Morgunblaðið - 24.07.1956, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.07.1956, Blaðsíða 3
í>rí?Siii(íaeiir ''11’1956 V O Ti C rnv n r 4 f) 1Ð ■ð Frá fiskubna&arþingi FAO í Rotterdam NÝLEGA var haldið fiskiðnaðarþing í Rotterdam á vegum FAO, matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Þing þetta sóttu af íslands hálfu þeir Dr. Jakob Sigurðsson og Hjalti Einarsson, fiskiðnaðarfræðingar. — í samtali við Mbl. sagðist Hjalta svo frá um undirbúning þingsins og störf þess. 100 ára afmæiis Eydalakirkju mBisnzt með gnliþpiiusfa Biskup Gandsins við hátíðahöldin Gilsárstekk, Breiðdalsvík, 23. júní "j GÆR var minnzt hér 100 ára afmælis Eydalakirkju með hátíða- guðsþjónustu í kirkjunni. Sóknarpresturinn séra Kristinn Hósíasson messaði, en einnig flutti biskup landsins, séra Ásmundur Guðmundsson, sem nú er á vísitasíuferð hér, ræðu við guðsþjónust- una. Séra Trausti Pétursson á Djúpavogi þjónaði fyrir altari. LANGUR UNDIRBÚNINGUR Saga þessa þings hófst í Berg- en í sept. 1950. Var þar fundur tæknimenntaðra manna í fiskiðn- aði, og rætt um síldariðnað. Þá voru kjörnar nefndir (working groups), sem skyldu starfa á ýmsum sviðum. Hluti af fund- inum í Rotterdam fjallaði um skýrslur þessara nefnda, en að- alefni þessa fundar var að ræða um geymslu og mat á ferskum fiski og nýjungar á því sviði. ROTVARNAREFNI Nýjungar voru m. a. notkún ro.varnarefna til að halda í skefjum gerlagróðri og þar með skemmdum á fiski. Voru það einkum hin svokölluðu fúkalyf (antibiotik) og notkun þeirra, sem fundurinn fjallaði um. Enn hafa þessi lyf eingöngu verið notuð í tilraunaskyni, en þau eru það ný á markaði að heimildir til notkunar þeirra hafa ekki náð að verða að lögum. GEYMSLA í SALTVATNI Önnur nýjung, sem talsvert var rætt um var geyrnsla á fiski í kældum sjó, eða saltvatni. Kost- ur við slíka aðferð er í fyrsta lagi sá að hitastigið verður lægra og jafnara. í öðru lagi merst fiskurinn ekki af ísmolum, eða undan þrýstingi fisks, sem ligg- ur ofan á honum. Og í þriðja lagi sparar þessi aðferð gólfpláss, því reglugerðir heimila aðeins 60 cm. þykkt lag af ísuðum fiski. SALTVATNSÍS Á meðal annarra atriða, sem þingið fjallaði um var notkun á saltvatns- eða sjávarís, mælingar á skemmdum í ferskum fiski og mat á ferskum fiski. (Grein þessi er til leiðréttingar á missögnum, sem komið hafa fram hér í blaðinu um sama efni). EINING UM VARNAR- SAMTÖKIN Þó kvaðst hann ekki sjá ástæðu til þess að örvænta út af núver- andi ástandi í heimsmálunum. Atlantshafsbandalagið, sagði hann að væri hið ákjósanlegasta vopn, sem hugsanlegt væri til varnar hinum fi’jálsa heimi. Sem dæmi um einingu meðlima Atlantshafsbandalagsins benti hann á það, að á fjórveldaráð- stefnunni í Genf hefðu aðeins þrjú aðildarríki átt fulltrúa, en öll aðildarríkin 15 hefðu átt hlut- deild að þeirri stefnu vesturveld- anna, sem fram kom á ráðstefn- unni. LOKATAKMARK KOMMÚNISTA „Ráðstjórnarríkin hata Atlants- hafsbandalagið“, sagði Ismay, „sennilega vegna einingar okkar, sém þau reyna af öllum mætti að rjúfa“. Hann lagði áherzlu á það, að lokatakmark Ráðstjórnarinnar væri enn sem fyrr heimsyíirráð kommúnismans, hvaða nýjum ráðum, sem hún beitti til þess að j breiða ýfir það. Krusjeff í glerhúsi MOSKVU, 18. júlí. — Við undirritun samninga Austur- Þjóðverja og Rússa hér í borg í dag réðist Krúsjeff á Vest- urveldin og hæddi þau á alla lund. Sagði hann m. a. að hvorki málfrelsi né prent- frelsi væri ríkjandi í löndun- um fyrir vestan Jámtjald. ÓTTINN Á UNDANHALDI „Hin nýja stefna Ráðstjórnar- innar hefur haft áhrif á almenn- ing, enda þótt bros geti breytzt í grettur á einni nóttu. Við höf- um búið við styrjöld eða í skugga styrjaldar í hér um bil 20 ár, en óttinn er á undanhaldi". Það væru innanlandserjur, sagði hann, sem væru að draga úr árvekni fólks KIRKJUKÓR í HEIMSÓKN Enginn kirkjukór er hér í hér- aðinu, en kirkjukór Stöðvar- kirkju, sem kom í heimsókn í til- efni afmælisins, söng við guðs- þjónustuna. Mikið fjölmenni var viðstatt hátíðaguðsþjónustuna, og Umferðarmál Á FUNDI bæjarráðs er haldinn var á föstudaginn, var samþykkt að takmarka bílastöður við Ing- ólfsstræti, milli Bankastrætis og Amtmannsstígs, við 15 mínútur milli kl. 9 á morgnana og kl. 7 á kvöldin. Ennfremur að upp skuli tekinn einstefnuakstur um Frakkastíginn, milli Njálsgötu og Hverfisgötu, frá norðri til suðurs. á hættunni, er stafað gæti frá Ráðst j órnarr ík j unum. Að lokum kvaðst hann vera þeirrar skoðunar, að vekja megi almenning af þessum dvala með því að færa út starfssvið Atlants- hafsbandalagsins, þannig að það nái inn á svið stjórnmála og efnahagsmála, en ekki þó þannig, að þau leysi varnarmálin af hóhni. HAFÍSFREGNIR hafa verið meS hefði verið ennþá fleira, ef ekki hefði verið mjög góður heyþurrk ur þennan dag, en undanfamar þi’jár vikur hefur verið mjög ó- þurrkasamt hér, svo bændur urðu að nota daginn til heyþurrk unar. ALMENN KAFFIDRYKKJA Eftir guðsþjónustuna var al- menn kaffidrykkja í samkomu- húsi sveitarinnar. Höfðu konur og ungmeyjar sveitarinnar undir- búið hana af hinni mestu prýði. Sátu þar undir borðum í einu 170 manns. Undir borðum voru ræð- ur fluttar og einnig var skemmt með almennum söng. RAUSNARLEG GJÖF Ræður fluttu biskupinn, séra Ásmundur Guðmundsson, sóknar presturinn, séra Kristinn Hósías- son og ennfremur oddviti sveit- arinnar, sem afhenti við það tæki færi 10 þús. kr. gjöf frá Breið- dalshreppi í kirkjubyggingarsjóð, en mikla nauðsyn ber nú til þess að endurbyggja kirkjuna. Þá var þennan dag stofnaður sjóður til kaupa á orgeli í kirkjuna og safn aðist allmikið í hann. Þess má geta, að mjög margir Breiðdælingar, nú búsettir í Reykjavík gerðu ferð hingað aust ur til þess að vera viðstaddir há- tíðahöldin, sem íóru sérstaklega hátíðlega og vel fi-am. — Páll. honum til þess að staðsetja hann og aðvara skip og eru myndirnar teknar af einum skipsmanna á Ægi, Garðari Pálssyni. ísjakinn reis þverhnlptur úr sjó og mynd- in til vinstri er tekin eins nærri jakanum og fært þótti að fara á léttbát varðskipsins. ísveggur- inn er um 30 metra liár hér á þessari mynd. <S>allra mcsta móti í sumar og munu hafísjakar hafa verið meira á siglingaleiðum en mörg undan- farin ár. Þessar myndir eru tekn- ar á miðum síldarbátanna, norð- an Kolbeinseyjar á kosningadag- inn 24. jxiní. Þá sáu skipsmenn á varðskipinu Ægi feiknamikinn jaka, (til hægri) og var siglt að Ismay varar við andvaraleysi Oxford. ISMAY LÁVARÐtJR, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, sagði fyrir nokkru í ræðu, sem hann hélt á ráðstefnu 50 sér- fræðinga frá ýmsum alþjóðastofnunum og haldin var á vegum Oxfordháskóla, að „andvaraleysi og eigingirni“ gætu grafið undan þeim máttarstoðum, sem Atlantshafsbandalagið hefði reist. Tíðar hafísfregnar í suntar Fulltrúaráð og trúnaðarmannaráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Aríðandi fundur verður haldinn í fulltrúaráði og trúnaðarmannaráði Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í kvöld klukkan 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Jmræðuefni: STJÓBIVAISSKIPTIN Fnunsögnnaðnr: Bjarni Benediktsson Frjálsar umræður'— Fulltrúar og trúnaðannenn sýnið skírteini við innganginn ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► f ► i ► ► ► ► ► Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.