Morgunblaðið - 03.12.1953, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 03.12.1953, Qupperneq 5
Fimmtudagur 3. des. 1953 STÚLfiA óskast til aðstoðar við heim- ilisstörf % daginn. — Uppl. á Kvisthaga 19, vinstri dyr. STÍJLfiA óskast í vist. Kvislliagi 5. — Sími 7954. Til söhi enskur BARIMAVAGIM Silver Cross, á Grettisgötu 39 B. Nýkomið í % gallons brúsum Ennfremur: BifreiSatjakkar þurrkumótorar, þurrkublöð þurrkuarmar, lopplyklasett. Hjólbarðar, spartsl, grunnur og lökk. Hvítt De Font. Lím og bælur, bifreiðahantlföng, skrár, hurðastýringar. Bifreiðavöruverzlun Friðriks Berfelsen Hafnahvoli. — Sími 2872. Reglusöm stúlka óskar eftir HERBERGI (á hitaveitusvæði). Getur litið eftir börnum 2 kvöld í viku. Upplýsingar í síma 82856 á milli 4—6 í kvöld. 4ra manninal bifneið óskast til kaups. — Tilboð, merkt: „207“, sendist afgr. blaðsins fyrir sunnudag. Eræðibæliur fyrir trésmiði og fleiri. Vegna nýrrar útgáfu af bók- inni 52 húsamyndir, þar sem myndamót voru fyrir hendi, get ég nú selt umgetnar bækur fyrir kr. 35,00, sem er núverandi kostnaðarverð. Bækurnar eru Handbók með um 50 mismunandi fræði- töflum og myndum. Nauð- synleg öllum, sem við tré- smíðar fást, einnig við kaup og sölu timburs. Bókin 52 liúsamyndir inniheldur út- lits- og grunnmyndir af amerískum húsateikningum, sem margt má af læra. Stærðir 80—100 ferm. Bæk- urnar sendi ég gegn póst- kröfu. Haraldur Jónsson bygginga- meistari, Vonarstræti 12, Reykjavík. Sími 81823. MORGUNBLA&ID 5| Barnarúiii til sölu. Uppl. í síma 9606. Bornakoij’iiir með háum grindum til sölu. Uppl. í sima 6358. Kjálar kápur, hattar og kuldahúfur H ERBERGI til leigu á Langholtsvegi 151. Upplýsingar á staðnum Ráðskena Stúlka óskar að taka að sér lítið heimili. Upplýsingar í síma 9830. BARIMAVAGN Vel með farinn barnavagn óskast. — Sími 82912. Garðastræti 2. — Sími 4578. PÍA1MÓ til sölu. Upplýsingar í síma 4027. Ungan mann vantar ATVINNU nú þegar. Helzt verzlunar- eða skrifstofustarf. Þeir, sem vildu sinna þessu, vin- saml. sendi tilboð, merkt: „Reglusamur — 208“, fyrir laugardagskvöld. STIJLKA óskast hálfan eða allan daginn. Áslaug Ágústsdóttir, Lækjargötu 12 B. Unglingspiltur óskast til sendiferða og inni- vinnu við þægilega vinnu til áramóta. — Tilboð, merkt: „17—18 ára — 213“, send- ist Mbl. DÖMIJR Þið fáið efnið í jólakjólinn í verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 46. IVfála húsgö^n Get bætt við nokkurri vinnu fyrir jólin. Áherzla lögð á viðarlíkingar. Sími 5158. EIMSKIP Til sölu eru nokkur hundr- uð krónur í hlutabréfum í Eimskipafélagi Islands. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. föstúdagskvöld, merkt: „Hlutabréf — 210.“ Vefrraðarhútar Satin í bamagalla Rifshútar Tafthútar Gahortlinehútar Nælon loðkragaefni. ddeldur h.p. Laugavegi 116. Svefnsófar sem ekki þarf að draga frá vegg við stækkun. Bölstraíinn Hverfisgötu 74. Fjolbreytt úrval af efnum í telpuballkjóla: Ninou-efiii á kr. 21,50 m. Nælon-tjuII á kr. 47,50 m. Nælon-efni 0. m. fl. %óleu mœXtiimiumniutð Beint á móti Austurb.bíói Hafnarfjörður Grænt, sívalt leðurbelti með gylltri keðju tapaðist 20. nóv. á leiðinni Suðurgata— Tjarnarbraut. Finnandi geri viðvart í síma 9370. — Fundarlaun. Fullorðin stúlka óskar eftir. einhvers konar V I N N U Gæti komið til mála heimil- isstörf hjá einhleypum manni eða eldri hjónum. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardags- kvöld, merkt: „K — 214“. Vantir skrifstofumaður vill taka að sér aukastarf við bókhald og annað, 2—3 tíma á dag. Tilboð, merkt: „Skrifstofuvinna — 211“, sendist afgr. Mbl. Austin vörubifreið í góðu lagi er til sölu. Stærð 3 tonn. Uppl. gefur Þorlákur Sigurjónsson verkstæðisformaður Hvolsvelli. 1—2 herhergi (og eldhús) óskast fyrir eldri, reglusama konu. — Barnagæzla 2-3 kvöld í viku. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í sima 1827 og 82665. Ný kindabjúgu hjortu og nýru ávextú* KAÞLASKJÓLI 5 • SlMI 62243 Ung'lingsstúlka óskar eftir að komast sem nemandi á hárgreiSsliistofu strax. Upplýsingar í síma 82874. Barnagallar fallegt úrval Gott verð. ddeidur li.p. Laugavegi 116. Hárgreiðsliídama óskast strax, hálfan eða alian daginn. Hárgreiðslustofa Hönmi Tryggva. Sími 82151. Dagstofuhúsgögn til sölu. Verðið mjög lágt. Einnig Ada-þvottavél og enskur þvottapottur, vel með farinn, til sölu í dag og á morgun. Laugateig 20, uppi. NotuS, stigin sáumavél til sölu á Víðimel 35. Sími 5275. Bezta jólagjöfin handa konunni eða unnust- unni er dragt eða peysufata- kápa frá Árna Jóhannssyni dömu- klæðskera, Grettisgötu 6. Tapast hefur frekar stór köttur (högni), grá-svartbröndóttur, með hvíta bringu og fappir, á föstudag.— Vill konan, sem hringdi á þriðjudag, gera svo vel að Athugid Sníð kvenfatnað, þræði saman. Erla Ásgeirsdóttir, Eskihlíð D. Sími 81447. Geymið auglýsinguna. VéðdeiKdar bréf 60 þús. kr. í veðdeildarbréf- um, í 17. flokki, til sölu. — Tilboð óskast send Mbl. fyr- ir sunnudag 6. des., merkt: „Veðdeildarbréf — 209.“ lakið eftir Tilvalin jólagjöf handa hús- móðurinni: Sem ný Ken- Mood hrærivél til sölu. Verð kr. 2000,00. Upplýsingar í síma 82325 frá kl. 4—7 fimmtudaginn 3. þ. m. hringja aftur, þar eð heim- ilisfang hennar misskildist. Mrs. Beyer, Úthlíð 16. Sími 7625. Kvóld- Útlærð H drgreið ailufkona óskast desembermánuð. Nýja hárgreiðslustofan, Bankastræti 7. Sími 5759. IMauðungar- uppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. f 1., verður haldið nauðungaruppboð í Brautarholti 22, hér í bæn- um, föstudaginn 11. þ. m., kl. 114 e. h. og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðar: R 329, R 348, R 441, R 826, R 1150, R 1512, R 1599, R 1817, R 1927, R 2213, R 2300 R 2334, R 2466, R 2977, R 3150, R 3210, R 4015, R 4294 R 4486, R 4537, R 4544, R KOIMLR KOIMUR Mjög fallegur, grár tæki- færiskjóll til sölu á Granda- vegi 39 í dag frá kl. 1—4. skeinmiun verður haldin í Góðtempl- arahúsinu fimmtudaginn 3. desember n. k. Allur ágóði af skemmtuninni rennur til sjúkra og minningarsjóðs Fr. G. Clausen í stúkunni PÍANÓ til sölu. Verð kr. 7 500,00. Verzl. RÍN Njálsgötu 23. íbúð eða <einbýlishús óskast til leigu í Kópavogi eða nágrenni Reykjavíkur. Kaup koma einnig til greina. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. des. merkt „Hjón — 100“. Skennntiatriði: 1. Oscar Clausen: Gaman- þáttur. 2. Leikþáttur. 3. Bögglauppboð. 4. GesturÞorgrímsson: Eft- irhermur o. fl. . 5. Dans. Allir velkoninir. Skemmtunin hefst kl. 9 e.m. Aðgangseyrir kr. 15,00. Kaffiborðin verða i slóra saln um. Rvík, 1. desember 1953. Sjóðstjórnin. 2ja—3ja herb. íbú’ð óskast til leigu strax. Mikil fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist Mbl. fyrir laugar- dagskvöld, merkt: „Fyrir- framgreiðsla — 212.“ 4772, R 4834, R 4932, R 4982 R 5018, R 5207, R 5351, og R 5838. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Borgarfógetinn í ReykjavjU. Sfiiéð og síitEiiiíi drengjaföt og stakar buxur. Soffía Árnadóttir, Miðtúni 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.