Morgunblaðið - 16.10.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.10.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 16. okt. 1957 MORGTJ IV BLAÐIÐ f Pússningasandur Hafnarsandur til sölu. Sími 33097. HERBERGI óskast til leigu, fyrir reglu saman verzlunarskólapilt. Upplýsingar í síma 12639. ÍBÚÐ Tveggja herberg-ja- íbúð til leigu í Laugarási. T-ilboð sendist afgi’eiðslu Mbl., er tilgreini f jölskyldustærð, — merkt: „íbúð — 3012“. Sendisveinn óskasl strax. Golfred Bernhöft & Co. h.f. Sími 15912, Kirkjuhvoli. Leigufritt í sumar 1 herb. og aðgang- ur að eldhúsi, baði og þvotta húsi, fær sá sem lánað get- ur kr. 20 þús. í 3 ár. Tilboð merkt: „Sogamýri — 3009“ sendist Mbl., sem fyi-st. ÍBÚÐ 1 herbergi og eldhús, WC og sér inngangur, til leigu nú þegar. — Upplýsingar í síma 19233, milli 7 og 8, næstu kvöld. Prjónakona óskast strax. Prjónastofan Vesta Laugaveg 40. KENNSLA Kenni íslenzku, stærðfræði og eðlisfræði, í einkatímum. Uppl. í síma 50701, kl. 21-22, þessa viku. Saltvíkurrófur koma daglega í bæinn. Þær eru safamíklar, stói'ar og góðar. Þeir, sem einu sinni kaupa Saltvíkurrófur, vilja ekki aðra tegund. — Verðið er hagstætt. — Sendum. — Sími 24054. Ráðskona óskast í sveit. Má hafa 1— 2 börn. Upplýsingar í síma 15382 eftir 6 á miðvikudag og fimmtudag. Til sölu ódýrt: Innihurðir með körmum og jái*num, 60, 70 og 80 cm. — Eldhússkápur á vegg, 4 hurðir, handlaug, klósett- skál, með kassa. Þakskifa, ca. 50/60 ferm., allt vel út- lítandi. Ennfremur nýtt og ónotað: sænskur stálvask- ur, tvöfaldur, blöndunar- hani fyrir eldhúsvask, blönd unartæki fyrir bað og rauð plastplata á eldhúsborð. — Uppl. Flókagötu 37, 1. hæð. Bilageymsla Tek bíia til gevnidu. Uppl. í síma 1* Um Brúarland. FÆÐI Sel fast fæði. — Stúlkur ganga fyrir. — Hverfisgötu 112 (fyrstu hæð). LÁN Fyrirtæki, sem starfar í ná- grenni Rvíkur, óskar eftir 20—3Q bús. kr. láni í 3—6 mánuði. Örugg trygging og góðir vextir í boði. Þag- mælsku heitið. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi til- boð inn á afgr. Mbi., fyrir 19. þ.m., merkt: „Trygging — 30 — 6999“. Húseigendur Ibúð óskast til vors, húe- hjálp kemur til greina. — Sími 12768. 14 ára stelpa óskar eftir léttri VIST Húsnæði æskilegt. — Upp- lýsingar í síma 22682. Stúlka óskast á gott heimili. Uppl. á Snorrabraut 22, III. hæð, í kvöld, og næstu kvöld. Þvottavél (Bendix), til sölu við tæki- færisvei'ði. — Upplýsingar í síma 1-46-09. Bifreið Vil kaupa 4—6 manna bif- reið, milliliðalaust. Eldri gerð en 1947 kemur ekki til greina. Mikil útborgun. Til- boð merkt: „Bifreið — 3007“, sendist blaðinu sem fyrst. — Mótatimbur til sölu Upplýsingar í síma 15377. Buiek 48 í góðu lagi til sýnis og sölu í dag. Skipti á góðum vöru bil koma til greina. Plymouth ’40, í góðu standi, góðir greiðsluskilmálar. Bílasalan Njálsg. 40. Sími 11420. ELDHÚS- innrétting og Rafha eldavél. — Notað, til sölu, ódýrt. — Upplýsing ar í síma 1-48-70. Hollenzkur maður, sem tal- ar ensku og þýzku, óskar eftir atvinnu í Reykjavik. Tilb. merkt: „3006“, sendist Mbl., sem fyi-st. — Iðnaðarhúsnæði óskast sem næst Miðbænum. Upp- lýsingar í síma 17952. Reglusöm stúlka óskar eftir atvinnu helzt léttum iðnaði. — Er vön bókbandi. — Upplýsing ar í. síma 33215. BÍLLIIMN Garðastræti 6 Sími: 18-8-33 Ennþá getum við boðið yð- ur fjölda bifreiða af flest- um gerðum, bæði notað og nýtt, með ýmis konar greiðsluskilmálum. — Nú fer sá tími í hönd, þegar hin praktísku not. fjölskyldubíls eru hvaC mest og áþi-eifan- legust. — Komið á meðan úrvalið er fyrir hendi. BÍLLIIMIM Garðastræti 6 Sími: 18-8-33 Unglingsstúlka óskast til sendiferða-snún- inga, hálfan eða allan dag- inn. Fyrirspurnum ekki svarað í sima. — Hálsbindagerðin JACO Srðurgötu 13. íbúð til leigu Eitt stórt hei'bergi og eldhús í kjallara, rétt við Miðbæ- inn. Tilvalið fyi'ir barnlaust fólk. Tilb. sendis Mbl., fyr- ir 18. okt., merkt: „Hita- veita — 6998“. 2ja til 3ja lierbergja ÍBÚÐ óskast til leigu nú þegar. — Nokkur fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 34828. SÖTEYÐIR nýkominn. Yélsmiðjan = HÉÐINN — Hárgreiðsludama Vil komast að sem nemi á hárgreiðslustofu í Reykja- vík. Tilboðum sé skilað til blaðsins ‘yrir föstudags- kvöld, jnerkt: „Hárgreiðslu dama — 3015“. Takið eftir Góður barnavagn (Silver Ci-oss), kápur, jakkakjóll, samkvæmiskjólar, pils, peys ur, stæi'ðir 14—16, karl- mannafrakki. — Mjög ó- dýrt. — Bakkastíg 5, uppi. lVotuð Nechi saumavél með zig-zag, í skáp, til sýn is og sölu í verzl. Álafoss. Þingholtsstræti 2. FÓÐURBÚTAR Gard'mubú&in Laugavegi 28. (Gengið inn undii'gang). Sendiferðabifreið — Stationbifreið Óska að kaupa vel með fara sendiferða- eða station- bifreið. — Mikil útborgun. Verzlunin SKEIFAN Snorrabraut 48. Sími 19112. Húsnæði óskast 5—6 herbergi fyrir léttan iðnað og íbúð, óskast nú þeg ar eða 1. nóvember. — Upp- lýsingar 18745. STÚLKA með gagnfræðapróf ðskar eftir afgreiðslu eða skrif- stofuvinnu allan daginn. — Kann vélritun. Sendist afgr. Mbl., fyrir 19. þ.m., tilboð merkt: „M. K. — 3004“. Vörubilar ■ Ford ’47, með tvískiptu . drifi og í góðu lagi, með nýjum dekkum. Qievrolet ’55 í góðu lagi, með ámoksturskrana, járn pallur. Chevrolet ’47 í góðu lagi, á góðum dekkjum, góð vél. Bífreiðasalan Bókhlöðust. 7, sími 19168. VINNA Stúlka með kvennaskóla- menntun, óskar eftir vinnu, frá kl. 9—2 á daginn. Hef- ur unnið skrifstofu- og af- greiðslustörf. Hefur með- mæli. — Upplýsingar í síma 33288. — Hafnarfjörður Til sölu á Suðui-götu 68, efri hæð; nýlegt ullar-gólf- teppi 3x4 m., borðstofuboi-ð, sófaborð og sundurdregið barrarúm. Ennfremur er til leigu á sama stað góð stofa. Síðar ullarnærbuxur á telpur, krepperlonsokkar (saumlausir). — Einnig mjög fallegar svuntur á börn og fullorðna. Verzlunin BANGSI Reynimel 22. (Gengið inn frá Espimel. Húseigendur (Athugið!). — Ung, reglu- söm hjón, sem eru að byrja búskap, óska eftir 2 herb. íbúð, sem næst Miðbænum. Helzt engin fyrirfram- greiðsla. — Upplýsingar í síma 32387, milli kl. 4 og 6 næstu daga. Vegna breytinga á framkvæmd Reykjavíkur- móts í handknattleil:, verð- ur framlengdu*- frestur til að skila þátttökutilkynning- um til 14./10. og sltulu þá sendast HKRR Hólatorg 2. íbiiðarhæð óskast til leigu, 3—...4 herb. og eld- hús. Góð leiga í boði og fyr irframgreiðsla. Vinsamleg- ast merkið tilboð: „15. september — 3010“, og sendið afgreiðslu Mbl., fyr- ir föstudag. Mollskinn brúnt, blátt og grænt, 90 cm. breitt. — Mjög gott verð. — Verzlunin PERLON Skólavörðustíg 5. Sími 10225. Volkswagen Tilboð óskast í Volkswagen 1953. — Upplýsingar við Álfheima 68 milli kl. 8 og 10 í kvöld. — Hafnarfjörður Ungur verzlunarmaður ðsk- ar eftir herbergi um næstu mánaðamót. Svar merkt: „Góð umgengni — 3011“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 19. þ.m. Odýr sirs Verzlunin PERLON Skólavörðustíg 5. Sími 10225. Tvær ungar stúlkur óeka eftir VINNU Margt kemur til greina, en ekki vist. Uppl. í sima 10549 milli kl. 5 og 7 í dag og á morgun. Keflavík — Soðurnes Rock'n Roll Hljómplötur teknar fram í dag, fjöibreytt úrval. il‘^S)aiF®ÍLÍL Sími 730. Þér hafii ekki efni á að veita yður ekki eins góða hvíld og eins góðan svefn og frekast er unnt. — Kaup ið Rest—Bezt kodda nú þegar. — Haraldarbúð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.