Morgunblaðið - 06.07.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.07.1951, Blaðsíða 11
Föstudagur 6. júlí 1951 MUKbl ItBLif tffð U \ wmm■■■ ■■■■■ ■« Fjelagslíl Fnrfuglar! Ferðamenn! Ferðir um helgina: 1. Hekluferð. 2. Hjólferð að Tröllafoss. 3. Hjól- forð í Sæból. Skilduferð Skotlands- fara. Sumarleyfisferðir: Vikludyöl i Kerl ingarfjöllum frá 14.—-20. júlí. Vikudvöl í Þórsmörk frá 21.—29, júli Hálfsmánaðarferð um Austurland. Uppl. i V.R. Vonarstræti 4 i kvöld kl, 8.30—10. ________ Í.H. Frjálsíþróttadeild. Rabbfundur verðui- i iR-húsinu kl. 9'í kvöld. Rætt um væntanlega Isa- fjarðarför og þess vegna mjög árið- aíidi að fjölmenna. Innánfjelágsmótið -heldur áfram á morgun kl. 2. Keppt í 400 m., há- stökki, kúluvarpi og e. t. v. fleiri gi-f inum. Stjórnin. ísbindsmótið í I. fl. .heldur áffam í kvöld kl. 8,30 með leik milli Vals og Akraness. Mótarwfndin. Uaiidknattleiksstúlkur Vals Athugið að æfingin er kl. 8. Fjöl- mennið. Nefndin. Fcrðafjelag Islands ráðgerir að fara í Þjórsárdalinn um næstu helgi. Lagt af stað á laug- ardaginn kl. 2 e.h. frá Austurvelli og komið heim á sunnudagskvöld. Ekið að Ásólfsstöðum (118 km.) og gist þar. Á sunnudagsinorgun yerður farið að Iíjálparfossi upp i Gjá og yfir Stangarfjall að Háaíossi og nið- ui- með Fossá að Stöng. Aflt liið merk asta skoðað í Dalnum. Aðgöngumiðar sjeu tcknir fyrir kl. 6 á föstudags- kvöld i skrifstofunni. Sjálfboðavinna í Jósefsdal um hclgina. Farið kl. 2 á laugar- dag. Mætið öll, nú er tækifæri til að læra að gera hreint og mála. Stjórnin. Þjórsárinót Ferðir á sunnudaginn kl. 12—13.30 Ferdaskrifstofan. •••taaaaaatnatftMMnfeMMi Kaup-Sala Veiðjmenn! Ánnmaðkar til sölu Viðimel 7.0. Sími 7240. Minningarspjöld Kvenfjelags Hajlgrimskirkju eru afgreidd á eftirgreindum stöð- um: Bækur & Ritföng, Austurstræti 4. — Kaktusbúðin, Laugaveg 23. — Versl. Ámunda Árnasonar, Hverfis- götu 37 — Petru Aradóttur Vifils- götu 21. — Guðrúnu F'r. Rydén, Eiríksgötu 29. — Versl. Urval, Grett isgötu 26 og vcrsl. Valdemar Long, Hafnarfirði. Samkomur Filadclfia Ahnenn samkoma kl. 8.30. Ræðu- menn Niels Ramselius o. fl. Allir xel- komnir. Vinna Hreingerninga- miðstöðin Simi 6813. Ávalit vanir menn. —- Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar — Gluggahrcinsun Bika þÖk o. fl. — Sími 4663» Magnús Guðmundsson. Hreingerningastöðin Vilkó Látið okkur annast hreingerningar. Vanir menn. Simi 7282. Hreingerhingastöðin Sítni 7768. — Hefir vana menn til hreingerninga. Ákvæðijvinna eða timavinna. Hreingerningastöð Reykjavíkur Simi 2173. — Vanir mer.n. EF LOFTVR GETVR ÞAÐ EK&J ÞÁ HVERf Ef þjer farið tii útlanda Hjartans þakkir fyrir vináttu þá, sem mjer var sýnd í - I tilefni af sjötugs afmæli mínu 28. júní s. 1. Tryggvi Jóakimsson, ■ ísafirði. ; ; Þakka vinum mínum nær og fjær, er minntust mín pk ; 3. þ. m. og voru mjer vel. Oska jeg þeim öllum árs og ■ friðar og langlífis í landinu. j Vilhjálmur Ketilsson. glcymið ekki að færa vinum yðar crlendis það besta, sem hægt er að gefa útlendingi. Hafið það einnig í liuga er erlcndir nicnn sækja yður heim. — Málverkabækur Ásgríms, Jóns Stcfánssonar og Kjarvals, eru besta land- kynnkigin og ánægjulegasta gjöfin. HELGAFELLSBÆKUR Bækur og ritföng Austurstræti 1. — Laugavegi 39. ■■•*■•••••■■ ■■■•■* ■ ■ • •■'•• ■■■•■■■■■■■■•»■■■» ■■■»■■■>■■■■■■ wmtmnflnnn ■ FARÞEGASKIP REIIMT TIL SPÁMAR I ■ M/S „MONTE ALBERTIA“ 4000 tons d. w. • ■ fer frá Reykjavík beint til Bilbao um 25. júlí Skipið : ■ tekur 146 farþega á sama farrými, en fargjöld eru frá : kr. 1.145,00 til kr. 1.600,00, fæði innifalið. I Þeir, sem óska að tryggja sjer far með skipinu, gjöri • svo vel að tilkynna það undirrituðum sem fyrst. • ■ GUNNÁR GUÐJÓNSSON, skipamiðlari • Símar: 2201 & 6786. 5 81 ú Ik a Stúlka, sem hefur þekkingu til. að geta starfað að nokkru leyti sjálfstætt í blómavérslun, getur fengið at- vinnu nú þegar. — Gott kaup. Framtíðarstaða. •—• Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „Blóm — 517“. Síldarstúlkur vantar Óskar Halldórsson h. f. til Raufarhafnar, fríar ferðir og kauptrygging, nýtt íbúðarhús, — 4 stúlkur í hcrbergi. Á Raufarhöfn mcga stúlkur vænta góðrar atvinnu. Upplýsingar Ingólfsstræti 21. Elómapottar, sem prýða hvern glugga j Fást í blómabúðum og sjerverslunum. — Sendum hvert • á land sem er. — Heildsölubirgðir sími 7398 og 1332. POTTAGERÐIN ; Sjerlega fallegir Gler-nylonsokkur nýkomnir. Ocúlus Austurstræti 7 W ■E «1 ■; : •: : 3 iinmanmiominruuaiiMnimrinwiqJMUMmunumnim.* aupamann : * e , , r f ■! I vantar a gott heimili í Rangarvallasyslu, eða hjon von S ■ ■! ■ »j I heyvinnu. Uppl. i síma 81250 og 6663. ■ <iuuj(um i ■■■ Mnuiui • • ■ ■ ■ ••••••• •■j.iiiiiuii"iimMuaMiu>ar>'» » •; ; Höfum til sölu 100 amp. ; skipfi hníf-rofa ! RAFTÆKJAVINNUSTOFAN AMPER H.F. = * Þingholtsstræti 21 — Sími 81556 ; uu> ■nnmniuuu • ■ uUUmu Litla dóttir okkar ELSA SÓLRÚN Ijest 4. júlí. Jarðarförin er ákveðin laugardaginn 7. júli kl. 11 f. h. Þórunn Guðinundsdóttir, Óskar Pálsson. Skipasundi 69. Hjartkærar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar GUNNARS ÁRNASQNAR, Snæfelli, Ytri-Njarðvík. Bjarnveig Guðjónsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.