Morgunblaðið - 04.10.1953, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.10.1953, Qupperneq 4
i.'fi 4 MORGUNBLAÐIB Sunnudagur 4. okt. 1953 HOOVER VERKSTÆÐIÐ Tjarnargötu 11 — Sími 7380 Seljum Hoover-þvottavélar og ryksugur. Varaldutir jafnan fyrirliggjandi. — Onnumst við- gerðir aílra Hoover-tækja. Standard „14 65. j: = r* mjög glæsileg bifreið, smíðaár 1946, í I. flokks standi er til sölu. Ekið aðeins 33 þús. km. — Til sýnis í dag kl. 1—3 á bifreiðastæðinu við Garðastræti og öldugötu. — Sími 80635. " STtlLKA OSKAST á veitingastofuna Litla flugan, Vesturgötu 53. — Uppl. í Tjarnargötu 33 í dag kl. 1—3. — Stúlkan þarf að geta byrjað strax. IðnaðtarNifsnæði óskas?! til Ieigu, sem næst Skólavörðustíg August Hákonsson SKILTAGERÐIN Skólavörðustíg 8 GLYSANTIN \ (OXANTIN) . V i Hinn frábæri VARANLEGI frostlögur er nú fyrirliggj- t • ;: andi. — Frostlögur þessi er ouppgufanlegur og ma I • nota hann ár eftir ár. ■ Eigið ekkert ó hættu. Setjið GLYSANTIN í kælikerfið ■ i I og bíUinn verður öruggur fyrir skemmdum af völdum frosts á komandi vetri. : Jóh. Ólafsson & Co. REYKJAVÍK IM æ I o r i o n 277. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 04.05. SíSdcgisfiæSi kl. 16,25. Næturiæknir er í læknavarðstof unni, simi 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Ilelgidagslæknir er Ólafur Tryggvason, Tómasarhaga 47. —- Sími 82066. Rafmagnsskömmtunin 1 dag er álagstakmörkun í 3. hverfi frá kl. 10,45 til 12,30 og á morgun, mánudag, í 4. hverfi á sama t>ma. □ Edda 59531067 — 1. I.O.O.F. 3 = 1351058 = Kvm. • Messur • göngumiði gildfr sem happdrætt-! ismiði og fer dráttur fram í lok sýningarinnar í kvöld. Vinningar eru myndir á sýningunni að verð- mæti 250, 400 og 600 krónur. Að- gangur kostar 10 krónur. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólan- um, þriðjudaginn 6. október kl. 8,30. Sameiginleg kaffidrykkja. Kvenfélagið Keðjan heldur fyrsta fund vetrarins n. k. þriðjudag í Aðalstræti 12, kl. 8,30 e.h. Fríkirkjan í Hafnarfirði hefur hlutaveitu í Verkamanna skýiinu í Hafnarfirði kl. 4 e.h. í dag. — Dómkirkjan: — Messað í dag óháði fríkirkjusöfnuðurinn kl. 5 e.h. Séra Jón Auðuns ) heldur hlutaveltu kl. 2 e.h. að Ellilicimilið: — Messað kl. 10 Röð]j Starfsfólk er beðið að mæta árdegis. Séra Sigurbjörn A. Gísla- k] fg 0q son. — Þorskanetaslöngur úr nýja ítalska naélonefninu, með snöggu áferðinni, eru væntanlegar. Tek á móti pöntunum næstu daga. Netagerð Hafnarfjarðar, : Sími 9944. [ ■ ■ ■ Barna-regnfateiaður I ■ ■ Nokkur stykki af drengja og telju regn- : ■ fatnaði á aðeims 60 krónur. : ■ ■ ■ ■ Tóledó, Fischerssundi. . : Verzlunarmaður með verzlunarskólaprófi eða hiiðstæða menntun og gjarnan með einhverja reynslu í verzlunarstörf- um, óskast til skrifstofustarfa hjá heildverzlun hér í bænurn. — Umsóknir sendist blaðinu, merkt: „Veralunarmaður — 916“. • Afmæli • Frú Anna Margrét Jónsdóttir, Stykkishólmi er sjötug í dag. Anna er gift Birni Jónatanssyni, veit- ingamanni í Stykkishólmi. Hún er mannkosta kona og þeim sem kynnast henni, þykir jafnan vænt um hana. Henni berast margar hlýjar kveðjur á afmælisdaginn. Síðdegiskaffi í Þjóðleikhúskjallaranum Pétur Pétursson útvarpsþulur sér um kynningu skemmtikrafta í Þjóðleikhúskjallaranum í síðdeg iskaffinu í dag. Leiðbeiningar um kartöflu- rétti hjá Húsmæðrafélaginu Fyrsti fundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður n. k. þriðju- dagskvöld kl. 8,30 í Borgartúni 7. Á fundinum mætir frk. Ólöf Vern harðsdóttir, húsmæðrakennari og leiðbeinir konum um ýmiss konar kartöflurétti. Allar húsmæður velkomnar. Bólusetning gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka þriðju- daginn 6. okt. kl. 10—12 f. h. í síma 2781. Bólusetningin fer að þessu sinni fram í Kirkjustræti 12 Myndlistasýning Handíðaskólans Eins og getið var í blaðinu í gær er hin merka grafiska sýn- ing Handíðaskólans aftur opin í dag til kl. 11 síðd. Sérhver að- Málaskólinn Mímir er um það bil að taka til starfa og hafa þeir Einar Pálsson og Halldór P. Dungal námskeið í ensku, frönsku og þýzku. Nám- skeiðunum lýkur fyrir jól. — Innritun fer fram í skólanum að Túngötu 5 (2. hæð) kl. 2—5 í dag (sími 4895). Utvarp J..Ú I Sunnudagur, 4. október: ; 10,30 Prestvígsla í Dómkirkjunni. Biskup íslands vígir tvo guðfræði kandidata. 13,00 Berklavarnardag urinn: Útvarpsþáttur SlBS fyrir , sjúklinga. 15,15 Miðdegistónleik- 1 ar (plötur). 16.15 Fréttaútvarp til Islendinga erlendis. 18,30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephen- sen). 19,30 Tónleikar (plötur). — 20.20 Tónleikar: „Martius", mó- tetta fyrir blandaðan kór og ein- söngur eftir Sigursvein D. Krist- insson, við ljóð Stephans G. Step- hanssonar. —• Söngfélag verkalýðs samtakanna í Reykjavík syngur undir stjórn tónskáldsins. Ein- söngvari: Gunnar Kristinsson. 20,55 Upplestur: „Maurar og bý- flugui'", bókarkafii eftir Haurice Burton (Broddi Jóhannesson). — 21.20 Tónleikar (plötur). 21,35 Upplestur: Steingerður Guð mundsdóttir leikkona les kvæði og sögur eftir Einar Benediktsson. 22.05 Danslög (plötur). — 23,30 Dagskrárlok. IVIóniidaaiir, 5. oklöber: 20.20 Utvarpshljómsveitin; Þór- arinn Guðmundsson stjórnar. — 20,40 Um daginn og veginn (Júlí- us Havsteen sýslumaður). 21,00 Útvarp frá Dómkirkjunni: Fvrstu helgitónleikar (Musica sacra) P’é- lags íslenzkra organleikara. Páll ísólfsson leikur á orgel: a) Tok- kata í C-dúr eftir Pachelbel. b) Passacaglia í d-moll eftir Buxte- hnde c) Tónverk eftir Bach: Prelúdia og fúga í C-dúr, Prelú- día og fúga í d-moll, Tvö kóral- forspil og Prélúdía og fúga í c- moll. d) Tríó-sónata í g-moll fyrir flautu, óbó og orgel eftir Tele- mann (Flautuleikari: Ernst Nor- mann. Öbóleikari: Paul'Pudelski). e) „Kær Jesú Kristi“, kóralforspil eftir Jón Nordal. f) Chaconna í dórískri tóntegund eftir Pál ís- ólfsson, samin um upphafsstefið í Þorlákstíðum. 22,10 Dans- og dæg- urlög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar: Danmörk: StuttbylgjuútvarpiS er á 49.50 metrum á tímanuna 17.40—21.15. — Fastir liðir: 17,45; Fréttir; 18,00 Akuelt kvarterj 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl, 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftit almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp et á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mestn óslitið frá 5.45 til 22,00. Stillið a8 morgni á 19 og 25 metra, um miöj an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m., þegar kemur fram ð! kvöld. — Fastir liðir: 12,00 Frétt ir með fiskifréttum; 18,00 Fréttií með fréttaaukum. 21,10 Fréttir. Svíþjóð: Utvarpar á helztu stutl bylgjuböndunum. Stillið t.d. á 25 m. fyrri hluta dags en á 49 m. a8 kveldi. — Fastir liðir: 11,00 klukknahringing í ráðhústurni og kvæði dagsins, síðan koma sænskir söngkraftar fram með létt lögj! 11,80 fréttir; 16,10 bama- og ungl ingatími; 18,00 fréttir og frétta* auki; 21,15 Fréttir. England: General Overseas Sei> vice útvarpar á öllum helztu stutt bylgjuböndum. Heyrast útsending" ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert útvarpa stöðin „beinir" sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta & 25 og 31 m. bylgjulengd. — Fyrri hluta dags eru 19 m. góðir en þef} ar fer að kvölda er ágætt aij skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastií liðir: 9,30 úr forustugreinum blað anna; 11,00 fréttir og fréttaum* sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,OC fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir og fréttaumsagnir; 17,15 frétta* aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþróttai fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir, Mikið úrval af trúlofunar- hringum, steinhringjum, eyrnalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum o. fl. Allt úr ekta gulli Munir þessir eru smíðaðir í vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. Kjartan Ásmundsson, gullsmiSur Sími 1290. — Reykjavík SlSURDÓRl JÓNSSON ÍCO. x\\" 5KARTGRIPAVERZLUN ‘44.1 áf ,f. \ 'I .4) { ' T/ O Æ T • .4 4TV8MNA ■ -ri - ■ T,- ) . í | t . . .... j • Þj|)nn ^a maður vanur afgreiðslustarfi, óskast nú ‘j þegar. Hátt kaup. Uppl. í Síma 5858. .: ^ ■/ 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.