Morgunblaðið - 24.03.1959, Side 11

Morgunblaðið - 24.03.1959, Side 11
Þriðjudagur 24. marz 1959 MORGV1SBLAÐ1Ð 11 Félagslíf Víkingnr — ShíSadeild Nú er síðasta taekifaeri til að láta skrá sig til dvalar í Víkings- skálanum um páskana. Innritun fer fram í kvöld frá kl. 8—10 í félagsheimilinu við Héttarhoits- veg. — Stjórnin. Knattspyrnnfélagið Valur 2. flokkur, knattspyrna Fundur í kvöld kl. 8,30. Ýmis skemmtiatriði og rætt um félags- starfið. Áríðandi, að þeir sem ætla að æfa í suma, mæti. Fjöl- mennið. Unglingaráð. (Æfing 2. flokks í kvöld fellur ’ niður) tlrslítaleíkir handknattleiksmóts t F. R. N. verða háðir á morgun (mið- vikud. 25. marz) og hefst hinn fyrsti þeirra kl. 13, stundvíslega. — Leikirnir eru þessir: Kvennaflokkur Kl. 13,00: Verzlunarskólinn — Gagnfrsk. verknámsins. 3. fl. k. B. Kl. 13,30: Flensborg — Voga- skólinn. 3. fl. k. Kl. 13,40: Gagrifrsk. verknáms- ins •— Gagnfrsk. Austurb. 2. fl. k. K). 14,00: Verzlunarskólinn — Iðnskólinn i Hafnarfirði. 1. fl. k. Kl. 14,25: Iðnskólinn í Rvík — Menntaskólinn. Stjórn f. M. Ferðir hjá skiðafélögunum um páskana Miðvikudag 25. 3. kl. 8 e. h. Hellis-, Mosfellsheiði, Jósefsdaiur Fimmtudag 26. 3. kl. 9. f. h. Heilis-, Mosfellsheiði, Jósefsdalur Föstudag 27. 3. kl. 5 e. h. Hellis-, Mosfellsheiði, Jósefsdalur Laugardag 28. 3. kl. 3. e. h. Hellis-, Mosfellsheiði, Jósefsdalur Sunnudag 29. 3. kl. 9. f. h. HelMs-, Mosfellsheiði, Jósefsdalur Mánudag 30. 3. kl. 9 f. h. Hellis-, Mosfellsheiði, Jósefsdalur Farið verður frá B. S. R. alla dagana. Skíðaráð Reykjavíkur. SCHIIMDLER lyftur um allan heim Vér bjóðum hina heimsþekktu t ram leiðstu vora á isleoikan ma.rkað. FBÁ LVCEBNE, SVISS: AMar gerðir og stærðir af fólks -sjúkravöru -matar og bréfalyftum íramleidd- ar með hverskonar nýtízku útbúnaði hraða og öryggi. FRÁ BERLfN OG MfLANÓ: bjóðum vér hinar viðurkenndu 4 manna ,,fc>ianuard‘‘ Jyftur í 5—8 hæða hús. Standard-lyftan er ódýrasta fólkslyftan á heimsmarkaðinum, tilbúin á lager og því unnt að afgreiða hana með aðeins eins mánaðar fyrirvara. FBÁ DUSSKLDORF: Hina fullkomnu rafmagnsstiga vora, sem farið hafa sigurför um allan heim. Sérhver hlutUr framleiðslu vorrar, er smíðaður í eigin verksmiðjum. Kaupið þér Sebindler-lyftur öðlist þér nýjustu tækni, mestan hraða, fulJkomið öryggi, vandaða þjónustu og samkeppnishæft verð. Allar nánari npplýsingar veitir umboðsmaður vor á Isiandi: KRISTJÁN B. SIOUKDSSON, Reykjavik. Sími 17779. Schindler & Co. Hf. Lyftu- og rafvélaverksmiðja. Lucerne Sviss. Apófek Stúlku vantar til hreingerninga og flösku þvottar. Tilboð sendist afgir. blaðsins merkt: „5451“. Hjúkrunarkona Aðstoðarhjúkrunarkonu vantar á Sjúkra hús Vestmannaeyja 1. maí nk. Upplýsing ar gefur yfirhjúkirunarkonan. Jörð til sölu Glæsilegt stórbýli í námunda víð Akranes til sölu ásamt bústofni, vélum og verkfærum. Ræktun og húsakostur góður. Skipti á húseign í Reykjavík kemur til greina. Einnig leiga á jörðinni. Fasteignasala Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum. Ólafur Ásgeirsson Klapparstíg 17, sími 19557 og eftir kl. 7 : 34087. Siwa þvottavélarnar nýkomnar Þær sjóða, þvo og þurr vinda þvottinn á skömmum tíma. Fantanir óskast sóttar sem fyrst. Heildverzlun K. LORANGE Klapparstíg 10 Símar 17223 & 17398. Bifreiðaeigendur Athugið, að smurstöðvar vorar við Reykjanes- og Suðurlandsbraut verða lokaðair laugardaginn fyrir Páska. Látið því smyrja bifreiðina í dag eða á morgun. Opið á miðvikudag til kl. 22,30. Olíufébgið Sfceljuitgur hf. Aukastarf Umboðsmenn óskast til að afla trygginga. — Almennar Tryggingar h.t Austurstræti 10, sími 1-77-00 hornlóð til sölu nálægt Miðbænum. Uppl. í síma 19729 og 15054. Nokkur gölluð haðker seld með afslætti. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 Símar: 13184 og 17227. Hjólbarðar MICHELIN 700/760x15 800/820x15 825x20 900x20 terzíun Friðriks Bertelsen Tryggvagötu 10 — Sími 12872.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.