Morgunblaðið - 24.07.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.07.1956, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 24. júli 1956 MORGUISBLAÐIÐ 15 Félagslíf Handknalllcikstleild KH Meistara, 1. fl. og 2 fl. kvenna æfingar verða á mánudögum og fimmtudögum kl. 8. Meistara-, 1. fl. og 2 fl. karla æfingar þriðjudaga og föstudaga kl. 8,30. — Stjórnin. Þróltur Kn&ttspyrnuæfing hjá meistara 1. og 2. fl. kl. 7,30. Þjálfarinn. Valur 3. flnkkur Æfing verður að Hlíðarenda þann 24 þ. m. kl. 8,30. Brons- drengir og Norðurfarar. — Mæt- ið allir vel og stundvíslega. Þjálfari. Valrtr — Handknattleiksmenn! Æfing í kvöld kl. 8,3Ö að Hlíð- arenda. Fundur eftir æfingu. — Áríðandi að aiiir mæti. Nefndin. KR Frjálaíþróttanámskeiðið heldur áfram í kvöid kl. 6 íþróttaveilinum, fyrir piita. Frjáinþróttadeild KR. - Varðarferðin Framhald af bls. 6. Sigurgeirsson ljósmyndari og tók hann kvikmynd af ferðalaginu og Þórarinn Sigurðsson ljósmynd- ari, sem tók íjölda Ijósmynda. Þá var loks með í förinni Ólaf- ur Jónsson læknir og hafði hann meðferðis nauðsynleg lyf og lækningatæki. Þess skal að lokum geta, sem er frásagnarvert á þessum tímum, að ekki sá vín á einum einasta manni í ferðinni. Mun það ein- stakt um svo stóran hóp fólks, sem er að skemmta sér, en það sýnir einmitt að þarna var fólk sem kunni að skemmta sér. • Þar sem gera má ráð fyrir að margir þeirra, sem voru í þessari eftirminnilegu ferð muni vilja eignast myndir til mir.ningar um hana, mun mönnum gefast kostur á að panta þær. Verða myndir til sýnis í glugga Morgunblaðsins frá fimmtudegi og verður tekið á móti pöntunum á afgreiðslu blaðsins. Hörður Ólafsson SmiSju3tíg 4. Sími 80332 og 7073. Málfhitningsskrifstofa. — Síldveitekýrsla Framhald af bls. 9 Tjaldur 'Stykkishóimi 3083 Trausti Gerðum 1301 Trausti Súðavík 1570 Valþór Seyðisfirði 2119 Ver Akranesi 2186 Víöir Djúpavogi 2683 Víðir Eskifirði 4579 Víðir II Garði 4247 Víkingur Bolungarvik 1550 Viktoria Þorlákshöfn 2048 Vilborg Keflavík 2375 Von Grenivik 2060 Von II Hafnarfirði 2561 Vöggur Njarðvík 1229 Völusteinn Bolungarvik 1184 Vörður Grenivík 2476 Þorbjörn Grindavík 2002 Þorgeir goði Vestmannae. 1989 Þorsteinn Dalvík 2313 Þorsteinn Siglufirði 1148 Þórunn Vestmannaeyjum 1889 Þráinn Neskaupstað 2262 Píairáfénleikar Kedra Vinna Hreingeruiilgar Getum bætt við nokkrum pönt- unum næstu daga. Sími 80372. Hóimbræður. PÓLSKI píanóleikarinn Wladys- lav Kedra, heldur tónleika í kvöld og annað kvöld í Austur- bæjarbíói fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélagsins. Á efnisskránni eru m. a. þessi verk eftir Chopin: Andante spian ato og pólónesa í E-dúr op. 22, Fjórir mazurkar, Bóleró, Fjórar etýður, Bercuse og Scherso. Þá leikur Kedra sónötu í h-moll eftir Liszt, Legende eftir Rozycki, Cracovienne fantastique, eftir Paderevski, Etýðu í b-moll eftir Szymanowski og Danse vive, eftir Kisiliewski. Joe Louis nieð hjartabiiun WASHINGTON, 23. júlí. — Joe Louis fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, er nú kominn með hjartabilun, að því er læknir við Illinois-íþróttaskólann hefir upp- lýst. Læknirinn kvaðst þó ekki geta sagt um það enn, hvort hnefa leikarinn mundi ná sér aftur eða ekki. Louis er aðeins 42 ára gamall. —Reuter. Góðu kunningjar! Ég þakka heimsóknir, gjafir og skeyti og alla hjartahlýju, sem streymdu til mín, er ég varð áttræð 18. þ. m. Guð og gæfan fylgi ykkur öllum. Guðlaug PétursdóUir, Nýjabæ, Vogum. Um árabil höfum við haft á boðstólum fullkomnustu heimilistæki sinnar tegundar — NILFISK ryksugur og bónvélar. — Nú getum við einnig boðið yðttr kæli- og frysti- skápa í sama gæðaflokki. Háðskona eða stúlka, vön matreiðslu, óskast nii þegar á hótel. Uppl. í síma 1066. Heimsþekkt vörumerki með áratuga reynslu á Islandi. VERÐ KK.: 5990.00 ★ Lausar, ryðfríar stálhillur, sem hækka má og lækka eflir þörf. Á Mjólkurflöskuhilian (rúmar 8 lítra-flöskur), er hæfilega há fyrir ísl. mjólkurflöskur, þannig, að þær þurfa ekki að ganga upp í næstu hillu fyrir ofan og ónýta þar pláss. ★ Stórt frystihólf. ★ Smjörhólf í hurð lieldur smjörinu köldu, án þess að það harðni. 'h Eggja- og flöskuhilla í lsurð, kjötskúffa, græn- metisskúffa og yfirleitt alit, sem prýða má 1. flokks kæliskáp. ★ Læsa má hurðinni með lykli. Á I'rystivélin er af allra fullkomnustu gerð og er mjög sparneytin á rafmagn. ★ Margra ára ábyrgð og trygging fyrir varahluta- þjónusíu. Frystikassar (halda 22° frosti). fyrir heimili Ómetanleg geymsla á hverju heimili. Kynnið yður verð, gæði og greiðslu- skilmála hjá einkaumhoðinu fyrir m. :r kæli- og frystiskápa, -kassa og -borða fyrir verzlanir og veitingahús. kæli- og frystiskápa, -kassa og -borð: F tt NIX Suðurgötu 10 Sími 2606 XT AWVTUOTTO UA\TCC<\T V Skiptafundur í þrotabúi Málmiðjunnar h.f., verður haldinn í skrifstofu borgarfógeta, Tjarnargötu 4, miðvikudaginn 25. júlí 1956, kl. 10 árdegis, og verða þá teknar ákvarðanir um ráðstöfun eignanna. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 13. júlí 1956. Kristján Kristjansson. N auBungarupphoB sem auglýst var í 48., 50. og 51. tbl. Lögbirtingablaðsins 1956, á hluta í húseigninni nr. 26 við Rauðalæk, hér í bænum, eign Björns Péturssonar, fer fram eftir kröfu Gústafs A. Sveins- sonar hrl. á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 26. júlí 1956, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. O. KORNERUP--HANSEN Maðurinn minn ÞÓRARINN BÖÐVAR EGILSON, Hafnarfirði, andaðist að heimili sínu 22. júlí. Elísabet Egilson. Konan mín og móðir okkar SIGRÍDUR RAFNSDÓTTIR, Grettisgötu 5, lézt 23. þ. mán. Hjörleifur Þórðarson og börn. Eiginkona mín ANNA ELIMUNDARDÓTTIR andaðist í Sjúkrahúsi Hvítabandsins sunnudaginn 22. þ. m. Haraldur Erlendsson. Útför litla drengsins okkar SVERRIS GÍSLASONAR er lézt að slysförum 15. þ. m., hefur farið fram. Guðrún Vilhjátmsdóttir, Gísli Friðbjarnarson. Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför GUDLAUGAR GUNNARSDÓTTUR, Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.