Morgunblaðið - 25.05.1967, Síða 11

Morgunblaðið - 25.05.1967, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1967. II FRÉTTAMADUR Mbl. og ljósmyndari gemgu einn hring um sýningansvæði vörusýn- ingar austantjaldanslandanna í gær. Fynst litum við á pólsku deildina, þar sem leð- urvörur ýmiskonar eru áber- andi, skófatniaður, töskur og skinnjaikkar. Pólskur fulltrúi í deildinni sagði okkur, að í Póllandi væri nauðsynlegt að eiga nóg atf skinnfatnaði, því að yfir veturinn væri kuldinn oft frá fimmtán og upp í þrjátíu stig. — í tékknesku deildinni horfðum við á föt og vélar, samkvæmiskjóla og segulbandstæki, saumavélar, byssur og skartgripi. — Ung- verska deildin sýnir mikið af fötum og vefnaðarvöru, einn- ig sportvörur ýmsar og regn- föt, vindsængur, sem hægt er að breyta í hægindaistóla, pelsa, peysur og skrautmuni. — Vélar eru fyrirferðaæmest- ar í sýningadeild Austur- Þýzkalands og taka .trésmíða- vélar mikið rúm í deildinni. Einnig eru líkön af fiskiskip- um, skuttogara og fleiri skip- um t.d. 220 tonna fslandsbát. Þá eru þama Traibantbílamir, sem maxigir hér fcannaist við. — í rússnesku deildinni eru vélar fjrrir vélaverkstæði og bílar, m.a. Moskvitch, hljóð- færi, barnaleikföng, og byiss- ur. Þá eru þama bækur, sem gefnar eru út á ensku í Rúss- lamdi, m.a. bækur eftir Marx og Lenin og eimnig eftir Gog- ol, Gorky og Tolstoy. Sýningim er opin frá kl. 14 til 22 daglega. Auk þess, sem fyrir augu ber, þegar gengið er um sýningarsalina, eru tízkusýningar daglega kl. 18 og 20,30, þar sem pólskar stúlkur og karlmenn sýna föt. Einnig eru krvikmyndasýn- ingar, bílasýningar og vinnu- vélar sýndar í gamgi dag hvern. Tékkóslóvakía sýnir m.a. reiðhjól, sem hægt er að skrúfa sundur og setja í pokann, sem sést undir hjólinu. Frá Ungverjalandsdeildinni. Þar er fatnaður og prjónles mest áberandi ásamt sportvörum. *■ Frá Póllandsdeildinni, Póls k stúlka stendur við Á rússnesku sýningunni eru bílar og iðnaðarvélar fyrir vélsmiðjur. (Ljósm. Mbl. ÖL K. M) ishora á fataefnum. ó'«*ítí*fKUEr:«aí<> wfvÍBu.oftý::::: 1 Umjl-ííKj, Austur-Þýzkaland sýnir m.a. Trabantbíla. w

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.