Morgunblaðið - 06.07.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.07.1951, Blaðsíða 4
I * 4 MÖKtiVlSBLAÐÍÐ ! Föstutíaguf- 6. júlí' 1951 1 í dag er 186. dapur ársins* Árdegisflæði kl. 7.35. Siðdegisflæði kl. 19.55. Næturvörður í Ingólfs Apóteki, simi 1330. Næturlæknir í Læknavarðstofunni sími 5030. □- I gær var austlæg átt. lítilshátt- ar rigning eða súld við suður- og austurströndina. 1 Reykjavik var hiti 13 stig kl. 15, 15 stig á Akureyri, 12 stig í Bolungavík 8 stig á Dalatanga. Mestur hiti maeldist bjer á landi í gær á Akureyri og Nautabúi, 15 stig, en minstur á Dalatanga 8 stig. í London var hitinn 17 stig, 17 stig í Kaupmannahöfn. □----------------------------□ Sextug er í dag frú Petra Þórar- insdóttir. Suðurgötu 39, Akranesi. Hún dvelst nú á Njálsgötu 108. Brú D 27. júni voru gefin saman i hjóna- hand af sr. Friðrik .1. Rafnar Ásta Sig marsdóttir og Bjarni Sveinsson (Sveins Bjarnasonar fulltrúa). 28. júní voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Katrin Guðmundsdóttir og Páll Guðmundur Gíslason, bif- reiðastjóri. Heimili þeirra verður að Eyrarveg 30, Siglufirði. 30. júni voru gefin saman i hjóna- band af sr. Friðrik J. Rafnar, ungfrú Kristbjörg Jakobsdóltir og Jón Finns son lögfræðingur (Finns Jónssonar fyrrv. ráðherra). 30. júní voru gefin saman i hjóna- band af sr. Pjet*! Sigurgeirssyni ung frú Sólveig Hermannsdóttir og Gunn ai Ölafsson sjómaður, Jjiekjargötu 3, Akureyri. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband í Paris, ungfrú Sigríður Guðnadóttir og stud. med Guy de Bisschop. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band í Kaupmannahöfn ungfrú Fríða Poulsen (Vald. Poulsen fyrrum kaup manns hjer i bæ) og Mogens Thorup ]yf jafræðingur. — Heimilisfang ungu hjónanna er: Australienvej 17, Kaupmannahöfn. (_ h jó naef n i ] Á laugardaginn opinberuðu trúlof nn sína ungfrú Árnheiður Guðmunds dóttir, Silfurtúni og Ágúst Hafberg íorstjóri Landleiða h.f. Ferðafjelag íslands fer Norður- og Austurlandsferðina á laugardagsmorgun kl. 8. Er þetta f2 daga sumarleyfisfprð. Fáein sæti eru laus. Talið við skrifstofuna. (Tíminn spurður TlMINN er enn að burðast við það, að ásaka' dómsmálaráðherra a fyrir að hann skuli ekki hafa tekið upp nýja framkvæmd áfengislaganna frá því sem áður var áður en hann tók við embætti. SEGJA MÁ að visu, að nú sje mjög gusturinn úr Timanum frá því sem áðtir var, og sje því varla gustuk að hrella hann frekar af þessum sökum. En úr því Tíminn hefur ekki vit á að þegja alveg um fyrri ásakanir sinar eða taka þær alveg aftur, skal það spurt að þessu: HEFUR TlMINN aflað sjer upplýs- inga um afstöðu Framsóknar-ráð- herranna til þessa máls? HAFA RÁÐHERRAR Framsóknar- flokksins borið fram nokkrar óskir um framkvæmd áfengislaganna, sem dómsmálaháðherra hefur neit- að að verða við? EÐA HEFUR dómsmálaráðherra beinlinis óskað eftir þvi að hafa fullt samráð við ráðherra Fram- sóknarflokksins um framkvæmd þessara mála? ÞANGAÐ TIL Timinn svarar þess- um spurningum er greinilegt, að hann ætti að hafa vit á að vera ekki að reyna að egna til ills á milli flokka út af þessu máli. Varahjólum stolið af jeppa ! Aðfaranótt miðvikudagsins var stolið varahjólum af tveimur utan- bæjarjepþum, hjer í bænum. Annar þeirra K 120 stóð við húsið Grettis- götu 2. hinn stóð við Háteigsveg 9, og er númer L-58. Þeir sem kynnu að hafa orðið varir við er þjófnaðir þessir voru framdir, eru beðnir að gera rannsóknarlögreglunni þegar aðvart. Kappreiðar Sleipnis hestamannafjelagsins á Selfossi, munu að forfallalausu fara fram á laugardaginn kemur, og hefjast kl. 5, en ekki kl. 3 eíns og misritaðist í ^frjctt í gær. Robert C Davis hinn kunni kvikmyndatökumaður frá Bandarikjunum færði Slysavarna íjelagi Islands kr. 1190.00, sem er ágóði .af sýningu, sem fram fór ný- lega á myndum hans i Nýja bió og l þótti áhoifendom mikið ti! mynda . hans koma. Slysavarnufjelagið færir þessum erlenda ágætismanni bcstu þakkir fyrir þá velvild, sem hann sýndi fjelaginu með því að láta það til Kaupmannahafnar og væntanleg verða aðnjótandi ágóða sýningarinn- þaðan aftur á sunnudagskvöld. ar og er þa? næsta óvenjulegt um er- lcnda menij, sem koma hjer til að Loftleiðir: sýna og tajta kvikmyndar. j dag er ráð(;ert að til Vest- mannaeyja, lsafjarðar, Akureyrar, Siglufjarðar, Sauðárkróks, Hólmavík- Frá Keflavík 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. : 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —. 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregn ir. 19.30 Tónleikar: Harmonika (plöt ur). 1945 Auglýsingar. 20.00 Frjettir 20.30 Ot varpssagan: „Faðir Goriot“ eftir Honoré de Balzac; VII. (Guð- mundur Danielsson rithöfundur) Samnorræna sundkeppnin: Ávörþ, erindi, upplestur og tónleikar. 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Kvenfjelag Keflavikur fer i skemmti ur, Búðardaís, Hellissands. Frá Vest- jlþróttaþáttur (Sigurður Sigurðsson). fcrð í Þjórsárdal á sunnudaginn kem mannaeyjum er ráðgert að fljúga til ur. Þær kcnur sem a:tla að taka þátt Hellu og Skógarsands. Á morgun er í ferðinni, gefi sig fram inni. bókabúð- Drengjakór Fríkirkjunnar Gamalt áheit frá Ö. B. E. kr. 200,00. — Kærar þakkir. H. G. Ungbamavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðju- ráðgert að fljúg.a til Vestmannaeyja og Keflavikur (2 ferðir). Blöð og tímarit l H júkrnnaik vennahlaðið er ný- komið út. Efni: Umhverfi krabba- meinssjúklinga eftir Þórarin Guðna- son lækni, Eitt ár við heilsuvernd í Ameríku eftir Sigrúnu Magniisdótt- daga kl. 3.15 til 4 og fimmtudaga kl. ur; Hugleiðinga 1.30 til 2.30. doktorsritgerð dóttur. eftir sambandi við Sigriði Eiríks- Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10—— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 Eimskip: og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 5llö> ^er þeðan til Hull og Reykja- — Þjóðminjasafnið er lokað um vikur. Dettifoss kom til New York óákveðinn tima. — Listasafn Ein- 4- júlí frá Reykjavík. Goðafoss kom Brúarfoss kom til Antwerpen 4. 22.30 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar G. M. T. Noregur. — Bylgjulengdir: 41.61 25.56, 31.22 og 19.79. Auk þess m. a. Kl. 16.15 Síðdegis hljómleikar. Kl. 17.05 Erindi um trúarlegt efni. Kl. 17.25 Orgelhljóm leikar. Kl. 21.30 Schnmann hljóm- leikar. Svíþjóð: Byígjulengdir: 27.83 og 19.80. — Frjettir kl. 17.00, 11.30, 18.00 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 17.00 Erindi. Kl. 18.15 Ljett lög. Kl. 19.10 Ein- söngur. Kl. 20.00 Upplestur. KI. 20.30 Llngversk lög Kl. 21.40 Dans- lög. Danmörk: Bylgjulengdir: 12.24 og 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 16.10 Upp- lestur. Kl. 16.25 Grammófónlög leik in. Kl. 17.35 Ferðaminningar frá ars Jónssonar kl. 1.30—3,30 á sunnu ti1 Beykjavíkur 5. júii frá Leith. Gull ^u^ur^lkl' ,..18' W H1Íornlelkar- K1 dögum. •— Bæjarhókasafnið kl. 10 f°ss kom til Reykjavíkur 5. júli frá —10 alla virka daga néma laugar- Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss daga kl. 1—4. — Náttúrugripasafn- ið opið sunnuduga kl. 2—3. fór frá Húsavík 3. júli til Gautaborg- Selfoss er í Reykjavik. Tröllafoss I Listvinasalurinn, Freyjugötu 41, er 1 Hull, fer þaðan til London og lokaður um óákveðinn tima. Gengisskráning Gautaborgar. Barjama fermir í byrjun júlí til Reykjavíkur. Leith 1 £ 1 USA dollar ... 100 danskar kr. ... kr. 100 norskar kr. ... 100 sænskar kr. _. kr. 100 finnsk mörk — kr. 100 belg. frankar kr. 1000 fr. frankar ... kr. 100 svissn. frankar kr. 100 tjekkn. kr. ... kr. 100 gyllini kr. rrífp frSir * . * 45.70 16.32 Ríkisskip Hekla er á leið Flugfjelag íslands. 1 dag eru áætlaðar flugferðir til gærkvö]di. Akureyrar (kl. 9.15 og 16.30), Vest- mann.aeyja, Kirkjubæjarklausturs, \7fsnabÓk Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Siglu íjarðar og frá Akureyri til Siglufjarð : ar og Austfjarða. Utanlandsflug: Gullfaxi fer vænt- f anlega til ’Grænlands i kvöld með birgðir til; leiðangurs Paul-Emile Victors. 1 íyrramálið fer flugvjelin 315.50 leg til ísafjarðar i gærkvöld. Skjald 7.00 breið er á Húnaflóa. Þyrill er á leið 32.67 til Norðurlands. Ármann var í Vest- 46.63 mannaeyjum í ga:r. 373.70 32.64 Skipadciltl S. í. S. 429.90 Hvassafell lestar saltfisk á Ölafs- firði. Arnarfell lestar saltfisk á Isa- firði. Jökulfell er á leiðinni frá , __J Guayaquil til Valparaiso í Chile. Eiinskipafjelag Reykjavíkur. Katla var væntanleg til Aalborg í 21.30 Danslög. England: (Gen. Ov^rs. Serv.). — ylgjulengdir viðsvegar á 13 — 16 -19—25—31—41 og 49 m. andinu. — Frjettir kl. 02 — 03 —* 06 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18. Auk þess m. a.: Kl. 11.20 tJr rit- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 12.30 Ljett lög. KI. 13.15 Skemmtiþáttur. . . Kl. 14.15 Ljett lög. Kl. 15.45 ’Frá frá Reykjavik^ til útiöndum K1 21.20 Danslög. á Austfjörðum á Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á ensku kl. 12.15 Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og 31.40. — Frakkland: Frjettir á ensku mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl. 13.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. - (Jtvarp S.Þ.: Frjettir á islensku 1. 14.55—15.00 alla daga nema laug- ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdir 19.75 og 16.84. — I’.S.A.: Frjettir m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m. Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. b. 1 Matsvein g og nokkra vana háseta vant- | ar á gott síldveiðiskip i sumar I (trygging fyrir kauptryggingu) | Uppl. Ásvallagötu 28 (kjallara) | milli kl. 5—7 i kvöld. iiHMitnittui •tiMtiMMiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiHiimiimraiiiiittiiiitmmm Ragnar Jónsson . hæslarjeUarlöginaSur Laugaveg 8, sími 7752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. •MIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllAIIIIII •MiiMiiMMMMiiriiiiiiiiiimiimii tjðlritarax m 'hai til fj alritunar. Rinkaumboð Finnbogi fí jnrtnnaTi Austurstræti 12. — Simi 5544. Qjeóletffjzr GÆFA FYLGIR trúlofunarhring unum frá SIGURÞÓR Hafnarstræti 4 — Sendir gegn póstkröfu — — Sendið ná- kvæmt mál — Til sölu | Ný myndavjel, leður kassi, f Argus C 3, flash unit. Uppl. í § síma 6182. . j Fimm iflinútna krossgáta UM HEST Færir óðar funa í blóð fákur góður, hyltur, spýrnir glóð úr götuslóð geðs af móði fyltur. Markús Hallgrímsson. i Vil kauDa ( Ibúð § 3 herbergi og eldhiís, má vera í | kjallara, helst í Vesturbænum. | Góð útborgun. Tilboð sendist i afgr. Mbl. fyrir 10. júlí, merkt: i „Júlí — 525“. UM HEST Bylur skeiðar virkta vel, vil jeg þar á gera skil, þylur sanda, mörk sem mel, mylur grjót og syndir hyl. Stefán Ólafsson. Fjárveittng fiS Júgó-Slafíu LUNDÚNUM. 5. júlí: —■ Morri- son, utanríkisráðherra Breta, skýrði frá því í neðri málstof- unni í dag, að Bretar, Banda- ríkjamenn og Frakkar hefði orð- ið ásáttir um allverulega fjárhags aðstoð við Júgó-Slafíu. Er i ráði, að fjenu verði varið til.kaupa á hráefnum og öðrum nauðsynja- varningi. Ríkisstjórnir ríkjanna þriggja eiga þó enn eftir að stað- festa fjárveitinguna. foíUb mcrKjunÁajfitub „Það var ómögulegt fyrir hann því jeg hafði fingurinn á hlaupinu.“ k ; Það var í flugvjel sem var ný „Ekkert/ Löggan happaði liann farin frá vellinum i Detroit í Banda þegar hann var á leiðinni heim með rikjunum að flugmaðurinn byrjaði Eiginkohur tveggja þjófa voru að tala samarj. „Hvað gaf maðurinn þinn þjer í aímælisgjöf??* gjöfina.“ Biíreið óskast Fólksbifréið óskast til kaups., 4—6 manna. Tiiboð með uppl. um verð og gerð, ásamt smiða- ári og ástandi bifreiðarinnar leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „4—6 manna bill — 519. Aliar teg undir koma til greina. «linillllllllllMllilMIIIIMtllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIMf» SKÝRINGAR Lárjett: — 1 þeyttist — 6 tiða — 8 gripdeild — 10 mjúk — 12 lahd iJ~ 14 félág —- 15 fruincfni — '16 skclfing — 18 léttsigraða. | LóSrfett: — 2 vitlaus — 3 skeyti (— 4 kulda —- 5 bratti — 7 vofanna — 9 f 1 jótið — 11 gr. — 13 sögðu ósatt — 16 ærð — 17 óþekktur. Lausn síðustu krossgátu. Lárjelt: — 1 óhæfa — 6 efi — 8 rói — 10 nam — 12 Ármanni — 14 BÓ — 15 NT — 16 Áli — 18 rotaður LóSi'jrtt: — 2 heirn — 3 æf — 4 finn — 5 fræbær — 7 smitar —- 9 óró — 11 ann — 13 afla — 16 át — 17 ið. allt í einu að hlæja ofsalega. Farþegi: Hvers vegna eru þjer að hlæja svona mikið? Flugmaðurinn: Mjer datt í hug, hváð þeir muni koma til með að | „Eiginkonan mín sagðist ætla að yfirgefa mig ef jeg hætti ekki að j spila golf“ „Það er nú-alveg agalegt maði»r“. segja þegar þeir uppgötva að jég: er ,,Jú, það er satt, alveg agalegt jeg strokirin frá geðveikrahælinu. kem nú til með að sakna hennar.“ k k Sjúklingur á geðveikrahæli var að Lítill drengur: „Mamma er ekki legfjja „kabal'J, annar sjúklingur heima, hún fór niður í bæ til að horfði á, og allt i einu hrópaði hann kaupa byssu“. upp: „Heyrðu þú svindlar". „Suhh“ Gestur: „Veit hann pahbi þinn að sagði hinn. ..Ekki segja nokkrum hún er að kaupa byású??“ riianni' frá þessú en árum Saman hef Litill drengur: „Nei og harin veit jeg svindlað, þegar jeg - hef Jagt ekki heldur að húri ætlar að skjóta kahal“. hann.“ j „Þú segir ekki, og hefurðu aldreí ★ inappað sjálfan þig vera að svind)a?“ „Hann beindi byssunni nð mjer.“ I „Nei, þoð gerí jeg aldrei, jeg er „Nú hvað, skaut hann ckki?“ 'allt of sniðugur til þess“. _j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.