Morgunblaðið - 04.10.1953, Page 11

Morgunblaðið - 04.10.1953, Page 11
Sunnudagur 4, okt. 1953 MORGVNBLABIÐ 11 BERKLAVARIMARDAGtRIINilM 4. októher 1953 VINIMIIMGAR 1 merkjun SIBS á Berklavarnardaginn 1953. dagsins. SKEMMTÁNIR DAGSINS Dansleikir kl 9 í kvöld BreiÖfirðingabúð gömlu dansarnir. Hljómsveit Svavars Gests. Sjélfstæðishúsið Hljómsveit Aage Lorange. Tjarnarcafé Hljómsveit K.K. Barnaskemmfun Austurbæjarbíó kl. 13.15 (1.15) Fjölbreytt skemmtiskrá, m. a. gamanmyndir. Aðgöngumiðar 5 kr., afgreiddir á staðnum frá klukkan 11. Lúðrasveif Neykjavíkur leikur á Austurvelli kl. 15 (kl. 3), ef veður leyfir. Nr. 1. Ferð með Gullfossi til Kaupmannahafnar, fram og aftur. — 2. Solid-föt. Heimilistæki: 3. Hoover-þvottavél. 4. Hrærivél. 5. Ryksuga. 6. Rafmagns-straujárn. 7. Hraðsuðuketill. 8. Rafmagns-brauðrist. 9. Rafmagns-vöflujárn. 10. Ritsafn Jóns Trausta. 11. Myndavél. 12. Skór frá Nýju skóverk- smiðjunni. 13. Hesputré. 14. Barnaþríhjól, stórt. 15. Barnaþríhjól, lítið. 16. Sólgleraugu. 17. —20. Ársáskrift að Hauk, Ársáskrift að Vikunni, Ársáskrift að Úrvali, Ársáskrift að Speglinum. Leikförug: Nr. 21.—25. Drengjafótboltar. — 26.—30. Handboltar, stórir. — 3j..—35. Brúðuvagnar frá Reykjalundi. — 36.—40. Vörubílar frá Reykjalundi. — 41.—45. Hjólbörur frá Reykjalundi. — 46.—55. Konfektkassar. — 56.—65. Leirmunir. — 66.—80. Lindarpennar. — 81,—90. Spil. — 91.—95. Ilmvatnsglös. — 96.—100. Eau de Cologne glös. — 101.—120. Fimmtíu krónur í hverjum vinningi. — 121.—130. Kvensokkar, nylon. — 131.—135 Herranáttföt. — 136.—145. Vinnuvettlingar, nylon. — 146.—160. Lampaskermar frá Reykjalundi. 161.—170. Plastic-borðdúkar, — 171.—180. Barnabækur. — 181.—190. Bækur. — 191.—195. Herraslifsi. — 196.—200. Ilerrasokkar, nylon. — 201.—300. Ársmiðar í Vöru- happdrætti SÍBS. Vinningarnir eru til sýnis í Skemmuglugganum í Austurstræti Vinninganna skal vitja innan 6 mánaða. Kaupið merki dagsins þeim fylgja 300 ágætir vinn- ingar. — Um leið og merkið er keypt má sjá hvort hlotizt hef- ir vinningur. — Merkið kostar 5 krónur. Kaupið blað dagsins tímai’itið Reykjalund, fagurt að útliti og skemmtilegt af- lestrar. — Kostar 10 krónur. Ollum arði af merkjum og blaðasölu ,,dagsins“ verður var ið til bygginga nýrra verk- smiðjuhúsa að Reykjalundi. Stuðlum að bættum vinnuskil- yrðum að Reykjalundi. Nýtum betur auðlind vinnunnar. — Styðjum sjúka til sjálfsbjargar. Til þessa dags hafa öryrkjar að Reykjalundi lagt af mörkum um 700 þúsund vinnustundir. Þessum auðæfum hefir sú stofnun borgið að mestu frá glötun og gefið þau þjóð vorri. Skrifstofa SÍBS mun afgreiða merki og blöð til sölubarna frá kl. 10 árdegis. I is sem allir hafa beðið eftir heldur ÓHÁÐI FRÍKIRKJUSÖFNUÐURINN að Röðli í dag. Fjöldi glæsilegra muna, meðal annars: Fatnaður, sykur og ávaxtakassar, bækur, þar á meðal allar Islendinga- sögurnar, glæsileg málverk, fallegir leirmunir, kol og kartöflur í tonna tali, margt og margt íleira. Ekkert happdrætti. Opnað verður kl. 2 e. h, í dag. HLUTAVELTUNEFNDIN Nýjasta hrærivélin 1 "5 RLLFEX Á næstunni kemur á markaðinn ný fullkómiri "* L 11 og vönduð þýzk heimilishrærivél. Hún heitir ii' . L •-$ ■ $ ->5;- pys ALLFIX og er smíðuð af þýzkri hagsýni eftir If'' fi fyllstu kröfum vandlátra húsmæðra. Tekið lilfji jfpMlf f| verður á móti pöntunum hjá eftirtöldum . '• ^lpff pjf útsölum: Ljós og Hiti, Laugaveg 79. Raflampagerðin, Suðurgötu 3. Rafvirkinn, Skólavörðustíg 22. i lilll Rit og reiknivélar, Tjarnargötu. ^ Lárus Rlöndal, Siglufirði. Verzlunin London, Akureyri. y- MAGIMIJS KJARAN ■ Umboðs- og heildverzlun , ' v3 Glæsilegasta hlutavelta drsins verður í dag kl. 2 í Listamannaskálanum 500 kr. í peningum. Flugferðir. Skipaferðir. Bílferðir. I IIAPPDRÆTTI ER: 1. 2000 kr. í peningum. 2. Matarforði. 3. Hrærivél. 4. Bókasafn. 5. V2 tonn kol. FYRIR DOMUR: Kjólar. Undirföt. Nælonsokkar og margt fleira. FYRIR KARLMENN: Alfatnaður. Peysur. Bindi. Skór og fleira. í matinn: ÁvexSir. Rpfur. KarlöSlur. Hveiti. Sykur. SaHfiskur og margl fleira. Eins og undanfarin ár er hlutavelta KR hin glæsilegasta. Knattspyrnufélag Reykiavíkur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.