Morgunblaðið - 03.12.1953, Side 7

Morgunblaðið - 03.12.1953, Side 7
Fimmtudagur 3. des. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 7 ö • !) V * • ^ ÉIN af þeim byggingtirfF'f ‘Alíát-5 urstræti, er flestir vegfarendur taka eftir, vegna léttleika og fallegra, hlutfalla, er verzlunar- hús Egils Jakobsen. Byggingarleyfi fyrir húsi þessu fékk Egill Jakobsen, kaupmaður, árið 1920, en Jens Eyjólfsson, byggingameistari, gerði upp- drætti að því og byggði það. — Hús þetta er sérstaklega tákn- rænt fyrir Jens Eyjólfsson, þar er að finna djarfleika hans, sér- kennilega og jafnframt „dekora- tivan“ byggingarmáta, er ávallt hefur einkennt allar hans bygg- ingarframkvæmdir, í' stóru sem smáu, þegar hann hefur fengið að ráða. Hér hefst hans fyrsta glíma við stuðlabergið, sem alltaf síðan hefur verið honum hugleikið viðfangsefni. í dag, á afmæiisdegi sínum, á þessi mikilhæfi byggingameistari i jafnframt 50 ára starfsafmæli, og I því þykir mér viðeigandi að skýra nokkuð frá námi hans og byggingastarfsemi. Jens Eyjólfsson er fæddur 3. des. 1879, að Hvaleyri við Hafn- arfjörð. ggeir K irkjíibatjark lauslri éMr ehdilángti þlötúnni. Jafn- framt því að spara efni, var mun auðveldara en ella, að þurrka vikurplöturnar vegna holrúm- anna, en þurrkun á allri fram- leiðslu úr vikri er mjög seinleg og kostnaðarsöm. — Nú á síðari árum er hafin framleiðsla á hol- j SIGGEIR LARUSSON, bóndi á að stærð. Munu þetta vera einna steini úr steinsteypu í Svíþjóð og Kirkjubæjarklaustri er fimm- ! mestu ræktunarframkvæmdir, víðar á Norðurlöndum, sem mjög j tugur í dag. Hann er fæddur að ( sem einstaklingar hafa ráðizt i minnir á gerð Jens Eyjólfssonar, ' Múlakoti á Síðu 3. des. 1903, son-j hér á landi, og gefa hinar beztu og hefur reynzt vel. Á síðari ár- j ur hinna alkunnu merkishjóna vonir um góðan árangur. — Var um hefur Jens haft í huga að Lárusar Helgasonar bónda og þessi sandgræðsla á Stjórnar- framleiða vikurholstein, svipað-1 alþingismanns og Elínar Sigurð- an að gerð og vikurplöturnar, og , árdóttur, frá Breiðabólstað. Sig- virðist steinn þessi vera mjög geir fluttist með foreldrum sín- hentugur í veggi smærri bygg- j um að Kirkjubæjarkiaustri árið inga, en því miður er framleiðsla 1905, er þau tóku við jörðinni, þeirra enn ekki hafin. * en keyptu hana skömmu síðar. Teikning af sjóinannakirkju í Selási eins og Jens hefur hugsað sér hana. Ungur hóf hann nám í trésmíði, lærði fyrst í Hafnarfirði, en síðan í Reykjavík, hjá Guðmundi Jak- obssyni, sem talinn var einn lærðasti byggingameistari í Rvik, í þá daga. — Að trésmíðanámi loknu stundaði Jens framhalds- nám í dráttlist í kvöldskóla iðn- aðarmanna, en það var áður en Iðnskólinn í Reykjavík var stofn- aður. Meðal annarra mætra manna, sem kenndu honum þar, var hinn þjóðkunni listamaður Stefán Eiríksson, myndskeri, og virðist mér, að hann hafi gefið Jens, eins og fleirum, gott vega- nesti. Að þessu námi loknu sigldi Jens til Kaupmannahafnar og dvaldizt þar í 2 ár. — Þar vann hann að húsasmíði og stundaði jafnfrámt nám í húsagerðarlist. — Árið 1903 kom hann aftur til íslands, og byrjaði að starfa sem byggingameistari hér í Reykja- vík, þann 3. des., eða fyrir 50 árum. Fyrsta verk hans hér í Reykja- vik sem sjálfstæðs bygginga- meistara, var að teikna og byggja timburverksmiðjuna Völund, og setja niður_ allar trésmiðavélar. Án efa hefur þetta verið mjög vandasamt verk, og þar hefur hið ríka hugmyndaflug og verk- hyggni Jens komið að góðum notum. Síðan rekur hver stórbygging- in aðra, sem Jens Eyjólfsson byggir, þótt hann hafi ekki gert uppdrætti að þeim. Þar á meðal má nefna þessar: Hús Sláturfélags Suðurlands. Gasstöðina. Pósthúsið. Hús Nathan & Olsen, nú Reykja- víkur Apótek. Hús Eimskipafélags íslands. Hús Sambands ísl. samvinnufél. Verzlunina Edinborg. Laugavegs Apótek. Landakotskirkju. Lándakotsspítala. Timburverzlun Árna Jónssonar, Sem Jens teiknaði einnig. Mér er c-kki kunnugt um það, : 'BF ; Fyrir nokkrum árum gerði 1 Jens Eyjólfsson uppdrætti að Seláskirkju, sem hann ætlazt til, Jens Eyjolfsson byggmgameistan að he]guð gé sjómannastétt ís. 1 lands. hvaða múrarameistarar unnu Hann hefur gefið stóra lóð úr með Jens Eyjólfssyni að þessum landi sínu í Selási undir kirkj- stórhýsum, en þó skal þess getið, una. — Auk þess hefur hann á að nokkur þeirra byggði Jens í margvíslegan hátt stuðlað að ákvæðisvinnu í félagi með fjáröflun til þess að hrinda Kristni Sigurðssyni, múrara- kirkjubyggingarmáli þessu í meistara, sem á sinni tíð, var framkvæmd. ! einn af þekktustu og fremstu j Kirkjubyggingar hafa ávallt byggingameisturum hér í bæ. —verið mikið áhugamál Jens Eyj- Auk þessara stórhýsa hefur Jens ólfssonar, enda er hann trúhneigð teiknað og byggt fjölmörg íbúð- ur maður. —'Eins og margir aðr- arhús og aðrar byggingar, sem1 ir, álítur Jens að hinn hefð- hér verður ekki talið upp. — Af bundni gotneski stíll hæfi bezt yfirliti þessu er auðséð að Jens meiriháttar kirkjubyggingum. —; Eyjólfsson og hans félagár, hafa Gotneski stíllinn, þessi djarfi og ‘ unnið mikið og merkilegt braut-1 frjálsi stíll miðaldanna, er orð- ! ryðjandastarf i byggingarmálum1 inn eins konar „Symbol“ fyrir1 Reykjavíkur. j kirkjubyggingar í hugum margra, Með þessum byggingameistur- enda verður Því ekki neitað- að um hefst bygging stórhýsa úr!hann er mjög „dekorativ", þótt steinsteypu hér í Reykjavík, og uttærsia hans í járnbentri stein- er leitt til þess að vita, að enn ste>’Pu hlíótl að verða önnur en sandi lengi óskadraumur föður þeirra bræðra. Af því, sem hér hefur verií? sagt, má nokkuð ráða, hvernig þeir Klausturbræður hafa haldið- uppi merki föður síns um d.ugn- að og framkvæmdir, enda er Kirkjubæjarklaustur ekki aðeins. miðstöð sveitanna milli sanda, heldur eitt af bezt setnu höfuð- bólum þessa lands. Siggeir er kvæntur Soffhv Kristinsdóttur, frá . Miðengi i Grímsnesi, hinni mestu dugnaðar og myndarkonu, sem mótað hef- ur heimili þeirra af sinni alkunnu smekkvísi. Eiga þau efnileg börn, er likjast foreldrum sinum um. dugnað og myndarskap. Sá, sem þetta ritar, var heim- ilismaður á Kirkjubæjarklaustri á árunum 1931—1935. Hef ég um þá dvöl hinar ljúfustu minn- ingar. Mér fer líkt og sagt er um Þorlák biskup Þórhallsson, „að aldrei hefði hann sínu ráði jafn vel unað sem þá sex vetur, er hann var í Kirkjubæ.“ skuli ekki hafa verið ritað ítar- lega um þennan merka áfanga í , . , . „ I Þannig hugsa áreiðanlega Kirkjubær a Siðu er forn og margir til Kirkjubæjarklausturs, frægur staður sem kunnugt er. sem þar hafa dvalizt Qg minnast Þar hafa kristnir menn búið fra heimilisins þar með þakklæti og ondverðu og þar var merkilegt virgjngu nunnuklaustur í katólskum sið.l Siggeir Lárusson hefUr átt Þar hafa og setið merkir höfð- j drjágan þatt [ þvi( ag auka hróð- Að leysa Seláskirkju1 i þessum mgjar og ahrifamenn þessa her- ur hing forna hofugbóls, og það úr hlöðnum steini. þróunarsögu byggingarlistarinn- ' ánda, var því verðugt verkefni aðs, og um skeið var þar sýslu- mannssetur. mun hann halda áfram að gera, meðan honum endist aldur tií. Hann nýtur mikilla vinsælda i Allmikið mun mönnum hafa Hann er bóndi, Lárus Helgason, réðst íj drengur góður, og vill hvers að kaupa hið forna höfuðból, en manns vandræði leysa, og skortir ar hér á landi, af mönnum, sem fyrir hugmyndaflug hins mikil- þessum málum eru kunnugir. jhæfa byggingameistara. Sem dæmi um hugkvæmni Þótt ég hafi þekkt Jens Eyj- þótt færst { fang er hinn ungi V-Skaftafellssýslu. Jens Eyjólfssonar, er mér ljúft ólfsson í mörg ár, þá kynntist ég1 -.......... ....... að geta þess, að um líkt leyti, honum mest þau árin, er hann sem hann lauk við að byggja starfaði hjá Reykjavíkurbæ ser- Landakotskirkjuna, hóf hann eftirlitsmaður með byggingar- framleiðslu á einangrunarplötum framkvæmdum þeim, er ég hafði úr vikri, sem voru þannig gerð- með höndum. ar, að í miðri plötunni var röð Gott þótti okkur samstarfs- af 1—2 cm þykkum holrúmum, Eramh. á Dls. li það kom fljótt í ljós, að hann og Elín kona hans voru þeim til þess hvorki stórhug né dug til framkvæmda. Á þessum tíma- vanda vaxin að sitja það með , mótum viljum við hjónin þakka þeim höfðingsskap og dugnaði, sem svo merkur staður átti skil- ið. Þeim hjónum búnaðist þar vel og eignuðust fimm syni, sem allir eru mestu dugnaðarmenn. Siggeir er þó sá af bræðrun- um, sem lengst hefur dvalið heima á Klaustri. Hefur hann í ríkum mæli erft beztu kosti for- eldra sinna, dugnað föður síns og Ijúfmennsku móður sinnar. Sig- geir vann með föður sínum við hin margþættu störf, sem hann hafði með höndum, vann hann jöfnum höndum við landbúnað- arstörf, verzlun, loftskeytaþjón- ustu, síma og póstafgreiðslu og var auk þess oft í ferðá Siggeiri og frú Soffíu margar ánægjustundir frá liðnum árum, vináttu um tvo tugi ára og flytjum þeim okkar beztu árnað- aróskir og biðjum heimili þeirra allrar blessunar á komandi árum. Óskar J. Þorláksson. Bréfaskriffir við danska unglinga Blaðinu hefir borizt eftirfar- andi frá danska sendiráðinu: í TILEFNI af bréfi, sem sendi- lögum. Honurn gafst ekki timi ráðinu hefur borizt frá „Verdens til langrar skólagöngu, en mennt- aðist í störfum hins daglega at- hafnalífs, eins og margir dugn- aðar- og atorkumenn hafa gert fyrr og síðar. j Þegar Lárus féll frá 1941, tók Siggeir við forustu búsins, en þeir bræður tóku allir höndum saman um nýjar framkvæmdir þar á staðnum, ekki sízt í raskt- unarmálum, með þeim stórhug og dugnaði, sem einkennt hafði föður þeirra. Siggeiri voru þegar falin mörg af þeim trúnaðarstörfum sem faðir hans hafði haft á hendi. Hann varð oddviti Kirkjubæjar- hrepps, formaður Kaupfélags Skaftfellinga, í stjórn Sláturfé- lags Suðurlands, svo að nokkuð sé nefnt. Þá hefur hann séð um Venskabs Forbundet“, Holbergs- gade 26, Köbenhavn K, biðjum við yður vinsamlegast birta eftir farandi lista yfir nöfn á ungu fólki, sem óskar eftir að komast í bréfasamband við jafnaldra sína á Islandi: Karen Elisabeth Madsen, Hvam St., Jylland, (14 ára, óskar eftir að skrifast á við stúlku á sama aldri), Niels Erik Kold, Amtoft pr. Veslös, Danmark, (17 ára, óskar fetir að skrifast á við stúlku 15— 16 ára), Gitte Buch-Pedersen, Vemme- tofte Alle 46, Gentofte, Danmark (17 ára, óskar að skrifast á við stúlku 17 ára). Helen Bag.ger, Lerhöjvej 3, Gentofte, Danmark (tæpra 18 ára óskar eftir að skrifast á við pilt framkvæmdir þeirra bræðranna . heima á Klaustri. Ný hús hafa eða stulku ca. 18 ara), verið reist, rafmagnsstöðin stækk Borge Fmd, Niaisgade 50 III, uð, hafizt hefur verið handa um Kcbenhavn S. (25 ára, óskar eftir skógrækt, svo að ekki mun líða að skrifast a við stúlku ca. 23 á, löngu, áður en breM#Ji^Ég yt- _ ’ neðan Klaustursheiðarverðá álftr ' *Þ^ít,-séib Hug háfá á að stofna; skógi vaxnar. En stórkostlegast- 1:11 bréfaviðskipta, geta annað- ... . . .a j, . i _ i af eru framkvæmdir þeitfa hvort skíafað beint til ofan- IIus Egils Jakobsens i Austurstræti var teiknað ög býggt Síf Jens’ bræðra á Stjórnarsandi,‘bustán rteíndra eða sent lista yfir nöfn- Eyjólfssyni byggingameistara. En í þessari byggingu glínnli Jens við túnið á Klaustri, er miða að in til bandalagsins, sem siðanf fyrst við íslenzku stuðiána og tókst svo vél, 'sem btósið bér en» þýi ag græga Upp sandinn, sem mun koma þeim í samband viðl með sér nú, 33 árum eftir að það var byggt. mun vera um 20 þús. hektarar viðkomandi pilt eða stúlku-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.