Morgunblaðið - 04.10.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.10.1953, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 4 okt. 1953 COME ALONS, PAUi-... WE'LL iMAVE A CUP CF COFFEEI / OF COURSE, PAUL LOVES YOU, DARLIK1G...BUT YOU MUSTNT LET ALL THIS , OVEREXERT YOUf OH, PAUL, TELL ME YOU LOVE MEI ■ M A R K Ú S Eftir Ed Dodd IT'S TIME FOR MISS JAMES TO GIVE YOU YOUP. MEDICINE ...WE'LL COME BACK LATERf i f / 1) — Páll, segðu að þú elskir ,en nú máttu til með að hvílast. mig! — Auðvitað elskar Páll þig, | „___ 2) — Nú er kominn tími fyrir 3) — Páll, komdu. Við skulum þig að taka inn meðalið þitt. fá okkur kaffibolla. Við lítum inn til þín seinna. I .i Þúrscafé Gömlu og nýju dansarnir að Þórscafé í kvöld kl. 9. Guðmundur R. Einarsson og hijómsveit. Miðar ekki teknir frá í síma, en seldir frá kl. 5—l LILLU- kjarnadrvkkjar duft. — Bezti og ódýr- asti gosdrykk- urinn. H.f. EfnagerS Reykjavíkur. Jón Einar Jónsson prenfari 85 ára á morgun Ruth Björnsson Brávaílagata 14. sÍEINÞdRÍMll Hjartans þakklæti til allra þeirra er glöddu mig á einn eða annan hátt á sjötugsafmæli mínu. Guð blessi ykkur. Ingibjörg PáJmadóttir. Keflavík Bíókaffi Suðurnes EVÖLDVAKA í dasí í Bíókaffi sunnud. 4. okt. ★ Jimmy Jones og félag. ★ Soffía Karlsdóttir. ★ Gestur Þorgrímsson. Sýningin hefst klukkan 9. Hljómsveit Magnúsar Péturssonar leikur. Bíókaffi Keflavík. ............. Topoð Gleraugu hafa tapast í Vesturbænum. Uppl. á Há- vallagötu 5. Sími 3709. Morgunblaðið er helmingi útbreiddara cd nokkurt annað íalenzkt blað. Bezta auglýaingablaðið. — fpéinSu og nýju dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9. Þar syngja þrjár ungar stúlkur, sem ekki hafa komið fram opinberlega fyr,r. Danskeppni jitterbug Verðlaun verða veitt. Hin vinsæla hljómsveit Carls Billich leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. — Sími 3355 Hljómsveit Magnúsar Randmp Söngvari Ragnar Bjarnason. Aðgöngumiðar seldir frá klukkao 8. ct n feihur í kvöld klukkan 9 í Samkomusalnum Laugavegi Smurt brauð og snittur Allar tegundir af I. flokks smurðu brauði og snittum. Hef unnið á beztu stöðum í Kaupmannahöfn í mörg ár. Pantanir í síma 2408. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN JÁ, hann Jón Einar er orðinn hálfníræður. Maður sér ekki mikinn mun á honum nú ög þeg- ár hann var sextugur. Hann er altaf kvikur á fæti, snar í snún- ingum, með bros á vör og gleði- mál á tungu. Þó eru nú 15 ár síðan hann var talinn of gamall til að vinna. Það var vegna " félagssamþykktar, sem bindur • sig við áratal, en ekki vegna : þess að Jón Einar vildi hætta • að vinna. Honum hefir vinnan : altaf verið hálft lífið, og hann • væri varla kominn fram á þenn- : an dag hefði hann ekki alltaf ■ verið vinnandi seinustu 15 árin. : Jón Einar hefir gengið lífs- ; braut sína hávaðalaust. Hann hef- j ir fórnað sér fyrir ýmis hugsjóna ■ störf, eins og t. d. Góðtemplara- ■ regluna, en hann hefir ekki haft ; neinn áhuga fyrir því að trana jj sér fram eða troða aðra um tær. ; Þess vegna er ævikvöld hans ■ bjart að hann á engan óvildar- : mann né öfundarmann, engan, ■ sem getur bölsótast út af því að : hann hafi orðið fyrir sér á lífs- ■ ,leiðinni. : '( Afmælisdagurinn er á morgun. ■ 'Þá verður Jón Einar hjá Sveini : framkvæmdastjóra syni sínum á • Grenimel 1 og munu honum ber- ast margar hlýjar kveðjur þang- að. En um kvöldið halda afkom- endur hans honum samsæti í ; Tjarnarkaffi. Og afkomendurnir j eru orðnir fleiri en árin, sem ; 'hann á að baki. • DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. IILJÓMSVEIT BALDURS KRISTJÁNSSONAR leikur. Miðapantanir í-sírua 6710 eftrr kl. 8. V G. * í Leikhúskjallaranum í dag kl. 3,15 SÍÐDEGISKAFFI TÓNLEIKAR SKEMMTIATRIÐI Aðgöngumiðar á 10 krónur seldir frá klukkan 2. AKRANES AKRANES Dansleikur að Hótel Akrancs í kvöld (sunnudag) kl. 9. Hinn snjalli dægurlagasöngvari Cad Kay leikur og syngur með hljómsveit Gunnars Ormslev. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 400. HÓTEL AKRÁNES ^Qncjólpócapé Snc^ól^ócapé Gömlu duusssmir að Ingólfscafé í kvöld kl. 9. BALDUR GUNNARS STJÓRNAR. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.