Morgunblaðið - 06.07.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.07.1951, Blaðsíða 7
Föstudagor 6.. júlí 1951 7 Svíar U IMU | R.vlk 2:0 SVÍAR mættu til leí&s með sama líði og gegn Akranesi nema hvað Rune Persson Ijek nú hægri inn- lierja í stað A. Selmosson, sem meiddist í síðasta leík., Úrvalið liegur verið birt í blaðinu og vís- ast til þess. Fyrri hálfleikur eneEaði 0:0 og mega það teljast saimgjörn úr- siit, enda þótt leikur 'Svíanna væri virkari og heiisteyptari. — Kokkuð bar á ónákvæmum send- ingum hjá útframvörðum og inn- herjum úrvalsins og olli það miklu erfiði fyrir öfelgastu vörn- ina, sem sýnöi þó hvergi bilbug. SíÐARI HÁI.FhtaRI K Síðari hálfleikur hófst með hraðri sókn Svíarma, og komst inark úrvalsins þegax i; hættu, er Persson skaut fram hjá í dauða- færi. Skömmu síðar fengu Svíar hættulega aukaspyxntE rjett utan vitateigs, sem Svect Ove Svens- son tók. Sendi Vtanra knöítinn til Persons, sem skaut aftur fram hjá. íslendingar náðu aftur nokkr- um tökum á íeiknuEr? o>g komst Höiður Óskarsson a aðstöðu til að skjóta, en var óheppmn, knött urinn flaug rjett víð: efra horn marksins. Þegar hjer vstr komið, var leikurínn farina® að harðna á báða bóga. Þegar 24 mkn voru af seinni hálfleik spyrníl Bergur 13ergsson frá markh hnítmiðað en stutt til Hafsteins: Guðmunds- sonar, sem beið of íengi eftir knettinum, og misstí. hann. Sví- arnir náðu hættulegri stöðu við j mark íslendinganna og rak Sune 1 Jakobsson smiðshöggið á það með því að skora óverjandi frá mark- teig. 1 Fimm mínútum. síðar bætti Börjesson miðfrarrtherji öðru marki Við. Skoraði hann úr þvögu fyrir framan mark. Fleíri mörk voru ekki sett í leikmun. Mikið bar á því, það sem eftir var leiks ins, hvað Svíarnir Ijeku harka- lega knattspyrnu og er það í íyrsta sinn, sem þeir sýna slíkt hjer. Landinn tók þó mannlega á móti og virtist stimdmn ekki eft- írbátur hinna. DÓðlARI OG LKÐCMENN Hannes Sigurðssora dæmdi leik inn og tókst nú mun. ver en í síðasta leik, sem hanra dæmdi einnig. Að minnsta kosti virtust áhoríendur vera mjög óánægðir ©g heyrðist meðal þeírra, að dóm arinn væri 12. maður Svía á vell inum — og er það daemi; um það, hve áhorfendur geta verið ósann- gjarnir, þegar æsingin. grípur þá. Ekki verður þó annaði sagt, en að dómarinn hafi verið óheppinn í sumum úrskurðum sinum. Hann hefir sjer það þó ta afsökunar að mjög erfitt var að dæma þenn an leik. Ennfremur virtusi línuverðirn ir ekki fylgjast sem foest með gangi leiksins. Af leikmönnum Svíanna voru Rune Emanuelsson og Sven Ove Svensson ráðandi meim sem fyrr. Ennfremur var vinstrl útherji, Sune Jakobsson m jög virkur. Af liði íslendinganna sýndu bestan leik: aftasta vörnin, Hauk ur, Einar, Karl og Bergur. Fram- línán var nú mjög snndurlaus og virtist skorta allan. gagnkvæman skilning milli leikmanna. ÓÁNÆGJA MEB UW» Margir knattspyrnuunnendur hjer í Reykjavík munu ekki hafa verið ánægðir með þá ráðstöfun KRR, að láta landslíðið leika svo til óbreytt við Svíana. Fyrst og fremst hafa menn rökstutt þessa óánægju sína með þvi, að allar líkur bentu til þess, að þessi leik- ur myndi tapast, eíns og kom á daginn, og væri því illt að gefa Svíum tækifæri á að segja sem svo, að þeir hafí eíginlega unnið íslenska landsliðið í síðasta leikn um. Önnur ástæða óáníj-gjunnar er sú, að íslendingar eiga annan landsleik í knattspyrnu fyrir höMdum á þessu sumri' og fannst mönnum því aeskíiejft, að fleiri Frh. á hls. 8. ... ÍÞRÓT7ER ... Samheldni keppenda átti drjiigan þátt í sigrinnm Þar gerðu atlir skyldu sína og vel það — SAMHELDNI íslensku keppcndanna var einkennandi frá byrjun til enda. Þar voru allir sem einn. Allir fylgdust vel með því, sem var aff ske og voru reiðubúnir aff herða þá upp, er í eldlínunni stóffu. Náiff samband var og á milli þeirra, sem kepptu á vellinum samtímis. Ef einn vann, setti það kjark í affra. Hver og einn einasti var meff stálvilja á- kveðinn í aff gefa hvergi eftir, gera alltaf sitt besta — og kannske betur — á rjettum tíma. — Án þessa hefffi liff okkar ekki unnið landskeppn- ina. Eitthvað á þessa Ieið fórust Skúla Guðmundssyni, fyrirliða ís lenska liðsins á leikvelli, orð, er blaðið átti tal við hann í gær. — Kvöldið fyrir keppnina reiknuðum við út líkurnar fyrir sigri íslands, sagði Skúli, og kom umst að því að við höfðum mögu- leika á að vinna báðar þjóðirnar. En allt slíkt er auðveldara á papp irnum. SKIN, SKÚRIR OG AFTUR SKIN — Strax í byrjuninni fyrri dag , inn kom svo sigur í 400 m grinda . hlaupi. Við vonuðum að Örn ; myndi vinna, sem hann og gerði, : en þriðja sæti Inga kom þægilega ' á óvart. Síðan var eins og heilla- 1 dísirnar sneru við okkur bakinu. I Haukur tognaði í 200 m hlaup- inu, Ágúst var miður sín í kúlu- varpinu, Torfi átti erfitt uppdrátt ar i langstökkinu og jeg hafði fellt 1,85 í hástökki og var í 4. sæti. Það syrti að um stund, en allt í einu ljetti ttl: Ágúst komst í 3. sæti, Torfi stökk einn keppenda yfir 7 m og jeg fór í ^ fyrstu tilraun yfir 1,90 m. I HVERGI MÁTTI GEFA j EFTIR I — Við höfðum betur eftir fyrri ! daginn, sagði Skúli, sigurmögu- leikarnir höfðu óneitanlega orð- ið meiri. En við gerðum okkur fyllilega ljóst, að ekkert mátti ’ koma fyrir. Það var í vitund * hvers einstaks, er hann gekk til keppni síðari daginn. Byrjunin dró heldur ekki úr bargttuþrek- inu. Örn og Ingi komu fyrstur og annar í mark í 110 m grindahl., óvænt en kærkomið. Það skyggði þó nokkuð á, að Torfi hafði verið með hálfgerðan hita um morguninn og fengið , tvær penisilín-sprautur. Hann byrjaði með því að fella 3,90 m. En eftir það gat ekkert stöðvað hann. Hann fór hátt yfir í ann- arri tilraun, kvaddi aðalkeppi- i nautinn, Erling Kaas, við 4,10 og stansaði ekki fyrr en við 4,42. I FRÁBÆR SAMVINNA I — Jeg vil undirstrika það, [ sagði Skúli, að ef samvinnan hefði ekki verið svo góð og' öar- áttuþrekið óbilandi —1 allir eitt að settu marki — hefði árangur- inn ekki orðið sá, sem raun ber vitni um. Hjá liðinu ríkti sá andi, sem á að ríkja í slíkri keppni, keppendur og fararstjórn sem einn maður. t — Fyrir keppnina hjeldum við að það yrði ef til vill erfitt fyrir millivegalengdahlauparana og langhlauparana, að missa ekki kjarkinn, er þeir áttu í höggi við miklu sterkari menn, en það var siður en svo. Einnig þar var fyrri árangur bættur. „IIEIA ISLAND“ — Það Var mjög ánægjulegt að : fylgjast með því, sagði Ingi Þor- steinsson, sá íslenski keppandinn, sem kom einna mest á óvart, hve norsku áhorfendurnir voru vin-1 veittir okkur. „Heia Island“ heyrðist hrópað hvaðanæva. ÞVÍ EKKI 1., 2. EBA ÞRIB.TI? -—Þú ljest ekki bugast, þótt við „sterkari“ menn væri að etja? - - Því eet jeg ekki orð’ð 1., 2. Skúli Guffmundsson, fyrirliffi ísl. liffsins á Icikvelli. eða 3. eins og hinir? Jeg fór í keppnina með þetta í huga og jeg get sagt það núna eftir á, að jeg ætlaði mjer eitthvert þessara sæta. ALLIR UNNU AÐ SIGRINUM — Hvaða íslenski keppandinn hreif þig mest? — Kannske Torfi í stangar- stökkinu, en annars vildi jeg helst telja þá alla upp. Það unnu allir að sigrinum. Þó vil jeg sjer- staklega taka fram, að Skúli stóð sig mjög vel sem fyrirliði. Það er ekki hægt að skapa betra for- dæmi en hann gerði í hástökk- inu. Við vitum allir, að hann er ekki í vel góðri æfingu, en með ódrepandi keppnisgleði og vilja- festu stökk hann 1.90 í fyrstu til- raun. Það kom hinum úr jafn- vægi. — Hver var ánægjulegasta stundin á Bislet? — Þegar islenski fáninn var dreginn að hún. Við vorum þreytt ir, en ónægðir. — Þbj. Hæslu útsvör á Ákureyri AKUREYRI, 30. júní: — Niður- jöfnun útsvara á Akranesi er nú lokið og niðurstaðan birt á laug- ardaginn. 15,000 kr. útsvar og hærra hafa þessir aðilar: Kaup- fjelag Eyfirðinga kr. 145.380, SÍS 129,530, Útgerðarfjelag Akur eyrar h.f. 111,880, Amaro h.f., klæðagerð 50,670, Kaffibrennsla Akureyrar 42,780, Útgerðarfjelag KEA 27,010, Sæmundur Auðuns- I son, skipstjóri, 27,000, Smjörlíkis- gerð Akureyrar 25,030, Kristján Kristjár.sson 27,000, Verslunin Frh. á bls. 8. KoiuEwar hvetja Vesturveidanna í til að gerast liðhlaupau En veröur lífið ágengt Eftir Vincent Buist, frjetta- ritara Reuters í Berlín. GAGNSTÆTT látlausum stramni flóttamanna frá Austur-Þýska- landi í vesturátt, heyrist einstöku sinnum minnnst á það, að enskir og bandarískir hermenn í Berlín gerist liðhlaupar og setjist að í Austur-Berlín. Eftir að þetta hafði einstöku sinnum komið fyrir, tók jeg mig til og hóf athuganir á, hvemig þessu væri varið, hve margir þess- ir liðhlaupar væru o'x af hvaða hvötum þeim gæti komið til hugar, að fremja siíkt heimskubragð, er milljónir Þjóðverja, sem staðhætti þekkja, myndu hlæja að. SUMIR HAFA SNÚIÐ AFTUIÍ Jeg komst að því fýrst, að hvorki eru þeir margir sem svo hafa hegðað sjer, og sumir þeirra hafa snúið aftur allshugar fegnir, að sleppa úr „sæUiríkinu“ og það enda þótt sumir hafi átt yfir höfði sjer í herbúðum Vestur- veldanna refsingu fyrir liðhlaup og önnur afbrot. ÞEIR ERU ÖRFÁIR Allt frá stríðslokum hefur hei’- styrkur Vesturveldanna í Berlín verið um 6000 manns. Á þessum tíma hafa ótölulegar endumýjanir og skiftingar á liðinu farið fram. Hermenn frá Vestur-Þýskalárfdi hafa og komið í heimsókn til Ber- línar. Samkvæmt þessu munu mörg hundruð þúsund hermanna Vesturveldanna hafa komið til Rerlín i eitt eða fleiri skifti.* En á öllum þessum tíma hafa aðeins 23 hlaupið úr liði og leitað yfir tii Austur-Berlin. — Skiftist þetta þannig niður: Breskir hermenn 21, bandarískir 2 og enginn franskur. Annjr bandarísku hermannanna hefur snúið aftur. Um Bretana er það að segja, að tólf hafa siiúið aftur. Um þá níu Breta, sem þá eru eftir, ber að taka það fram, að sterkar líkur, þó fullar sann- anir sjeu ekki fengnar, eru fyrir því, að Rússar hafi rænt fjórum þeirra og hafi þá í haldi. EKKl STJÓRNMÁLA- SKOÐANIR Þá er um hvatir þessara aum- ingja manna til liðhlaupsins. Er athyglisvert, að enginn þeirra hefur strokið vegna stjórnmála- skoðana. Vitað er að nokkrir her- menn Vesturveldanna í Beriin hafa verið komnvúnistar, en ekk- ert hefur verið fjær þeim, en að leita yfir í „sæluríkið“. Satt að segja, hafa sumir þeirra afneitaö kommúnismanum, eftir skamma kynningu við ástandið í Austur- Berlín. SETTIR Á FRIDARFUND Kommúnistar hafa sjerstaka pólitíska deild í Austur-Berlín, er vinnur að því, að hvetja hermenr. Vesturveldanna til að gerast lið- hlaupar. Útbýta þeir margskonar áróðri um það, hve vcl jnuni veröa gert til þeirra, sem strjúka. Þetta getur haft sín áhrif á óhavðnaðu unglinga*. Þegar svo vill til, að eifi- hver strýkur, er stofnað til stórra blaðamannafunda og haldin mikil hátíð. Kommúnistablöðin vegsama með stóru letri alla dýrtíðina, sem liðblauparnir hljóta. Venjulega cr liðhlaupinn látinn lýsa því yfir, að hann hafi strokið vegna þess, að hann sje friðarsinni og hafi viðbjóð á hinu „villimannlega hernaðaikapphlaupi" vestrænna ríkja og þar fram eftir götunum. Allt er þetta gert að aðalfrjéttum kommúnistablaðanna. En við rannsókn á hinum raun- verulegu ástæðum, til liðhlaupsins Iief jeg komist að allt öðfúm áiður- stöðum. Liðhlauparnir voru engiv friðardúfumenn, eins og kommúi'- istar vilja vera táta. Ástæðurnar hafa helst verið þessar: i ) HELSTU ÁSTÆÐURNAR Þeir hafa brotið af sjer, og eiga yfir höfði sjer refsingu. — Þeir hafa óttast að verða fluttir til víg- stöðvanna í Kóreu. Þeir hafa áii kærustu í Austur-Berlín. Eir.m fór vegna þess, að hann átti it hjónaskilnaðarmáli og vildi brjót allar brýr að baki sjer. Einr, bjóst við að verða leystur úr herþjón- ustu og kveið fyi'ir að þurfa a<") vinna fyri r sjer. Hannn var ginnt- ur til Austur-Berlínar með fögr- um fyrirheitum um sælulíf. Eitt. tilfelli er undarlegt. Var það ó- bi'eydtur hermaður, ser.i var mik ' ið fyrir sopann. Hann átti samt talsverða fjárhæð í pundum. Svo komst hann að því, að hvesinivm var ódýrara í Austur-Berlin — • (það er eina vörutegundin, sev* er ódýrari þar en í vesturhlutan • um, því mikill tollur cr á áfengi í V-Berlín), þess vegna strauk hann til A-Berlín, fjekk all-há.i fjárupphæð fyrir að halda friðar- fund með frjettamönnum. Síðan drakk hann upp peninga síua og snei’i að því loknu aftur til VestúV Berlínar. HAFÐI FENGIÐ NÓG AF ÞEIM Mcðal Bretarma var einn lið- þjálfi að nafni John Keith Waller, sém var lofað gulli og grænun* skógum, ef hann vildi strjúka. Var þetta gyllt svo mjög fyr; c honum, að hann hljóp úr liði s.J. sumar. Það fór eins um hann ser> um marga fleiri, að hann var lát- inn lýsa yfir friðarvi'ja sínum óg kommúnistablöðin gerðu þetta 'að stæi'sta viðburði mánaðarins. — I vor, sneri hann 'aftur tií Vestur • Berlín og sa.gði: — Jeg er búinr> að fá nóg af þeim. — Hann snei i aftur, enda þótt hann ætti yfir höfði sjer refsingu fyrir liðhlaup, enda var hann dæmdur nýlega t tveggja ára fangelsi fyrir það. Rjett er að geta þess, að á sið • asta ái'i r.am tala flóttamanna- fr;>, Austur-Berlín vestur á bóginn 50 þúsund og er það þó aðeins hluti af flóttamannastraumnum frá A- Þýskalandi. — Bændaför Frarah. af bls. 2. með viðkomu nálægt Hrauni i Öxnadal. Við Glerá tók Hóhrt geir Þorsteinsson á Hrafnagili ;t móti gestunum og fylgdi þeim fram í Evjafjörð, að Grund, Möðruvöllum og Hrafnagili. Voru þar mættir nokkrir bændur og konur þeirra, og var þar drukkio kaffi í boði búnaðarfjelags sveit ■ arinnar og staðið við góða stunct í ágætum fagnaði. Síðan haldið til Akureyrar og gist þar. Á Ak ureyri skoðaði ferðafólkið verk • smiðjurekstur S.I.S. og K.E.A. Veitti K.E.A. morgunkaffi mið • vikudagsmorguninn, áður en far • ið var heimleiðis. I vesturleið var komið við á Ási í Vatnsdal og drukkið efltirmiðdagskaffi í boði Vatnsdælinga. Er ferðafólkið mjög hrifið aí* öllu er fyrir augu bar, og veðui var hið besta alla dagana, — og þakklátt fyrir ágætar viðtökm allsstaðar þar sem komið var. Undirbúning ferðarihnar heima í hjeraði annaðist Gunnar Guð bjartsson bóndi á Hjarðarfelli, e.a Búnáðarfjelag íslands lagði ,iit fararstjórann, Ragnar Ásgeirssqn Eru allir þáfttakencíur hirji. ánægðustu yfir. vel heppnaðri sem óefað ver.ður þeim- lengi minnisstæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.