Morgunblaðið - 28.08.1966, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 28. ágúst 1966
■í.
BÍLALEIGAN
FERÐ
Daggjald kr. 409.
Kr. 3,50 per km.
SÍMl 34406
SENDUM
IVfAGIMÚSAR
SKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190
eftir lokun simi 40381
l'S»ÍIMI3-11-60
vfm/m
Volkswagen 1965 og '66.
m—BiLALEIGAN
Falur p
RAUÐARÁRSTÍG 31
SÍMI 22022 ,
LITLA
bílaleigan
Ingólfsstræti 11.
Volkswagen 1200 og 1300.
Sími 14970
BIFREipZLeiGAH ______
33924
22-1-75
Fjaðiir, fjaðrablóð, hljóðkútar
_ púströr o.fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Bifreiðaleigan Vegferi
Sími 23900.
BOSCH
Þurrkumótorar
24 voH
12 volt
i 6 volt
Brœðurnir Ormsson
Lágmúl* 9. — Simi 38820.
ýf Sumarið
Hann hefur verið hálf hraust
legur undanfarna daga, en von-
andi eigum við eftir nokkra
sumardaga ennþá. Annars get-
um við verið ánægð með sum-
arið, þegar á heildina er litið.
Veðrið hefur verið misjafnt,
eins og gengur, en samt í betra
lagi. Vonandi verður haustið
jafngott og oft áður. Stundum
er það engu lakara en sumarið
hvað blíðuna snertir — og við
kunnum e.t.v. enn betur að
meta gott haust en sumar, því
að haustrigningarnar eru með
því hvimleiðasta, sem við bú-
um við.
Skoðí* Reykjavík
Mikið hefur verið um erlenda
ferðamenn í borginni í sumar.
Ferðaskrifstofan Lönd og Leiðir
sýndi það lofsverða framtak
fyrir nokkrum árum að skipu-
leggja daglegar skoðunarferðir
um borgina — og síðan hefur
ekki fallið niður ferð, jafnvel
þótt farþeginn hafi aðeins verið
einn.
Að vísu er það löngu liðið, að
farþegar væru einn eða tveir í
þessum daglegu skpðunarferð-
um, sem taka þrjár stundir. Al-
gengt er nú, að einn langferða
bíll nægi ekki, því þátttakan er
mjög almenn meðal ferðafólks,
sem hér er statt — og við það
bætist, að þeir farþegar Loft-
leiða, sem hafa hér dagsdvöþ
fara allir í þessar ferðir.
Ekki koma allir ferðamenn
jafnfróðir til landsins kalda,
enda ekki við því að búast.
Kona ein lýsti á dögunum mikl-
um vonbrigðum með skoðunar-
ferðina, er hún steig út úr vagn
inum við eitt af hótelum borg-
arinnar:
„Ég fékk aðeins að sjá Reykja
vík“ sagði hún. — „ég hélt að
þeir færu með okkur í öku-
ferð umhverfis eyjuna í leið-
inni“.
'Jr Skrúfað fyrir
Nú hafa Seyðfirðingar skrúf-
að fyrir vatnið. Mér er sagt, að
fyrir austan sé hálfgerður ugg-
ur í mönnum, þeir viti ekki
fyrir hvað bæjarstjórnin taki
upp á að skrúfa næst. Aðrir
eru hlakkandi og telja, að bæj
arstjórnin komist ekki hjá því
að skrúfa nú fyrir „Ríkið“ úr
því að hún hefur skrúfað fyrir
vatnið. í rauninni hafi verið
byrjað á öfugum enda.
Norðurlönd —
Þýzkaland
Kaupmannahafnarfundinum
um málefni Loftleiða hefur nú
verið frestað fram í október.
Vonandi ganga íslenzk stjórnar-
völd duglega fram í að tryggja
aðstöðu íslands á þessum vett-
vangi. Næst kemur röðin að mál
efnum okkar varðandi f>ýzka-
land. Ekkert hefur heyrzt um
að teknar hafi verið upp viðræð
ur varðandi ósk Flugfélagsins
um að komast inn í Frankfurt.
Var umsókn þar að lútandi vis-
að á bug á þeim forsendum, að
ílughöfnin þar þyldi ekki meiri
umferð, Nú er í undirbúningi
að færa fiughöfnina þarna mjög
út vegna aukinnar umferðar og
væntanlega skapast þá aðstaða
til þess að taka á móti einni
eða tveimur íslenzkum flugvél-
um í viku.
* MAO
Lesandi skrifar:
„Nú ku það teljast ámælis-
vert austur í Kínaveldi“ að
vaka um nætur við að skrifa
elskunni sinni. „Hvort mun það
ætlun núverandi sálnahirða
þeirrar stórþjóðar að greiða
öllum ástföngnum þegnum lista
mannalaun, svo þeir geti óáreitt
ir skrifað sín ástarbréf á vinnu
stað?
Eins og menn vita flýgur
mannsandinn aldrei hærra í
listrænu tjáningarformi en þeg-
ar tilfinningarnar eru með í
spilinu, sbr. „Ferðalok“ Jónasar
Hallgrímssonar. Núlifandi og
þarlendur hefði hann eflaust
hlotið ávítur á flokksfundi, eins
og þeir gerast snjallastir í „al-
þýðuveldunum“, fyrir þá tíma
sóun „að greiða stúlku lokka
við Galtará".
Ef að líkum lætur verður
næsta skref valdhafanna að
enda dagskrá ríkisútvarpsins,
svona um níuleytið á kvöldin,
eitthvað á þessa leið: „Útvarp
Peking, dagskráin er á enda, og
ef þið farið ekki að sofa eins og
skot skuluð þið eiga mig á fæti
— MAO“.
Meðan þessu og ýmsu öðru
fer fram austur þar fara for-
ráðamenn íslenzka ríkisútvarps
ins á skytterí til Eyja.
Rannveig Tryggvadóttir“.
Stöðumælar
Eftirfarandi hefur okkur bor-
izt:
„í tilefni skrifa yðar í Morg-
unblaðinu, miðvikudaginn 24.
ágúst s.l. um vöntun á gjald-
merkingu á stöðumælum, bið ég
yður um að birta eftirfarandi:
í marzmánuði s.l. hækkaði
leigugjald fyrir stöðureiti í Aust
urstræti, Hafnarstræti og Banka
stræti úr einni krónu í tvær
krónur fyrir hverjar 16 mínút-
ur. Var þá um leið skipt um
stöðumæla á þesstun stöðum og
settir upp 50 nýir stöðumælar,
sem eingöngu voru gerðir fyrir
tveggja krónu pening.
Fyrir nokkru voru ennfremur
settir upp nýir mælar á Lauga
vegi að Snorrabraut og næstu
daga verða settir upp eins mæl
ar á Hverfisgötu að Klappar-
stíg.
Þar sem nýju mælarnir eru
fcábrugðnir þeim eldri, að því
leyti, að þeir eru eingöngu gerð
ir fyrir tveggja krónu pening,
fannst Umferðarnefnd Reykja-
víkur rétt og skylt að tilkynna
það almenningi sérstaklega og
var það gert á eftirfarandi hátt:
1. Strax sama dag og mælarnir
voru teknir í notkun var
öllum dagblöðum borgarinn-
ar og fréttastofu Ríkisút-
varpsins send fréttatilkynn-
ing, ásamt mynd af mælun-
um, þar sem það var tekið
fram, á skýran og ótvíræð-
an hátt, að mælarnir væru
eingöngu gerðii fyrir tveggja
krónu pening.
2. Birt var í öllum dagblöðum
og vikublöðum auglýsing
um sama efni og ennfremur
var auglýst í marga daga i
auglýsingatíma Ríkisút-
varpsins. Þá var Um svipað
leyti rætt um stöðumæla i
tveimur umferðarþátt í út-
varpinu og á það lögð
áherzla að mælarnir væru
eingöngu gerðir fyrir tveggja
krónu pening.
3. Límdar voru plastræmur á
alla mælana er á stóð:
„Fyrir tveggja krónu pen-
ing“.
Því miður fengu plastræm-
urnar ekki að vera í friði á
mælunum og voru flestar rifn-
ar af. Var því ákveðið að setja
miða inn í sjálfa mælana og
eru þeir í prentun. Eru þessir
miða inn í sjálfa mælana og
tveggja krónu pening í mælinn
og snúið snerlinum“.
Vonandi upplýsir framan-
greint, að reynt hafi verið að
tilkynna almenningi um þær
breytingar. sem urðu með til-
komu nýju mælanna og ef til
vill hafa þessi skrif yðar orðið
til þess að upplýsa þá fáu, sem
ekki var kunnugt um það, að
stöðumælarmr á fyrrnefndum
götum eru eingöngu gerðir
fyrir tveggja krónu pening.
Pétur Sveinbjarnarson.
f. h. Umferðardeildar
gaí nam á lastj ór a,
Húsbyggjendur -
Píplagningamenn
BELLKON
er nýjasta framleiðsla af brezkum mið
stöðvarofnum.
Ódýrir — nýtízkulegir.
Byggðir fyrir hitaveitu og önnur kerfi.
Stuttur afgreiðslutími.
Sýnishorn á staðnum.
Leitið tilboða.
Vélaval hf
Laugavegi 28 -— Sími 1-1025.
VÉLAR & BYGGINGARVÖRUR.
Japönsk Eik-brenni
Nýkomið:
Japönsk eik: 1”—4’.
Júgóslavnesk eik: 1”—2Yz”.
Brenni: 1„—2%”
rautt kantskorið.
Brenni: 1” — 3” hvítt
hvítt ókantskorið.
Askur: 1%”—2”.
Álmur: lYzn—2”.
Palisander: 2”.
Oregon Pine: 3V4"—5y4”.
Teak, margar stærðir.
ATH.: Eik og brenni frá Júgóslavm er þnrrkað.
Rösk stúlka
óskast til afgreiðslustarfa, nú þegar eða sem fyrst.
Málakunnátta ekki nauðsynleg.
Rammagerðin
Hafnarstrætí 17.