Morgunblaðið - 24.03.1959, Page 22

Morgunblaðið - 24.03.1959, Page 22
22 MORGVIVBLAÐ Þriðjudagur 24. marz 1959 Handknaftleiksmótið: KR vann ÍR 16:15 í æsispenn- andi leik í fyrradag LiEIKUR KR og ÍR í handknatt- leiksmeistaramótinu sl. sunnudag er einn tvísýnasti og skemmti- legasti leikur sem um langt skeið hefur verið leikinn að Háloga- landi. Áttu bæði liðin góðan leik en voru svo jöfn að aldrei mátti á milli sjá og úrslitin gat engin sagt fyrir um, en þegar leik lauk stóð 16:15 fyrir íslandsmeistar- ana KR. Dómstólamál En það leið á löngu áður en i fullt hús áhorfenda hafði jafnað j sig eftir spenning leiksins og tví- sýnu, og enn er leikurinn ekki út- l- INNANMM C.IUOC.A VINDUTJÖLD Dúkur—Pappír Framleidd eftir máli Margir litir og gerðir Fljót afgreiðsla ristján Siggeirsson I Laugavegi 13 — Sími 1-38-79 Félagslíi KR — Skíðadeild — Páskadvöl Þeir, sem eiga eftir að ná í dvalarskírteini, verða að gera það í kvöld kl. 8,30 í félagsheim- ilinu. Eftir þann tíma verða eng- í in skírteini afhent. | Stjórnin. Knattspyrnufélagið Fram | Sktmmtifundur fyrir 5. flokk verður í Framheimilinu í kvöld kl. 8. Kvikmynd — Bingo. } Stjórnin. Körfuknattleiksdeild KR Piltar! Munið æfingarnar i kvöld í íþróttahúsi Háskólans. 4. flokkur mæti á fyrri æfinguna, en 3. og 2. fl. á þá seinni. 4- Stjórnin. kljáður, því hann mun koma til kasta dómstóla íþróttahreyfingar- innar. Hafa ÍR-ingar kært lið KR fyrir að lið þeirra var ekki skipað 10 mönnum (heldur 11 þar áf leika alltaf 7 í senn) en svo mæla nýjar reglur fyrir um, sem hlotið hafa staðfestingu, þó eigi hafi þær auglýstar verið nema á þingi HSÍ. Ef að líkum lætur mun langt liða þar til þessi leikur verður endanlega til lykta leiddur. 2 marka munur mest Leikurinn var frá upphafi mjög jafn og munaði aldrei meira en 2 mörkum — náði KR einu sinni 2 marka forskoti en ÍR-ingar tví- vegis. Eins og hin lága marka- tala ber með sér var leikur varn- arliðanna góður og vakti áberandi framför ÍR-inga á þessu sviði athygli. Leikur KR-liðsins var ákveð- inn og öruggur að vanda og bezta skyttan Þórir Þorsteinsson. ÍR-ingar vaxandi Leikur ÍR-liðsins var betri og allur öruggari en oft áður eink- um í vörn. Máttur liðsins kom ekki hvað sízt fram á hinum mörgu erfiðu stundum er það átti vegna brottvikningar einstaklinga af leikvelli um stundarsakir fyr- ir leikbrot, sem sum reyndust torskilin öðrum en dómaranum. Þannig léku ÍR-ingar 6 gegn 7 KR-ingum í tæpan 6. hluta leiks- ins eða í 9 mínútur. ÍR-liðið sýndi tilbrigðaríkari sóknarleik en skorti hins vega þá hörku og ákveðni sem KR- ingar hafa. Kom það vel í ljós á síðustu sekúndum leiksins er knötturinn var af kæruleysi send ur milli ÍR-inga og KR-ingur komst „á milli“ og fékk skorað úrslitamarkið. Dómari var Magnús Pétursson. Missti hann á köflum vald á leiknum, virtist æstur sjálfur, eigi síður en leikmenn og mest- ur hluti hinna mörgu áhorfenda. í síðari leik kvöldsins vann FH Fram örugglega 28:21, en áður hafði Ármann unnið KR í 3 fl. karla með 13:8. í kvöld hefir Leikfélag Akureyrar frumsýningu á hinum vinsæla gamanleik Delerium bubonis. — Myndin er tekin á æfingu fyrir skömmu, og á henni eru, talið frá vinstri: Flosi Ólafsson, leikstjóri, Óðinn Valdemarsson, Þórhalla Þorsteins- dóttir, Eggert Ólafsson, Þórey Guðmundsdóttir og Jóhann Ögmundsson, en þau fara með aðalhlutverkin. (Ljósm. Eðvarð Sigurgeirsson). II. hefti félagsbréfs AB Jón Pétursson setti ísl. met í hástökki 1.97 m Á INNANFÉLAGSMÓTI KR í frjálsíþróttum á laugardaginn setti Jón Pétursson KR nýtt ísl. met í hástökki, stökk 1.97 metra. Hefur enginn islendingur stokk- ið hærra en Jón að þessu sinni. Jón átti sjálfur gamla innanhúss- metið en Skúli Guðmundsson á utanhúsmetið sem er jafnt hinu nýja meti Jóns. ★ Jón átti síðar 3 tilrawnir við tvo metra en var nokkuð frá því Island á að leika viö Dani og Norðmenn NÚ hefur verið dregið í riðla i ísland sendi þátttökutil- keppni Olympíuleikanna Róm á næsta ári. Á öllum leikum undankeppninnar að vera lokið fyrir 1. maí 1960, en það þýðir að flestir leik- anna munu verða leiknir á þessu ári. að fara þá hæð. 1,97 m fór hann fallega í 2. stökktilraun, en hafði áður stokkið 1,93 m í annari til- raun. ★ f langstökki án atrennu sigr- aði Sigurður Björnsson KR með 3.09 metra. Bolton W — Aston Villa 1:3 Leicester C. — Birmingham 2:4 Staðan f 1. deild: Hótel Borg 1 ina og í gær barst tilkynning um að ísland væri í riðli með Danmörku og Noregi. Þykir því fullvíst, þó enn sé ekkert um það ákveðið, að leikar þessara landa fari fram í sum- ar. ísland á að leika við þessi lönd bæði hér heima og eins að fara utan og leika við þau á þeirra heimavelli. Roskin kona óskast í fatageymsluna. Talið við skrifstofuna. Meðeigondi óskost að ys hluta í Tóbaks- og sælgætisverzlun, helzt kona er gæti jafnframt unnið að einhverju leiti við verzl- unina og stjórnað rekstri hennar. Tilboð merkt: „Marz — 5348“ sendist blaðinu. Enska knattspyrnan Úrslit um helgina Úrslit leikja í ensku deildarkeppn- inni í knattspyrnu sl. laugardag. X. deild: Aston Villa — Luton Town 3:1 Blackburn — Everton 2:1 Blackpool — Leicester C. 2:1 Chelsea — Preston 3:1 Manchester U. — Leeds Utd. 4:0 Newcastle Utd. — Arsenal 1:0 Nottingham F. — Bumley 1:2 Portsmouth — Birmingham 1:1 Tottenham — Manchester C 3:1 West Ham Utd — Bolton W. 4:3 Wolverhampton — West Bromwich 5:2 Úrslit í sl. viku: Burnley — Biackpool 3:1 W ol verhampton 34 22 3 9 90:42 47 Manchester Utd. 35 20 6 9 87:58 46 Arsenal 35 18 6 11 76:56 42 Blackpool 33 14 10 9 50:39 38 Bolton Wandrs. 32 15 7 10 62:53 37 Birmingham C. 33 16 5 12 65:56 37 West Ham Utd. 33 17 3 13 69:60 37 Blackburn R. 34 14 8 12 65:59 36 Burnley 33 15 6 12 63:59 36 West Bromwich 32 12 10 10 71:59 34 Preston N.E. 34 15 4 15 60:64 34 Nottingham F. 31 15 3 13 60:50 33 Newcastle Utd. 34 15 3 16 66:65 33 Chelsea 33 14 3 16 64:79 31 Everton 34 13 4 17 58:73 30 Leeds Utd. 35 11 8 16 44:65 30 Luton Town 29 9 9 11 53:49 27 Tottenham H. 34 10 7 17 67:79 27 Manchester City 33 10 7 16 57:75 27 Aston Villa 33 11 4 18 50:72 26 Portsmouth 33 6 9 18 54:84 21 Leicester C. 33 7 7 19 51:84 21 2. deild Barnley — Scunthorpe 0:1 Brighton — Lincoln City 2:1 Bristol City — Bristol Rovers 1:1 Cardiff City — Derby County 0:0 Charlton A. — Ipswich T. 5:1 Grimsby Town — Sunderland 1:1 Huddersfield — Leyton Orient 0:0 Middlesbrough — Swansea Town 6:2 Rotherham — Sheffield Wedn. 1:0 Sheffield Utd. — Fulham 2:0 Úrslit í sl. viku: Middlesbrough — Grimsby Town 1:0 Liverpool — Stoke City 3:4 Sheffield Wedn. 32 22 4 6 84:33 48 Fulham 34 21 5 8 73:52 47 Liverpool 32 19 4 9 68:48 42 Stoke City 34 18 4 12 61:49 40 Derby County 35 16 8 11 61:60 40 Sheffield Utd. 31 16 5 10 59:35 37 Bristol Rovers 33 14 9 10 61:47 37 Cardiff City 32 16 4 12 53:47 36 Charlton Athl. 33 15 6 12 77:72 36 Bristol City 34 15 5 14 64:58 35 Brighton 34 12 10 12 59:73 34 Sunderland 34 14 5 15 55:62 33 Middlesbrough 34 12 7 15 72:57 31 Huddersfield 34 12 7 15 48:47 31 Swansea Town 33 12 7 14 62:63 31 Ipswich Town 33 13 4 16 49:60 30 Grimsby Tow 33 8 9 16 53:69 25 Barnsley 33 9 7 17 46:66 25 Scunthorpe 34 9 7 18 40:66 25 Leyton Orient 34 8 8 18 47:68 24 Lincoln City 34 9 6 19 53:79 24 Rotherham Utd. 32 8 5 19 34:68 21 ÚT er komið 11. hefti Félags- bréfa Almenna bókafélagsins Efni þess er að þessu sinni sem hér segir: Viðital við Loft Guðmundsson um síðustu skáldsögu hans, Gang- rimlahijólið,, o. fl. Bjarni Bene- diktsson ritstjóri, og dr. Alex- ander Jóhannesson, prófesor, rita um Einar Benediktsson. Lárus Sigurbjörnsson á þarna grein, er hann nefnir Þjóðleikhúsið í deiglu, en um bækur rita þeir, Aðalgeir Kristjáisson, Þórður Einarsson, Njörður P. Njarðvík og Baldur Jónsson. Þá flytur ritið allmikið af skáld skap. Njörður P. Njarðvík á þarna smásögu, er hann nefnir Spor, en Ijóð eru c_"tir Bjö... Daníelss., Ind riða G. Þorsteinsson, Ingimar Er- lend Sigurðsson og Sigurð A. Magnússon. Þau Guðrún Árna- dóttir frá Oddstöðum og Jóhann Garðar Jóhannesson eiga stökur í ritinu. Einnig flytur heftið tilkynn. ingu um tvær næstu mánaðar- bækur bókafélagsins, apríl-bók og maí-bók. Nefnist apríl-bókin Maðurinn og máttarvöldin og er eftir norska skáldið Olav Duun, þýðandi er Guðmundur G. Haga- lín, en maí-bókin er úrval úr smá sögum Gunnars Gunnarssonar, valið af þeim Guðmundi H. Haga lín og Tómasi Guðmundssyni. - Bókaþátfur Framh. af bls. 10 „Þetta er dálítið hátíðlegt fólk en mjög guðhrætt" bls. 42. , Svo leit é'g djúpt í hin dásam legu augu hjúkrunarkonunnar, er brosti við mér svo blíðlega, að ég roðnaði út undir eyru“ bls. 43. „um taugar mínar streymdi djúp og heillandi ró“ bls. 47 „psykometri" bls. 47 og „psychometry" bls. 48 virðist óþarft að- nota í stað íslenzkra orða. Dæmi þessi um skringilegt mál far skulu látin nægja. Npkkrar hugsanavillur verða fyrir manni í bókinni, eins og t.d. í setningunni „þegar enn var ver ið reyna að komast að hnöttun- um í rykmekkinum mikla austan til í hnatthverfinu". Hvað er vest ur og hvað austur í himingeim? Mannabyggð á tunglinu er með ólíkindum. Fleira mætti nefna. Hér skal þó ekki gagnrýnt hvað höfundur hefur að segja um verur og líf á öðrum hnöttum. Um það er hverjum frjálst að hafa sína skoðun. Hins sakna ég mest, að ferða- lag þetta er fremur líkt draumi eða miðilssvefni heldur en ferða- lagi jarðarbúa út í beiminn. Ég hefði fremur kosið að lesa bók um ferðalag á geimskipi sem smíðað væri hér á jörðu. Bók þar sem ferðalagið væri með meiri líkindabrag og með meiri áhættu fyrir hina jarðnesku farþega. Sögur Jules Verne og H.C. Wells eru að þessu leyti góðar fyryirmyndir. Reykjavík, 20. marz 1959 Gísli Halldórsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.