Morgunblaðið - 24.07.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.07.1956, Blaðsíða 2
MORGUXBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. júlí 1956 Eitt elzta hús lanásins, Búðin á Raufoihöln, bronn s.l. sunnndog Margt manna í húsinu er cldur kom upp Litlu var bjargað, nær engu óskemmdu tjóni. Það sem bjargaðist út af innbúi hans, varð fyrir meiri og minni skemmdum við þann flutn- ing. Einnig það af vörunum sem bjargað var, mun mikið hafa skemmzt. Er ekki vitað hve mörg hundruð þúsundum króna bruna- tjónið nemur. Húsið var vátryggt, en innanstokksmunir og annað, EITT allra elzta húsið á íslandi, stóra timburhúsið „Búðin“ á tfcaufarhöfn, brann til ösku á skömmum tíma á sunnudags- morsnninn. — Varð þar litlu bjargað. En í húsinu bjó eigandi þess mun ekki hafa verið fulltryggt. Einar Jónsson hreppsstjóri, fréttaritari Mbl. á staðnum. — Auk þess voru þar nú um 50 síldarstúlkur, sera unnu hjá Söltunar- stöðinni Óðinn. — Stórlsýsi þetta, setti mikinn svip á hið litla þorp, og er Raufarlvöfn mun svipmimii á eftir, þegar aðeins sjást kolsvartar rústir þessa stóra húss, sem flutt var til Raufarhafnar árið 1832 frá Jótlandi. En talið er að það hafi verið byggt þar á dögum Hansa-kaupmanna. MARGAR SÍLDARSTÉLKUR VORU I HÚSINU Eldurinn kom upp í rishæð hússins um kl. 2,30 á sunnudag- inn. Þar uppi bjuggu síldarstúlk- ur. Mun þar hafa gleymzt straum ur á rafsuðuplötu. Hið gamla hús varð alelda á undra skömmurn tíma. Vindur stóð á suðurhlið þess. Síldarstúlkur voru ekki all- ar að störfum og m. a. sváfu sumar. Mátti ekki taepara standa að stúlkurnar kæmust út hjálp- ar- og slysalaust. Voru sumar fá- klæddar. — Munu nær því allar SKEMMOI8 MINNI EN VI® HEFÐI MÁTT BÚAST Á Kaufarhöfn er það almenn skoðun manna, að það gangi kraftaverki næst að ekki skyldi hljótast miklu rneira tjón í bruna þessum. Brunadælur eru ekki til .... , .». i í þessu litla þorpi. Síldarverk- an sm_n utbunað, sem þær toku smiðjan á lausa dælu; ekki gér. með ser i venð. Auk þess munu( j kraftmikla. Þá k’mu fjögur þær hafa tapað pemngum, vinnu- •*• , • - , __. , J ° f 'ii . silaveioiskip ao bryggju 1 nam- launum sinum en hve almennt unda yið „Búðina“, 0g VOru dæl- það var meðal þe.rra var ekk! ur þeirra settar . gang síldarstúlkurnar hafa misst all- Þetta er ein síðasta myndin, sem lekin var af „Búðinni“ á Raufarhöfn. Þetta var sannkallað stórliýsi, er það reis af grunni á Raufarhöfn árið 1832. Þetta er suðurhlið hússins. Frensst á myndinni sézt á tunnuflekk. — Á efri hæð hússins bjó Einar Jónsson hrcppsstjóri og kaupmaöur. vitað í gær. MIKIÐ TJÓN EINARS HREPPSTJÓRA Einar Jónsson hreppsstjóri, sem Ekki var til neins að ætla sér að kæfa eldhafið sem var óskap- legt skömmu áður en húsið féll, en það var aðeins um hálfum öðr- um klukkutíma síðar. — Slölckvi- rak verzlun sína í húsinu og bjó. starfið beindist að því að verja þar sjálfur með fjölskyldu sína, mikinn síldarbragga Óskarsstöðv- varð fyrir mjög tilfinnanlegu arinnai-, síldartunnulager, þar sem uppsaltaðar tunnur voru í stór- um flekk, og svo bryggjuna. — Og með dælum skipanna og síld- arverksmiðjunnar, með vatns- burði síldarfólks, sem fljótlega safnaðist að til hjálpar, tókst að verja síldarbraggann, tunnurnar, svo skemmdir á þeim lager munu ekki teljandi, og loks sjálfa bryggjuna. Síðar um daginn kom varðskip- ið Þór til Raufarhafnar og kæfði í rústunum að mestu með kraft- Páli ræðst á þá liienii seiii láta blekkgast ai SagurgaSa kouftiiftvisisia Hsnn bendir é að lokafakmark kommúnisfð sé það sðina og á dögum Sfalíns Skipin koma með hlaðafla að bvyggju á Siglufirði og er það Faxa- borg frá Reykjavík, sem myndin er af, en hún gefur góða hug- mynd um, hvað við er átt, þegar sagt er í fréttum blaðanna, að „skipin hafi komið með fullíermi“. — Ljósm. Jóh. Þórðarson. Hafin mikil skurðgerð í GauEverjabæ s Flóa Foiðnlegt gerræði somgongumálfi- ráðherra EITT af síðustu erabættisverlc- um dr. Kristins Guðmunds- sonar sem samgöngumálaráð- herra, var að veita kaupfélag- inu Dagsbrún í Ólafsvík und- anþágu frá sérleyfi á leiðinni Reykjavík—Ólafsvík. Gerði ráðherra þetta þvert ofan i tillögur skipulagsnefndar fólks flutninga. Gildir undanþágan fyrir 6 farþega bifreið. Hér er um að ræða freklega hlutdrægni og misbeitingu á valdi ráðherra. Hann vcitir hálfkassabíl undanþágu til þess að halda uppi fólksflutn- ingum á leið, sem annar aðúi hefur sérleyfi á. Og ráðherr- ann hikar ekki við að fremja þetta gerræði gegn tillögum skipulagsnefndar. Þannig er „réttlæti“ Fram- sóknar. Almenningur á áreið- anlega eftir að kynnast mörgu slíku á næstunni. GAULVESJABÆ, 23. júlí. — Skurðgrafa er nú að verki hér í sveitinni á vegum Flóa-áveit unnar. Hefur hún nýlega hafið gröft á 7 km löngum skurði úr Gaulverjabæjarlandi í Með alholtslæk. Hér er um mikið mannvirki að ræða og þýðingarmikla jarðabót fyrir alla þá bændur, sem eiga land að þessum vænt anlcga skurði. Munu það vera I Rómaborg, 23. júlí. DAG tók Píus páfi 12. á móti 4 þús. leiðtogum Kristilega demókrataflokksins og kom í ræðu sinni við það tækifæri inn á hinar nýju bardagaaðferðir kommúnistastjórnarinnar í Kreml. Hann réðist á þá sem létu blekkjast vegna breyttra að- ferða kommúnista eða „andstæðinga kirkjunnar“, eins og hann kallaði þá, og sagði að þeir menn hlytu að hafa gleymt loka- takmarki kommúnismans. Eklcert benti til þess að það væri annað en á dögum Stalins. SKÝR AFSTAÐA þeim, sem kenna sig við kristna Páfinn hélt áfram: Til eru menn trú“. — sem vilja byggja upp heiminn án1 ^ þess að kasta guðstrúnni fyrir ( borð. Aðrir eru aftur á móti á þeirri skoðun að Kristur eigi að vera utangarðs í skólum, þjóð- þingum og verksmiðjum. í þess- ari togstreitu eru andstæðingar kirkjunnar jafnvei studdir af. Messaggcro, sem er vinstri sinnað ófiokksbundið blað, seg- ir um ræðu púfa, að hún sé mjög mikilvæg vegna þess, hversu árásin á kommúnism- ann sé skýr og ákvcöin. mikilli dælu sem varðskipsmenn fluttu á land. FLUTT I BARNASKÓLANN. Strax um kvöldið var farið að koma fólkinu sem í brunanum hafði misst allt sitt, fyrir og sýndu allir mikla hjálpsemi við það og lánaði fólk sængurfatnað dýnur og fleira, svo hægt var að skjóta skjólshúsi yfir allt fólkið, en á Raufarhöfn var hver smuga set- in. Barnaskólinn var fenginn fyr- ir fólkið. ★ ★ ★ í gær munu allmargar sildar- stúlkur, sem í brunanum lentu hafa haldið heim. Fulltrúi sýslu- mannsins á Húsavík, var á Rauf- arhöfn í gær við rannsókn brun- ans. Fyrsti leikuriim RÚSSNESKA liðið Lókómotif. lék sinn fyrsta leik hér í gær- kvöldi við úrval knattspyrnu- manna úr Reykjavíkurliðunum. Rússarnir sigruðu glæsilega, — hreinlega burstuðu Reykvíking- ana, sem ekki fengu skorað eitt einasta mark, en fengu aftur á móti á sig íjögur. milli 15 oð 20 býli, sem njóta góðs af j»essu. Skurðurinn vcröar 5 metrar á breidd og 2 metrar á dýpt. Var kostnaðaráætlun gerð fyr- ir ári og þá áætlað, að verkið myndi kosta rúmar 80 þúsund krónur, en nú liefur allur kostnaður hækkað svo, að verð mannvirkisins verður aldrei undir 100 þúsundum króna. Flóaáveitan ber mikinn hluta kostnaðarins á móti ríkissjóði. En einnig taka bændur þált í kostnaðinum. IVSunu bændur sjálfir verða að greiða samtals milli 25 og 30 þús. kr. af kostn aði framkvæmdarinnar. Verkið er nú hafið og miðar vei áfram. —Gunnar. Heyskapur r ArnessfsEu gengur illa í vegna óþurrka Gaulverjabæ, 23. júlí. TÍÐARFAR hefur verið óhagstætt í Árnessýslu til heyskapar. í júní voru svo miklir þurrkar, að það hamlaði grassprettu, en það sem af er júlí-mánuði hafa verið rekjudagar svo að hey- þurrkun gengur illa. Hafa súgþurrkunartæki enn komið í góðar þarfir. Um þrjár vikur eru nú liðnar.og er nýlega hafinn sláttur þar, síðan bændur í lágsveitum Árnes sýslu hófu slátt. En afar léleg grasspretta hamlaði slætti og enn lengur í uppsveitum Árnessýslu þó undantekningar séu tii um þetta um alla sýslu, þar sem sum- ir gátu byrjað slátt jafnvel um fyrstu vikuna. En upp úr mánaðamótunum hefur verið þurrkleysa hin mesta, en grasvexti hinsvegar farið mik ið fram. Er nú góð slægja á flest- um túnum. Heyskaparútlit er þó hvergi gott, enda liggur mikið hey úti alls staðar og sums staöar svo skiptir hundruðum hest- burða. Steðja nú senn að sömu vand- ræðin hér með heyskap og í fyrra sumar, ef veðráttan breytist ekki brátt til batnaðar. Þó er skylt að geta þess, að vinnuveður er oft gott og stórrigningar hafa ekki verið teljandi ennþá. Er þar á mikill munur eða í fyrra sumar, þegar vart var út kom- andi og naumast hægt að láta Jónsmessu og þá þurrkað vel nautpening út fyrir slagviðri. LANSHIN, fararstjóri Rússanna. Vegleg móttaka fyrir Riissana Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ efndi móttökunefnd sú, er sér um dvöl rússneska knattspyrnuliðsins, til kvöldverðar í Þjóðleikhússkjall- aranum og þar buðu þeir Bragi Kristjánsson, formaður móttöku- nefndar og Páll Guðnason, form. K.R.R., knattspyrnumennina vel- komna með ræðum, og fararstjóri þeirra Lanshin þakkaði. Að kvöldverði loknum héldu knattspyrnumennirnir upp á í- þróttavöll og höfðu æfingu, enda þótt klukkan væri 10 að kveldi. Ekki var svo að sjá, að þeir væru neitt þreyttir eftir hið langa ferða lag, er þeir áttu að baki, því svo var krafturinn mikill í marlcskot- um þeirra, að netin í mörkum rifnuðu frá markstöngum. Þótti mönnum mikið um kraft þennan, en Baldur vallarstjóri varð að jsenda viðgerðarmann á vettvang.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.