Morgunblaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. APRIL 1967. 31 1 Belgrad. 19. apríl AP-NTB í DAG var kveðinn upp dóm ur yfir ungverska sagnfraeð- ingnum og rithöfundinum Mihajlo Mihajlov. Hann var sekur fundinn um ali hafa dreift áróðri, fjandsamlegum Jugóslaviu og dæmdur í fjög urra og hálfs árs fangelsi. Þar fyrir utan var svo kveðið á, að honum skyldi óheimilt að birta nokkuð, sem hann hefði skrifað og koma fram opinber lega fjögur árin eftir að hann hefur afplánað dóminn. Grafarþögn ríkti í réttar- salnum, er dómurinn var Sveð inn upp. f réttarsalnum sjálf- um komust aðeins fyrir um sextíu manns og var hann þéttskipaður, auk þess sem fjöldi fólks stó'ð á göngum og úti fyrir dómshúsinu og beið úrskurðarins. Meðal við- staddra var eiginkona Milov- ans Djilas, sem nýlega var látinn laus úr fangelsi eftir margra ára dvöl þar vegna gagnrýni á ríki Titos. Mihajlov var sekur fundinn um báða liði ákærunnar gegn honum, þ.e. 1) að hafa skrif- að þrjár greinar, sem sýndu Mihajlov fyrir réttinum í Belgrad neskum yfirvöldum. Ennfrem ur sagði dómarinn sem kvað upp dómsúrskurðinn, Lufcic að nafni, að það skioðanafrelsi. sem gert væri ráð fyrir í stjórnarskrá Jugóslavíu næði ekki til þess, að menn hefðu frelsi til þess að láta í ljós eða berjast fyrir skoðunum, sem væru andstæðar sósial- isma — né skoðunum, sem miðuðu að því að grafa undan þjóðfélaginu. Haft er fyrir víst, að lög- fræðingur Mihajlovs muni á- frýja málinu. Mihajlov mun hinsvegar halda áfram fanga vist sinni. Hann hefur setið inni í fimm mánuði, sem koma til frádráttar þessum nýja dómi Mihajlov var sjálfur þögull og virtist dálítið taugaóstyrk ur, þegar dómurinn var lesinn upp. Hann hefur hvað eftir annað lýst því yfir i réttar- höldunum, að hann hafi ekkert skrifað sem brjóti í bága við stjórnarskrá eða lög JúgósTa- víu og staðhæft, að það sé kommúnistaflokkurinn, sem svo geri, með framkomu sinni. Mihajlov er 33 ára að aldri, fæddur í Júgóslavíu en af rússneskum foreldrum. Áður en aðal dvalarstaður hans varð fangelsi júgóslavnesku stjórnarinnair. var hann há- skólakennari i hafnarborginni ihajlov fékk Vi árs fangelsi - og má ekkert birta opinber lega eftir sig nœstu fjögur árin eftir að hann hefur afplánað dóminn stjórnmálaástandið í Júgósla- víu í illgirnislegu og röngu ljósi. 2) að hafa dreift flug- ritum frá Júgóslövum erlend- annars, aið þessi starfsemi is. Mihajlovs hefði haft þann til í dómsorðum sagði meðal gang að grafa undan jugóslav Zadar við Adriahaf. Síðustu fimm mánuði hefur hann dval izt í Posarevac — fangelsmu 70 km austur af Belgrad. Hann hefur þrisvar sinnum hlotið fangelsisdóm á sl. tveim ur árum. Samningar um Straum:- víkurhöfn undirritaöir Framkvœmdir hefjast í máíbyrjun — Þinglausnir 1 Framhald af bls. 1 rædd. Fram voru bornar 52 þingsályktunartillögur og voru 13 samþykbtar, ein felld, en 38 urðu ekki útræddar. Fram voru bornar 16 tillögur og urðu allar ræddar nema fimm. Alls voru 201 mál til meðferðar í þinginu og var tala prentaðra þingskjala 631. Að loknu yfirliti þessu mælti Birgir Finnsson, forseti samein- aðs Alþingis: Þetta yfirlit sýnir, að þingið hefir verið athafnasamt, og veit ég að allir þingmenn óska þess, þrátt fyrir skoðanamun í ein- stökum málum, að störf Aiþing is verði þjóðinni til heilla og farsældar. Við lok þessa kjörtímabils er þess að minnast, að meiri anna sltipti hafa orðið í hópi þing- manna en venjuiegt er. Hafa 5 þingmenn, sem hér áttu sæti við upphaf kjörtímabilsins, horf ið úr hópnum, en þeir eru þess- ir: Ólafur Thors, 1. þm. Reykn., lézt 31. des. 1964. Sæti hans á Alþingi tók Axel Jónsson fuil- trúi. Gunnar Thoroddsen, 7. þm. Reykv., afsalið sér þing- mennsku eftir þinglok, 12. maí 1965. Sæti hans á Alþingi tók Sveinn Guðmundsson véifræð- ingur. Guðmundur I. Guðmundsson, 4. þm. afsalið sér þingmennsku 22. sept. 196i. Sæti hans á þingi tók Friðión Skarpheiðnssor. bæjarfógeti. Einar Ingt:nundarson 4. þ>n. Norðurlv., aíftlið sér þing- mennsku frá og með 1 febrúar lf 66. Sæti hans á þingi toh Ósk ar E. Levý bói.di. Davíð Óiafsson, 6. iandk.þ.m., aísaiið sér þir.gmennsku frá og mjð 12. aorn 1967. Sæti hans á Alþingi tók Ragnar Jónsson, skrjfstofustjc-TÍ. Ilefir þannig komið maður í ma.ons stað, og að afs'öðnum þeim kosningum, sem í hönd fara munu einnig verða veruleg mannaskipti á þinginu. Það hverfa héðan rnargir þjóðkunnir menn, sem lengi hafa haft forustu í stjórnmála- baráttunni, og á fleiri sviðum þjóðlífsins. Sumir þeirra hafa um langt árabil sett sterkan svip á störf Alþingis, og verður þeirra ávallt minnst sem merkra manna og mikilhæfa. Veit ég, að ég mæli fyrir munn allra, sem enn hyggj ast halda áfram þingmennsku, þegar ég óska hinum, er nú draga sig í hlé, alls góðs í fram- tíðinni og votta þeim þakkir fyr ir samveru og samstarf hér á Aiþingi. Síðustu vikurnar hefir verið mikið samríki á þinginu, eins og oft vill verða í þinglok. Leyfi ég mér fyrir hönd þingforset- anna að þakka hv. alþm. hið ágæta samstarf, sem hefur leitt til þess, að unnt er að ljúka þinginu 1 dag. Einnig þakka ég hæstv. ríkisstj. og öllum hv. ai,- þm. ágætt samstarf í hvívetna á þingtímanum og kjörtímabil- inu. Ég þakka það traust, sem mér var sýnt með því að trúa mér fyrir forsetastörfum. Einn- ig þakka ég þihgheimi fyrir það umburðurlyndi og hjáipsemi. sem ég nefi oroið aðnjótand: við störf min í þes?u sæti. Sérs^ak'.r þakkir færi ég varaforsetari ' ;o, sem jaxnan hafa fús'ega \eitt mér hi:u ágænjs'.'i aðst ið Ég þakka sk'ifuru -n þingsins e'iu- semi og kostgæ u í störfum og skrifstofustjóra og öliu starfs- fólki Alþingis þalcka ég fyrir mikið og gott starf ánægjulegra samvinnu. öllum hv. þm. óska ég góðrar hemferðar og góðrar heimkomu. Megi þeim og fjöl- kyldum þeirra vel farnast. Skrif stofustjóra og starfsfólki Alþing is færi ég sömu óskir. Fyrir hönd Alþingis óska ég öllum íslendingum heilla og farsældar og gleðilegs sumars. Eysteinn Jónsson mælti fyrir hönd þingmanna og þakkaði forseta hlýjar óskir í þeirra garð. Hann þakkaði forseta gott sam- starf og góða samvinnu við þing haldið, og fluitti honum og fjöl- skyldu hans beztu árnaðaróskir og óskaði honum góðrar heim- ferðar og gleðilegs sumars. Tóku þingmenn undir orð Eysteins Jónssonar með því að rísa úr sætum. Forseti þakkaði og endur tók árnaðaróskir sínar. Þá las Gizur Bergsteinsson upp bréf handhafa valds forseta ís- lands: „Handhafa valds forseta fs- lands samkv. 8. gr. stjórnarskrár innar, forsætisráðherra, forseti sameinaðs Alþingis og forseti Hæstaréttar gjöra kunnugt: Þar sem Alþingi er nú situr, 87 lög- gjafarþing, hefir samþykkt frv. til stjórnskipunarlaga um breyt- ing á stjórnarskrá lýðveldisins ís land númer 33, 17. júni 1944, ber samkvæmt 79. gr. stjórnarskrár- innar að rjúfa Alþingi nú þegar og stofna til almennra kosninga að nýju. Samkvæmt þessu, er Alþingi hér með rofið frá og með 11. júní 1967. Jafnframt er ákveðið, að almennar kosningar til Alþingis skuli fara fram nefndan dag, sunnudaginn 11. júní 1967. Alþingi er nú situr mun væntanlega ljúka störtfum 19. þ. m. Veitum vér hér með forseta Hæstaréttar, Gizuri Berg steinssyni, umboð til þess í voru nafni að slíta Aliþingi, 87. lög- gjafarþingi, er hefir lokið störf- um. Gjört í Reykjavík 19. apríl 1967 Bjarni Benediktsson, Birgir Finnsson, Gizur Bergsteinsson. Bréf handhafa valds forseta fslands um þingrof, almennar kosningar til Alþingis og þing- lausnir". Samkvæmt þessu bréfi, sem ég nú hef lesið, lýsi ég yfir þvi, að þessu þingi, sem nú hefur lokið störfum, er slitið. Ég óska þing- mönnum veMarnaðar, þjóðinni allra heilla og bið alþingismenn að minnast forseta íslands og f GÆR voru undirritaðir samn- ingar um byggingu hafnar í Straumsvík vegna fyrirhugaðrar álbræðslu, sem þar á að rísa. Samningsupphæðin er tæplega 155 milljónir króna. Verktakar eru Véltækni hf., Reykjavík og Hochtief A/G, Essen, Þýzkalandi. Mbl. barst í gær eftirfarandi fréttatilkynning um málið frá vita- og hafnarmálastjóranum: „í dag voru undirritaðir samn- ingar milli vitamálastjóra f. h. Hafnarfjarðarbæjar og verktaka- samsteypu um byggingu hafnar í Straumsvík vegna álbræðslu þar. Verktakar eru fyrirtækin Vél- tækni hf Reykjavík, og Hochtief A/G Eessen, Þýzkalandi. Viðstaddir voru, auk þeirra er undirrituðu. ráðuneytisstjóri sam göngu- og iðnaðarmálaráðuneytis ins, yfirverkfræðingur og skrif- stofustjóri vitamálastjóra, bæjar- stjórinn og hafnarstjórinn í Hafn arfirði, fulltrúar fsal og fleiri. Samningsupphæðin er krónur 154.834.701,00. fósturjarðar vorrar með því að rísa úr sætum. Þá mælti forsætisráðherra: Heill forseta íslands og fóstur- jörð. Risu þingmenn úr sætum og tóku undir með ferföldu húrrahrópL " ''x Verkinu skal lokið á miðju ári 1969, um svipað leyti og ál- bræðsla tekur til starfa. Elr hér um að ræða byggingu 220 m viðlegukants með 120 m dýpi um stórstraumsfjöru ásamt brimbrjót og nokkurri dýpkun. Allt að 60.000 rúmlesta skip eiga að geta athafnað sig í höfn- inni eftir að hún er fullbyggð. Mannvirkin verða eign Hafnar- fjarðarkaupstaðar, en forgangs- notkun er leigð ísal, gegn föstum árlegum vörugjöldum. Að öðru leyti verður höfnin til afnota fyrir aðra umferð sem hluti af Hafnarfjarðarhöfn". Af þessu tilefni náði Mbl. tali af Aðalsteini Júlíussyni vitamála stjóra og sagði hann m. a., að þessi höfn komi til með að hafa dýpzta viðlegukant á landinu. Verður höfnin útbúin með sér- stökum útbúnaði með tilliti til losunar á hráefni til álbræðsl- unnar. Verða tæki þessi raunar óviðkomandi höfninni, sem verð- ur algjörlega íslenzkt fyrirtæki. — Haraldur Framhald af bls. 32 kvæntist 6. nóvember 1915, hafa gefið og stofnað marga sjóði. M a. Elliheimilissjóð, Dagheimiiis sjóð barna Verðlaunasjóð starfs- manna o. fL Aðalsteinn sagði að fram- kvæmdir myhdu hefjast fyrstu dagana í maí, en áður þyrfti að fá þar suður eftir ýmis flutninga- tæki, steypustöð, Dýpkunartæki og annan útbúnað til þess að steypa ker. - ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 32. hann átti 25 ára keppnisafmæli á sl. ári, sem eitt útaf fyrir sig er einstakt afrek. Silfurkross ÍR, sem veittur er fyrir gott starf í þágu ÍR í 10 ár hlutu: Karl Hólm, Gunnar Petersen, Ólafur Guðmundsson, Sigurður Einarsson. Gestur Sig urgeirsson, Pétur Sigurðsson, Jóna Kjartansdóttir, Þórarinn Gunnarsson, Hörður B. Finns- son, Jón Ö. Þormóðsson og Helgi Hólm. Eirkross ÍR hlutu: Kjartan Guðjónsson, Erlendur Valdi- marsson, Birgir Jakobsson, Þór arinn Tyrfingsson, Agnar Frið- riksson, Birgir Magnússon, Jón H. Magnússon, Sólveig Hannan, Þórarinn Arnórsson, Ólafur Tómasson, Fríður Guðmunds- dóttir, Sigríður Sigurðardóttir, Ómar Ragnarsson, Gunnar Sig urgeirsson, Halldór Ingvarsson, Linda Ríkharðsdóttir, Elísabet Brand, Mariía Hauksdóttir og Ólafur Unnsteinsson. 7 N (Frá ÍR)/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.