Morgunblaðið - 24.07.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.07.1956, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 24. júlí 1956 MORCVNBLAÐIÐ 7 Vatnsekta varalitur Vatnsekta augnabrúnalitur MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 MARKAÐURINN Laugavegi 100 Lokað vegna sumarleyfa frá 30. júlí til 20. ágúst. Verksmiðjan HERCO hf. Látið okkur pússa góHin um leið og þau eru steypt GÓLFSLÍPUNIN Barmafalíð 33, sími 3657 Bifreiðaeigeiidur Nú þegar sumarferðalögin standa yfir og notkun bif- reiða er sem mest, ættuð þér ekki að gleyma að tryggja hreyfilinn í vagni yðar með því að nota LIQUI-MOLY á hreyfilinn áður en þér farið í ferðalög, því alltaf getur hent yður það óhapp að missa niður olíuna eða að vélin hætti að smyrja. Ein dós af LIQUI-MOLY kostar kr. 25.50, en viðgerð á úrb'rædd- um hreyfli kostar þúsundir króna. Hafið þetta hugfast, 'þegar þér ræsið hreyfilinn í ibifreið yðar. Allar tegundir af LIQUI- MOLY fyrirliggjandi. íslenska Verzlunarfélagið hf. Laugavegi 23 — sínii: 82943. Hinir margeftirspurðu Reiðhjól með hjálparmótor til sýnis og sölu hjá benzínafgreiðslu ESSO, Hafnarstræti 23. Keílavik — Suðurnes Bifreiðavörur fyrirliggjandi: Kertaþráðasett Cliampion rafkerti Trico, þurrkublöo Spindiiboltar Stýrisendar Slilboltar Fjaðragormar Fjaðrir, augublöo Hljóðdeyfar Púströr Höfuðdælusett Benzíndælur Blöndungar Straumlokur 6 Og 12 volt lláspennukefli 6 og 12 Volt Allt í kvcikju Hraðamælasnúrur L! tvarpsstengur Útvarpsþéttar Hurðaþétti og líni Pakkningalím Rofar til allra nota Stuðdemparar í flestar tegundir amerískra bifreiða. Suðubætur og klemmur Bremsuborðar HJÓLBARÐAR: 650x16 525x16 450x17 550x15 500x15 BIFR EIÐ4 LYFTJUR 1 3, 5 og 8 tonn. STAPAFELL Sími 730 — Keflavík Vesfmannaeyjar TIL SÖLU Vil selja árabát, strokk og skilvindu. Jónatan Árnasmi Vinnslustöðinni Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjar Vantar íbúð 2 herb. og eldhút. Jón-atan Árnason Vinnslustöðinni Vestmannaeyjum. komnir aftur. — Einnig skór úr mjúku skinni fyrir peysufatakonur. ASalstrsett 8 Laugavegi 20 Laugavegi 38 Snorrabraut 38 Garðastræti G íbúð óskast Ung barnlaus bjón óska eftir 1—2 herbergja íbúð. Uppl. í síma 3031. Gott herbergi til leigu í nýju húsi. Uppl. á Hjarðarhaga 40, III. hæð til hægri af gangi. Trommusett nýlegt og vel með farið, til sölu. Uppl. í síma 81355 í dag og á morgun milli kl. 7—8. Vý myndavél til sölu Rocca automatic ljósop 2,8. Verð kr. 2500 — Upplýsingar í dag í síma 82883 Ekkjumaður óskar eftir ráðskonu 25—40 ára. Má hafa með sér barn. Tvennt í beimili. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: Ró- lyndur — 3576“. Ungan mann í fastri atvinnu vantar HERBERGI strax. Aðgangur að síma æskilegur. Uppl. í síma 2460 eftir kl. 7 e. b. 2 góð herhergi til leigu nú þegar sitt í hvoru lagi eða saman. Tiib. sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskv. merkt: „Eeglu samt — 3574“. Bifreið óskast 4ra eða 6 manna bill, með hagkvæmum greiðsluskil- málum, óskast til kaups. — Uppl. í sirna 2460 eftir kl. 7. e. h. Stórt herbergi og eldhús, eða eldunarpláss, óskast til leigu fyrir reglu- sama stúlku. Tilboð merkt: „Gauja 134 — 3573“. HERBERGI Gott herbergi óskast fyrir einhleypan reglusaman mann í góðri stöðu. Helzt í Vesturbænum. — Uppl. í síma 7740. BÍLL Vil kaupa 4ra manna bíl, .* vel meðfarinn, helzt Volks- wagen, ekki eldri en 3ja ára. Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. þ. m. merkt: „Góður bíll — 3572“. Starfstúlka óskast nú þegar á Barna- heimili Rauða -krossins að Löngumýri í Skagafirði. — Uppl. í síma 4658. 2—4 herb. íbuð óskast Fyrirframgreiðsla eftir * samkomulagi. Tilboð send- ist Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld merkt: „3577“. ÍBÚD ' Miðaldra bjón vantar 2—3 hcrborgja ibúð 1. októfcer. Uppl. í síma 7693 eftir bádegi. Ung kona óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Há leiga í boði. Eins árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 80439. KEFLAVÍK Til sölu neðri hæð í búsi úr steini við Hafnargötu i Kefiavík. Hentugt verzlun- arpláss). EIGNASALAN Sími 49 Fyrsta flokks Pússningasandur til sölu. Pöntunum veitt móttaka í síma 7536. Til sölu er nýlegur sendiferðabíll í 1. flokks standi. Stöðvar- pláss getur fylgt. Bifreiðin verður til sýnis hjá okkur í dag frá ld. 1. BÍLASALAN Hverfisg. 34. Sími 8033S Vanur skrifstofumaísur óakar eftir starfi í Reykja- vík. Er vanur hvers konar skrifstofustörfum, bókhaldi ., samningagerðum o. fl. — £ Tilboð merkt: „Starf — y 3575“ óskast send afgr. Mbl Vr fyrir 26. þ. m. Hafnarfjörður Til sýnis og sölu, Brekku- götu 9, Sími 9066. Peysuföt, kápur, kjóli, jakki meðalstærð. Einnig frakki á meðalmann. — Tækifæris verð. | LOKAÐ Lokað vegna sumarleyfa S til 28. ágúst. A FóíaaSgerðarslofan X Pedica Sími 6454 Eord Vedette fi-anskur. — 1955, keyrður 5 þús. km., til sölu. Bifrriðasala Stefáns Jóhannssonnr Grettisg. 46 — Sími 2640 X Húsyógn S Notuð húsgögn til sölu í X Bóistaðarblíð 3, I. hæð. — W) Tækifserisverð. — Uppl. í V síma 7668. KEELAVÍK 2 herhergi og aSgangur aS cldhúsi, til leigu, Kirkju- teig 1, uppi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.