segja, því víða er mjijg mikjð kal i túnum pg það er núna slðustu dag- ana sem öll j.öið er íokkurnvegin græn yfir a.ð líta. Almennt ?já menn fram á alvarlegri grasbrest eri verið hefur síðustu áratugi. Þetta er þeim mun ískyggilegi-a þar sem ekki er um heyfirningar að ræða, svo teljandi sje, söþum hins gjaffelda vetrar og hcyíöng- um til annara lan.dshluta. Fje mun yfirleitt hafa gengið vel fraim, það sem heiíbrigt cr; og sauðburður heppnast ýei, nerna á stöku stað, þar sem lambablóðsptt l'jet á sjex- bera. Vpx-yei-k öll drógust mjög sökum hins roikla klaha, t. d. var sett í garða a. ro. k. hálfuro roán- uði síðar en vcnja er. Víða hafa vatnsból þrotið sökum hinna lang varandi þurka og frosta í vetur. FRAMKVÆMDIR Nokkuð er uro framkvæmdir jbæði í bygginga og ræktunarmál- j um. Eingöngu eru það útihús sem I byggð eru, f jós, heyhlöður og vot- í heysgryf jur. Annars veiður að j seg.ja það, að sökum hins háa verð- lags á byggingarefni, er það ekk- ert áhlaupaverk að standa í stór- ibyggingum og þarf mikið fjár- |magn til. T. d. mun nú fetið af ' þakjárninu kosta um 12 krónur, en kostaði fyrir tveimur árum 4—5 krónur. Um ræktunarmáljn er það að ,segja, að stærð nýræktar mun , vera svipuð og síðustu árin víðast hvar, enda verða þær framkvæmd- ir að halda áfram til þess að því takmarki verði náð að heyfengur j allur verði tekinn á ræktuðu landi, miðað við viðunandi bústærð. Ann- ars má segja að ýmsar jarðir hjer hafi umskapast síðustu árin, eða eftir að Ræktunarsambandið var . stofnað árið 1946. Sambandið "nær I yfir þrjá hreppa, Ása-, Holta- og Landhreppa. Það á nú tvær beltis- dváttarvjelar DT 9, með jarðyrkju verkfærum, síðustu árin hefur einnig starfað hjer skurðgrafa frá Vjelasjóði, en cr nú farin í Fljótshlíðina til að vinna þar að- kallandi verkefni. Eins og jeg gat um áður hafa öll þessi verkfæri unnið stórvirki bæði hvað snertir ræktun og ekki síður vegagerð. Stjórn Ræktunarsambandsins hafa þessir menn skipað frá upphafi: Sigurður J. Sigurðsson, Skamm- heinsstöðum, formaðui-, Ólafur H. Guðmundsson, Hellnatúni og Vig- fús Gestsson, Hjallanesi. Nýlega hafa nokkrir bæir í Holta- og Ásahreppum verið tengdir við raforkukerfið á Suð- urlandi og myndu margir óska að framkvæmdir á því sviði gengu hraðar, en það verður sjálfsagt hvað eina að bíða síns tíma. | Á VÍÐ OG DREIF ! Eins og jeg gat um áður, er nú mjög dýrt, eða næstum ókleift að bygg.ja, sökum hins háa verð- lags á byggingarefni og sökum Hólum í Hjaltadal og gist þar. —• þess að hlutfallið á miili afurða- Komið var við á Blönduósi, ert verðs og innfluttrar vöru og að- þar borðaði hópurinn mi'ódegís- keyptrar vinnu hefur raskast svo verð í boði Búnaðarsambandg bændum í óhag að ekki er annað Austur-Húnvetninga. Voru þai' sjáanlegt en miklir erfiðleikar sjeu mættir nokkrir bændur úr Húna« fyrir dyrum. Það er ekki nóg að þingi. Staldrað var við á Arnar- þ.jóðin í heild fái bæði gjafir og stapa á Vatnsskarði og horft yfii* lán til vörukaupa erlendis ef ein- Skagafjörð í ágætu skyggni. Til staklingarnir geta ekki keypt þá Hóla vor komið um 8 að kvöid sömu vöru. Þessi meinscmd verður og voru ferðamennirnir þar gest- ekld læknuð með kauphækkunum, ir Búnaðarsambands Skagfirð- þvert á móti bendjr a!t ti! þess inga. Sýndu skólastjórahjónirj að með þeirri aðferð sjeum við gestunum kirkju um kvöldið, en óðfluga að fjarlæg.iast það tak- næsta morgun var gengið urn tún mark að íáða bót á þessurn vanda. | og peningshús bændaskólans. Fyrsta skrefið í þessum málum erj Annan daginn var haldið frá’ að mínu viti það, að koma at- i Hólum kl. 9 — til Akureyrar, vinnuyegum þjóðarinnar á fastan I Framh. á bl3. 7, Bændafúr Snæfeil- i inga norður í land BÚNAÐARFJELAG IVIiklaholts- hrepps í Snæfellsnessýslu hefur á þessú ári starfað i 60 ár sem sjálf- stætt fjelag. Til þess að minnast þess tóku meðlimir fjelagsins sig upp og fóru í 3 daga skemmtiferð norður í land. Voru alls 33 í för- inni, þar af 14 konur. Fyrsta daginn var haldið að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.