Morgunblaðið - 28.08.1966, Side 13

Morgunblaðið - 28.08.1966, Side 13
Sunnuclagur 28. ágúst 1966 MUKGUNBLAOIB 13 Lengið sumarið Vinsælar utanlandsferðir Vinsælar utanlandsf crðir. Eins og sakir standa er uppselt í allar okkar áður aug- lýstu ferðir. Til þess að gefa fólk tækifæri til að lengja sumarið bjóðum við eftirfarandi ódýrar haustferðir: Kaup- mannahöfn — Hamborg — Edinborg 21. september, 10 dagar, verð kr. 6.900,— Þessi ódýra haustferð hefir verið farin undanfarin haust við miklar vinsældir. Við leigjum eina a* millilandaflug- vélum Flugfélags íslands til ferðarinnar og fáum sér- stakan síðsumars afslátt hjá hótelum, sem við höfum mikil viðskipti við. í þessa ferð eru nú aðeins innan við 10 sæti laus af 85. Mallorca og Kaupmannahöfn. 6. október, 19 dagar, verð kr. 12.600,— Vegna mikillar eftirspurnar og ákveðinna tilmæla eldri viðskiptavina förum við þessa aukaferð til Mallorca á yndislega mildum sumartima þar syðra Hitinn er að jafnaði 25—28 stig. Þið búið á góðum hóteium hjá stærstu baðströnd Mallorca aðeins 7 km frá miðri höfuðborginni Palma. Öll herbergi með sólsvölum og baði og útisundlaug fyrir hótelgesti. Tvær vikur á Malloca og fjórir dagar i Kaupmannahfn á heimleiðinni. Pantið timanlega í þessa ferð, því löngu er uppselt í tvær 85 farþega Mallorca- ferðir 8. og 22. september. Þetta er iíka kjörið tækifæri til verulegs sumarauka. Með skemmtiferðaskipi til Miðjarðarhafsins. 16. september, 20 dagar, verð frá kr. 18.000,— Vegna samvinnu okkar við norska ferðaskrifstofu, sem hefir þýzka skemmtiferðaskipið Fritz Hejkett á leigu til Miðjarðarhafsferðar getum við boðið 16 ísiendingum ferð með skipinu til Miðjarðarhafsins. Flogið er til Kaupmanna- hafnar og siglt þaðan með þessu glæsilega skemmtiferða- skipi til Oslo, Amsterdam — Quernsey — Tanger — Palma Mailorca — Tunis — Malta — Pireus (Aþenu) — Feneyja. Þaðan er flogið til Kaupmannahafnar og dvalið þar í þrjá daga áður en farið er heim. Hægt að framlengja dvölina í Kaupmannahöfn og, eða koma við í London á heim- leiðinni. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 4 .september. Þá ráðstafa Norðmenn sjálfir þeim plússum sem afgangs verða. Munið að í Sunnuferðum, er ekki boðið rema það bezta. Góð hótel. Góð skip, góðar flugvélar og góðir farar- stjórar. Kjörorð okkar er: Aðeins það bezta er nógu gott fyrir okkar farþega. Þessvegna koma mörg hundruð farþegar ánægðir heim úr SUNNUFEKÐUM og fara með okkur ár eftir ár. Ferðaskrifstofan SUMIMA Bankastræti 7 — Símar 16400 og 12070. OLLUM ÞESSUM ENDURBOTUM Meiri þægindi og aukið öryggi. Jafnvægisstöng á afturöxli, gerir bíiinn stöðugri í akstri. Aukinn hraði í 3. gír auðveldar framúrakstur og þægilegri skipt- ingu í 4. gír. Ný öryggislæsing á hurðum og endurbættar dyralæsingar. Arm- púði á hurð ökumannsmegin, sem er eínnig grip. Allir rofar eru nú úr nælon-plasti, breiðari og flatari en áður. Endurbættur rafall, sem framleiðir 120 watt í hægagangi og tryggir nægjanlegt rafmagn við lélegustu skilyrði. Sérstaklega í köldu veðri. Nýir litir og sætaáklæði. Ný lögun vélarloks. Vélarhúsið er nú breiðara, en það auðveldar allan aðgang að vél. VOLKSWAGEN ALLTAF FJOLGAR S'imi 21240 HEILDVFRZLUNIM HEKLA irfl Laugavegi 170 172

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.