Morgunblaðið - 06.07.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.07.1951, Blaðsíða 8
r 8 W O R *-l) * A tft 6 Föstudagur 6. júlí 1951 SIGNÝ JÓNSDÓTTIR Minningarorð Fædd 20. nóvembér 1839. Dáin 28. júní 1951. ANDLÁT íátækrar og útslitinn- ■ ar bóndakonu á níræðisaldri verð ur ekki til almennra tíðinda tal- j í ið. En einhversstaðar mun lagð-! ur annar mælikvarði á manngild- ið Og dagsverkið en fjárhæðin í bankabókmm, klæðnaðurinn og þjóðfjelagsstaðan. — Þeir, sem þekktu Signýju Jónsdóttur j hugsa um ekkert af þessu þrennu þegár þeir minnast hénnar. En j hlýtt munu þeir hugsa til hennar, og góðar munu minnirigarnar. | Hún var fædd í Ásgarði í Andakílshreppi dag þann, er að ofan greinir, ólst upp við fátækt, • hafði lítið af uppfræðslu að segja, en þeim mun meira af erf- ' iðri vinnu, svo að á yngri árum mun nálega hafa mátt segja að stundum væri hún þrælkuð. — Ejett eftir að sjera Einar Thorla- cius fluttist að Saúrbæ á Hval- fjarðarströnd, en það var árið 1900, gerðist hún vinnukona hjá þeim hjónum, var þar mörg ár og þ’ótti til síðustu stundar ákaf- 1 lega vænt um þá húsmóður, sem hún átti þar, frú Jóhönnu Thorla- cius. Þar kynntist hún Guðjóni Sig- urðssyni frá Heynesi á Akranesi, sefri var allmörg ár vinnumaður ' eða ráðsmaður hjá sjera Einari. Giftist hún honum, en þó voru þau enn nokkur ár kyr í Saur- bae, reistu síðan bú og bjuggu lengst af í Dægru á Akranesi. FyTÍr tæpum þrem árum, að jeg ætla, brugðu þau búí og fluttust hingað til Reykjavíkur, til dótt- ur sinnar og tengdasonar, Júlíus- ar Fjeldsteðs, og voru þar i þeirra skjóli síðan. Var Guðjóri þá farlama maður, fótalaus að , heita mátti, svo að hann dregst aðeins um á tveim stöfum. Bæði voru þau alveg útslitin af vinnu, enda kunnu þau aldrei þá list að hlífa sjer eða draga sig í hlje, og tíugnaður beggja var mikill, enda bæði þrekmikil meðan þau voru í fullu fjöri. Þau hjón voru um margt sam- valin. Trúmennska og grandvar- leiki beggja var svo sem framast mátti verða, og bæðí vorú þau glaðlynd. Signý var auk þess svo jafnlynd að enginn vissi hána skipta skapi. Hún var ávallt glað- • leg og brosandi og háfði jafnan einhverja gamarisemi á takte'in- úfri. Samfarii þeirrá hjóna vöru ávallt hinaf bbstu, og af öllym Voru þau vel látin, enda vildu þau ölíum gott gera, mönnum og málleysingjum. Gott hlýtur það að vera að kveðja þannig, að hjá engum sjeu eftir skildar aðrár en góðar endurminningar. En þannig kvaddi Signý, og jafnan mun okkur gömlum vinum hennar hlýna í hug er við minnumst hennar. Sn. J. Handíðakennarafjel. íslands sfofnað 18. Þ.M. VAR stofnað Handíða- kennarafjelag íslands. Að fjelág- inu standa handavinnu-, smíða- og teiknikennarar í barna- og framhaldsskólunum. Tilgangur fjelagsins er: □ Að auka samstarf meðal hand íoakennara. □ Að beita sjer fyrir umbótum á hag stjettarinnar og styrkja rjettindi hennar. □ Aða koma betra skipulagi á handiðakennslu í skólum landsins. Beita sjer fyrir um- bótum á aðstöðu til handíða- nárris og stuöla svo sem unnt er í samráði við fræðslu- málastjóra og forráðamenn skóla, að auknu verknámi í landinu. Stjórn fjelagsins skipa: Ingi- mundur Óiafsson formaður, Guð- ríður Arnlaugsdóttir, Elínborg Aðalbjarnadóttir, Gunnar Klængs son og Valgerður Briem. lorræn sýning tómstundamálara Ellefu íslendingar faka þáff í henni UM ÞESSAR mundir er háídiri í Danmörku fyrsta sameiginlega sýn- ing tómstundamálara á Norðurlöndum. Taka fulltrúar frá öllum Norðúrlöndurium nema Finnlandi þátt í henni. Hjeðan voru 20 olíurriálvrrk, sem 11 tómstundamálarar hafa málað, senda á sýn- inguna. Um leið og þessi fyrsta „amatör“-sýning er haldin, verður stofnað samband tómstundamálarafjelaga á Noi'ðuflöndurn. Þrír fulltrúar voru sendir frá Myndlistarfjelagi áhugam'anna (áður Fjel. ísl. frístundamálara), þeir Sæmundur Sigurðsson, Jón B. Jónasson og Páll J. Pálsson. - Svíar unnu Framh, af bls. 7. knattspyrnumönhum væri gefið tækifæri á að reyna sig í „stórum leik“, einkum þár sóm vitað er að erfitt er að gera upp á milli knattspyrnumanna okkar, sem íjeku með í landsleiknum og sumra þeirra, er urðu að láta sjer nægja að skipa áhorfenda- bekki. — V. G. Flúðu til Júgó-Slafíu BELGRAD — Fyrir skömhiu flúðu 4 rúmenskir landamaeraverð- ir til Júgó-Slafíu. Lífið var þeim „óbærilegt í her kommúnista". Myndlistarfjelag áhugamanna* varð 5 ára 20. júní s. 1. og var þá1 afmailis fjelagsins minnst. I fjelag inu eru nú 40 meðlimir, fólk á öllum aldri, víðsvegar af landinu. I Upphaf þessa f jelagsskapar var j samsýning, scm ákveðið var að hafa á myndum, sem menn og kon-J ur máluðu í tómsttmdum sínum.' Sýning þessi var haldin í apríl Í947. Um 4000 manns sóttu þessa fyrstu „amatör-sýningu“ sem hjer hefur verið haldin. Næsta áhuga-’ mál þessa fjélagsskapar var, að taka á leigu húsnæði og setja á stofn skóla. Hófst fyrsta kennslu- stundin í desember 1947, með 20 nemendum. I janúar 1948 voru I riémendur yfir 100 að tölu. Næsta áhugamál fjclagsins var að gangast fyrir fræðslu fyrir al- menning um riíýndlist. Var því leit að til Selmu Jónsdóttur, listfræo- irigs, með flutnirig fvrirlestra um myndlist fyrir almenning. í mars og aþríí 1948 voru fluttir 3 fyrir- lestrar með skuggamyndum i Aust urbæjarbíói, af Sélíriú .Tónsdóttur. Mjög góð aðsókn var að þessum 'fyrirlcstrum. líaustið 1948 varð fjelagið að taka á leigu nokkúð stórt húsnæði á LSltgáveg 160, vegtia aukinnar aðsóknar að skólanum. Hefur starf semi f jelagsins verið þar síðan. Um þessar mundir komst fjelag ið í sambarid við „Amatörmálara- fjelag“ í Oslo. líafa fjelögin haft brjefaskipti síðan. í maí 1949 gekkst fjelagið fyr- ir sýningu á verkum tómsturida- málara á Laugaveg 166. 110 tóm- stundamálarar víðsvegar að af landinu tóku þátt í þessari sýn- ingu og sýndu 415 myndir, olíu- málverk, teikningar, vatnslita- myridir og höggmyndir. Góð að- sókn var að þessari sýningu. 1 Ilaustið 1950 var myndlistar- skóli f,ielagsins ge 'ður að sjálfs- eignarstofnun og standa að henni nokkrir áhugasömustu mennirnir úr F. í. F. Myndlistarskólinn starfar aðal- lega enriþá sem kvöldskóli. Deildir: Málaradeild, teiknideild myndhöggvaradeild, og svo barna- deild. S. 1. vetur vorú um 230 neméndur í skólanum. í fjelagsstjórn eru: Axel Ilelga- son, formaður, Þorkell Gíslason, ritari, Páll .1. Pálsson, gjaldkeri, Jón B. Jóriasson, varaformaður og Kristjári Sigurðssori, meðstjórn- andi. - Hæsfu úfsvör Framh. af bls. 7. Eyjafjörður 20,530, Jakob Karls- son 20,090, Baldvin Ryel 18,800, Vjela- og plötusmiðjan 18,730, Preritverk Odds BjörriSsonar 18, 440, O. C. Thorarenseri 17,350, Guðiriundur Jörundsson 17,000, Þorsteinn Auðunsson, skipStjóri, 16,520, Jakob Frímannsson 16,360, Ragnar Ólafsson h.f. 16,360, Vöru húsið h.f. 15,910, Höskuldur S. Steiridórssön 15,680, BSA-verk- stæðið 15,560, Jónas Þorsteinsson 15,750, Olíufjelag íslands 15,400, Helgi Skúlason 15,000. Alls var jafnað niður krónum 7,235,340 á 2476 gjaldendur. — H. ValcL Bandarískt lið á Ítalíu RÓMABORG — Tilkynnt héfur verið, að bandarískt herlið verði staðsett uálægt borginni Livorno á Norður-ítalíu. Verkefni þessárra liðssveita ér að auðvelda flutninga til bandaríska liðsins í Aústurríki og að æfa ítalskt herlið í nýtísku vopnabúrði. Anna Krlstín Jóns- dóffir (ashbough F. 28. ág. 1919. — D. 15. júiií 1951. FYRIR skömmu barst mjer sú harmafregn vestan um haf, að mín ástkæra vinkona Anna Kristín Cashbough (f. Jónsdótt- ir) væri látin. Frjettin kom frá eiginmanni hennar, en þau voru búsett í Mexican City, Indiana. Við öll, \rinir hennar og ætt- ingjar, sem að vísu höfðum orðið að sjá henni á bak rrieð sárum trega, er hún fluttist vestur ufn íýrir 2% ári síðan, höfðúm þó vonað, að þar ætti hún langt og hamingjui íkt líí fyrir höndum. í nálægð hennar fannst okkur ætíð bjartara en venjulega og heim- urinn varð þa líka, að okkur vipt- ist, betri en ella. Þess vegna töld- um við það eins og sjálfsagt, að hún fengi lengi að njóta ástríkis og umhýggju eiginmannsins kæra. Við óium líka þær vonir í brjósti, að á þessu sumri mundi okkur auðnast- að fá að sjá haria aftur heila og hrausta. En svo dundí yfir harmafregnin sára, eins og reiðarslag. Þó er það hugg ún í harmi að vita, að allt var gert, sem i mannlegu valdi stóð' til þess að ljetta henni hinnsta stríðið, þótt hún andaðist fjarri ættjörðinni, fjarri vinum og nán- um ættingjum, móður og einka- syni, er hún hafði tregað sárt að skilja við. Við getum ekki varist því, að hugur okkar fylíist þakk- læti til eiginmanns hennar, sem var henni sannur tryggðavinui', allt til hinnstu stundar. Við þökk um foreldrum hans ástúðina og umhyggjuna, er þau sýndu henni, ekki hvað síst síðustu ævistund- irnar. Og loks þökkum við einnig islensku konunum tveimur, þeim Hildi Dumbar og Lóu Maucfield, fýrir allt það, sem þær Iögðu á sig í sjúkdómslegu hennar. En að síðustu þetta: Jeg kvéð þig, kæra vina, ástarkveðju og þakka þjer allt hið góða, er þú auðsýndir mjer á erfiðum stund- um lífs míns. Jeg veit, að „eins og maðurinn sáir, svo mun harin og uppskera“. Því er jeg þess fullviss, að þú áttir góða heim- vpn, þótt jarðvistin yrði ekfei löng. _______________Guðný. Þurrhar í Israel HAIFA •— Þurrkar níiklir hafa ónýtt alia vetrarupþskeruria í Israél í nokkrum hjéfuðum, þar |sem erígin áveita cr. UMALL Skreytið húsveggi yðar með útivafningsjurtinni KMK TUSB UÐIN SKMI 1295 ■iHtlHIIIMlltUIUlUUX Góð gleraugu eru fyrir Öllu : Afgreiðum flést gleraugnaresept í og gerum við gleraugu. j Auguu þjer hvilið með gleraUgu : frá: 1 T Ý L I h.f. Austurstræti 20. Markús & «(MM»f(llMMIMII*MM»»M(tl(l*MI»(l(t(M|lll(MMMM»l(»IIM«MMIM(»m p’ POR THC T I WOULON'T THtNK C7 1T LYSA LA5T TIME, GEORGE, I',v\ xá SHE '5 GOOD BUS/A'/ESS .. WARNING YOU TO GET RID BESlOE§7TTlKÉ "THÍ lílb.... OF THAT V.......'IE URCHIN/ XÁs. AND JAKE TOO ' &.( }_________ IIM»»llflllH(IHMMIIHMtlMllllirHIIIÍMIIIIIIIIIItHMHIIMI»t»»*>*»MMMMMMl Eftir Ed Dodd HtHMIIIIMIMIIHMHtlltlMIIMItMM” .... •IHIH OKAý VOU STUPIÐ FOOL...^ 2"/.L TAK£ /AATTSDS /NTO Later xt a "Arpivare SToae I VvÁ'nt'Ía Í.AP.GE í THAT WILL CUT TH.ROUGH HEAV'/ 'VIRE/ m • JJ'-A- :Nú ætia jeg að spyrja þig hugar. . Fyrst og fremst mun i Isiðasta sinrii Georg. Ætlarðu að þettá.stykki þeirra draga fó|k að losa þig: við þctt.a, leiðindjipakk, ' og ^uk LþesS geðjast nije/'vel, eða efeki? **’ " ' í: j bætSi að Viggu og Jakob. — Slíkt kæmi mjer ekki tjl , þá s::ál jég taka til 5 Lára pengur inn í bæ og á'or inn í jáfnvjruverslUh. Jeg ætla að fá störa þjöl, sem hægt er að sverfa , slJGví't með. ! 1 j I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.