Morgunblaðið - 28.08.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.08.1966, Blaðsíða 9
Sunnuðagur 28. Sgúst 1966 MORCU NBLAÐID 9 Bifreiðastjórar Óskum eftir að ráða 2 trausta og reglusama menn til aksturs á leigubifreiðum. Upplýsingar veittar milli kl. 4—6 næstu daga. Bifreiðastöð Steindórs Sími 11588. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Einars Viðar, hrl. verður húseignin Háa- barð 14, Hafnarfirði, þinglesin eign Hjartar Gunn- arssonar, seld á nauðungaruppboði, sem báð verð- ur á eigninni sjálfri þriðjudaginn 30. ágúst 1966, kl. 4 e.h. — Uppboð þetta var auglýst í 35., 37. og 38. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966. Bœjarfógetinn í Hafnarfirði. ítalska harðplastið PRIIUTPLAST er ódýrasta harðplast, sem hér er á boðstólum. Piötustaerð: 280x130 cm. Gerðir: Mikið úrval af einlitu og viðareftirlikingum. V*r> á plötu: kr. L flokks vara að gæðum og útlitL Páll Þorgeirsson & Ca. Laugavegi 22 — Sími 1-64-12. Orðsending frá Helga Ouðmundssyni, úrsmið Þar eð verzlunin verður lokuð um allt að tveggja mánaða skeið vegna flutnings verður veittur 10—50% afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar til mánaðamóta. Verzlunin opnar síðar í nýjum húsakynnum að LAUGAVEGI 96. Helgi Guðmundsson Ursmiður. Laugavegi 65 — Sími 22750. KORKIÐJAN HITATÆKI kvnniil yður kosti CORIAITHIAIV stálofna Þrjór hæðir Átta Iengdlr Einfuldir Tvöfoldir Korkiðjan h.f.. Skúlagötu 57, Rvík. Gjörið svo vel og sendið mér upplýsingar um CORINTHLAN stálofna. NAFN: .............................. HEIMILI: ........................... SÍMI: ............ COPPERAO HITATÆKI 28. 'Til sölu og sýnis: Ný Ibúð 4ra herb. svo til fullgerð á góðum stað i Miðborginni. Fokhelt einbýlishús í Kópa- vogi. Uppsteyptur bílskúr fylgir. Útb. eftir samkomu- lagi. Hluti söluverðs lánað- ur til 5 ára. Hæð í tvíbýlishúsi í Hafnar- firði. Selst fokheld en múr- uð að utan. Útborgun eftir samkomulagi. Hluti sölu- verðs lánaður til 5 ára. Einbýlishús í Kópavogi, fok- held og lengra komin, og m. fl. Komið og skoðið. Sjóirtrsiprikari Nfia Íaíleipasalsn Laugavogr 12 — Simi 24300 fasteignaval Skólavörðustíg 3A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Höfum kaupendur aí Höfum á skrá hjá okkur um 300 kaupendur að 2ja til 7 herb. íbúðum, einbýlishús- um og raðhúsum, fullgerð- um og í smíðum, í borg- inni og nágrenni. I sumum ‘tilfellum getur verið um staðgreiðslu að ræða. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúðir við Drápu- hlið, Hrisateig, Lokastíg, — Holtsgötu, Grundargerði, Hlíðarveg, Kópavogsbraut, Freyjugötu og Kársnes- braut. 3ja herb. íbúðir við Njáls- götu, Ránargötu, Óðinsgötu, Sörlaskjól, Sogaveg, Hlíðun um og víðar. 4ra herb. ibúðir við Grettis- götu, Laugateig, Barmahlíð, Ljósheima, Skipasund, Unn arbraut, Laugarnesveg Vog unum og viðar. 5—6 herb. íbúðir víðsvegar um borgina og nágrenni. Einnig raðhús, parhús og einbýlishús. Gott iðnaðarhúsnæði á 1. hæð við Vogana. Sumar af þess- um íbúðum eru lausar til afhendingar nú þegar. Sumarbústaðir í landi Lynghóls (2 ha. eign arland fylgir), og við Þing- vahavatn. * I smiðum Eignir af öllum stærðum og gerðum í borginni og nágrenni. Vinsamlega hafið samband við við skrifstofu vora sem gefur allar nánari upplýs- ingar. Jón Arason hdL PILTAR, = EF ÞlÐ EIGiP UNNUSTiiNA ÞA Á ÉG HRINGANA / Verksmið juby g g ð íbúðarhús f ráði er að framleiða í verksmiðju nokkur einbýli* hús af ákveðinni gerð. Þeir, sem hafa lóðir og áhuga á slikum húsum, pettu að hafa samband við okkur, sem fyrst. Við höfum einnig til ráðstöfunar nokkur slík hús á góðum lóðum. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrif- stofunni. Steinstólpar hf Austurstræti 12. — Simi 20930. Peugeot er bíllinn, sem fer lengra en hinir Peugeot 404 4 Öryggi Þæglndi 4 Sparsemi 4 Ending Ritstjóri bílablaðsins Road & Track skipaði Peugeot í hóp 7 beztu bíla heims. Hinir eru: Rolls Royce, Porsche, Lincoln, Lancia, Mercedes og Rover. — Svo Peugeot er í góðum félagsskap. Verðið? Peugeot 404 kostar um 242 þúsund kr. Og okkur er ánægja að selja yður þann ódýrasta af 7 beztu bílum heims. HAFRAFELL HF. Brautarholti 22 Sími 22255

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.