Morgunblaðið - 03.12.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.12.1953, Blaðsíða 12
12 M.ORGU'NBLAÐIÐ Fimmtudagur 3. des. 1953 KirkjukvöÍd í Hallgiímskirkju KIRKJUKVÖLD verður í Hall- grímskirkju í kvöld kl. 8,30. — Annar prestur kirkjunnar, séra Jakob Jónsson, mun þar svara spurningum, sem honum hafa borizt í pósti um kristindóm og andleg málefni. Þetta er í annað sinn sem séra Jakob Jónsson svarar slíkum spurningum, en í október var fyrra kirkjukvöldið. Aðsókn var þá góð. Síðan hafa honum borizt allmargar fyrirspurnir, sem hann í kvöld mun svara og ræða frá sínu sjónarmiði. — Sudan Framh. af bls. 1. í gær fór stór hópur forustu- manna Sambandsflokksins í kosn ingaleiðangur til Suður-Sudans og eru foringjar Umma-flokksins nú að rumska við og munu senda kosningaleiðangur til héraðanna eins fljótt og við verður komið. ALLT ÚTLIT FYRIR SAMEININGU Brezkir stjórnmálamenn eru nú mjög uggandi um hagsmuni Breta í Sudan síðan Sambands- flokkurinn vann kosningasigur sinn. Telja þeir allt útlit fyrir að kosningasigur þeirra sem vilja sameiningu Sudans við Egypta- land kunni að hafa í för með sér brottrekstur allra brezkra manna úr landinu. - Rússland Framh. af bls. 9. ræða fólk af öllum stéttum, það er eins og þverskurður af rússnesku þjóðinni, frá bænd- um og upp í embæitismenn. Síðan stríðinu lyktaði hafa þúsundir rússneskra manna, mest liðhlaupar úr hernámsliði komið vestur á bóginn og aukið tölu flóttafólksins. — Ég hef talað við marga þessara flóttamanna Þeir eru föðurlandsvinir, elska land sitt af öllu hjarta, en hata vald- hafana og kúgunarkerfi þeirra. Þeir þykjast allir vissir um að slíkt sé álit meginhluta rússnesku þjóðarinnar. Einn þeirra sagði við mig: — Frá því ég vann í Moskva og kom vestur á bóginn, hef ég ekkert breyzt, nema ef vera kynni, að nú get ég talað það sem méf sýnist. Bn einmitt þetta sýnir veikasta hlekkinn í öllu sovétveldinu. Ef við beinum skeytum okkar að þeösum veika hlekk er jafnvel litil hætta á þriðju heimsstyrjöld. Bahdalag við rússnesku þjóðina geft án tillits til valdhafanna er e. t. v. bezta von mannkynsins um að sigrast á kommúnisman- imt Igtanbul 2. des. — Hasan Pol- atkþn fjármálaráðherra Tyrkja lagði í dag fram fjárlög sem eru þau hæstu í sögu Tyrkja eða 2,4 mifljarðar tyrkneskra punda. LILLU kryddvörur eru ekta og þess vegna líka þær bezt. Við á- byrgjumst gæði. — Biðjið um LILLU-KRYDD þegar þér gerið innkaup. Síðuslu hljómleikar „Fóstbræðra" í kvöld KARLAKÓRINN Fóstbræður hef ur haldið tvo samsöngva í Aust- urbæjarbíói, sunnudag og mánu- dag, við húsfylli og mikla hrifn- ingu áheyrenda. Kórinn syngur í þriðja og síð- asta sinn í kvöld kl. 7. — Eru það opinberir hljómleikar. Stjómmálasamband Breta og Persa LONDON 2. des.: — Fréttastofa Reuters kveðst hafa öruggar j heimildir fyrir því að stjórnmála samband verði innan skamms upp tekið að nýju milli Breta og Persa. Yrði þetta upphaf að sam komulagstilraunum í olíudeil- unni. — Hæsfaréftardómur Framh. af bls. 11. unar á stöðu og högum, eða sam- tals skaðabætur að upphæð 212 þús. kr. Undirréttur taldi bæturnar í heild hæfilega áætlaðar kr. 150 þús. Frá þeirri upphæð skyldi þó draga þær upphæðir sem Tryggdngarfélög höfðu þegar greitt. Hæstiréttur stað- festi ákvörðun bótaupphæðar. Þá var einnig talið að bæri að viðurkenna sjóveðrétt í skipinu Þyrli fyrir dæmdri f járupphæð. Hljómsveit Magnúsar Randrup. — Dansstjórar: Sig- urður Jörgensson og Árni Norðfjörð. KOSSADANSINN KYNNTUR kl. 12. Aðgangur 10 krónur. •>••«■•■••■••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••■•••••••••••• Skíðabuxur á börn og fuBiorðna Lágf verð FELDUR hJ. Laugaveg 116 - AUGLÝS7NG ER GULLS ÍGILDI VÖRÐUR — HVÖT — HEIMDALLUR — ÓÐINN • • KVOLDVAKA Kvöldvöku halda sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í Sjálfstæð- ishúsinu n.k. föstudag 4. des. kl. 8,30 stundvíslega. D a g s k r á : Ávarp: Bjarni Benediktsson ráðherra. Þrísöngur: Svava Þorbjarnardóttir, Hanna Helgadóttir og Inga Sigurðardóttii. Undirleik annazt Dr. Victor Urbancic. Leikþáttur: Áróra Halldórsdóttir, Emelía Jónasdóttir og Steinunn Bjarnadóttir. Tvísöngur, með guitarundirleik: Ólafur Beinteinss. og frú. Leikþáttur: Lárus Ingólfsson og Rúrik Haraldsson. Smárakvartettinn syngur með aðstoð Carls Billich. Dans: Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í dag Verð kr. 15.00. Sjálfstæðismenn, fjölmennið og mætið stundvíslega. ^x$x®h$k$>^x^x$x$x$x®x®^^x$^$^«$x^x^>^x$x$xí><$x$x^<í^>4xSx$x$x®><Mx$x$x$x$xí>^kSxí>^xí^>^>^xÍ>^xÍx$x$xíx$><$><$><$xS>^ ®tREYKJAVlKDI^ s s s s s s S S s s s s s s s i s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s t „Skóli fyrir | skaifgreið- eodur46 | Gamanleikur s í 3 þáttum. \ Aðalhlutverk: | Affreð Andrésson > ] Sýning annað kvöld, * föstudag, kl. 20. i ) Aðgöngumiðasala frá \ kl. 4-7 í dag. Sími 3191.| 1 1 j s s s S S s HOÍ^rJÍlfJORDnR > c \ ) Hvílík fjölskylda! $ i eftir i Noel Langley. | Sýníng annað kvöld, föstu- > dag, kl. 8,30. s ) Aðgöngumiðasala í Bæ.iar- S bíói frá kl. 4. — Sími 9184. | Síðasta sýning fvrir jól. S SKART6RIPAVÉRZLUN C N A Q ' 5 p Æ T' í. -a FÖst Atvircna; Abyggilegur og reglusaniur niaSur um þrítugt óskar eft- ir fastri atvinn. Margvisleg störf konia til greina. Hefur gegnt ýmsum ábyrgðarstöS- um. —TilboS, merkt: „Stef — 252“, sendist afgr. Mbl. sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.