Morgunblaðið - 23.12.1956, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.12.1956, Blaðsíða 21
Sunnudagur 23. des. 1956 MORCUNBLÁÐIÐ 45 Gleðileg jól! gott og farseelt komandi ár. j Þökkum viðskiptia. Málmsmið|an Hella h.f. Gleðileg jéll Gleðileg jól! Indriðabitð Þingholtsatræti 15« Gleðileg jól! Hafliðahúð Njálsgötu 1 | Gleðileg jól! « Gott og farsaelt nýtt ár. ^ Þakka viðskiptin á því iiðna Prentstof* Brautarhoiti 22. Gleðileg jól! HOOVER-verkstæSiS Tjarnargötu li. Gleðileg jóll Verxltuún Smít Frjálsðþróttir nútímans hófust ■ enskum skólum fyrr en hann hafði fundið sefinga- kerfi, sem henti öllum, hávöxn- um sem lágvöxnum, ungum sem gömlum, já, að jafnvel sjúkl- ingar gætu verið með og notið hollra og heilsusamlegra hreyf- inga. Hann notaði í æfingakerfi slnu gamlar æfingar — fann nýj- ar og smíðaði ný áhöld, sem nauð synleg voru til nýrra æfinga. — Fram til hans daga, höfðu æfing- arnar verið mótaðar eftir áhöld- unum, en þeirri reglu sneri hann við. Ling smíðaði áhöldin eftir æfingunum. Sérstaka áherzlu lagði Ling á frjálsar, formfastar sefingar; þær eru í raun og veru kjarni Ling-kerfisins. Þær hófu sína sigurgöngu um heiminn á dögum Lings og þeirri sigurgöngu er ekki lokið ennþá — 117 árum eftir andlát hins sænska fimleika- brautryðjanda. Hér á landi hafa fimleikar allt- af verið í hávegum hafðir. Fyrir nokkrum áratugum, er alda í- þróttarina var að leysast úr læð- ingi, var ef til vill engin íþrótt jafnvinsæl hér og fimleikar né heldur jafnalmennt iðkuð. Félög, sem nú eru meðal stærstu íþrótta félaga landsins, voru beinlínis stofnuð og grundvölluð á vett- vangi fimleika. Hópar fólks, karla og kvenna, hafa oft sýnt fimleika á erlendum vettvangi — við góðan orðstír. Þannig nær þessi stutti söguþráður okkar um fimleikana allt frá grárri fortíð í Kína til okkar er í dag lifum. Leikbannið var afnumið í byrjun 17. aldar. Leikurinn fékk þá allt annan og siðmeiri svip en fyrir bannið — en þó vantaði fastari leikreglur. Þeirra varð enn lengi að bíða, því fyrstu reglurnar sáu ekki dagsins ljós fyrr en á 19. öld. Fram til þess tíma voru þó komin í gildi ýmis óski'áð lög, sem tóku sífelldum breytingum eftir þroska og mann dómi þeirra er fremst stóðu í iðk- un leiksins. © Nemendur í hinum stærri heima vistarskólum Englands, einkum Harrow og Eton eiga heiðurinn fyrir að knattspyrna var leikin eftir föstu kerfi. Þar mynduðust fyrstu samtökin og nemendur frá þeim skólum urðu fyrstir til að stofna knattspyrnufélög. Gamlir Eton og Harrownemendur stóðu því að baki fyrstu knattspyrnu- reglum, sem út voru gefnar 1848 og að þeim reglum fengnum var eins og útbreiðslu knattspyrnunn- ar væru engin takmörk sett. Knattspyrna er nú leikin af há- menntuðum mönnum — lögfræð- ingum, prestum, læknum o.fl. jafnt sem innfæddum og naut- heimskum Afríkumönnum og Eskimóum í GrænlandL Margt hefur þó gengið hægt í þróun reglanna. Það var ekki fyrr en 1871 að það ákvæði var í þær sett, að enginn nema mark- vörður mætti snerta knöttinn með hendinni. Árið áður hafði fyrsti landsleikurinn í knatt- spyrnu farið fram milli Skot- lands og Englands. © Þannig er í stuttu máli saga knattspyrnunnar, sem á sér svo langa sögu að ekki er með neinni vissu hægt að segja um uppruna hennar. Þó að með vissu megi rekja uppruna leiksins til Eng- lands snemma á öldum og Grikk- lands enn lengra aftur í tímann, er mjög líklegt að leikurinn eigi sér enn lengri sögu. Ef til vill er upphafsins að leita á hinum elztu menningartímabilum í sögu Eg- yptalands. frjálsíþróttir um 1860 óg „fæð- ingarstöðina“ má hiklaust telja ensku háskólana Oxford og Cam- bridge. Áður höfðu þó ýmsir enskir skólar tekið upp íþróttir, einkum víðavangshlaup, en milli háskólanna komst á föst keppui með ákveðnum greinum. ★ Þannig eru helztu drættirnir 1 sögu frjálsíþróttanna. Sú saga er kannski nolckuð sundurlaus, en ástæða þess er sú, að frá örófl alda hafa mennirnir keppst við að hlaupa hraðar, stökkva hærra, kasta lengra, citius, altius, fortius Það er vígorð OlympíuleikJ- anna og ekki af tilviljun valin hraðar, hærra, sterkar. A. St. “ Vissa er nefnilega fyrir þvi, að Englendingar stunduðu knatt- •pyrnu þegar á 9. öld. Var þá einn dagur ársins ætlaður til leiks Þannig gekk það til á „knattspyrnudaginn“ í Englandi hér á •Idum áður. Knattspyrnan var villtur leikur, þar sem aðeins ein regla giiti — sú að hafa ekki vopn með í leiknum. Isleiidingor taldir eigo þétt í tilkomu knattspyrnunnur um fimleiðana) en þar er ekkert aðalatriði að stökkva hátt, held- ur að stökkva á réttan hátt. ★ Olympíuleikarnir hinir fornu náðu nær eingöngu yfir frjálsar íþróttir. Fyrstu sagnir af þeim leikum eru frá 776 fyrir Krist. Þar var, að því er fullvíst er talið, keppt í hlaupum, langstökki og kringlukasti. Maraþonhlaupið á klassískan uppruna, sem allir þekkja. Ýmsar aðrar greinir eru til komnar af hefðbundnum þörf- um kynslóðanna. Þær miðuðu að því að gera manninn (oftast her- manninn) hæfari til erfiðra starfa, auka þol hans og hreysti og_ kraft. í stangarstökki kepptu menn i upphafi jöfnum höndum að því að stökkva sem lengst á stöng- inni og því að stökkva sem hæst — eins og enn varir. Af sögnum er það ljóst, að slíkt var oft nauð- synlegt. Það var víðþekkt aðferð í hernaði, að reyna að koma veg- artroðningum undir vatn. Mót- leikurinn var að æfa hermenn- ina í því að stökkva langt á stöng — yfir vatnsflauminn. Það er álit ýmissa manna, að stangar- stökk eigi upphaf sitt að rekja til þeirra staða, þar sem vatns- elgur er mikill og flóð tíð. En keppni í stangarstökki er fyrsta sinn getið, að því vitað er um 1600. En blómlegt menningarskeið leið, Rómaveldi hrundi, Olympíu- leikir með 11 alda sögu að baki voru bannaðir. íþróttir hurfu í skuggann —- myrkur miðaldanna. En frjálsíþróttir gleymdust aldrei alveg. Þó puritanar bönnuðu alla „léttlyndislega tómstundaiðju" var samt alltaf til það fólk, sem hljóp, sem stökk og sem kasfaði. Og frjálsiþróttir áttu eftir að eiga sitt annað blómaskeið. Það hófst um og upp úr aldamótunum 1800 og núverandi mynd sinni náðu kjól- SÖGURITURUM ber ekki sam- an um uppruna knattspyrn- unnar — íþróttarinnar sem nú á mestum vinsældum að fagna. Sumir þeirra fullyrða að knatt- •pyrna hafi fyrst verið leikin í •uður- og v.hluta þess hluta heims, •em við búum í. Þeir halda því íram að í Grikklandi hafi menn etundað leik, sem líktist knatt- •pyrnu og þann leik megi telja undanfara knattspyrnunnar. Fyrst snemma á miðöldum er leikurinn tekinn upp í Englandi, Frakklandi og Ítalíu — á Ítalíu eftir föstum reglum, en á hin- um stöðunum án nokkura reglna. Öllum ber saman um, að eng- en einn mann sé hægt að telja upphafsmann knattspyrnu, held- wr hafi íþróttin þróast smám sam- an gegnum aldirnar. f frásögnum af uppruna leiksins geta sagna- ritarar m.a. knattleiks þess er ís- lendingar stunduðu og sem í mörgu var líkur knattspyrnunni, •ins og við þekkjum þá íþrótt nú. \ Vafalaust má telja að leiks ís- lendinga sé getið í sögu knatt- •pyrnunnar einungis vegna þess þáttar, sem norrænir víkingar •ru taldir eiga í þeirri sögu. Um víkinga er sú saga sögð m.a., að er þeir komu til Englands um árið 1000 hafi þeir hálshöggvið konunga þar og valdamenn og •parkað höfðum þeirra á milli sín eftir götum konungsbæjanna. Vera kann að hópar siðlausra víkinga hafi verið svo grimmir árið 1000, að þessar sögur séu að eilu eða einhverju leyti sannar. En á það er bent, að nær liggi •ð ætla að með þessum leik hafi þeir verið að skopast að enskum •ið — leik sem þá tíðkaðist í Eng- kuidi. ! © ins — knattspyrnudagur. Leik- urinn fór fram á strætum þorpa og borga og var gauragangurinn og lætin óskapleg. Menn settu hlera fyrir verzlunarglugga og aðra glugga á neðstu hæðum húsa til að forða verðmætum frá eyði- leggingu, því er leikurinn var hafinn þótti engu skipta þó nokkrar rúður brotnuðu. Engum reglum var fylgt og eins margir máttu vera með í leiknum og vildu. Hvaða bolabögðum sem var mátti beita. Aðeins eitt var bannað — að hafa vopn með sér til leiksins. © Þrátt fyrir allt náði leikurinn miklum vinsældum og snemma fór mesti ómenningarbragurinn af leiknum. Unnendum leiksins fannst knattspyrnudagurinn líða fljótt og laumuðust til knatt- spyrnuleiks æ oftar milli knatt- spyrnudaganna. Kom að því, að menn voru teknir að slá slöku við vinnu sina leiksins vegna — og það fór svo í vöxt, að borgarar báðu konung banna leikinn. Varð konungur við þeirri ósk þegna sinna. FRJÁLSAR íþróttir eru ekki einungis sú grein íþrótta sem í heimi vorum hefur náð mestri útbreiðslu, heldur er sú greinin mikilvægust. Hún myndar kjarna í stærstu íþróttahátíð nútímans, Olympíuleikunum, og hefur að öðru leyti geysilega íþfóttalega þýðingu, því sum atriði frjáls- íþrótta, t. d. hlaup eru undir- staða allrar líkamlegrar æfing- Langstökk á enska meistaramótinu í Stamford Bridge 1893. Takið eftir klæðnaði starfsmanna — föt og pípuhattar, en þannig klæddust þeir á mótum um margra áratuga skeið. ar. Frjálsíþróttir skiptast í fimm aðalþætti þ. e. hlaup, göngur, stökk, köst og þrautir. í sumum löndum teljast fleiri þættir til frjálsíþrótta, en stefnan er þó heldur sú að fækka þeim og eru víða þær raddir uppi, að skipa göngum í annan flokk. ★ Sumar greinar frjálsra íþrótta eru elztu íþróttir sem til eru. Listin að hlaupa, kasta spjóti o. fl. hefur fylgt manninum síðan hann ráfaði um slétturnar og veiddi dýr merkurinnar sér til matar. Má öðrum þræði segja að ekki sé hægt að tala um sögu einstakra greina frjálsíþróttanna, því þær eru jafn gamlar sögu mannsins. Sem keppnisgreinar eru ýmsar greinar frjálsíþrótta mjög gamlar. Svo virðist af sögnum að um ein- hvers konar keppni í hlaupum, stökkum og köstum hafi verið að ræða á tímum Nýja ríkisins í Egyptalandi, en um það er ei gerla vitað og upphafs keppni í þessari íþróttagrein er því ekki leitað lengra en til hins forna Grikklands. Á grundvelli ýmissa íþrótta- greina fornaldarinnar, sem nán- ast áttu skilið að kallast starfs- íþróttir (t. d. spjótkast o. fl.) eru keppnisgreinar nútímans byggð- ar. Ýmsar nýjar koma þó til, sem eldri sögur nefna ekki. Meðal þeirra er hástökk. Það er fyrst nefnt í fimleikakerfi Jahns (sjá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.