Morgunblaðið - 06.07.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.07.1951, Blaðsíða 12
Veðurúliil í dagr A og sa gola cða kaldi. Ský.jað, úrkomulaust að mestu. 200 metrana strax á dag. 150. tbl. — Föstudagur 6. júlí 1951 r Síidveiðin er hafin -1 gær I lárusi rúmS. 4 frús. mái á Eand Um sexlíu skip þegar komin á miðin i-GÆR og í fyrrakvöld var góð veiði hjá síldveiðiflotanum og í, í.ærdag bárusi á land úr sjö skipum 4300 má sildár. Um 60 skip eru þægsr- komixr á miðirr; en- mörg eru á leiðinni. Finnskur þjóðdansafiokkur Fimm sagar eflir FLESTIR MEIRA OG MINNA Síldin heldur sig á stóru svæði, fn torfumar yfirleitt litlar. Sild- in er spök og full af rauðátu. -— 1?ess eru dæmi, að skip hafi fengið fullfermi i tveim köstum. Flest “-kipar na, sem á miðunum eru hafa cinhvern afla fengið og sum mjög í'öðan. Logn var og gott veiðiveð- ur á miðunum í gær. BflLDARSOLTUN — .SÍLDARLEIT í gaer var byrjað að taka á móti íki á Skagaströnd. í dag er í ráði að síldarleitarflug hefjist og stjórna því hinir sömu menn og bað hafa gert undanfarin ár. *— boks heimilaði síldarútvegsnefnd, . <5 söltun síldar mætti hefjast. Mun starfsfólk síldarstöðvanna nú fara Iiópum saman á söltunar- «-iöðvarnar. GKIPIN, SEM LÓNDUÐL' I gærkvöldi hafði frjettst um j ;-ssi skip, er komið höfðu með - íld að landi: lllugi, Hafnarfirði ♦neð ftdlfermi 1100 mál, Einar Hálfdáns einnig með fullfermi 500, T’áll ’ Pálsson, Hnifsdal með full- fermi 450, Sæfinnur, Ákureyri •‘•50, Garðar, Rauðuvík 500. Smári ->g Flosi 400 mál hvor Skjaldborgarbíó sýnir Rigóleltó AKUREYRI, 5. júlí: — Skjald- borgarbíó opnaði í gærkvöldi bíó sýningar í samkomuhúsi bæjar- ins með boðsýningu á Rigólettó, fyrir bæjarfógeta, templara, frjettamenn og ýmsa aðra gesti. Framkvæmdastjóri, Stefán Ag. Kristjánsson, bauð gesti ve.l- komna með ræðu. Skýrði hann frá samningum við bæjarstjórn á leigu á samkomuhúsinu til fjög- urra ára. Skjaldborgarbíó leigir Leikfjelagi Akureyrar, sam- kvæmt samningi frá 29. mars, ákveðinn dagafjölda til leiksýn- inga og öðrum aðiljum eftir á- stæðum. Væntir bíóið góðrar sam vinnu við Leikfjelagið og velvild ar og góðrar aðsóknar bæjarbúa og aðkomugesta. Samkomuhúsið var upphaflega byggt af templ- urum 1906, í þeirra eigu í 10 ár. Arðinum af bíóreksti inum er varið | til byggingar æskulýðsheimilis fyrir bæjarfjelagið. Lóð hefur j verið fengin við Gránufjelags- götu og Hólabraut. Templarar " eiga nú húsið Skjaldborg og hafa rekið þar bíó í fimm ár og rekið þar æskulýðsstarf og mikið út- breiðslustarf. — H. Vald. NU EKU aðems fimm úagar þar til norræaa autidkcppninni lýk- ur. ÞaS má enginn, s;m getur synt 200 Hsetra, sitja heima. —• Hver eÍHstaklingur gefur íslaiuli 15 stig. WR lá S nýja dieselvagna Afgreiðsla mála á bæ j arsfjórna rf und i F'ORGARRITARI skýrði frá þvi á bæjarstjórnarfundi í gær í fjar- vistum borgarstjóra að nefnd sú, sem borgarstjóri skipaði snemma ’ júní til þess að athuga', hvaða vagna væri heppilegast að kaupa t;l endurnýjunar á vagnakosti Strætisvagnanna, hefði lagt til að . *;eyptir verði 8 dieselvagnar, þar af 6 Wolvo vagnar og 2 Mercedez- J ♦lenz vagnar. Samþykkti bæjarráð þessa tillögu á fundi sínum hinn 29. júní s.l. og vísaði málinu jafnframt til forstjóra Strætisvagnanna. j tTefur nú verið veitt gjaldej-ris- og innflutningsleyfi að upphæð •>37 þús. kr. fyrir þessum vög'num. ; Finnskur þjóðdansaflokkur kom hingað til lands í gærmorgun með ,.Gul3fossi“. Flokkurinn er hjer á vegum Ungmennafjelags Reykja- víkur og Ungmennafjelags íslands. Hann hjelt fvrstu sýningu sína í gærkveidi i Listamannaskálanum við mikla hrifningu áhorfenda. — Ljósm.: Þórarinn Sigurðsson. Síðasti íramboðshind- urinii i Mýrasýslu Sjáífslæðismcnn heyja nú skelegga barátfu fyrir sigri Pjelufs Ounnarssonar í þingkosningunni SIÐASTI framboðsfundur í Mýrasýslu var í Borgamesi í fyrra- kvöld og stóð fram á nótt. Fundurinn var afar fjölsóttur og hefir ekki um langan tima verið haldinn jafn fjölmennur stjórnmálafundur í Borgarnesi. Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, Pjetur Gunnarsson, hlaut sjerlega góðar undirtektir á fundinum. Þótti öll framkoma hans hin prúðmannlegasta og ræður málefnalegar og rökfastar. Þing ionaiarmanna Irá 66 \mém% MÍLANÖ, 5. júlí —- Fyrir 18 mán- uðum istofnnðu iðnaðarmenn frjálsra þjóða mcð sjer alþjóða- samtök, er þeir höfðu sagt skilið við f jelagsskap þann, sem komm- únistar höfðu tögl og halgdir í. Stendur þíng alþjóðaf jelagsskapar þessa nú yfir í Mílanó. Þingið sækja fullti-úar frá 66 löndum ■ Evrðpu, N'-Ameriku og Asíu. —Renter-NTB. Ungur sondmaður Nefr.din var einnig sammála um að nauðsynlegt sje að koma upp skýli yfir strætisvagnana fyrir næsta vetur. IVAUBSYNLEGT AÐ BÆTA l'R FLÖSKUSKORTINUM Þá var einnig samþykkt tillaga fvá Guðmundi H. Guðmundssyni, };ar sem skorað var á stjórn hljólkursamsölunnar að bæta úr }>eim skorti á mjólkurflöskum, ■•em gert hefur vart við sig und- nfarið og valdið húsmæðrum óþægindum og fyrirhöfn. Var ) >essi tillaga samþykkt samhljóða. 1 THLUTUN BÚSTAÐAVEGS- ÍBÚBANNA A fundinum var einnig sam- }.ykkt með samhljóða atkvæðum fíllaga um að fela bæjarráði að Vúhluta Bústaðavegsíbúðunum og ■kulu þeir sitja fyrir þeim, sem 'tíúa við heilsuspillandi húsnæði. Nokkrar umræður urðu einnlg t;m fyrirsjáanlegan umframkostn ð við gatnagerðina í bænum. Jó- I .ann Hafstein benti á að nokkur Lostnaðarauki hefði orðið við þá a ukningu bæjarvinnunnar sem á- ):veðin var i vetur vegna atvinnu leysis, sem þá ríkti. Hann leið- ►jet-ti þann misskilning;, sem kpm fram hjá Þórði Björnssyni að engar áætlanir um kostnað og [ framkvæmdir væru gerðar fyrir- I fram um gatnagerðina í bænum. [ Sigfús Sigurhjartarson átaldi Þórð Björnsson einnig fyrir fá- j visi um starfsemi bæjarráðs. Jóhann Hirfstein kvað annars ( sjálfsagt að bæjarstjórn fengi um það yfirlit, hverjar væru ástæður hins mjög aukna kostnaðar við gatnagerðina. Hann taldi að bæj- arstjórn ætti ekki annars úrkost ar en að halda sig við fjárhags- áætlun varðandi þessar,, fram- kvæmdir eða tryggja að öðrum kosti meira fje til þess áð stand- ast hinn aukna kostnað. BÆJARSTJÓRN í SUMARFRÍ Að lokum var samþykkt tillaga um að fella niður síðari fund bæjarstjórnar í þessum mánuði og fyrri fundinn í ágúst. Hefur bæjarstjórn höfuðborgarinnar þar með gert stutt hlje á fund- um sínum og tekið sjer sumar- leyfi. Var þessi tillaga eins og að líkum lætúr samþykkt með sam- J hljóða atkvæðum. Er sjálfsagt að óska bæjarstjórninni ánægjulegs sumarleyfis. Vonandi hittast bæj arfulltrúar sólbrúnir og sællegir ’ á næ$ta,fundj. “. i Tómalar lækka slór- lega í verði í GÆRDAG var verð á tómötum lækkað stórlega og eru þeir nú svo langsamlega ódýrasta grænmetið sem á boðstólum er. Verð þeirra lækkaði úr kr. 10,40 kg. í 7 krónur, miðað við fyrsta flokks íómata, cn kr. 5,50 II. fl. tómatar. Að jafnaði hefur verið mikil sala í tómötum, en framleiðsla þeirra er líka orðin mjög mikil. 1 vor hefur veðráttan verið alveg sjerstaklega hagstæð til tómata- ræktunar. Vafalaust mun almenningur nota sjer þetta lága verð á íómöt- unum, en íslenskir tómatar eru taldir Ijúffengari on í nágranna- löndum okkar. Spæskf skip fekur íslenska farþega HINGAÐ kemur á næstunni spænskt skip og tekur saltfisk til Bilbao. I skipi þessu, sem cr um 4000 smálestir, er farþegarými allmikið, eða fyrir 140 manns. — Hafa skip af þessari gerð verið notuð mikið til vöru- og farþega- flutinga fnilti Spánar og Suður- Ameríku. Þegar skipið fer lijeðan mun það taka farþega, ef einhverjir hefðu hug á að ferðast til Spánai'. Kost- ar farið ásamt fæði frá 1145,00 upp í 1600,00 króiuvr, frá Ileykja- vík íil Bilbao. Skipið er á vegum Gunnars Guðjónssonar skipamiðlara. • Annað varð uppi á teningun- um hjá Framsóknarmönnum. — Komu berlega í Ijós innbyrðis erj ur og væringar og mátti heyra ófögur brigslyrði á báða bóga. — Sjerstaklega tóku fundarmenn eftir að Daníel Kristjánsson. á Hreðavatni fjekk þungar snöpr- ur hjá báðum aðilum, „hægri“ og „vinstri'* mönnum flokksins, fyr- ir að hafa verið báðum bliður en hvorugum trúr og svikið báða sitt á hvað. Frambjóðandi Framsóknar- flokksins, Andrjes Eyjóifsson, var miður sín á fundinum sökum lasleika, enda er hann orðinn gamall og heilsulítill. Það er sennilegt að Framsókn- arflokkurinrv reyni það i kosning unum á sunnudag, að um breyti þá samheldni í Mýrasýslu, sem Bjárna Asgeirssyni tókst jafnan að skapa þar með framkomu sínni og traustuin vinsældum. — Fer heldur ekki hjá því, að mörg um þeim, sem áður fylgdu Fram- sókn finnist, að ýmsir hafi iila launað fyrrverandi þingmanni kjördæmisins ötula forystu. Sjálfstæðismenn sækja enn fastar en nokkru sinni áður kosn- ingabaráttuna. Unga fólliið í hjer aðinu hefur gefið út sjerstakt kosningablað til stuðnings Pjetri Gunnarssyni, sem nýtur besta trausts hjá eldri og yngri i kjör- dæminu. Þessi litli ptrengnr mun vera einv þeirra yngstu, sem þátt hafa teki> í 200 m sanmorra-nu sundkepjin inni. Hann heitir Kári Þórðarsoi (lögreglaþjóns), Snndlaugave; 28. Kári kom s.1. miðvikudag ves an úr Staðarsveit, en þar halð liann dvalist í tvo mánuði. Hani er 6 ára, fæddur 1. febr. 1945. — j Fáir dagar era ;<ú eftir þar ti sundkeppninni lýkur, og ætíi þeir, sera ekki hafa lokið sundinu t að gera það hlð allra fyrsta. Dæmdir LUNDÚNLJM, S. júlí — 11 bresk hermenn hafa fengið 10 ára dó fyrir niótþröa. Herrjettur fjalla um mál jietta í Seoul í Kóreu. Nýir prófaslðr Prófastar hafa verið skipaðir frá 1. júlí þeir sjera Jón Auðuns, sem verður dómprófastur í Reykjavík í stað sjera Bjama Jónssonar og sjera Þorsteinn B. Gíslason í Steinnesi, prófastur í Húnavatns- sýsiu prófastsdæmi i stað sjcra Björns Stefánssonar á Auðkúlu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.