Morgunblaðið - 04.10.1953, Síða 3

Morgunblaðið - 04.10.1953, Síða 3
Sunnudagur 4. okt. 1953 MORGUNBLAÐltí S Gaberdine Rykfrakkar fallegir litir, fallegt snið. Plastkápur Sportpeysur Sérstaklega fallegt úrval nýkomið. — GEYSIR H.í. Fatadeildin. Saltvíkurrófur safamiklar, stórar og góð- ar, koma daglega í bæinn. Verðið er kr. 70.00 fyrir 40 kg.-poka, heimsent. Tekið á móti pöntunum í síma 1755, Húshjélp Stúlka óskast 2—3 tíma á dag eða 1—2 daga í viku Gott kaup. Uppl. gefnar hjá Pan American skrifstofunni á Keflavíkurflugvelli í síma 262 eða 162. íbuð óskast 2—3 herbergi og eldhús. 10 þús. kr. fyrirfram- greiðsla. Kaup á litlu húsi koma til greina. — Tilboð merkt: „Ibúð — 923“, send ist afgreiðslu blaðsins. Vætuvarin GOSDLL a veggi á loft í þök í kæliklefa GOSDLLAR- IHOTTDR í ýmsum stærðum. EINANGRUN h. f. Einholti 10. Sími 2287. STEIIMULL til einangrunar í hús og í hitatæki, fyrirliggjandi, — laus í pokum og i mottum Útsala 1 Reykjavflc: H. Benediktsson & Co. Hafnarhvoli, simi 1228 Xí Lœkjargötu 34 ■ HafnarfirSi ■ 5imi 9975 KRANAR alls konar. FITTINGS sv. og galv. PÍPDR sv. og galv. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. TIL SOLD 5 herb. íbúð í Austurbæn- um. — 4ra herb. kjallaraibúð í Hlíð unum. 3ja herb. kjallaraíbúð í Laugarneshverfi Einbýlishús í Kleppsholti, í skiptum fyrir 4ra herb. í- búð í bænum. 3ja herb. kjallaraíbúð á Mel unum, í skiptum fyrir ein- býlishús í Kleppsholti. 2ja herb. íbúð við Lauga- veg í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Kleppsholti. Höfum kaupendur að íbúð um af öllum stærðum og gerðum. Sala og Samningar Sölvhólsgötu 14. Sími 6916. Viðtalstími kl. 5—7 dagl. Ibúð til leigu 1—2ja herbergja. Ársfyrir framgreiðsla áskilin. tbúðin er til sýnis^eftir hádegi. — Skrifleg tilboð óskast á staðnum. — Halldúr, Hólsveg 11. Rurnus breytiefnið auðveldar þvottinn, ■ sparar sápu og er drjúgt í notkun. HeildsÖlubirgðir Ólafur Sveinsson & Co. Sími 80738. Black & Oeckecr Black & Decker borvélarn- ar komnar aftur. — Verðið stórlækkað. Verzlun B. H. Bjarnason Bíll til sölu eldra model, ódýr. Til sýnis á Skúlagötu 54 eftir kl. 1 Píanókennsla Laugarnesbúar og Lang- hyltingar. Aage Lorange Laugarnesveg 47. Sími 5016 Einbýlishús á eignarlóð á hitaveitusvæð inu í Vesturbænum til sölu. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 her- bergja ibúðarhæðum, ris- hæðum og kjallaraíbúðum í bænum og útjaðri bæjarins. Útborgun kr. 70—220 þús. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Nærfatnaður úr nælon, perlon og prjón- | silki. — Vesturg. 2. IBDÐ Fullorðin hjón (engin börn) vantar 2—3 herbergi og eld hús, helzt á hitaveitusvæð- inu. Fyrirframgreiðsla. — Símaafnot. Upplýsingar síma 81059. — Kjallaraíbúð í Hlíðunum, til sölu nú þeg ar, 3 herbergi, eldhús og bað ásamt geymslu. Uppl. í skrifstofu Guðlaugs Einars sonar og Einars Gunnars Einarssonar, Aaðalstræti 18 Sími 82740 og 6573. Einka- ^eikniskóli Haye-Walter Hansen þýzkur listmálari. Teiknun og málun (ekki abstrakt). Uppl. í síma 5115 og 7337. EXAKTA 35 m.m. Exakta myndavél, með F2:0 linsu, hraði frá 10 sek til 1/1000, til sölu. Þórsgötu 21, 3. hæð. Radiofónn Stór, enskur radiófónn til sölu. Þórsgötu 21, 3. hæð. Aineriskir Barnaútigéllar ódýrir. Verzlunin, Klapparstíg 40. Amerfsk • nýkomin. Verzlunin, Klapparstíg 40. Kona með 4ra ára strák, sem vinnur allan daginn úti, óskar eftir góðu HERBERGI og lítilsháttar eldhúsað- gangi. Uppl. í slma 4534. Nælonsokkar Perlonsokkar Baðmullarsokkar BEZT, Vesturgötu 3 Ungbarnaútiföt Ungbarnafatnaður glæsilegt úrval. Þorsteinsbúð Sími 81945. Kvenfélag Háteiigssóknar heldur furid, með sameigin- legri kaffidrykkju, þl'iðjud. 6. okt. kl. 8,30, í Sjómanna skólanum. — Stjórnin. Heimabakaðar KÖKUR t. d. jólakökur, brúnkökur, tertubotnar, smákökur og lítil franskbrauð. SigríSur Þorgils Stórholti 31, uppi. Sími 2973. — STOFA með sérinngangi, óskast til leigu strax. Upplýsingar í síma 2928. Bílstjórinn sem ók þrem ungum mönn- um á föstudagskvöldið að Dyngjuveg 4, er beðinn að koma pakkanum sem gleymd ist í bílnum, merktum Ragn ar Ragnars, á Njálsgötu 7 eða hringja í síma 4312. SOKKAR sem koma til viðgerðar, eru tilbúnir daginn eftir. SokkaviðgerS Rúnu Guðmundsdóttur Hattabúð Soffíu Pálma, Laugaveg 12. Húsasmiðir — íbúð Vantar húsasmið strax. — Einnig íbúð í 2—3 mánuði. Tilboð sendist blaðinu fyrir miðvikudagskv. n.k. merkt: „Fljótt — 929“. Stálhúsgagna- sett sófi, borð og 3 stólar, einn- ig skrifborð, til sölu — Sími 81404. Útlendur model fenmingarkjóll á hávaxna telpu, smoking- föt á ungling, og vandaður dömupels, með tækifæris- verði, til sölu. Sími 81404. 6 stórir Tiiúburka&sar hentugir til húsgagnaflutn- ings, með tækifærisverði, til sölu á Kambsvegi 9, sími 81404. — VIL KADPA Kanarifugl (kvenfugl). - Uppl. í síma 9833. Undirkjólar og skjört margar gerðir. UerzL Jlnyihjaryar Jtohnóon Lækjargötu 4. SKOLAFOLK Orðabækur Yfir 100 tegundir Kennslubækur Stílabækur Glósubækur Ódýr ritföng Og allt annað, sem nem- endur þarfnast. Hafnarstr. 9. Sími 1936. Sntrbj ör lúí cmsson^ Cb.b.f VERZIUNIN * ^ EDINBORG NYKOIHIÐ: svart silkirifs í kjóla. Ársibuð Lítið hús eða sumarbústað- ur, sem hægt væri að flytja óskast til kaups. Tilboð, er greini verð og greiðsluskil- mála, sendist Mbl., fyrir 7. október, merkt: „Ársíbúð — 922“. — Gott HERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. Reynimel 45, I. hæð frá kl. 3—5 í dag. l ■ mirwr- 'j— HUSGOGIM margbreyttari en upp verði talið, eru til sölu við tæki- færisverði, næstu daga, á Holtsgötu 7. Nefna má út- lenda hægindastóla, útlend rúmstæði, klæðaskáp með spegli, kommóðu með s'pegli, dívana, svefnherbergisstóla, borðstöfustóla, skrifstofu- borð ritvélaborð, mikið af bréfa- og faktúrumöppum, vog, skápa, regnhlífastativ, ljósakrónur og lampa o. fl. o. fl. — Gólfteppi og renningar gera heimili yðar hlýrra. Klæðið góífin með Axminster A-l, fyrir veturinn. Ýmsir litir og gerðir fyrirliggjandi, Talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Axminstei' Laugavegi 45. (Inng. frá Frakkastig)'.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.